Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1988, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1988, Blaðsíða 39
ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚLÍ 1988. •^9 Fréttir 1000 laxar á land - 60 laxar í Hvolsá og Staðaihólsá Laxá í Kjós: Veiðin í Hvolsá og Staðarhólsá byrjar vel. Hollið, sem hætti á hádegi á sunnudaginn, var með 17 laxa og hér sjást veiðimennirnir fyrir utan veiöihúsið með aflann fyrir framan sig. Á minni myndinni held- ur Pétur Pétursson á tveimur löxum sem hann fékk á flugu. DV-myndir Ágúst. „Eg fékk 8 laxa á stuttum tíma og alla á flugu, stórskemmtilegt, og 6 laxanna tóku í sama hylnum,“ sagði Pétur Pétursson, sem var að koma úr Hvolsá og Staðarhólsá. „Það var mikið af laxi víða í ánum og við sett- um í helling á fluguna en þeir fóru af. Við fengum 17 laxa og voru 11 þeirra á flugur, best var rauð frans- es. Laxamir veiddust bæði í Hvols- ánni og Staðarhólsánni,“ sagði Pét- ur. í Hvolsá og Staðarhólsá hafa veiðst 60 laxar. * LaxáíDölum „Við fengum 58 laxa og sá stærsti var 16 pund, flugan gaf vel í hollinu, bestar voru flugur númer 12 og 14,“ sagði Eggert Skúlason, sem var að koma úr Laxá í Dölum. „Allir fengu eitthvað og besta stöngin var með 14 laxa. Það er hellingur af laxi í ánni og þeir eru dreifðir um alla á,“ sagði Eggert í lokin. Flókadalsá „Það eru komnir 55 laxar úr Flóka- dalsá og mikið er af laxi víða í ánni en hann tekur illa í þessum hita þessa dagana," sagði veiðimaður um Flókadalsá í Borgarfirði. „Laxinn er kominn alla leið upp í Múlafoss og í Formanninn," sagði veiöimaðurinn viö Flóku. Laxá í Kjós „Það er spennandi aö veiða héma í Rjósinni og fiskurinn hefur tekið fluguna vel hjá mér, litlar flugur í eina tvo tíma og svo stærri næsta klukkutímann," sagöi Ingvar S. Baldvinsson á bökkum árinnar í gærdag. „Ég fékk í morgun 9 laxa og það veiddust 50 laxar í allt,“ sagði hann og skipti um flugu. Það holl útlendinga, sem núna er við veiði, stefnir í met, líklega um 300-350 laxa. Úr Laxá í Kjós eru komnir yfir 1000 laxar og gætu veiðst yfir 2000 laxar með sama áframhaldi. G.Bender Selá í Vopnafirði: Laxinn ullar á veiði- mennina og tekur illa „Veiði gekk vel í Blöndu á sunnudag- inn og viö fengum 13 laxa, sá stærsti var 17 pund,“ sagði Friðrik Friðriks- son er við náðum í hann á bökkum Blöndu er veiðinni þar var lokið. „Þetta var fjör í Blöndu en ekki hægt að segja það sama um Vopnafjörðinn, þaðan sem ég var að koma. Á sjö svæöum í Hofsá fengust einn daginn . aðeins tveir laxar og ekki sást mikið af laxi í ánni. Úr Hofsá em komnir á land 66 laxar. Fómm í Selá og fengiun tvo laxa en þar var aftur á móti mikið af fiski, áin er full af laxi en það lá við að fisk- urinn ullaði á okkur. Selá hefur gefið 133 laxa. Veðrið var ótrúlega gott í Vopna- firði en lítiö veiðiveður, 22-23 stiga hiti á hvetjum degi. Þetta gengur Veiðivon Gunnar Bender ekki vel núna en á sama tíma í fyrra var mokveiði. Úr Sunnudalsánni em komnir 3 laxar og eitthvað sést þar af laxi. Mýrarkvíslin hefur verið alveg steindauð og em ekki komnir á land þar nema 11 laxar, en á Hrauninu í Laxá í Aðaldal eru komnir 6 laxar," sagði Friðrik og hélt áfram að plasta aflann úr Blöndu, þar var líf og fiör. G.Bender Erlendir veiðimenn eru víða við veiðar þessa dagana og í Langá á Mýrum voru Amalia og Mario Turatti frá Torino. Er Ijósmyndarinn festi þau á filmu var Turatti að segja konu sinni til, eflaust hvar laxinn tæki. DV-mynd EJ 8 ára og tveir laxar á land Snemma beygist krókurinn í veið- inni og hann Jónas Breki Magnús- son, 8 ára, veiddi þessa laxa í Laugar- dalsá í ísafiarðardjúpi fyrir nokkrum dögum. Jónas veiddi í ánni 13 punda og 6 punda laxa á silungastöng sína sem er fimm feta og var hann aðeins með 8 punda línu. Úr Laugardalsá hafa komið 150 laxar. DV-mynd MJ Miðfjardará: 400 laxar á land „Hollið sem núna er að fara heim er með 78 laxa og það er allt í lagi eftir þriggja daga veiði,“ sagði Böð- var Sigvaldasson í veiðihúsinu Laxa- hvammi við Miöfiarðará. „Veiði- menn segjast sjá töluvert af laxi víða í ánum og lúsugir laxar eru alltaf að veiðast, svo laxar ganga í ána dag- lega. í heildina eru komnir um 400 laxar og það sem vantar núna er rigning," sagði Böðvar. G.Bender Kvikmyndahús Bíóborgin Hættuförin Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bannsvæðiö Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Veldi sólarinnar Sýnd kl. 5 og 10. Sjónvarpsfréttir Sýnd kl. 7.30. Bíóhöllin Vanir menn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Allt látiö flakka Sýnd kl. 9 og 11. Lögregluskólinn 5 Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Baby Boom Sýnd kl. 9 og 11. Þrir menn og barn Sýnd kl. 5 og 7. Hættuleg fegurð Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Háskólabíó Á ströndinni Sýnd kl. 7, 9 og 11. Laugarásbíó Salur A Bylgjan Sýnd kl. 7, 9 og 11. Salur B Raflost Sýnd kl. 7, 9 og 11.05. Salur C Rokkað með Chuck Berry o.fl. Sýnd kl. 7.30 og 10.00. Engar 5 sýningar verða áö/irkum dögum I sumar. Regnboginn Svifur að hausti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Án dóms og laga Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Síðasta lestin Sýnd kl. 7 og 9.15. Hetjur himingeimsins Sýnd kl. 5. Eins konar ást Sýnd kl. 5 og 9. Óvætturinn Sýnd kl. 7 og 11. Stjörnubíó Endaskipti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Tiger Warsaw Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Dauðadans Sýnd kl. 11. . < 1 Þ r—— DV i t Jmáauglýsing í Heígarblað iarf að berasi fyrir kl. 17 föstudag!!! Likii 1 27022 mmmmmm Sýnum gagnkvæma tillitssemi í umferðinni. Veður Norðan- og noröaustangola eða kaldi veröur í dag, skýjaö og dálitil rigning eða súld á Noröur- og Noröausturl- andi en skúrir á Austfjörðum. Á Suður- og Vesturlandi veröur skýjað með köflum. Hiti verður 7-14 stí^á hlýjast suðvestanlands. Akureyri rign/súld 8 Galtarviti alskýjað 7 Hjaröarnes skýjað 8 Keílavíkurílugvöllur skýjaö 10 Kirkjubæjarklaustur skýjaö 8 Raufarhöfh rign/súld 6 Reykjavík skýjað 10 Sauöárkrókur súld 7 Vestmannaeyjar skýjað 9 Útlönd kl. 6 i morgun: Bergen skýjað 13 Helsinki léttskýjað 21 Kaupmannahöfn léttskýjað 16 Osló skúr 14 Stokkhóimur rigning Mk Algarve heiöskírt 22 Amsterdam léttskýjað 15 Bareelona mistur 19 Berlrn skýjað 15 Chicago heiðskírt 18 Feneyjar þokumóða 22 Frankfurt léttskýjað 16 Glasgow úrkoma 12 Hamborg heiðskírt 14 London skýjað 12 Los Angeles skýjað 18 Madrid heiðskírt 17 Malaga hálfskýjað 23 MaUorka heiðsldrt 20 Montreal skýjað 21 New York mistur 29 Nuuk rigning 3 París skýjað 13 Orlando skýjað 26 Róm þokumóða 23 Vín alskýjað 17 Winnipeg heiðskirt *■ Valencia heiðskirt 21 Gengið Gengisskráning nr. 129-12. júli 1988 kl. 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Toilgengi Dollar 46,000 46.120 45,430 Pund 77,924 78,127 78.303 Kan.dollar 38.109 38.209 37,668 Dónsk kr. 6,5644 6.5815 6.6452 Norsk kr. 6.8785 6.8964 6.9449 Sænsk kr. 7,2739 7,2929 7,315»»- Fi. mark 10.5287 10,5562 10.6170 Fra.franki 7.4295 7,4489 7,4813 Belg. franki 1,1947 1,1978 1.2046 Sviss. franki 30.1343 30,2129 30.4899 Holl. gyllini 22.1895 22,2474 22,3848 Vþ. mark 25.0197 25,0850 25.2361 ít. lira 0.03374 0.03383 0.03393 Aust.sch. 3.5558 3,5651 3.5856 Port. escudo 0.3068 0.3076 0.3092 Spá. peseti 0,3777 0.3787 0.3814 Jap. yen 0.34639 0,34729 0.34905 Irskt pund 67,222 67,397 67.804 SDR 60.0834 60.2401 60,1157 ECU 51,9616 52,0972 52,3399 Fiskmarkaðiinir Faxamarkaður 12. júli seldust alls 28,7 tonn. Magn i Verð i krónum tonnum Meðal Hæsta Laegsí®1 ' Hlýri 8,7 11.00 11.00 11.00 Karfi 6.6 16,92 15.00 24.00 Langa 6.1 15.00 15.00 15.00 liða 6.3 112,64 100.00 115.00 Koli 2.1 28,92 25.00 45.00 Steinbitur 1.1 19.20 15.00 21.00 Þorskur 9.1 35.90 33.00 40.00 Ufsi 11,5 22.68 15.00 25.00 Ýsa 3,2 57,34 50,00 70.00 Á morgun verða seld 50 tonn af þorski, 40 tonn af karfa og 30 tonn af ýsu. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 11. júlí seldust aHs 69.8 tonn. Þorskur 24.8 39.69 21.00 45.00 Karfi 23.6 20,07 18.00 22.50 Vsa 7,2 49,19 36.00 71.00 Sólkoli 0.2 40.00 40,00 40,00 Koli 1.9 25.00 25.00 25.00 Blálanga 0.3 27,17 26.50 28.00 Undirmál 2.2 14,85 12.00 15.00æ Lúða 2.0 111,35 70.00 155.00 Langa 6.3 25.12 25.00 26.00 Ufsi 6.8 12,30 11.00 15.00 Steinbitur 1.2 13,31 13,00 15.00 A morgun verða seld 10 tonn af karfa frá Nesveri og bátafiskur. Fiskmarkaður Suðurnesja 11. júli seldust alls 212,9 tonn. Þorskur 136.2 40,37 36.00 51,50 Ýsa 19,4 50.64 41.00 60.50 Ufsi 12,8 14,76 11.00 15.00 Karfi 24.8 19.65 15.00 21.00 Steinbitur 2.8 25,00 20.00 26.50 Langa 1.0 17,41 15.00 26.50 Blátanga 0.1 21.50 21.50 21.50 Koli 0.6 25,00 25,00 25, Sólkoli 0.3 51.00 51,00 51>^ Skarkoli 4.6 37,14 35.00 47.00 Lúða 0.9 143.91 100,0» 159.00 Grálúða 0.1 10,00 ipd0 10,00 Keila 0.3 10.00 /0.00 10,00 Úfugkjafta 1.5 15.00 15.00 15.00 Skótuselur 0.1 5i* 53.00 60.00 Undirmál 7,4 >4.00 15.00 15.00 1 dag verða m.a. sald 18 tv^ 01 Þorski, 12 tonn af ýsu og 19 tonn af ufsa úr H*runfll 11 GK- A morgun verða m.a. seld 12 tonn af é" 09 6 ,on" °f Þotski úr Þuriúi Halldórsdóttur GK. /

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.