Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1988, Síða 31
FÖSTUDAGUR 15. JÚLÍ 1988.
.«1
i>v Kvikmyndir
Helgi Skúlason (Tsjudi) og Mikkel Gaup (Aigin) á örlagastund í Leiðsögumanninum.
Regnboginn/Leiðsogumaðurinn:
Sá hlær best
sem síðast hlær
Leiösögumaöurinn (Veiviseren) Norsk
frá 1987
Framleiöandi: John M. Jacobsen
Leikstjórn og handrit: Nils Gaup
Kvikmyndataka: Erling Thurmann-And-
ersson
Tónlist: Nils-Aslak Valkeapaa
Klipping: Steinar Kristiansen
Aöalhlutverk: Mikkel Gaup, Helgi Skúla-
son, Ingvald Guttorm, Ellen Anne Buljo,
Inger Utsi, Svein Scharffenberg og fleiri.
Þegar horft er á kvikmyndina Leið-
sögumanninn sannast enn og aftur
hið margtuggða orðtak, sá hlær best
sem síöast hlær. Norðmenn settu upp
svip þegar þeir heyrðu að Leiðsögu-
maöurinn ætti að vera á tungumáli
Sama. Kvikmyndagerðarmenn héldu
hins vegar fast við sína skoðun og
raunin er ein stórkostlegasta og best
sótta norska kvikmynd fyrr og síðar.
Myndin er býsna vel gerð og upp-
full af sterkum táknum, hins illa og
hins góöa, sem magnar myndina í
undirmeðvitund áhorfandans. Og
styrkir enn annars feiknasterka og
vel sagöa sögu.
Augun beinast fyrst og fremst að
„Við sinnum þeim kvörtunum sem
berast frá útlendingum sem hér
vinna en shkar kvartanir eru sjald-
gæfar. Þær hafa þó komiö fyrir og
þá aðallega 1 fiskvinnslu. Er þá yfir-
leitt ágreiningur um skilning á
samningum, fæðiskostnaði og húsa-
leigu,“ sagði Óskar Hallgrímsson,
forstöðumaður Vinnumálaskrifstofu
félagsmálaráðuneytisins.
Guðmundur J. Guðmundsson,
formaður Dagsbrúnar og Verka-
mannasambandsins, sagði í DV að
víða væri pottur brotinn varðandi
aðbúnað erlends verkafólks. Sums
staðar fengi það ekki nema helming
aðalleikaranum, Mikkel Gaup, sem
leikur hinn ógæfusama dreng Aiga-
in. Hann verður fyrir því að missa
íjölskyldu sína af völdum hinna sál-
arlausu'tsjuda. Tsjudarnir eru ill-
menni sem ganga berserksgang,
ræna Lappana og drepa. (í rauninni
ekki ósvipaðir lýsingum á víking-
um). Aigain sleppur undan þijótun-
um og kemst til annarrar Lappaíjöl-
skyldu skammt undan og segir farir
sínar ekki sléttar. Lapparnir gleypa
hins vegar ekki allir eins auöveldlega
við sögu unga mannsins og ágrein-
ingur kemur upp um réttmæti flótta
hans og endist hann söguna í gegn.
Tsjudarnir eru aldrei skammt und-
an.
Leiðsögumaðurinn er sögð á ipjög
raunsannan hátt með tilliti til þess
að hér er um að ræöa 1000 ára gamla
sögusögn sem vafalaust, eins og allar
sögur, hefur magnast í tímanna rás.
Sagan er einfold en vel krydduð með
sterkum persónum og hnitmiðaðri
kvikmyndatöku. Myndatakan er
nokkuö snörp og vel unnin ef hugsað
er til þess að bakgrunnurinn, hvítur
af þeim launum sem samningar
kvæðu á um og jafnvel væru vanhöld
á að launin væru greidd. Sagði Guð-
mundur að Verkamannasambandið
vaeri að athuga ástandið.
Óskar sagðist ekki vitá hvaðan
Guðmundur hefði þessar upplýsing-
ar, að minnsta kosti vildi hann ekki
kannast við þær.
„Það hefur enginn nefnt þetta við
okkur og enginn kvörtun borist. Ef
satt væri þá kæmi það okkur við og
við myndum gera viðkomandi stétta-
félagi viðvart."
Sagði Óskar að enginn mætti gera
samning við útlendinga án þess að
snjórinn, er ekki yfirþyrmandi eins
og oft vill veröa á svo einlitum slóð-
um.
Leikstjórn og handrit Nils Gaup er
fagmannlega af hendi leyst og auöséð
að miklar pæhngar liggja að baki.
Ekki síst er hlutverkaskipanin með
heimilislegum Löppum og undursak-
laust yfirbragð hetjunnar dágóð
lausn. Sem og eru svipsterkir morð-
ingjar og ræningjar, með Helga
Skúlason fremstan í flokki, vel vald-
ir. Þó leikstjórinn heföi leitað um
allan heim er nokkuð víst aö hann
hefði endað á Helga á íslandi.
Þrátt fyrir heldur auðvelda loka-
lausn Aigins úr baráttunni hefur
myndin allt til að bera til að geta
talist fyrsta flokks. Mikil grimmd
vofir yfir í myndinni en er ipjög
snyrtilega unnin. Því er óhætt að
mæla með að ungir sem aldnir sæki
myndina.
Leiðsögumaöurinn er í senn hríf-
andi mynd, spennandi, óvægin, ró-
mantísk og aht þar á milli. Drífið
kynna þeim upplýsingabækhng fé-
lagsrnálaráðuneytisins þar sem
greint væri frá öllu er máh skipti
varðandi slíka ráðningu. Ákvæði
væru um þetta í ráðningarsamningi
sem útlendingurinn skrifaði undir
og ráðuneytið fylgdist meö því aö
þetta skilaði sér.
„Það er ekki hlutverk ráðuneytis-
ins aö hafa eftirht með því að staðiö
sé við samninginn, það er verkalýðs-
félagsins og það er tekiö fram í upp-
lýsingabæklingnum. Hins vegar vil
ég benda á að langstærsti hluti ís-
lenskra atvinnurekenda er mestu
sómamenn," sagði Óskar -JFJ
Kvikmyndahús
Bíóborgin
Beatlejuice
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hættuförin
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bannsvæðið
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Veldi sólarinnar
Sýnd kl. 5.
BíóhöUin
Beatlejuice
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Lögregluskólinn 5
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Þrír menn og barn
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Raw
Sýnd kl. 11.
Vanir menn
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Allt látið flakka
Sýnd kl. 9 og 11.
Baby Boom
Sýnd kl. 9 og 11.
Háskólabíó
Krókódila-Dundee 2.
Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15.
Laugarásbíó
Salur A
Skólafanturinn
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Salur B
Bylgjan
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Salur C
Raflost
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Engar 5 sýningar verða
á virkum dögum í sumar.
Regnboginn
Leiðsögumaður
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Svifur að hausti
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Siðasta lestin
Sýnd kl. 7 og 9.15.
Hetjur himingeimsins
Sýnd kl. 5.
fEins konar ást
Sýnd kl. 5 og 9.
Óvætturinn
Sýnd kl. 7 og 11.
Stjörnubíó
Endaskipti
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Tiger Warsaw
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Dauöadans
Sýnd kl. 11.
Leikhús
Leiksmiðjan
ísland
sýnir
Þessi... þessi maður
i Héðinshúsinu
v/Vesturgötu
I kvöld kl. 21.00
Föstudagskvöld kl. 21.00
Allra siðustu sýningar.
Miðapantanir i síma 14200
1 ——1
DV t
Smáauglýsing í Helgarblað þarf að berasl fyrir kl. 17 föstudag!!!
1
27022
ykkur a Leiðsögumanninn!
-GKr
__________Fréttir
Erient vinnuafl:
Við sinnum þeim
kvörtunum sem berast
- segir Óskar Hallgrimsson
Vedur
AUhvass eða hvass suðaustan vind-
ur verður og rigning í öllum lands-
hlutum í dag, fyrst suðvestanlands,
en hægari sunnan og skúrir vestan-
lands síðdegis. Hlýnandi veður á
Norður- og Austurlandi. _
Akureyri skýjað 10
EgilsstaOir hálfskýjað 9
Gaitarviti skýjað 11
Hjaröames alskýjað 8
Kefla vikurflugvöllur rigning 10
Kirkjubæjarkiaustur edskýjaö 8
Raufarhöfh léttskýjað 7
Reykjavík rigning 11
Vestmannaeyjar rigning 10
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen rigning 15
Helsinki léttskýjað 24
Kaupmannahöfn hálfskýjað 17
Osló rigning 14
Stokkhólmur skýjað 22
Þórshöfn skýjað ^l
Algarve heiöskírt 21
Amsterdam skúr 15
Barcelona léttskýjað 18
Berlin skýjað 15
Chicago skýjað 22
Frankfurt rigning 13
Glasgow hálfskýjað 11
Hamborg þokumóða 14
London alskýjað 13
Los Angeles skýjað 18
Luxemborg skýjað 11
Madrid heiðskirt 15
Malaga þokumóða 23
Mallorka léttskýjað 20
New York þrumuveö- ur 12
Nuuk skýjað 5
Paiis alskýjað 12
Orlando þokumóða 24
Vín skýjað 15
Wmnipeg leiflur 17
Gengiö
Gengisskráning nr. 132-15. júli
1988 kl. 09.15
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dotlar 46,240 48,360 45.430
Pund 77,905 78,107 78,303
Kan. dollar 38.292 38.392 37.668
Dönsk kr. 6.5412 6,5582 6.6462
Norskkr. 6.8570 6.8748 6.9449
Sænsk kr. 7,2579 7,2767 7,3156
Fi.mark 10.5199 10,5472 19.6170
Fra.franki 7,4037 7.4229 7,4813
Belg.'franki 1,1916 1.1947 1.2046
Sviss. franki 30,1042 30.1823 30.4899
Holl. gyllini 22,1270 22.1845 22,3848
Vþ. mark 24,9413 25.0061 25.2361
It. lira 0.03367 0,03376 0.03399
Aust.sch. 3,5455 3,5548 3.5856
Port. escudo 0.3067 0,3075 0.3092
Spá. peseti 0.3754 0.3764 0.3814
Jap.ycn 0,34585 0.34675 0.34905
Irskt pund 66,923 67.097 67,804
SDR 60,1046 60.2606 60.1157
ECU 51.8119 51,9464 52.3399
Fislmiarkadimir
Faxamarkaður
15. júli seldust alls 37 tonn.
Magn i
Verð í krónum
tonnum Meðal Hæsta Lægsta
Hlýri 1.5 10.00 10,00 10.00
Karfi 0.3 17,00 17.00 17,04a
Lúða 0.3 100,00 100.00 100.00
Koli 0.2 39.44 39.00 40.00
Steinbítur 0,3 15.00 15.00 15.00
Þorskur 19.0 36,57 30.00 39.00
Ufsi 14,1 14,95 8.00 17,00
Ýsa 1.0 41,15 10.00 72,00
A mánudag verður selt úr Viðey.
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
14. júli seldust alls 26,4 tonn.
Þorskur 18,7 35.83 35.00 38.00
Ufsi 2.3 16,88 18.50 17,50
Steinbitur 1,2 23.82 19,00 27,00
Ysa 1.7 42,82 35.00 43.00
Koli 0.2 40.00 40,00 40.00
Knrfi 1.9 21,78 18.00 22.00
Lúóa 0.2 78,39 60,00 122.00
Undirmál 0.1 16.50 16.50 16.50
A mánudag verður selt úr Otri, 72 tonn, aðallega þorskur.
Fiskmarkaður Vestmannaeyja
14. júii seidust alls 35,1 tonn.
Ysa
Ufsi
Karfi
Steinbitur
0.3
18.2
14.3
2,2
60.00 60.00 60.00
26.29 25.50 27,00
31.94 31.80 32,00
27,00 26.00 27,50
dag verúur m.a. selt úr Gandi VE og Suðurey VE
Fiskmarkaður Suðurnesja
14. júli seldust ails 46,3 tonn.
Þorskur
Ýsa
Ufsi
Karfi
Langa
Grálúða
Steinbitur
2.6
0.5
7,7
27,0
1.0
2.0
2,2
40,30
35.00
19.47
20.93
20.36
11,00
16,67
37,50 43,00
35.00 35.00
19.00 20.50
16.00 22,50
20.00 20.50
11,00 11,00
15.00 19,00
I dag varúur m.u. salt úr Eldeyjar-Boóa og nk. mánudaul
veríur m.a. selt úr Sigurði Þorlaifssyni GK.
Grænmetism. Sölufélagsins
14. júli saldist fyrir 3.855.720 krónut.
Gúrkur
Tómatar
Paprika, græn
Paprika, rauó
Paprika, gul
4,280
7,254
1.200
0.805
0.090
121.00
114.00
305,00
394,00
388,00
Einnig var selt litilsháttar al ýmsu öðru. s.s
rófum, salati, graslauk, dilli, jarðarbarjum og II