Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1988, Síða 24
40
FÖSTUDAGUR 15. JÚLÍ 1988.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Fréttir
■ Verslun
Setlaugar i úrvali. Eigum fyrirliggjandi
3 gerðir setlauga, 614-1590 lítra, einn-
ig alla fylgihluti svo sem tengi, dælur
og stúta. Gunnar Ásgeirsson hf., Suð-
urlandsbraut 16, s. 691600.
■ Bátar
Siglingatæki:
Raífeindaáttaviti, 13.700.
Hraða/vegmælir, log, 5.841.
Dýptaímælir, 5.626.
Myndrænn dýptarm., 16.908.
Log fyrir myndr. dýptarm., 3.880.
Radíóvitamiðunartæki, RDF, 6.333.
Verð er til samþ. fiskibáta.
D-Booster neyðarhleðslutæki, 2.800.
Eldlföst hf., Hafnarstræti 16, sími
621980.
Rafstöðvar fyrir: handfærabáta, spara
stóra og þunga geyma, sumarbústaði,
220, 12 og 24 volta hleðsla, iðnaðar-
meim, léttar og öflugar stöðvar. Verð
frá kr. 27.000. Vönduð vara.
BENCO hf., Lágmúla 7, simi 91-84077.
JMC triilumælar til afgreiðslu, gott verð
og greiðsluskilmálar. Friðrik A.
Jonsson h/f, Skipholti 7, símar
91-14135 og 14340.
Vandaðar og ódýrar sjáifstýringar fyrir-
liggjandi í allar stærðir báta, 12 og
24 volta, inni- og útistýring, góðir
greiðsluskilmálar. BENCO hf., Lágm-
ula 7, Reykjavík, sími 91-84077.
Vatnabðtar.
•Vandaðir finnskir vatnabátar.
• Qóð greiðslukjör.
• Stöðugir með lokuð flothólf.
•Léttir og meðfærilegir.
• Hagstætt verð.
•Til afgreiðslu strax.
BENCO hf., Lágmúla 7, Rvík.
Sími 91-84077.
■ Bflar tíl sölu
MMC L300 4x4 ’88, ekinn 13 þús., skipti
ódýrari. Ford Bronco Eddi Bower ’86,
ekinn 22 þús., skipti ódýrari. MMC
Galant GLS ’87, með öllu, ekinn 12
þús. MMC Galant GL 1600 ’87, ekinn
6 þús. Toyota Corolla XL ’88, ekinn
1000 km. Daihatsu Charade CS ’88,
ekinn 7 þús. Opið mánud. til fimmt.
frá 10-22, föstud. og laugard. 10-19.
Bílasalan Tún, Höfðatúni 10, sími 91-
622177.
Willys CJ-5 ’64. Allur smiðaður upp
’87, toppgræja með mikið af aukabún-
aði, m.a.: vél, 351 Windsor, nýupptekin
(Ford), flækjur, 4 gíra Siganaw kassi,
Hurst skiptir, 4 hólfa Holley blönd-
ungur, Edelblock millihedd, hásing
framan: Wagoneer, drif Dana 44,100%
læst, framdnfslokur, drif aftan: Dana
44, diskalæsing, ný 35" dekk og 10"
breiðar krómfelgur, gasdemparar aft-
an og framan, vökvastýri, körfustólar,
veltibúr, nýr vatnskassi. Uppl. í síma
91-687848 á daginn og 689410 eftir kl.
19.
Mazda 626 GLX 2000 ’83 til sölu. Ekinn
97 þús. Góður bíll með öllu. Verð 380
þús. Skuldabréf eða 270 þús. stgr.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-9716.
Ford Sierra 1600 GX '88 til sölu, 5 dyra,
ekinn 13 þús. km. Góð greiðslukjör.
Uppl. á Bílasölu Alla Rúts og í síma
42489.
Ford Sierra station GL 2000 ’84 til sölu.
Utvarp og kassettutæki. Verð 480 þús.
Uppl. í síma 91-41063.
Mercury Cougar ’84 til sölu, svartur,
V8, með öllu. Uppl. hjá Bílasölu Alla
Rúts, sími 681666.
MERCEDES BENZ 230E, árg. ’82, á
góðu verði. Uppl. í síma 91-689207 eða
985-25085.
pessi BMW 5201 er til sölu, litur dimm-
blár, útvarp, kassettutæki, 2 góð
vetrardekk, ekinn 96.000 km, skipti
t.d. Dodge ’85-’86, Cressida o.fl., verð
475.000. Sími 98-34567.
Til sölu vörubíll, Volvo N 1025 ’76,
búkkabíll, einnig Hiab krani 850.
Uppl. í síma 95-5514, 95-5080, 985-
21575.
Audi 200 turbo '84 til sölu, ABS-brems-
ur, tölva, rafinagn í öllu, ekinn 85'
þús. km. Verð 1 millj., skipti á dýrari
og ódýrari koma til greina. Uppl. í
síma 93-81216.
Steypubill til sölu, Benz 22241981. Uppl.
á bflasölunni Braut, Borgartúni 26,
símar 681502 og 681510.
■ Ymislegt
omeo
ULICU
FORÐUMST EYÐNI’CO
HÆTTULEG KYNNi_____________
Landsbyggöarfólk. Litið inn á leió ykkar
til Rvíkur. Notið laugard. Yfir 100
mism. teg. hjálpartækja f/konur, auk
margs annars spennandi, mikið úrval
af geysivinsælum tækjum f/herra.
Verið ófeimin að koma á staðinn. Sjón
er sögu ríkari. Opið 10-18 mán.-
fostud., 10-16 laugard. Erum í húsi
nr. 3 við Hallærisplan, 3. hæð, s. 14448.
Ung, djörf og sexý. Frábært úrval af
hátísku nærfatnaði á dömur sem vilja
líta vel út og koma á óvart, kjörið til
gjafa. Frábært úrval af rómantískum
dressum undir brúðarkjóla, sem koma
á óvart á brúðkaupsnóttina.að
ógleymdum sexý herranærfatnaði.
Sjón er sögu ríkari. Rómeó og Júlía.
Fékk 26 lúður
í einum róðri
Óskar Guðmundsson gerir út á um
12 tonna bát sem ber nafnið Gunni
RE. í einum róðri fékk hann 26 lúður
og flestar vænar, en mest hefur hann
fengiö 28 lúður.
Staðurinn, sem lúður veiðast svo
vel á, er við Vestrahraun í Faxaflóan-
um en þangað er tæplega tveggja
tíma sigling.
Óskar verkar, hreinsar og þvær
fiskinn á bryggjunni og pakkar hon-
um síðan í plastpoka og kassa. Síðan
er góðgætið sent ferskt til Bandaríkj-
anna, þar kemst þaö fljótlega á mat-
ardisk. Með því að hafa þennan hátt-
inn á, segir Óskar að hægt sé að
stimda veiðamar með þokkalegri af-
komu. JFJ
Óskar Guðmundsson með lúðurnar
vænu.
Sjallinn 25 ára:
Skemmtun og uppá-
komur alla næstu viku
Gyifi Kristjánsson, DV, Akureyri:
Sjaliinn, hinn landsfrægi
skemmtistaður Akureyringa, er 25
ára um þessar mundir og verður
haldið veglega upp á afmælið með
stanslausum skemmtunum og
uppákomum öll kvöld frá þriðju-
degi til sunnudags í næstu viku.
Meðal þeirra sem koma fram í
Sjallanum má nefna hina nýju
„spútnikhfjómsveit’' Reykvikinga
Langa Sela og Skuggana, Bjartmar
Guðlaugsson, hijómsveitina Pass,
Stuðkompaníið og Hljómsveit Ingi-
mars Eydal. Einnig koma fram í
fyrsta skipti í Sjallanum Örvarsepl-
in sem eru skipuð Örvari Kristj-
ánssyni og sonum. Þá verða sýnd
atriöi úr stórsýningunni Stjömur
Ingimars i 25 ár, úr sýningunni
Rokkskór og bítlahár og djasssvei-
flan mun verða á fullu í Kjallaran-
um öll kvöld vikunnar.
Sjailinn og Sana munu verða með
óvæntar uppákomur í göngugöt-
unni í tilefiii afmæhsins þar sem
bæjarbúum og öðrum verður boðið
upp á margvislega skemmtun. Þá
verða sérstakir dansleikir fyrir
eldri bæjarbúa og þroskaheft böm
á miðvikudag og fimmtudag.
ísafjörður:
Sjúkrabaðkar í
íbúðir aldraðra
Siguijárv j. Sigurðsson, DV, ísafirði:
Nokkur fyrirtæki og félagasamtök
á ísafirði tóku sig saman á dögunum
og gáfu alls kr. 439.000 til kaupa á
sjúkrabaðkari sem sett skyldi upp í
þjónustumiðstöð Hlífar, íbúöa aldr-
aöra á ísafirði.
Þau fyrirræki, sem gáfu þetta bað-
kar, voru Hraöfrystihúsið Norður-
tangi hf., íshúsfélag ísfirðinga hf.,
Niðursuðuverksmiðjan hf., Kvenfé-
lagið Hvöt í Hnífsdal, Lionsklúbbur
ísafjarðar, íbúar Hlífar og einn
ónafngreindur aðili.
Baðkarið hefur nú verið sett upp
og er ætláð ölium eldri borgurum
sem vilja nota slíka þjónustu.
Hundaeigendurl Loksins fást hunda-
túrbleiur. Póstkröfuþjónusta í síma
26525. Útsölustaðir: Dýraríkið, Gull-
fiskabúðin, Amazon, Dýraspítalinn,
Hundahlýðniskólinn, Hundasnyrti-
stofan í Garðabæ, J.L. húsið og Rek-ís
hf.
fæst á
járnbrautar-
stöðinni
í Kaup-
mannahöfn
■ Þjónusta
Gröfuþjónusta. Tek að mér minni og
stærri verkefni. Hagstætt verð. Uppl.
í síma 91-674194.
/ooo stk
VERD1980
Prentun. Þarft þú að láta prenta eitt-
hvað? Við prentum allar gerðir lím-
miða. Nafrispjöld. Bréfsefrii. Umslög.
Blöðrur. Penna. Dagatöl. Dagbækur.
Lyklakippur. Eldspýtur o.fl., einnig
útvegum við stimpla á 2 dögum. Kann-
aðu verðið, það gæti borgað sig.
Textamerkingar, sími 91-641101.