Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1988, Blaðsíða 2
2
FÖSTUDAGUR 15. JÚLÍ 1988.
Fréttir
Gagnabanki getur bylt
ferskfisksölu erlendis
Breskur gagnabanki, sem geymir
upplýsingar um sölu á öllum helstu
fiskmörkuðum í Evrópu, getur gjör-
breytt möguleikiun íslendinga til að
selja ferskan fisk erlendis. íslenskur
ferskfiskur fer núna svo til eingöngu
á 4-5 markaði í Englandi og Þýska-
landi og einhæfnin hefur oft valdið
verðhruni. Meö þvi að fylgjast betur
með verðsveiflum og dreifa útflutn-
ingnum á fleiri markaði gætu íslend-
ingar fengið mun hærra verð fyrir
ferskfiskinn og ekki þyrfti að grípa
til útflutningstakmarkana eins og nú
er gert.
Gagnabankinn, Fishnet, gerir fisk-
sölum kleift að fylgjast með upp-
boðsverði á yfir tuttugu fiskmörkuð-
um í Evrópu og nokkrum mörkuðum
annars staðar í heiminum. Aðeins
eru sjö íslenskir aðilar tengdir kerf-
inu að sögn Karls Pálssonar hjá
Gagnaveri sem er umboðsaðili fyrir
Fishnet.
Lítið flölskyldufyrirtæki i Kópa-
vogi, Skanfisk, hefur með hjálp
gagnabankans leitaö nýrra markaða
fyrir íslenskan ferskfisk í Evrópu og
lofar byijunin góðu að sögn eigenda.
íslenskur ferskfiskur er aðallega
sendur til Hull og Grimsby í Eng-
landi og til Bremerhaven og Cux-
haven í Þýskalandi. Það kemur oft
fyrir að á mörkuðum á þessum stöð-
um er offramboð á íslenskum fiski
og þá verður verðfall með tilheyrandi
tapi fyrir útgerðina. Samtímis getur
fengist hærra verð á fiskmörkuðum
annars staðar í Evrópu vegna skorts
á fiski. í síðustu viku fékkst til dæm-
is töluvert hærra verð fyrir ýsu og
að markaðnun og dreifa útflutningn-
um þannig að ekki verði offramboð
á einstökum mörkuöum. Útflutn-
ingskvótinn leiöir aðeins til þess að
við töpum viðskiptum.
Marteinn, faðir hans, Hendrik
Tausen, og Bjöm Á. Jónsson stofn-
uðu fyrirtækið Skanfisk 1. apríl síð-
astliðinn og hafa flutt 300-400 tonn
af fiski á markað í Danmörku og
Frakklandi. Gagnanetið Fishnet ger-
ir fyrirtækinu mögulegt að fylgjast
með uppboðsveröi og verðsveiflum á
ferskfiski og ekki síður hvað mikið
berst á einstaka markaði. Þannig
getur Skanfisk einbeitt sér að fisk-
mörkuðum sem gefa hæst verð
hveiju sinni. Hendrik og Bjöm eru
nýkomnir úr tíu daga vettvangsferð
á helstu ferskfiskmarkaði í Evrópu
og segir Hendrik aö skortur sé á
ferskfiski á mörkuðum á meðan nóg
framboð sé af frystum fiski.
- Samgöngur eru orðnar það góðar
að neytendur á meginlandi Evrópu
geta gert þá kröfu að fá keyptan
ferskan fisk í matinn. Við veröum
að muna að frysting er fyrst og
fremst geymsluaðferð á fiski og þessi
geymsluaðferð er að verða úrelt. Við
hittum fiskkaupmann í París sem
var meö fulla geymslu af frystum
karfa sem hann gat ekki losnað við.
Hann bauð okkur aftur á móti topp-
verð fyrir ferskan karfa, segir Hend-
rik.
Þeir þremenningar sögðu að enn
væri lítil reynsla komin á starfsem-
ina en voru bjartsýnir á að fyrirtæk-
iö myndi dafna.
pv
- hægt að komast hjá verðfalli á fiskmörkuðum
Vinna nýja markaði fyrir íslenskan ferskfisk. Frá vinstri: Marteinn Hendriksson, Björn A. Jónsson og HendrikTausen.
þorsk á mörkuðunum í Aberdeen á
Skotlandi og Peterhead á Norður-
Englandi en á mörkuðunum í Hull
og Grimsby þar sem þijú íslensk
skip seldu afla sinn.
- íslendingar eru of íhaldssamir í
fiskútflutningi og skortir oft upplýs-
ingar sem gætu leitt til meiri skyn-
semi í fisksölu, segir Marteinn Hend-
riksson, einn þriggja eigenda Skan-
fisks. Hann bætir því viö að lítið vit
sé í þeirri stefnu stjórnvalda að tak-
marka ferskfiskútflutning eins og nú
sé gert.
- Við eigum heldur að laga okkur
Ferskfiskkvótinn er að springa
- stjómvöld undir þiýstingi
Þrýstingur er kominn á stjóm- sflóm á þessum málum. Enn er lít- framboði á fiski á næstunni þar Vilhjálmur Vilhjálmsson hjá LÍÚ ur yrði leyfður en sagði að fregnir
völd að hækka útflutningskvótann fl reynsla komin á útflutningstak- sem ekki megi flyfla út nema tak- sagöist ekki taka 600 tonna kvótann þess efnis að 1000-1200 tonn af
á ferskum þorski og ýsu. Stefiit er markanir en í dag verður í annað markaö magn. Einnig er bent á að mjög hátíölegan. - Það á fyrst og þorski og ýsu heföu verið flutt út í
að því aö halda útflutningi á þess- sinn úthlutað leyfum til sölu á fiskvinnslan sé núna að stórum fremst að taka tillit tfl ástands þessari viku ættu ekki við nein rök
um tegundum innan viö 600 tonn ferskum þorski og ýsu erlendis. hluta mönnuð óvönu sumarafleys- markaða erlendis og fáist gott verð aö styðjast.
vikulega á næstu tíu vikum. Stefan Verðiö á fiskmörkuðum hérlend- ingafólki og skili því ekki fullum fyrir ýsu og þorsk er sjálfsagt aö
Gunnlaugsson hjá utanríkisráðu- is hefiir lækkað í þessari viku og afköstum. Ennfremur að verslun- veita útflutningsleyfi fyrir meiru.
neytinu sagöi að þrátt fyrir byrj- tefla sumir það stafa af því að fisk- armannahelgin sé í nánd og þá liggj Stefán Gunnlaugsson vildi ekkert
unaröröugleika heföu sflómvöld kaupendur geri ráð fyrir auknu vinna niðri í flestum húsum. segja um hvort aukinn útflutning-
Hjólabraut krakka í Fellahverfi rifin
Hreinsunardeild borgarinnar reif í
nótt hjólabraut sem krakkar efst í
Fellahverfi höfðu byggt með aðstoð
fúllorðinna.
Krakkamir hafa lengi óskað eftir
leiksvæði og þá verið bent á nærliggj-
andi svæði. Vom þau alltaf hrakin
þaðan og því orðin leið á ástandinu.
Var þá reist hjólabraut en hún rifin
af hreinsunardefld borgarinnar. Var
brautin byggð enn á ný og ætlaði
hreinsunardeildin að rífa hana í gær-
dag. Veittu krakkamir harða mót-
spymu og var ekkert aðhafst þó lög-
regla mætti á staðinn.
Hreinsunardeildarmenn komu svo
í skjóli nætur og fengu sínu fram-
gengt.
-hlh
Foreldrar eru óánægðir með aðgerðir hreinsunardeildarinnar gegn frumkvæði krakkanna f eigin málum en Kvartanir þeirra, er næst brautinni búa vegna
ónæðis fram eftir kvöldi, virðast hafa haft úrslitaáhrif. DV-mynd S