Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1988, Síða 27
FÖSTUDAGUR 15. JÚLÍ 1988.
43
Skák
Jón L. Árnason
Á skákmóti í Zalakaros í Ungveijalandi
í ár kom þessi staða upp í skák tveggja
óþekktra skákmanna, Emödi, sem hafði
hvítt og átti leik, og Radnoti:
Hvítur á manni meira en svartur hótar
kóngshróknum og að drepa á c2 með
skák. Þessu er auðvelt að veijast: 15.
Bd3! Dxhl 16. Dxf8 + ! Kd7 Því að 16. -
KxfB 17. Bh6 + Ke818. Hxhl leiðir til von-
lausrar stöðu. 17. Bb5+ c6 18. Bxc6 + !
bxc6 Eða 18. - Kxc6 19. Dd6+ og mátar
í þriðja leik. 19. Dd6+ og svartur gafst
UPP-
Bridge
Hallur Símonarson
Eitt mesta {jörspilið á Norðurlanda-
mótinu kom fyrir strax í 1. umferðinni.
Spilað á 10 borðiun og úrslit urðu á niu
mismunandi vegu. í 7 tilfellum urðu loka-
sagnir í A/V - frá 2 spöðum upp í 4 og
nokkrir tígulsamningar inn á milli. I
fyrstu skrifum DV af mótinu var sagt frá
því hvernig Sævar Þorbjömsson vann 3
grönd sem suður dobluð og redobluð gegn
Færeyjum á spiliö og við skulum nú líta
á hvemig það þróaðist í leik Finnlands
og Noregs í opna flokknum. Áttum snúiö.
♦ 109
V 764
♦ 4
+ ÁD109753
* ÁDG5
V KG82
♦ 82
+ K84
* 7b32
V 3
♦ KD97653
* K84
V ÁD1095
* ÁG10
* 62
N/AUir. Sagnir í opna salnum:
Norður Austur Suðm- Vestur
Erkkilaa Wang Koistinen Nordby
3+ dobl 3* 4*
4f dobl p/h
Vestur spilaði út trompi, kóngur, ás.
Koistinen athugaði vel sinn gang. Eftir
langa umhugsun tók hann tígulás og
trompaöi tígul. Spilaði síöan spaða frá
blindum. Káre Ivar Wang drap á ás og
spilaði trompi. Finninn svínaði tíunni og
spilaði laufi, gosi, drottning og Wang drap
á kóng. Spilaði spaða. Drepið. Þá hjarta-
drottning. Blindum spilað inn á lauf og
Finninn losnaði við spaöa og tígul á frí-
lauf blinds. 10 slagir. Koistinen gaf aðeins
einn slag á tromp, spaðaás og laufkóng.
Engu breytir þó austur gefi laufdrottn-
ingu. 790 til Finnlands og 13 impar. Á
hinu borðinu tapaði Norðmaðurinn
Tundal 3 gröndum á spil N/S.
í spilinu í gær féll lokamálsgreinin nið-
ur. Island varrn 6 impa á spilinu gegn
Dönum. Lars Blakset spilaði 2 grönd á
hinu borðinu. Fékk 9 slagi og eftir 28
spil var staðan ísiand 70 - Danmörk 61.
JÚlí-
heftið
komið út
Fæst
á öllum
blad-
sölustöðum
i
s
o
Ég ætla aö fara frá þér. Lalli, og þú getur ekki komið í
veg fyrir það.. .Laöí, ég er að tala við þig.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan SÍmi 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 13333,
slökkvilið sími 12221 og sjúkrabifreiö
sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsiö 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
Isafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 15. júli til 21. júlí 1988 er
í Holtsapóteki og Laugavegsapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opiö virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiöslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - upplýsingar og ráögjöf á
vegum Krabbameinsfélagsins virka
daga kl. 9-11 í síma 91-21122.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (simi
Heilsugæslustöövarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í sima 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartírm
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 Og 18.
30-19.30.
Fæöingardeild Landspítalans: KI.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vifilsstöðum: Sunnudaga
kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísir fyrir 50 árum
15.ÍÚIÍ
Þjóðverjar stækka flugher sinn
um helming.
Jafnframt sendir Hitler 1.000.000 menn
til Rínarhéraðanna til þess að koma upp
víggirðingum gegn Maginotvíggirðing-
unum í Frakklandi
Spakmæli
Dæmdu ekki tréð fyrr en þú hefur séð ávöxtinn
Japanskt
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavikur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opiö mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viökomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá
I. 5.-31.8.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum
frá kl. 14-17.
Ásgrímssafn: Lokað um óákveðinn tíma.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi
í síma 84412.
Listasafn tslands, Fríkirkjuvegi7: Op-
ið alla virka daga nema mánudaga kl.
II. 30-16.30. Um helgar kl. 11.30-18.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn er opinn alla daga kl.
11-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu-
daga, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga frá kl. 13.30-16.
Bilaiúr
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 22445.
Keflavík, sími 2039. '
Hafnarfjörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjamames, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavik, sími 1515, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 *
siðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfeljum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tillcyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir laugardaginn 15. júlí.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú verður mikið á ferðinni, tekur þátt í fundvun og samkom-
um.Þú græðir á samskiptum við aðra, færð nýjar hugmynd-
ir og reynslu.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Dagurinn verður þér ekki auöveldur. Þú verður fyrir and-
streymi, samkeppni og andstöðu. Erfiðleikamir leiða hins
vegar fram bestu kosti þína.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Dagurinn verður erilsamur og jafnvel þreytandi. Hann skil-
ar þér þó árangri. Þú kannt vel við þig þegar samkeppni er
mikil.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Þú færð tækifæri í dag og þaö skaltu grípa greitt. Þú ættir
að hlusta vel og horfa á hina reyndu vinna sín verk.
Tvíburarnir (21. mai-21. júni):
Það getur vel verið aö þú leiðir ekki hópinn en þótt þú fylgir
í fótspor annarra getur þú vel náð árangri. Ástarlífið blómstr-
ar. Happatölur eru 5, 14 og 26.
Krabbinn (22. júní-22. júli):
Eirðarleysi þjakar þig, Þú nærð ekki sambandi við þina nán-
ustu og unir þér ekki vel á kunnuglegum stöðum. Vertu einn
með sjálfum þér og reyndu að ná áttum.
Ljónið (23. júli-22. ágúst):
Aðstæðumar gera þér nokkuð erfitt fyrir og þvi festir þú
ekki hugann við starfið. Dagurinn í dag er ekki sá rétti fyrir
erfið verkefni.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Hið óvænta tekur völdin í dag. Það gæti haft áhrif og jafn-
vel seinkað ferðalögum. í það heila tekið færir það þér þó
gleði.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú þarft að huga að einu eða fleiri samböndum og gætir þvi
haft af þvi nokkrar áhyggjur. Þú skalt reyna -ð leysa sem
fyrst úr öllum flækjum.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú færð fréttir eða upplýsingar sem koma sér mjög vel.
Dagurinn verður góður. Happatölur þínar eru 7, 16 og 32.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Heimili og fjölskylda standa þér næst í dag. Dagurinn veröur
þér heppilegur og þér miðar vel áfram.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þér sýnast hugmyndir annarra óraunsæjar en ástæðan gæti
veriö sú að þú grunar aðra um græsku að ástæðulausu.
Taktu ákveöna áhættu.