Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1988, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1988, Side 25
FÖSTUDAGUR 24. JÚNÍ 1988. 41 Afmæli Stefan Vilhjálmur Jónsson Stefán Vilhjálmur Jónsson frá Möörudal, Bergstaðastræti 8, Reykjavík, er áttræöur í dag. Stefán fæddist á Arnórsstööum í Jökuldal en flutti ungur með for- eldrum sínum í Víðidal og nokkru seinna á Möðrudal. Þar bjó Stefán í félagi með föður sínum og bræðr- um um nokkurt skeið áður en hann flutti til Einarsstaða í Vopnafirði. Frá Einarsstöðum fór Stefán til Reykjavíkur þar sem hann hefur búið síðan. Stefán vann í mörg ár við fisk- vinnslu á Kirkjusandi en á síðustu árum hefur hann aðallega fengist við málarahst. Hann hefur haldið nokkrar sýningar á verkum sínum og afmæhssýning hans verður opn- uð í dag í Gallerí Nýhöfn, Hafnar- stræti. Stefán ólst upp á tónhstar- heimili, hann er lipur harmóníku- spilari og hefur oft þanið nikkuna í miðbæ Reykjavíkur. Stefán kvæntist Láru Jónsdóttur og eignaðist með henni tvö böm, en annað þeirra lést á fyrsta ári. Sonur hans, Jón Aðalsteinn, býr á Seyðisfirði, er kvæntur Sigur- björgu Jónsdóttur og eiga þau fjög- ur börn. Stefán og Lára skhdu og er hún látin fyrir nokkrum áram. Systkini Stefáns era Þorlaug Val- gerður, f. 1905, d. 1908; Jóhanna Amfríöur, f. 1907, d. 1986; Vilhjálm- ur Gunnlaugur, f. 1910; Þórhallur Guðlaugur Valgeir, f. 1913, d. 1979; Þorlaug Aðalbjörg, f. 1914, d. 1933. Foreldrar Stefáns vora Jón Aðal- steinn Stefánsson, f. 22. febrúar 1880 d., 1971, b. í Möðrudal á Fjalh, og kona hans, Þórunn Vilhjálms- dóttir Oddsen, f. 18. mars 1874, d. 1944. Faðir Jóns var Stefán, b. í Möörudal, Einarsson, b. á Brú, Ein- arssonar, b. á Brú, Einarssonar. Móðir Stefáns var Anna Stefáns- dóttir, b. á Gilsárvehi, Ólafssonar og konu hans, Steinunnar Þórðar- dóttur, b. á Finnsstöðum, Gíslason- ar. Móðir Steinunnar var Eygerður Jónsdóttir pamfíls, b. í Kolsstaða- gerði, Jónssonar. Móðir Jóns í Möðrudal var Arn- fríöur Sigurðardóttir, umboðs- manns á Ljósavatni, Guðnasonar, Stefán Vilhjálmur Jónsson. b. á Ljósavatni, Hallgrímssonar, bróður Þuríðar, konu Jóns Þor- steinssonar, prests í Reykjahlíð, ættmóður Reykjahlíðarættarinnar. Móðir Sigurðar var María, systir Álfheiðar, ömmu Bertels Þorleifs- sonar skálds. María var dóttir Ól- afs, prests í Blöndudalshólum, Tómassonar, bróður Einars, lang- afa Hálfdanar, íöður Helga, skálds og þýöanda. Einar var einnig lang- afi Jóns Helgasonar biskups og Tómasar, afa Ragnhildar Helga- dóttur alþingismanns. Móðir Mar- íu var Árnfríður Sigurðardóttir, systir Valgerðar, móður Guðna á Ljósavatni. Móðir Arnfríöar var Björg Hall- dórsdóttir, b. á Hallgilsstööum í Fnjóskadal, Kristjánssonar, um- boðsmanns á Illugastöðum í Fnjóskadal, Jónssonar, fóður Sig- uröar, langafa Bjarna Benedikts- sonar forsætisráðherra. Móðir Bjargar var Sigurbjörg Sigurðardóttir, prests á Hálsi í Fnjóskadal, Árnasonar og konu hans, Bjargar, systur Benedikts, langafa Einars Benediktssonar skálds og Bjargar, móður Sigurðar Nordal. Björg var dóttir Halldórs Vídalíns, klausturhaldara á Reyni- stað, bróðir Páls Vídalíns heim- spekings. Halldór var sonur Bjarna, sýslumanns á Þingeyrum, Hahdórssonar og konu hans, Hólmfríðar Pálsdóttir Vídalíns, lögmanns í Víöidalstungu. Þórunn var dóttir VUhjálms Oddsens, b., söðlasmiður og al- þingismaður á Hellisfjörubökkum í Vopnafirði, Gunnlaugssonar, dómkirkjuprests í Rvík, Oddsson- ar. Móðir Vilhjálms var Þórunn Björnsdóttir, prests í Bólstaðarhlíð, Jónssonar, ættfóður Bólstaðarhlíð- arættarinnar. Móðir Þórunnar Oddsens var Guðlaug Þorsteins- dóttir, b. í Krossavík, Guðmunds- sonar, sýslumanns í Krossavík, Péturssonar, sýslumanns á Ketils- stöðum, Þorsteinssonar. Móðir Þorsteins var Þórunn, systir Oddnýjar, langömmu Þórar- ins, fóður Kristjáns Eldjárns for- seta. Þórunn var dóttir Guttorms, sýslumanns á Skeggjastöðum, Hjörleifssonar, prófasts og skálds á Valþjófsstað, Þórðarsonar. Móðir Þórannar var Björg Pétursdóttir, systir Guðmundar í Krossavík. Móðir Guðlaugar var Guðríöur. systir Sigurbjargar Sigurðardóttur á Hallgilsstöðum. Pálmi Stefánsson Pálmi Stefánsson, Asbúð 40, Garöabæ, er fimmtugur í dag. Pálmi fæddist í Hafnarfirði en lauk stúdentsprófi frá Menntaskól- anum í Reykjavík árið 1958. Árið eftir tók hann próf í forspjahsvís- indum frá HÍ og 1960 fiskimanna- próf, hið minna, frá Stýrimanna- skólanum. Pálmi lagði fyrir sig efnaverkfræöi og tók árið 1966 próf í þeirri grein frá tækniháskólanum í Þrándheimi, Noregi. Heimkominn varð Pálmi verk- fræðingur hjá Fiskimjölsverk- smiöjunni hf. í Vestmannaeyjum, en tveim árum síðar, 1968, réðst hann th ísals. 1973 varð Pálmi for- stööumaður byggingatæknideildar álversins í Straumsvík og gegnir því starfi enn, starfsheitinu var þó breytt 1983 og er hann nú forstöðu- maður tækniþróunardeildar. Pálmi var í stjórn Verkefna- stjórnar 1986-1988 og formaður efnaverkfræðideildar Verkfræð- ingafélags íslands, EVFÍ, 1975. Pálmi kvæntist 22. júní 1963 Nínu Sigurlaugu Mathiesen, f. 21. janúar 1943, Guðmundsdóttur, vélstjóra í Hafnarfirði, Sigurðssonar og konu hans, Svövu Mathiesen. Barn þeirra er Ámi Vignir, f. 9. mars 1963, háskólanemi, sambýliskona hans er Hrafnhildur Sigurgísla- dóttir, f. 14. mars 1963 og eiga þau eitt bam, Hlyn, f. 27. september 1986. Pálmi og Nína Sigurlaug skhdu. 24. júní 1967 kvæntist Pálmi Eddu, f. 25. nóvember 1939 í Vest- mannaeyjum, Aðalsteinsdóttur Leiðréttingar Ekki var rétt farið með frændfólk Kristínar Rósinkranzdóttur, föö- urömmu Kristjáns Ragnarssonar, í afmæhsgrein 22. júní. Bróðir Krist- ínar var Rósinkranz, faöir Guð- laugs Rósinkranz þjóðleikhús- stjóra og Júhusar, íöður Jóns, deildarstjóra í viðskiptaráðuneyt- inu. Annar bróðir Kristínar var Sveinn, afi Gunnlaugs, fyrrv. al- þingismanns í Hvilft í Ónundar- firði, Hjálmars, fyrrv. forstjóra Áburðarverksmiðjunnar, og Sveinbjarnar, fyrrv. verðlags- stjóra, Finnssona. Þriðji bróðir Kristínar var Bergur, afi Konráðs Adolphssonar, skólastjóra Stjórn- unarskólans. Fjórði bróðir Kristín- ar var Páh, faðir Skúla á Laxalóni. Systir Kristínar var Guðfinna, amma Kjartans Kjartanssonar, fiármálastjóra SÍS. Mistök urðu í afmælisgrein um Sigríði Geirsdóttur 30. maí þar sem sagt var frá Rannveigu Oddsdóttur Hjaltahn. Rannveig var systir Jóns Hjaltalín, prests og skálds, föður Guðbjargar, móður Hermanníusar sýslumanns, fóður Jóns tollstjóra, skipstjóra þar Gunnlaugssonar og konu hans, Tómasínu f. Olsen. Barn þeirra er Hjalti, f. 29. janúar 1969. Þau skhdu. Þriðja kona Pálma er Svanhildur, f. 12. aprh 1943 í Reykjavík, Guö- mundsdóttir Júlíusar, sjómanns þar, Jónssonar og konu hans, Sum- arrósar Guðmundsdóttur. Pálmi og Svanhildur giftust 28. ágúst 1971 og eiga þau tvö börn, Jóhann Þröst, f. 2. október 1970, og Svanhildi Rósu, fædda á afmælisdag fóður síns árið 1982. Systkini Pálma eru Þorbjörn, f. 11. nóvember 1953, innkaupastjóri hjá Hagkaup; Ingibjörg, f. 21. ágúst 1948, gjaldkeri hjá Arnarflugi; Kristján byggingartæknifræðing- ur, f. 14. desember 1945. Foreldrar Pálma eru Stefán Jó- hann, skipstjóri í Hafnarfiröi, f. 30. ágúst 1914, Þorbjömsson og kona hans, Laufey Sigríöur, f. 30. des- ember 1913, Kristjánsdóttir. Pálmi og Bjarnar Ingimarsson, fiárhags- stjóri ÍSAL, eru systkinabörn. Stef- án var sonur Þorbjöm, verka- manns í Hafnarfirði, Stefánssonar, b. á Grund í Stöðvarfirði, Björns- sonar, b. í Bakkagerði í Stöðvar- firði, Jónssonar, b. á Þverhamri í Breiðdal, Bjarnasonar, b. á Þver- hamri, bróöur Jóns, langafa Sigfús- ar Sigfússonar þjóðsagnasafnara og Eysteins, fyrrv. ráðherra, og Jakobs prests Jónssona. Bjarni var sonur Stefáns, b. á Þverhamri, Magnússonar, prests á Hallorms- staö, Guðmundssonar. Móðir Stefáns á Grund var Lukka afa Jóns Thors, skrifstofustjóra í dómsmálaráðuneytinu. Ranghermt var í grein um Mark- ús Örn Antonsson um Önnu Páls- dóttur í Ánanaustum, ömmu hans. Anna var dóttir Páls, b. í Neðradal í Biskupstungum, Stefánssonar, b. í Neðradal, Þorlákssonar b. í Neðradal Stefánssonar b. í Neðra- dal, Þorsteinssonar, b. í Dalbæ í Hrunamannahreppi, Stefánssonar, prests í Steinsholti, Þorsteinsson- ar. Móðir Þorláks var Guðríður Guðmundsdóttir, b. á Kópsvatni, Þorsteinssonar, ættfóður Kóps- vatnsættarinnar. Móðir Páls í Neðradal var Vigdís Pálsdóttir, b. í Múla í Biskupstungum, Stefáns- sonar, bróður Þorláks í Neðradal. Bróðir Vigdísar var Egih í Múla, móðurfaöir Eghs Thorarensen, kaupfélagsstjóra á Selfossi. Rangfærslur urðu í afmæhsgrein um Knút Reyni Magnússon. Móðir hans, Steinunn Ólafsdóttir, var hálfsystir Mörtu, móður Manfreðs Vhhjálmssonar. Móðir Steinunnar var fyrri kona Ólafs Ólafssonar, Jóhanna Guðmundsdóttir, b. á Dröngum á Skógarströnd, Jóns- sonar og konu hans, Málfríðar Egill Ragnar Ásmundsson Pálmi Stefánsson. Stefánsdóttir, b. í Snæhvammi, Þórðarsonar, b. á Ósi í Breiðdal, Gíslasonar, prests í Heydölum, Sig- urðssonar, fóður Brynjólfs, langafa Gísla, afa Davíös Ólafssonar, fyrrv. seðlabankastjóra. Móðir Þorbjörns var Jóhanna Þorvaröardóttir, b. á Núpi á Berufiaröarströnd, Þóröar- sonar og konu hans, Kristínar Sig- urðardóttur, b. í Fagradal, Eiríks- sonar. Móðir Kristínar var Bóthhd- ur Bjarnadóttir, systir Sigríðar langömmu Gísla, afa Jóhannesar Gunnarssonar, formanns Neyt- endasamtakanna. Móðurbróðir Kristjáns var Odd- geir tónskáld. Sigríöur er dóttir Kristjáns, trésmiðs í Vestmanna- eyjum, bróöur Maríu, móður Sig- urðar Einarssonar, prests og skálds í Holti. Kristján var sonur Jóns, b. á Arngeirsstöðum í Fljóts- hlíð, Erlendssonar, b. á Heylæk í Fljótshlíð, Péturssonar. Móðir Sig- ríðar var Elín Oddsdóttir. Guðmundsdóttur, b. á Arnarhóli í Fróðárhreppi, Gunnlaugssonar í Ólafsvík, Þorsteinssonar, bróöur Stefáns, b. í Neðradal í Biskups- tungum. Meðal afkomenda Gunn- laugs Þorsteinssonar eru: Guð- mundur G. Þórarinsson alþingis- maður, Þórarinn Þórarinsson rit- stjóri og Guðlaugur Jónsson, lög- regluþjónn og fræðimaður. Þá var ekki rétt sagt frá í afmælis- grein um Jón Gíslason, formann Ættfræðafélagsins. Kona Péturs, b. á Galtastöðum í Flóa, Grímsson- ar var Guðrún Guðmundsdóttir, b. á Galtastöðum, Björnssonar og konu hans Guölaugar Pétursdótt- ur, b. í Nesi í Selvogi, Sigurösson- ar, fóður Sigurðar í Vorsabæ í Flóa, fóöur Bjarna Sívertsen riddara. Kona Friðfinns, b. á Galtastöðum, Péturssonar var Guörún Bjarna- dóttir, b. í Mið-Meðalholtum, Jóns- sonar og konu hans, Valgerðar Björnsdóttur, b. á Hamri í Flóa, Péturssonar, bróður Guðlaugar á Galtastöðum og Sigurðar í Vorsabæ. Móðir Valgerðar var Guðrún Guðmundsdóttir, b. á Kópsvatni, Þorsteinssonar, ætt- fóður Kópsvatnsættarinnar. Eghl Ragnar Ásmundsson, Ánahlíð 8, Borgarnesi, er sjötugur í dag. Ragnar er fæddur í Flekkuvík á Vatnsleysuströnd, sonur hjónanna Ásmundar Jónssonar frá Dal í Bor- garnesi og Ragnhildar Helgu Egils- dóttur frá Stapakoti í Innri-Njarð- vík. Ragnar stundaði sjómennsku á Suðurnesjum uns hann flutti til Borgamess árið 1940 og vann þar almenna verkamannavinnu en frá árinu 1974 hefur hann verið hús- vöröur í Grunnskóla Borgarness. Ragnar kvæntist 23.12. 1944 Halldóru Jónu Jónsdóttur, dóttur Jóns Þorsteinssonar og konu hans, Elínar Jónsdóttur, Borgarnesi. Börn Ragnars og Halldóru eru Sigurbjörn Ólafur, stýrimaður, kvæntur Guðbjörgu Pálmadóttur, búa í Reykjavík; Elín Jóna, hús- móðir, gift Ivar Hervik, búa í Nor- egi; Ragnhildur Helga, húsmóðir, gift Þorsteini Viggósyni, búa í Borgarnesi; Brynjar, tækjastjóri, 85 ára Knud A. Hansen, Eiríksgötu 17, Reykjavík, er áttatíu og fimm ára í dag. 75 ára Þórarinn Gunnlaugsson, Skólavegi 10, Vestmannaeyjum, er sjötíu og fimm ára i dag. Guðmúndur Friðriksson, Mýrar- götu 18, Neskaupstað, er sjötíu og fimm ára í dag. Elín Bjarnadóttir, Bárugötu 4, Flat- eyri, er sjötíu og fimm ára í dag. 70 ára Arnór Karlsson, Furulundi 15h, Akureyri, er sjötugur í dag. Hallgrímur Aðalsteinsson, Skarðs- hlíð 23c, Akureyri er sjötugur í dag. 60 ára Klara Hansen, Bókhlööustíg 15, Stykkishólmi, er sextug í dag. Aðalsteinn Guðmundsson, Borgar- vegi 52, Njarðvík, er sextugur í dag. Kári Jónsson, Mávabraut 9, Kefla- vík, er sextugur í dag. Egill Ragnar Ásmundsson. kvæntur Elísabetu Þórðardóttur, búa í Garði, Gerðahreppi. Barna- börn Ragnars eru alls 11. Ragnar og Hahdóra dvelja í or- lofshúsi Iðnsveinafélags Borgar- ness í Kolási og taka þar á móti gestum um helgina. 50 ára Sævar Hallgrímsson, Goðabyggö 18, Akureyri, er fimmtugur í dag. Bjarni Andrésson, Miðtúni 18, Tálknafirði, er fimmtugur í dag. Sigurjón Sigurðsson, Rauðumýri 19, Akureyri, er fimmtugur í dag. Hjördís Einarsdóttir, Reykjabyggð 1, Mosfellsbæ, er fimmtug í dag. 40 ára Patricia Ann Iversen, Hverfisgötu 65a, Reykjavík, er fertug í dag. Smári Djermoun, Fossagötu 6, Reykjavík, er fertugur í dag. Rannveig Pálsdóttir, Mjógötu 7, ísafirði, er fertug í dag. Rúnar Valsson, Skálanesgötu 15, Vopnafirði, er fertugur í dag. Þórhallur Þorsteinsson, Ártröð 9, Eghsstöðum, er fertugur í dag. Svanur M. Gestsson, Bjargartanga 6, Mosfellsbæ, er fertugur í dag. Guðrún Víglundardóttir, Skáholti 13, Ólafsvík, er fertug í dag. Sigurður Elisson, Brúnalaug, Öng- ulsstaðahreppi, er fertugur í dag. Gísli Sigurðsson, Reykási 37, Reykjavík, er fertugur í dag. Til hamingju með daginn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.