Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.1988, Side 32
62 • 25 • 25
FRÉTT ASKOTIÐ
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 krón-
þá í slma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við
ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir fréttaskotum allan sólarhringinn.
Ritstiórn - Auglýsíngar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022
Frjálst,óháð dagblað
FÖSTUDAGUR 15. JÚLl 1988.
Sátu teppt á
Öræfajökli
Ungur piltur og stúlka af Reykja-
m víkursvæöinu, sem unniö hafa í
tengslum við flugferðir upp á Öræfa-
jökul, tepptust þar uppi í vikunni.
Hafa þau hafst við í hjólhýsi við ræt-
ur Hvannadalshnjúks til skiptis við
þau er reka þessa þjónustu.
Vegna bilunar flugvélarinnar, sem
flytur fólk upp á jökul, voru þau sam-
bandslaus í á annan sólarhring. Þar
sem þau eru kunnug þama ákváðu
þau að leggja af stað fótgangandi nið-
ur af jökhnum og náðu til byggða í
fyrradag.
Faðir stúlkunnar haföi miklar
áhyggjur og kom austur og fóru pilt-
urinn og stúlkaa ásamt fóðurnum til
Reykjavíkur.
Ekki er vitað hvort máhð mun hafa
einhvem eftirleik en lögregla mun
hafa haft afskipti af þvi.
-hlh
Lögregla
hindruð í staifi
Til átaka kom milh lögreglu og fóð-
ur og sonar við Shehstöðina á Vest-
urlandsvegi í gær. Reyndi faðirinn
*að hindra lögreglu í starfi, einnig
starfsfólk bensínstöðvarinnar sem
kom í veg fyrir að kahað yrði á frek-
ari lögregluaðstoð í gegnum síma.
Máhð hófst á því að lögreglan sá
16 ára dreng keyra réttindalausan á
mótorhjóh rétt ofan við Höfðabakka.
Náðist í strák við Shehstöðina en
hann hefur ítrekað verið tekinn á
hjóhnu eftir eltingarleik um holt og
hæðir.
Var hringt í fóður drengsins sem
kom á staðinn. Vildi lögreglan taka
hjóhö og kom þá til átaka þar sem
faðirinn hafði sig aðallega í frammi.
Voru feögarnir færðir til yfir-
heyrslu og mótorhjóhð tekið. Var
þeim síðan sleppt og er máhð í rann-
sókn.
' Mun framkoma starfsfólks á Sheh-
stöðinni, þar sem drengurinn hefur
unnið, hafa frekari rannsók í fbr með
sér þar sem fólki ber að aðstoða lög-
reglu ef hún óskar þess.
-hlh
LOKt
Tími gömlu landpóstanna virðist
genginn í garð á Vestfjörðum.
Þorsteinn Pálsson forsætisráðhena:
Þolinmæði mín á
þrotum vegna upp
hlaupa ráðherra
- eram samt skyldugir til að gera úrslitatilraun
„Satt aö segja er þolinmæði min
á þrotum hvað varðar þessi upp-
hlaup einstaka ráðherra," sagði
Þorsteinn Pálsson forsætisráö-
herra í samtah við DV í gær.
„En mér finnst sjálfsagt að viö
gerum úrslitatilraun í þessu ríkis-
stjórnarsamstarfi, við erum skyld-
ugir til þess. Ég vona sannarlega
aö það takist að ná sáttum og aö
samstaða innan þessarar stjómar
náist Annars er ekki til neins aö
standa í þessu samstarfi. Aö
minnsta kosti hef ég ekki áhuga á
því.“
Þorsteinn segir mikið í húfi fyrir
þjóöina að takist að koma á sam-
stöðu innan ríkisstjómarinnar.
En er vandi ríkisstjórnarinnar
þá fyrst og fremst af póhtískum
toga, ekki efnahagslegur?
Sagði hann ríkisstjómina vissu-
lega eiga við mikinn efnahagslegan
vanda að glíma sem þyrfti að fást
við og væri skylda hennar að halda
áfram að reyna að draga ur þenslu
í þjóöarbúskapnum. En hann við-
urkenndi þó að þetta fyrsta ár rík-
isstjórnarinnar hefði verið róstu*
samt og innbyrðis deilur alltof
margar.
Kvaöst hann í fyrstu hafa reynt
að leiða hjá sér innbyrðis átök og
leiöindi innan stjómarinnar í þeim
tilgangi að með því væri unnt aö
ná sarastöðu sem væii skilyrði þess
að unnt væri að fást við alvarlegu
málin. En þegar ekkert linnti yfir-
lýsingum einstakra ráðherra þá
gafst hann upp og fannst hann
verða aö taka í með þeim hætti sem
birst hefur í fjölmiölum að undan-
fórnu. Eins og komiö hefur fram í
fjölmiölum hefur Þorsteinn þótt
hvassyrtari í garð samstarfsráð-
herra sinna en nokkru sinni áður.
„Ég bara varð að bregðast svona
við. Aö reyna aö leiöa þessar uppá-
komur hjá sér bar ekki árangur og
svo kom að því að þolinmæðin
brast.“
Meira um ríkisstjómina á ársaf-
mæh í helgarblaöinu á raorgun en
þá verður viötal viö Þorstein Páls-
son um stöðuna í dag, ríkisstjórn-
aráriö og framtíðarhorfur stjórnar-
innar. -RóG.
Hljómsveitin Status Quo er kominn til landsins og með henni 5 tonn af búnaði sem sagt er met.
Hljómsveitarmenn þykja geysilega líflegir á sviði en héðan halda þeir til tónleikahalds í Moskvu.
DV-mynd KAE
Veðrið á morgun:
Rigning á
Austfjörðum
Austan- og suðaustanátt verður
um mestaht land á morgim, víö-
ast kaldi eða stinningskaldi.
Rigning eöa súld verður á Aust-
fjöröum og á annesjum fyrir
norðan en skúrir í öðrum lands-
hlutum. Hiti verður 10 tíl 15 stig.
^ Bensínleysi:
ísfirðingar
komast ekki
í sumarfrí
Síðan á þriðjudag hefur ekki verið
unnt að kaupa súperbensín á ísafirði.
Reyndar er það hka búið á Bolungar-
vík, Flateyri, Þingeyri og í Súðavík.
Þetta hefur komið sér mjög illa fyrir
íbúa staðanna því varasamt er að
nota blýlaust bensín á margar gerðir
bíla enda kaupir nú helmingur bif-
reiðastjóra súperbensín. A einu
bensínstöð bæjarins er nú búið að
breiða yfir tvær dælur af þrem.
„ísfirðingar hafa orðið að ganga
mikið að undanfórnu og þá veit ég
aö margir hafa ekki komist burtu í
sumarfrí,“ sagði einn ísfirðingur sem
við var rætt. Þá. finnst ísfirðingum
olíufélögin ekki hafa verið nógu fljót
að bregðast við en hægt hefði verið
að ná í bensín á sunnanverðum Vest-
íjörðum.
Hjá Ohufélaginu hf. fengust þær
upplýsingar aö olíuskipið Kyndih
væri nú á leið vestur og yrði skipið
líklega komið þangað í kvöld. Skýr-
ingin á því að súperbensínið hefði
klárast væri einfaldlega sú að hin
mikla ásókn i bensínið hefði slegið
menn út af laginu. Því þyrfti að fara
að breyta birgðasamsetningu um
land allt. -SMJ
Þýfi finnst í
yfiigefnu húsi
Örbylgjuofnar, talstöðvar, út-
varpstæki og fleira var meðal þess
þýfis er lögregla fann í yfirgefnu
húsi á Vesturgötu í gær. Varð vart
við mannaferðir í húsinu og við at-
hugun fann lögreglan tvo unga menn
á efri hæðinni sem sögðust eiga
heima þar. Húsiö er óíbúðarhæft og
hefur staðið til að rífa það.
-hlh
Status Quo á íslandi:
Getum spilað
í möig ár
„Það er alltaf gaman að koma til
nýrra staða í heiminum og það htla
sem við höfum séð af landinu er mjög
áhugavert, þetta er öðruvísi. Þaö sem
við vitum um ísland er að það var
tólf stiga hiti í gær, Hard Rock Café-
staður, síðasti staður áður en farið
er norður fyrir heimskautsbaug."
- Hvers geta áhorfendur vænst af
ykkur á tónleikunum?
„Þeir geta vænst fjári góörar sýn-
ingar, en meira færðu ekki að vita,“
sögðu hljómsveitarmenn Status Quo
við komuna til landsins í nótt.
Hljómsveitin er í tónleikaferðalagi
um Evrópu, sem hófst í maí, og mun
leika í Reiöhölhnni í kvöld og annað
kvöld.
„Tónleikarnir hefjast klukkan átta
og standa til klukkan eitt en boöið
veröur upp á strætisvagnaferðir frá
Hlemmi og til baka. Við þurfum 2.500
manns til að þetta beri sig og ef svo
verður þá munum við ef til vill fljót-
lega ráðast í annað svona fyrirtæki,“
sagði Gylfi Geirsson, forstöðumaður
Reiöhallarinnar.
Miðaverð á tónleikana er 1.650
krónur en hölhnn rúmar 5.500
manns.
- Status Quo hefur starfað í aldar-
íjórðung, finna menn þar aldrei fyrir
efnisskorti?
„Nei við eigum enn mikið af ónot-
uðu efni svo þaö hefur aldrei veriö
vandamálið. Við getum spilað í mörg
ár í viðbót," sagði Francis Rossi,
söngvari. JFJ