Dagblaðið Vísir - DV - 24.06.1988, Side 28
44
FÖSTUDAGUR 24. JÚNÍ 1988.
ISL. LISTINN
LONDON
1. (2) OWEYOU NOTHING
Bros
2. (1 ) DOCTRIN' THE TARDIS
Timelords
3. (4) BOYS(SUMMERTIME
LOVE)
Sabrina
4. (19) THE TWIST (YO TWIST)
Fat Boys & Chubby Checker
5. (7) WILDWORLD
Maxi Priest
6. (16) TRIBUTE(RIGHTON)
Pasadenas
7. (5) VOYAGEVOYAGE
Desireless
8. (35) IN THE AIR TONIGHT (88'
' REMIX)
Phil Collins
S. (30) BREAKFASTIN BED
UB40 & Chrissie Hynde
10. (3) WITHALITTLEHELPFROM
MY FRIENDS/SHE'S LEA-
VINGHOME
Billy Bragg/Wet Wet Wet
NEW YORK
1. (3) FOOLISH BEAT
Debbie Gibson
2. (4) DIRTY DIANA
Michael Jackson
3. (1 ) TOGETHER FOREVER
Rick Astley
4. (5) MAKEITREAL
The Jets
5. (9) THEFLAME
CheapTrick
6. (8) THE VALLEY ROAD
Bruce Hornsby & The Range
7. (2) ONE MORETRY
George Michael
8. (10) ALPHABET ST.
Prince
9. (11) MERCEDES BOY
Pebbles
10. (18) POUR SOME SUGAR ON
ME
Def Leppard
ísland (LP-plötur
Bretland (LP-plötur
Bandaríkin (LP-plötur
1. (10) THE BLOOD THAT MOVES
THE BODY
A-ha
2. (1 ) DEUS
Sykurmolarnir
3. (3) TOUCHY
A-ha
4. (2) THEKINGOFROCKAND
ROLL
Prefab Sprout
5. (7) AUKAKÍLÚIN
Skriðjöklarnir
6. (6) l'M GONNAGETYOU
Eddy Raven
7. (8) ONE MORETRY
George Michael
8. (19) ANYTRICK
Breath
9. (9) STAY ON THESE ROAOS
A-ha
10. (13) WHEN THE FINGERS POINT
The Christians
1. (1
2. (2)
3. (7)
4. (15)
5. (13)
6. (4)
7. (5)
8. (16)
9. (6)
10. (28)
l'M GONNA GETYOU
Eddie Raven
DON'TGO
Hothouse Flowers
AUKAKÍLÓIN
Skriðjöklarnir
SOMWHEREIN MYHEART
Robbie Robertson
BANNAÐ
Síðanskeinsól
TO BEORNOTTOBE
Visitors
PERFECT
Fairground Attraction
THE BLOOD THAT MOVES
THEBODY
A-ha
(BORDIÐ ÞÉR) ORMA FRÚ
NORMA?
Megas
WITH A LITTLE HELP FROM
MY FRIENDSSHE'S LEA-
VINGHOME
Wet Wet Wet/Billy Bragg
Eddy Raven - stoo við sitt, naði toppnum.
Að háði og spotti
1. (5) OU812.....................VanHalen
2. (1) FAITH................. George Michael
3. (3) HYSTERIA................DefLeppard
4. (2) OPEN UPANDSAY... AHH!.......Poison
5. (4) DIRTYDANCING ...........Úrkvikmynd
6. (6) SCENESFROMTHESOUTHSIDEBruceHornsby
7. (9) APPETITEFORDESTRUCTIONS
..................... Guns and Roses
8. (15) STRONGERTHAN PRIDE...........Sade
9. (7) SAVAGEAMUSEMENT..........Scorpions
10. (13) TOUGHERTHAN LEATHER.....Run-D.M.C.
1. (4) MOREDIRTYDANCING........Úrkvikmynd
2. (1) LIFE'STOO GOOD........Sykurmolamir
3. (-) .......................Gylfi Ægisson
4. (2) HÖFUÐLAUSNIR.................Megas
5. (3) BRÆÐRABANDALAGIÐ.........Mannakorn
6. (9) DIRTYDANCING............Úrkvikmynd
7. (Al) FROM LANGLEY PARKTO MEMPHIS
.......................Prefab Sprout
8. (-) l'M YOUR MAN...........Leonard Cohen
9. (5) STAY ON THESE ROADS...........A-ha
10. (10) PUSH........................Bros
1. (1) NITEFLITE..............Hinir&þessir
2. (25) TRACY CHAPMAN.........TracyChapman
3. (3) TANGO INTHENIGHT......Fleetwood Mac
4. (13) WHITNEY..............Whitney Houston
5. (11) PUSH..........................Bros
6. (4) HEAVEN ON EARTH ......Belinda Carlisle
7. (7) POPPEDIN SOULED OUT......WetWet Wet
8. (6) DIRTYDANCING ............Úrkvikmynd
9. (9) STRONGERTHANPRIDE..............Sade
10(5) MOTOWN DANCE PARTY........Hinir& þessir
Norsku drengirnir í A-ha eiga
augljóslega fádæma vinsældum
að fagna á íslenska listanum;
hvorki meira né minna en þrjú
lög þeirra eru á topp tíu og annað
eins stórstökk í efsta sæti hstans
hefur ekki sést í háa herrans tíð.
Það lag er reyndar á góðri upp-
leið á lista rásar tvö en sam-
keppnin er hörð og mörg lög sem
koma til greina sem arftakar
Eddy Ravens sem má vera
hæstánægður með árangurinn
síðustu vikur. í London fara
Brosmenn enn eina ferðina á
toppinn, nú með lag sem þeir gáfu
út fyrir margt löngu en komst
-. ekkert áleiðis þá. Athygli vekur
að á Lundúnahstanum er nánast
annaðhvert lag með hluta nafn
síns innan sviga og greinilega um
faraldur að ræða. Debbie Gibson,
einn fjölmargra unghnga sem nú
um stundir gera það gott í popp-
inu vestra, hrifsar toppsætið af
Rick Astley en með Michael Jack-
son á hælunum er vissara aö
treysta engu um frekari frama.
-SþS-
Hringavitleysa íslendinga í hvalveiðimálinu er nú á
góðri leið með að veröa aðhlátursefni um heim ahan og
okkur til hinnar mestu háðungar og tjóns. Trekk í trekk
eru hvalamenn gómaðir með aht niðrum sig í söluferðum
og sendir eins og halaklipptir hundar heim aftur með kjet-
ið af hvalnum og mætti segja mér að kílóverðið á kjetinu
væri orðið svo hátt aö Japanir treystu sér ekki til að kaupa.
Ef hins vegar Japanir fá kjetið á gamla verðinu er ég hrædd-
ur um að íslenskir skattborgarar verði látnir borga vitleys-
' *- una. Allt væri þetta gott og blessað ef þeir sem versla meö
hvahnn stæðu einir í þessu og fyrir eigin reikning en öðru
máli gegnir þegar íslenska ríkið og þar meö öh þjóðin er
dregin inn í skrípaleikinn. Þá er kominn tími til að annað
hvort láta þessa kújóna róa sinn sjó á eigin ábyrgð eða
hreinlega hafa vit fyrir þeim eins og mörgum öðrum mis-
vitrum mönnum. Þeim er auðvitað guðvelkomið að gera sig
að fíflum prívat og persónulega en þaö ættu að vera tak-
mörk fyrir því hvað fámennur hópur getur dregið heila
þjóð á asnaeyrunum út um ailar jarðir.
Sykurmolarnir verða enn og aftur að hörfa af tpppnum
og nú fyrir dansmennt að vestan, öðrum kafla. íslenska
dansmenntin hans Gylfa Ægissonar megnar ekki að ná
toppnum í fyrstu tilraun en það er aldrei að vita hvað gerist
í næstu viku. Leonard Cohen skýst inn á listann og gæti
ílengst, altént eru tónleikar hans í höllinni í kvöld og tæp-
ast ættu þeir aö draga úr sölunni. -SþS-
Van Halen - á toppinn í tveimur stökkum!
Gylfi Ægisson - siglir stoltur upp listann.