Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1988, Page 16

Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1988, Page 16
16 FÖSTUDAGUR 15. JÚLÍ 1988. íþróttir Emar og Kristjan njósnuðu um Rússa - fengu ftí hjá Bogdan í leiknum gegn Kína Jón Kristján Sigurösson, DV, HaBe: Bogdan Kowalszyck landsllös- þjálfari gaf þeim Kristjáni Arasyni og Einari Þorvaröarsyni frí frá leikn- um viö Kínveijaí gærkvöldi. Það var þó ekki beinlínis frí hjá þeim félögum því þeir voru sendir til Leipzig til að njósna um leik Sovétmanna og Vest- ur-Þjóðverja. Þá var Davíð Sigurðs- son, úr stjóm HSÍ, einnig með í fór- inni og tók hann leikinn upp á mynd- band. í dag mun íslénska hðið skoða myndbandið af leikum í bak og fyrir og reyna eftir fremsta megni að læra leikfléttur Rússa og V-Þjóðverja ut- anbókar fyrir úrshtaleikina í kvöld og á morgun. Auk Rússa, Vestur-Þjóðveija og íslendinga em Austur-Þjóðveijar með í úrshtariðlinum en þar gilda innbyrðisviðureignir hðanna. Þann- ig era A-Þjóðveijar þegar komnir með 2 stig eftír sigur á Islendingum í riðlakeppninni og Rússar hafa einn- ig 2 stig eftir sigur á V-Þjóðveijum. Víst er að báðir leikimir verða ipjög erfiðir og þá sérstaklega leikur- inn við Sovétmenn en þeir léku mjög vel gegn V-Þjóðveijunum í gær- kvöldi og unnu sannfærandi sigur, 18-16. Leikurinn við Rússa í kvöld verður leikinn í Magdeburg og má búast við að austur-þýskir áhorfendur verði á bandi íslenska hðsins, að minnsta kosti ef marka má þann mikla stuðn- ing sem íslenska hðið fékk í leik þjóð- anna á Baltic Cup í fyrra. Knattspyrnumót nefnt eftir Amóri - Stjaman meðal keppenda í St. Niklaas Jófl Krisiján Sigurðsson, Waðamaður DV, skrffar frá A-Þýskalandi ffAllt ð rettri braut“ Jcm Kristján SigurÖBson, DV, HaHe: „Þetta var góður sigur þó að Kínveijar hafi verið frekar auö- veldir andstæðingar í kvöld. Eins og lokatöiurnar sýna vora yfir- burðir okkar manna miklir.. Markvarslan var mjög góð og ah- ir náöu að skora sem gerist nátt- úrlega ekki á hverjum degi,“ sagöi Jón Hjaltahn Magnússon, formaöur Handknatíleikssam- bands íslands, i samtah vjð DV í gærkvöldi. , JLiðið er aö komast í mjög góða leikæfingu og þaö má segja að þetta sé allt á réttri braut hjá strákunum. Það er nýög erfiöur leikur framundan í dag og þá reynir virkilega á hðið,“ sagði Jón ennfremur. „Sigurður var frábær“ „Þetta var eins og léttur æfinga- leikur. Leikgleðin var ahsráöandi hjá strákunum og hðið lék í heild- ina mjög vel þótt mótspyman hefði auövitað getað verið meiri. Sigurður Sveinsson átö frábæran leik og það var virkilega gaman að sjá fahbyssuskotin hjá honum.. Við stefnum að sjálfcögðu á sigra gegn Sovétmönnum og Vestur- Þjóðveijum en það verða án efa mjög erfiöir leikirsagði Guðjón Guðmundsson, aðstoðarþjálfari íslenska hðsins, eftir leikinn í gærkvöldl Allt í sölurnar í dag „Með allri virðingu fyrir KJn- veijum þá eiga þeir margt eftir ólært í handbolta. Við leggjum allt í sölumar í leiknum í dag. Það verður gott að fá að kynnast leikaðferð Sovétmanna því við leikum gegn þeim á ólympíuleik- unum i Seoul,“ sagði Þorgils óttar Mathiesen, fyrirhði íslenska hðs- ins, í spjalh við DV eftir leikinn í gærkvöidi. ..................i""................... Krisánn Hrenœaon, DV, Noröuriandi: Vaskur máttí þola tap, 1-4, fyrir Æskunni í D-riðh 4. deildarinnar á Akureyri í gærkvöldi. Bjami Áskelsson, Baldvin Hallgrímsson (víti) og Pétur Friðriksson komu Æskunni i 0-3, Gunnar Berg minnkaöi muninn áður en Bragi Egilsson skoraöi fiórða mark Svalbarðsstrandarhðsins. Staðan i riðlinum er þessi: Kormákur.......6 3 12 11-8 10 HSÞ-b..........6 2 3 1 15-11 9 NeistiH........6 2 2 2 10-8 8 Kfling.........6 2 2 2 8-8 8 UMSE-b.........5 2 1 2 8~10 7 Æskan 11—14 7 Kristján Bemburg, DV, Belgíu: Um næstu mánaðamót fer fram í borginni St. Niklaas knattspymumót fyrir 4. aldursflokk drengja sem ber nafn Amórs Guðjohnsens. Þátttöku- hð verða fjögur, tvö frá St. Niklaas og tvö frá Stjömunni í Garðabæ. Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyri: Ungmennafélag Akureyrar, sem stofnað var í vetur, hefur nú endur- vakið Akureyrarmótið í fijálsum íþróttum og verður mótið haldið á Akureyrarvelh á laugardag. Keppt verður í flokki 6 ára og yngri Mótshaldarar fóra þess á leit viö Amór að þeir mættu nefna mótið eftir honum og var það auðsótt mál. Arnór er mikO fyrirmynd barna og unghnga, bæði í Belgíu og á íslandi, og því þótti þeim kjörið að stuðla að auknum tengslum mihi landanna með þessum hætti. en stór hópur krakka og unghnga hefur æft fijálsar íþróttir á vegum UFA í sumar. Meistaramót íslands fyrir 14 ára og yngri verður haldið á Húsavík í sumar og stefna Akureyringar að því að senda þangað nokkurt hð. ISLANDSMÓTIÐ 0 22-2 28 15-10 17 13-10 15 12- 12 13 13- 16 13 10-10 11 8-14 9 6-10 7 Valur - Fram 0-1 (0-1) Staðan 0-1, Ormarr Örlygsson (39. mín.) „ 1A Q , Lið Vals: Guðmundur Baldursson, v « ........ln ? „ Guðni Bergsson, Þorgrímur Þráins- 1A .........n A son, Sævar Jónsson, Magni B. Pét- ..............Q A , ursson, Valur Valsson (Jón Gunnar „A...........Q . . Bergs 64. mín.), Ingvar Guðmunds- bAr...........Q 0 K son, Guðmundur Baldursson, Ath Q „ „ Eðvaldsson, Siguijón Kristjánsson, Q , A Jón Grétar Jónsson (Steinar Adolfs- ...................... son 74. mln.) Lið Fram: Birkir Kristinsson, Jón ÍBK.........9 14 4 11-16 Sveinsson, Þorsteinn Þorsteinsson, Völsungur.... 9 1 2 6 4-14 Viðar Þorkelsson, Ormarr Örlygs- son, Ómar Torfason, Kristinn R. Jónsson, Steinn Guðjónsson, Pétur Markanaestir: Ormslev, Pétur Amþórsson (Kristj- Guðmundur Steinsson, Fram.... án Jónsson 89. min.), Amljótur Dav- Pétur Ormslev, Fram......... íösson. Trausti Ómarsson, Víkingi.... Dómari: Haukur Torfason. Gunnar Jónsson, ÍA........... Áhorfendur: Um 2000. Gul spjöld: Pétur Ormslev, Fram, Kristinn R. Jónsson, Fram, Sævar- Um helgina Jónsson, Val. I kvöld Þór - KA og Völsungur - Maður leiksins: Viðar Þorkelsson, ÍBK, á morgun ÍA - Leiftur og á Pram sunnudagskvöld Víkingur - KR. ...6 ...4 ...4 Cora aftur til Vals Sigrún Cora Barker, einn af máttarstólpum kvennahðs Vals í knattspyrnu undanfarin ár, er mætt til leiks með Hhðarendahð- inu á nýjan leik. Hún er nýkomin frá Bandaríkjunum en hún lék meö þarlendu hði í vetur. Cora er þegar orðin lögleg og má því spila með Valsstúlkunum þegar þær mæta ÍBÍ í 1. deildinni á Hlíðarenda í kvöld. -MHM Akureyrarmót í frjálsum - keppni hefst á laugardag DV • Dæmigeró mynd fyrir leikinn í gærkvöldi. Jón Grétar Jónsson, Valsmaóur, s þessu mestallan leikinn, sérstaklega I síðari hálfleiknum. „Óska Fi til ham - með unnið íslandsmót, sagði Hörður Helgs „Ég óska Frömurum til hamingju meö unniö íslandsmót - þeir eru komnir með of mikið forskot til aö missa það niður úr þessu,“ sagði Hörður Helgason, þjálfari (fráfar- andi) íslandsmeistara Vals, í samtali við DV eftir 0-1 ósigur- inn gegn Fram á Hlíðarenda í gærkvöldi. Þessi orð Harðar eru skiljanleg, það er ótrúlegt að Framarar missi héðan af það traustatak sem þeir hafa nú náð á íslandsbikarnum. Ellefu stiga forysta og átta leikir eftir - og sigur þeirra í gærkvöldi var sá mikilvægasti til þessa í sumar. Valsmenn hefðu fengið byr undir báða vængi og aukið sjálfstraust með því að vinna leikinn, í staðinn einbeita þeir sér að öðrum hlutum úr þessu. „Við stefnum að því að halda öðru sætinu og seljum okkur dýrt í bikarnum,“ sagði Hörður. Sérkennilegt sigurmark Markið, sem réð úrshtum í gærkvöldi og skipti sköpum í toppbaráttunni, kom seint í fyrri hálfleiknum og var harla óvenjulegt. Ormarr Örlygsson sendi knöttinn fyrir frá hægri vængnum og hann sigldi beint yfir Guðmund Bald- ursson og í homið flær. „Ég fann upp- streymið, eins og Einar í spjótkastinu!“ sagði Ormarr og glotti út í annað. „Nei, þetta átti að vera venjuleg fyrirgjöf á stöngina flær, en vindurinn greip bolt- ann og feykti honum yfir Guðmund. Þetta var gífurlega erfiður seinni hálf- leikur, við vorum ahtaf að elta Valsar- ana og höfðum síðan ekki kraft í að spila þegar við fengum boltann. En við unnum og ég hef enga trú á því að við missum dampinn núna. Þetta lið er búið að spila s'aman meira en eitt hundr- að leiki og sú reynsla hlýtur að nýtast okkur,“ sagði Ormarr. Fullsnemmt aö fagna Ásgeir Elíasson, þjálfari Fram, tók öhum fagnaðaróskum eftir leikinn með fyrirvara. „Það er mikiö eftir af mótinu en vonandi léttir þessi sigur mestu pressunni af okkur,“ sagði hann við DV. „Auðvitað á 11 stiga forskot að duga, ef strákamir spila áfram eins og þeir hafa gert til þessa á ekki að vera spum- ing um að við hreppum titilinn. Nú ætt- um við að geta spilað afslappað í næstu leikjum, liðið er nógu gott til þess. Leik- urinn í kvöld þróaðist ekki eins og maö- ur hefði viijað en við vissum að þetta gæti gerst. Það var erfitt að fara í leik- inn án Guðmundar Steinssonar og með aðeins einn framherja og hin mikla pressa, sem við fengum á okkur í seinni hálfleik, varð til þess að menn fóra ósjálfrátt að flýta sér, og hugsuðu um að koma boltanum af hættusvæðinu í stað þess að spila,“ sagði Ásgeir. Þung sókn Valsmanna Valsmenn mega teljast óheppnir að fara slyppir út úr þessum slag. Þeir áttu framkvæðið nær allan leikinn, ef und- anskihnn er síðari hluti fyrri hálfleiks þegar Framarar náðu að sýna það spil sem hefur verið þeirra aðalsmerki. Annars var sóknin að marki meistara- efnanna geysilega þung og síðari hálf- leikurinn var nær látlaus pressa. En sókn Valsmanna var of einhæf, þeir reyndu of lítið að brjótast upp með hlið- arhnunni og gerðu vörn Framara auð- veldara fyrir með þröngu spih upp miöj- una og ómarkvissum háum fyrirgjöfum utan af velli.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.