Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1988, Page 28
44
FÖSTUDAGUR 15. JÚLÍ 1988.
*
4
ISL. LISTINN
LONDON
1. (1 ) NOTHING'S GONNA
CHANGE MY LOVE FOR
YOU
Glenn Medeiros
2. (3 ) PUSH IT/TRAMP
Salt’n' Pepa
3. ( 2 ) THETWIST (YO TWIST)
Fat Boys & Chubby Chec-
ker
4. (4) IOWEYOU NOTHING
Bros
5. (7) FAST CAR
Tracy Chapman
6. (23) I DON'TWANTTOTALK
ABOUTIT
Everything butthe Girl
7. (8) BREAKFASTINBED
UB40 & Chrissie Hynde
8. (6) BOYS(SUMMERTIME
LOVE)
Sabrina
9. (16) ROSESARERED
Mac Band Feat Mc Camp-
bell
10. (5) INTHEAIRTONIGHT
Phil Collins
NEW YORIC
1. (I)THEFLAME
CheapTrick
2. (2) MERCEDESBOY
Pebbles
3. (3) POURSOMESUGARON
ME
Def Leppard
4. (4) NEWSENSATIONS
INXS
5. (8) HOLDONTOTHENIGHT
Richard Marx
6. (12) ROLLWITHIT
Steve Winwood
7. (10) NIGHTANDDAY
Al B. Sure
8. (14) HANDSTO HEAVEN
Breathe
9. (16) MAKE ME LOSE CONTROL
Eric Carmen
10. ( 6 ) NOTHING BUT A GOOD
TIME
Poison
Island (LP-plötur
Bretland (LP-plötur
Bandaríkin (LP-plötur
1. (1 ) THE BLOODTHAT MOVES
THE BODY
A-ha
2. (3) IOWE YOU NOTHING
Bros
3. ( 2 ) TOUCHY
A-ha
4. (4) ÞAÐ STENDUR EKKIÁ
MÉR
Bjarni Arason
5. (11) DOYOU LOVEME
Contours
6. (17) HRAÐLESTIN
Greifarnir
7. (15) ÞEGAR ALLT ER ORÐIÐ
HUÓH
Stuðkompaníið
8. (22) WILDWORLD
Maxi Priest
9. ( 9 ) AUKAKÍLÚIN
Skriðjöklar
10. (5) DEUS
Sykurmolarnir
1. ( 5 )WILD WORLD
Maxi Priest.
2. (1 ) DONTGO
Hothouse Flowers
3. (2) AUKAKÍLÚIN
Skriðjöklar
4. (3) SOMEWHEREINMYHE-
ART
Aztec Camera
5. ( 4 ) THE BLOOD THAT MOVES
THEBODY
A-ha
6. ( 8 ) ÞAÐ STENDUR EKKIÁ
MÉR
Bjarni Arason
7. (14) FASTCAR
Tracy Chapman
8. (6) SHOWDOWNATBIGSKY
Robbie Robertson
9. (30) DOYOULOVEME
The Contours
10. (10) WHENTHEFINGERSPO-
INT
The Christians
Bjarni Arason - látúnsbarkinn slær í gegn og strax í þvi
fyrsta.
Salt ’n’ Pepa - njóta mikilla vinsælda í Bretlandi og eru nú komnar í 2. sæti.
Umferðarómenning íslendinga
t. (1) 0U812......................VanHalen
2. (2) HYSTERIA ................DefLeppard
3. (3) FAITH..................George Michael
4. (4) DIRTY DANCING............Úrkvikmynd
5. (7) APPETITE FOR DESTRUCTIONS
......................Guns and Roses
6. (6) OPEN UPANDSAY.. .AHH!........Poison
7. (8) STRONGER THAN PRIDE............Sade
8. (5) SCENES FROM THE OUTSIDE .Bruce Homsby
9. (9) TRACY CHAPMAN..........TracyChapman
10. (10) MORE DIRTY DANCING .....Úrkvikmynd
1. (-) ÞESSIEINIÞARNA........Bjami Arason
2. (1) MORE DIRTY DANCING ...Úrkvikmynd
3. (3) STAY ON THESE ROADS..........A-ha
4. (4) DIRTY DANCING ........Úrkvikmynd
5. (2) SJÚDDIRARIREI.........Gylfi Ægisson
6. (5) PUSH .......................Bros
7. (7) l'M YOUR MAN..........Leonard Cohen
8. (6) TANGOIN THE NIGHT.....Fleetwood Mac
9. (8) BRÆÐRABANDALAGIÐ......Mannakorn
10. (-) TRACY CHAPMAN........Tracy Chapman
1. (1) TRACY CHAPMAN ..........Tracy Chapman
2. (-) KYLIETHE ALBUM..........Kylie Minogue
3. (2) IDOL SONGS (11 OF THE BEST) .Billyldol
4. (3) PUSH............................Bros
5. (9) THE COLLECTION............Barry White
6. (5) TANGOIN THE NIGHT.......Fleetwood Mac
7. (10)JACK MIXIN FULL EFFECT.......Mirage
8. (7) DIRTY DANCING.............Úr kvikmynd
9. (6) POPPEDIN SOULED OUT ....Wet. Wet, Wet
10. (4) ROLL WITHIT............Steve Winwood
Menn eru nú aö veröa þjóðlegir
á íslenska listanum því þar er
helmingur laganna orðinn ís-
lenskur. A-ha trónir þó enn á
toppnum fjóröu vikuna í röö en
Bros komst þó upp á milli laga
tríósins. Maxi Priest náöi topp-
sæti rásar II eins og hægt var aö
húast viö eftir frammistööu hans
í síðustu viku. Athygli vekur að
eitt laganna úr Dirty Dancing,
Do You Lové Me, fer nú greitt upp
báöa íslensku listana. Á Limd-
únalistanum er aö finna tvö ný
lög og stekkur þar hljómsveitin
Everything but the Girl hæst með
laginu I Don’t Want to Talk about
It. í New York eru Utlar hræring-
ar á Ustanum og eru fjögur efstu
lögin þau sömu og í síöustu viku.
Þrjú ný lög koma þó inn á Ustann
en engir meiri háttar stórstökkv-
arar á ferðinni þar.
-GHK
Undanfarið hefur mikið verið rætt um umferöarmenning-
una hér á landi, ef menningu skyldi kalla. Er þaö á hreinu
aö margt má betur fara hjá okkur íslendingum í þeim efn-
um. VUja menn oft tala um að hinir yngri séu verstir aUra
og þeim einatt kennt um skepnuskap í umferðinni en ef vel
er að gáð má sjá aö það sem ungur nemur gamall temur
og hafa jafnvel hinir reyndustu bUstjórar ekkert hagað sér
betur en unglingarnir. Þeir hafa bara komist upp meö þaö.
Það sem virðist mjög ríkjandi hérlendis er hin dæmalausa
frekja og tilhtsleysi sem einkennir marga. Er ekkert veriö
aö gefa eftir eöa sýna kurteisi með því aö gefa öðrum tæki-
færi til að komast leiðar sinnar. Má í þessu sambandi nefna
akreinaskiptingar þar sem oft hefur komiö fyrir að fólk
hafi lent einhvers staðar annars staðar en það ætlaði sér
vegna þess að enginn gaf því tækifæri til að komast inn á
aðra akrein. Umferðarþunga hefur verið kennt um en það
er bara engin afsökun því víða í stórborgum erlendis, þar
sem umferðarþunginn er mun meiri og oft bíll við bU í
bókstaflegri merkingu, er oft nóg að gefa stefnumerki og
maður getur verið viss um að næsti bíU gefur manni tæki-
færi. Hér þurfa því íslenskir bílstjórar fyrst og fremst að
losa sig við þijóskuna og þann hugsunarhátt að þeir séu
einir í heiminum.
Látúnsbarkinn virðist ætla að slá í gegn því platan hans
Bjarna Arasonar stekkur beint í fyrsta sæti og rokselst.
Lögin eru því hkleg tU vinsælda í sumar.
-GHK
Dirty Dancing — báðar plöturnar enn inni á bandaríska list-
anum.
Tracy Chapman - enn í 1. sæti og vaxandi vinsældir ann-
ars staðar.