Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1988, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1988, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 155. TBL. - 78. og 14. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚLÍ 1988. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 75 • - rn _-. - Jj., þvælst hefur verið uni með þjóðhagsspána - fjármálaráðuneytið vildi hafa áhrif á tölur í spánni - sjá bls. 2 Eldvamarkerfi í öll hús ríkisspítalanna - sjá Us. 4 Enn ekki búið að tölvuvæða stað- greiðslukerfið -sjábls. 5 Kóreu- Kang með Víkingum í vetur? - sjá bls. 19 íslenski hrossa- stofhinnsá hreinasti í heimi - sjá bls. 32-33 Skotárás á gríska ferju - sjá bls. 9 Þessi óvanalega sjón blasti við bræðrunum Steina og Andra Karli heima hjá þeim í Hafnar- firði um helgina. Skógarþröstur hafði byggt sér ból og verpt eggjum í blómaker á svölum heimilis þeirra. Að sögn voru eggin orðin tvö i gærdag og ekki talið ólíklegt að þau hafi ver- ið orðin þrjú í morgunsárið í morgun en skógarþrösturinn sat þá sem fastast á eggjum sín- um. Þessi þröstur er að verpa einum og hálfum mánuði seinna en náttúran gerir ráð fyrir. Ekki er ólíklegt að ótíðin í júnímánuði hafi þar sett strik í reikninginn. DV-mynd ELA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.