Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1988, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1988, Blaðsíða 28
28 ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚLÍ 1988. Smáauglýsingar tíílar til sölu Ford D 910 ’77 með lyftu til sölu, upp- tekin vél, hægt að fá kassa og lyftu sér, gott verð fyrir góðan bíl. Úppl. í síma 91-30610 og 985-23020. Þjónusta Mazda 626 GLX 2000 ’83 til sölu. Ekinn 97 þús. Góður bíll með öllu. Verð 380 þús. Skuldabréf eða 270 þús. stgr. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9716. Gröfuþjónusta. Tek að mér minni og stærri verkefni. Hagstætt verð. Uppl. í síma 91-674194. /ooo stk VERD1980 Prentun. Þarft þú að láta prenta eitt- hvað? Við prentum allar gerðir lím- miða. Nafnspjöld. Bréfsefni. Umslög. Blöðrur. Penna. Dagatöl. Dagbækur. Lyklakippur. Eldspýtur o.fl., einnig útvegum við stimpla á 2 dögum. Kann- aðu verðið, það gæti borgað sig. Textamerkingar, sími 91-641101. Júlí- heftið komið út Fæst á öJlum blað- * sölustöðum Éffmi Fréttir Ökuleikni Bindindisfélags ökumanna og DV: > JX U ■ ndu veðn Krakkarnir í hjólreiðakeppni létu rigninguna ekkert á sig fá. Þótt leiðindarigning væri stöðv- aði þaö ekki Siglfirðinga í að keppa í ökuleikni í dag enda var ágætis þátttaka í öllum riðlum nema kvennariðli. Efstur í karlariðli var Ólafur Helgi Valsson, í öðru sæti lenti Öm Arnason og í þriðja Er- lendur Sigurðarson. Besta tímann í brautinni hafði Erlendur og hlaut hann Timex-út frá Nesco í Kringl- unni. Efst í kvennariðh varð Birg- itta Pálsdóttir og í öðm sæti Sigur- rós Sveinsdóttir en þær tvær voru þær einu sem þorðu að taka þátt. I eldri riðli reiðhjólakeppninnar varð efstur Jóhann H. Steinsson. í öðru sæti lenti Bragi Birgisson og í þriðja Björn Þórðarson. í yngri riðU reiðhjólakeppninnar varð efstur Renzo Gústaf. í öðm sæti lenti Ingvar Þór Kristjánsson og í þriðja Ingvar ErUngsson. Besta tímann í brautinni hafði Jóhann og hlaut hann Timex-úr frá Nesco í Kringlunni. Verðlaunin í öku- leikninni gáfu Þormóður rammi og Sjóvá. Ökuleikni Bindindisfélags ökumanna og DV: Ökuleikni og reið- hjólakeppni var haldin hér á Blönduósi þann 24. júní. Mikið annað var um að vera í bænum og komu því ekki eins margir og við var búist. Efstur í karlariðU. varð PáU Jónsson meö 145 refsistig. í öðru sæti lenti Jakob Bjömsson með 176 refsistig og í þriðja sæti lenti Rúnar Þór með 188 refsistig. í kvennariðU lenti í fyrsta sæti Rósa Sigursteins- dóttir með 231 refsistig. í öðm sæti Lilja Eggerts- dóttir með 315 refsistig og í þriðja sæti Guðrún Snorradóttir með 325 refsistig. Besta tímann í brautinni höfðu Rúnar og Rósa og fengu þau Timex úr frá Nesco í Kringlunni. í reiðhjóla- keppninni urðu úrsUt þau að í eldri riðU varð efstur Sigurjón Þór Sig- urjónsson. í öðru sæti lenti Ingimar ÁrsæU Einarsson og í þriðja sæti Garðar Valur Gísla- son. í yngri riðU varð efstur Jósep Stefánsson, í ööm sæti Þorlákur Guðjónsson og í þriðja sæti Vilhjálmur Þor- varðarson. Besta tímann í hrautinni hafði Jósep og hlaut hann Timex úr frá Nesco í Kringlunni. Verðlaunin í ökuleikn- inni gaf Dagur á Blöndu- ósi. AG Guðrún Snorradóttir tók sér góðan tima og fékk fáar villur. DV-mynd Vignir Þrjár konur og þrír kariar vígð til prests Hinir nývígðu prestar óska hverjir öðmm til hamingju í Dómkirkjunni í gær. Þeir em frá vinstri: Séra Sig- urður Jónsson, séra Sigurður Páls- son, séra Ragnheiður Erla Bjama- dóttir, séra Ólöf Ólafsdóttir, séra Gunnar Sigurjónson og séra Hall- dóra Þorvarðardóttir „Þaö leggst afar vel í mig að fara til starfa meðal gamla fólksins. Ég hefði reyndar vUjað komast til starfa meðal syrgjenda, en þeir gleymast því miður allt of oft. Ég hef alltaf verið þeirrar skoðunar að presturinn hafi í of mörg horn að líta í þétt- býlissóknunum. Hann þarf að sinna öUum aldurshópum, halda messur og sinna öðrum skyldustörfum. Þess vegna þyrftu að vera fleiri prestar við hveija kirkju en nú er. Með því að sinna einu sérstöku sviði tekst mér væntanlega að nýta krafta mína betur en ella,“ sagði Olöf Ólafsdóttir, nývígður prestur, við DV. Hún er ein þeirra sex presta sem vígðir vom í Dómkirkunni í gær, þar af þijár kon- ur, og mun þjóna á Umönnunar- og hjúkrunarheimilinu Skjóli í Reykja- vík. Hin vom þau Ragnheiður Erla Bjamadóttir, sem mun þjóna í Rauf- arhafnarprestakalli, Halldóra Þor- varðardóttir, sem vígðist til Fells- múlaprestakalls í Rangárvallapró- fastsdæmi, Gunnar Siguijónsson til Skeggjastaðaprestakalls, Sigurður Jónsson, sem vígðist til Patreksfjarð- arprestakalls, og Sigurður Pálsson sem mun þjóna í Hallgrímspre- stakalli í leyfi séra Karls Sigur- bjömssonar. -hlh —

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.