Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1988, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1988, Síða 29
FÖSTUDAGUR 15. JÚLÍ 1988. 45 Sviðsljós Hattar til sölu Þessi ungi maður er aö selja flatkollótta stráhatta sem þykja alveg ómissandi viö hina konung- legu bresku kappróöurskeppni í Bretlandi. Var verið að halda keppnina í 149. skipti og mun þetta vera hápunktur róðrar- tímabilsins þar í landi. Símamynd Reuter Ríkisstjómin eins árs: Síðasta sneiðin Ríkisstjómin varð eins árs um dag- inn og var þá mikið um dýrðir. Ráð- herramir söfnuðust saman í morg- unkaíS til að fagna áfanganum og að sjálfsögðu var DV mætt á staðinn og heiðraði afmæhsbamiö með veg- legri afmælistertu. Á kökunni var kerti að gömium sið og fékk forsætisráðherra aö blása og hefur síðan óskað sér á eftir. En vegna erfiðra viðfangsefna framund- an veitir ríkisstjóminni ekki af góð- um óskum í veganesti og því var kveikt aftur á kertinu og krata- ráðherrarnir, Jón Baldvin Hanni- balsson og Jóhanna Sigtn*ðardóttir, fengu að blása. Ýmsar spaugsögur flugu yfir borð- um og meðal annars sagði forsætis- ráðherra þegar hann sneiddi kökuna niður og útdeijdi að þetta yrðu von- andi síðustu sneiðamar sem gengju á milii ráðherranna í þessu stjómar- samstarfi. Var kökunni síðan útdeilt bróðurlega á milh en Jón Baldvin fékk ekki að eiga fjórðunginn þó það væri söluskattshluti kökunnar. Þorsteinn Pálsson forsætisráðherra leggur sig allan fram og blæs á kert- ið. Krataráðherrarnir fengu lika að blása enda veitir ríkisstjórninni ekki af sem flestum óskum þegar tekist er á við erfiðleikana framundan. DV-myndir GVA WilíÍi y ♦ SKEMMTISTAÐIRNIR 20 ára aldursmatk. Miðaverð kr. 600,- ÞAR SEM HLUTIRGERAST Breski róbótinn SAVVAS: frumsýning „R0B0TIC DANCE 007“ GUYS W DOLLS DRAG SHOW í kvöld NYR STAÐUR NY TONLIST ÞÚ KAUPIR EINN AÐGÖNGU- MIÐA OG FÆRÐ ANNAN FRÍAN lCczT'irm Oplðöll kvöld Hljómsveit Gömlu og nýju dansarnir Þeim sem koma fyrir kl. 24 er boðið upp á sólstingskokkteil oumi/sio euffivf nwwvml Opið: í hádeginu frá 11.30-14.30, á kvöldin virka daga frá 18-01, um helgar frá 18-03. Léttlr réttir, snóker og töfl. sannkölluð kráarstemmning. r r r KR0K0DILA DUNDEE í EVRÓPU Evrópa óskar Háskólabíói til hamingju meó frumsýninguna á KRÓKÓDÍLA DUNDEEII. Ikvöld sýnum við valda kafla úr þessari stórkostlegu kvikmynd á risaskjánum. Heppnir EVRÓPUGESTIR geta átt von á aó hreppa boðs- mida / HÁSKÓLABÍÓ.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.