Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1988, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1988, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 22. JÚLÍ 1988. 3 Fréttir Steingrímur Hermannsson kominn á land með laxinn. DV-mynd gk Fall Steingríms í Laxá: „Rakst á stein“ Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Ég rakst á stein“ sagði Steingrím- ur Hermannsson utanríkisráðherra um kaida baðið sem hann fékk í Laxá í Aðaldal í fyrradag. Eins og fram kom í DV í gær var Steingrímur þar að veiöum ásamt Val Arnþórssyni, kaupfélagsstjóra og tilvonandi bankastjóra Lands- bankans. Steingrímur, sem kastaði flugu af snilld eins og hans er von og vísa, setti í lax í Kistuhyl fyrir neðan Æðarfossa. Fiskurinn tók á rás niður ána og Steingrímur fylgdi honum eftir. Hann var kominn á nokkurt dýpi er hann missti fótanna og fór á kaf svo aðeins höfuðið stóö upp úr. Valur reri hins vegar lífróður til hans og tók Steingrím um borö skömmu síöar. Eftir nokkurn tíma náðu þeir laxin- um um borö í bátinn og var um 8 punda hæng að ræða. „Áin er þannig á litinn að ég sá ekki til botns og rakst á stein,“ sagði Steingrímur þegar hann steig á land með fiskinn, holdvotur upp aö öxl- um, en honum var greinilega skemmt. Laxinn, sem olli þessum hamagangi, tók flugu sem Þingeying- ur nefnist og sagði Steingrímur það vel við hæfi að veiöa á hana á þessum stað. Afurðasolumar: Skulda ríkis- sjóði 300 milljónir Afurðasölur landbúnaðarins skulda ríkissjóði nú 300 milljónir og er sú skuld öll gjaldfallin. Hún er til- komin vegna ábyrgðar ríkissjóðs á staðgreiðslu kindakjöts til bænda. Ábyrgð ríkissjóðs nær til fimmtungs af afurðaverðinu. Þrátt fyrir að af- urðasölurnar séu búnar að selja kjöt- ið hafa þær ekki greitt ríkissjóði lán- ið. Að sögn Jóns Baldvins Hannibals- sonar fjármálaráðherra eru þessir þættir landbúnaðargeirans til athug- unar eins og aðrir. -gse Jeppi valt á Mývatnsheiði Stór jeppi valt við Másvatn á Mý- vatnsheiði síðdegis í fyrradag. Var fernt í jeppanum og voru þrjú flutt á slysadeild. Er álitið að meiðsl hafi ekki verið alvarleg. Slysið bar að með þeim hætti að bílstjóri jeppans missti stjórn á honum í lausamöl eftir að hafa ekið ofan í hvarf í veginum. -hlh 700 milljóna halli og 6 milljarða gat Á fyrstu sex mánuðum þessa árs veitti Jón Baldvin Hannibalsson fjár- málaráðherra aukafjárveitingar að upphæð um 240 milljónir. Aö sögn ráðherrans fengu heilbrigöisstofnan- ir stærsta hlutann af þessari fjárhæð. Þar af fékk Landakot 25 milljónir. Fyrir utan þessa fjárhæð hefur 200 milljónum verið veitt til niður- greiðslna á landbúnaðarvörum. Hallinn á ríkissjóði er áætlaður um 700 milljónir á árinu öllu. Það er ívið hærri tala en Þjóðhagsstofnun reikn- aði með í sinni spá. Að sögn Jóns Baldvins er ástæðan fyrir hallanum fyrst og fremst verðlagsbreytingar og auknar niðurgreiöslur. Tekjur ríkisins voru á fyrstu sex mánuðum þessa árs um 9,2 prósent hærri en á sama tíma í fyrra. Útgjöld ríkissjóðs hækkuðu á sama tíma um 7,3 prósent. Þrátt fyrir að tekjurnar hækki meira en útgjöldin er nú þriggja milljarða rekstrarhalli á rík- issjóöi. Lánsfjárþörf ríkissjóðs er.nú um sex milljarðar. Það er hið raunveru- lega gat á ríkissjóði. Á sama tíma í fyrra var lánsfjárþörfm um 9,2 millj- aröar. Lántökur ríkissjóðs á fyrstu mán- uðum ársins hafa minnkað um 7,3 milljarða miðaö við sama tíma í fyrra og voru nú 1,3 milljarðar. Helsta ástæðan fyrir því, auk minnkandi þarfar, er tregða innlendra banka- stofnana til að lána ríkissjóði, lítil sala á spariskírteinum og engin sala á ríkisvíxlum. Ríkissjóður á enn eftir 500 milljónir af kvóta sínum til erlendrar lántöku samkvæmt lánsfjárlögum. Hann hef- ur tekið rétt rúmar 400 milljónir aö láni það sem af er þessu ári. -gse Það er stutt a • • 101 Sjóbúðin, Grandagarði 7 Söluturninn Vestrið, Garöastræli 2 Söluturninn Sólvellir, Sólvallagötu 27 Sölutuminn-Vídeóleigan, Tryggvagötu 14 Söluturninn, Vesturgötu 53 Valsheimilið, Hllðarenda v/Laufásveg Söluturninn Barön, Laugavegi 86 Söluturninn, Hafnarstræti 20 Egyptinn, Skólavörðustfg 42 Söluturninn, Leifsgötu 4 103 Happahúsið, Kringlunni 104 Kaffiterlan, (þróttamiðstöðinni (Laugardal SS Glæsibæ, Álfheimum 74 Söluturninn Norðurbrún 2 Mikligarður v/Holtaveg Söluturninn Vídeógæði, Kleppsvegi 150 Lukku Láki, Langholtsvegi 126 Sölutuminn Sunnutorg hf., Langholtsvegi 68 105 Söluturninn Allrabest, Stigahllð 45 Söluturninn Pólls, Skipholti 50 Kútter Haraldur v/Hlemmtorg Sölutuminn, Barmahlíð 8 Matró, matvöruverslun, Hátúni 10b Sölutuminn Ömólfur, Snorrabraut 48 Söluturninn Donald, Hrlsateigi 19 107 ESSO, Ægisslðu 102 Vldeóleigan, Ægisslðu 123 Sölutuminn, Hagamel 67 (sbúöin hf., Hjarðarhaga 47 KR heimilið, Sðrlaskjóli 108 Söluturninn Ofanleiti, Ofanleiti 14 Nýja Kúlan, Réttarholtsvegi 1 Myndver hf., Háaleitisbraut 58-60 Söluturninn Toppurinn, Slöumúla 8 SS Austurveri, Háaleitisbraut 68 Sölutuminn Grlmsbær, Efstalandi 26 Hagkaup, Skeifunni 15 Tommaborgarar, Grensásvegi 7 Framheimiliö, Safamýri 28 Sölutuminn, Sogavegi 3 109 Söluturninn, Seljabraut 54 Söluturninn, Hólmaseli 2 Söluturninn Sel, Leirubakka 36 ESSO, Skógarseli 10 Kaupstaður, Þðnglabakka 1 Söluturninn Arnarbakka 4-6 110 Skalli, Hraunbæ 102 Verslunin Nóatún, Rofabæ 39 Fylkisheimiliö, Fylkisvegi Söluturn/Matvöruverslun, Selásbraut 112 111 Sölutuminn Hraunberg, Hraunbergi 4 Sölutuminn, Iðufelli 14 Söluturninn Candls, Eddufelli 6 Söluturninn Hólagarður, Lóuhólum 2 Söluturninn Straumnes, Vesturbergi 76 SELTJARNARNES mum ESSO v/Borgarbraut REYKHOLT VARMAHLID Verslunin Bitinn K.S. Varmahllð STYKKISHOLMUR I I SIGLUFJORÐUR Bensln- og veitingasalan, Aðalgötu 25 Rafbær sf„ Aðalgötu 34 GRUNDARFJÖRDUR i AKUREYRI Nesval, Melabraut 57 Nýibær, Eiðistorgi Benslnstöðin, Grundargötu 38 Blllinn, Ennisbraut 1 KEA, Hrlsalundi 5 KEA, Byggðavegi 98 Nætursalan, Strandgötu 5 Shell-nesti, Hörgárbraut KÓPAVOGUR ■ HELLISSANDUR GRENIVÍK Kvöldsalan, Þverbrekku 8 Bræðraborg, Hamraborg 20A Vbrslunin Sækjör, Kársnesbraut 93 Söluturninn Snæland, Furugrund 3 Verslunin Vörðufell, Þverbrekku 8 ESSO, Stórahjalla 2 Kaupgarður v/Engihjalla GARDABÆR Sælgætis- og Vldeóhöllin, Garöatorgi 1 Söluturninn, Garðaflöt 16-18 Söluturninn Spesfan, Iðnbúð 4 HAFNARFJORDUR Sel sf., Strandgötu 11 Söluturninn, Hringbraut 14 Skalli, Reykjavlkurvegi 72 Verslunin Norðurbær, Noröurbraut 39 Sölutuminn, Miðvangi 41 Söluturninn, Álfaskeiði 115 Ný-Ung, Hafnargötu 6 Söluskálinn Tröð, Útnesvegi msnm Kaupfélag Hvammsfj., Vesturbraut 8 ■m Söluskálinn Bær ISAFJORDUR Vitinn, Aðalstræti 20 Hamraborg hf., Hafnarstræti 7 BOLUNGARVIK Einar Guðfinnss. hf„ Aöalstræti 21-23 ESSO söluskálinn Söluskáli ESSO, Rómarstlg 10 Rafbúð Jónasar Þórs, Aðalstræti 73 ESSO söluskálinn, Túngötu 3 Útibú Kaupfélags Eyfirðinga Sæluhúsiö, Hafnarbraut 14 Vldeó Skann, Ægisgötu Söluturninn, Garðarsbraut 66 K.Þ. ESSO söluskálinn MYVATNSSVEIT STODVARFJÖRDUR Kaupfélag Stöðfirðinga Hótel Bláfell —.IIIIJHCTTTn Söluskálinn Skútan Verslun Sig. Sigfússonar, Hafnarbraut 38 Fossnesti, Austurvegi 46 Hornið, Tryggvagötu 40 BISKUPSTUNGUR Bjarnabúð, Brautarhóli Verslunin Grund Eden v/Austurmörk Skálinn, Óseyrarbraut 15 Strönd sf„ Eyrargötu 49 HVERAGERÐI Verslunm Bára, Hafnargötu 6 ESSO, Heiðargerði 5 ■bkzibsi Verslunin Aldan, Tjamargötu 6 ESSO, Heiðartúni 1 Fitjanesti, Fitjum MOSFELLSSVEIT Versiunin Þverholt, Langatanga 1 Hornið sf„ Þverholti Skaganesti, Skagabraut 45 Markið, Suðurgötu 10 Barbro, Skólabraut 37 TALKNAFJORDUR ESSOnesti v/Strandveg Veitingahúsið Vegamót, Tjamarbraut 1 ESSO skálinn ■BEH! ESSO K-N-Þingeyinga, Aðalbraut 24 ESSO K-Langnesinga, Fjarðarvegi 2 ESSO K-Vopnfirðinga, Hafnarbyggð RAUFARHOFN Kaupfélagið Þór WTrrrn ]w\§ Söluskálinn Björk, Austurvegi VÍK, MYRDAL Vlkurskálinn, Austurvegi KIRKJUBÆJARKLAUSTUR Skaftárskáli BSttlÉlZZiSj Kaupfélag Dýrfirðinga, Hafnarstræti 7 Staðarskáli Söluskáli K.S.H., v/Höfðatún HRUTAFJORDUR HOLMAVIK EGILSSTADIR Shellskálinn, Fagradalsbraut 13 ESSO söluskálinn, Kaupvangi 5 SEYDISFJORDUR Turninn, Bárustfg 1 Vbitingaskálinn, Friðarhöfn Söluskálinn, Goðahrauni 1 HVAMMSTANGI Verslun Sig. Pálmasonar, Höfðabraut 6 Kaupfélag V-Húnvetn„ Strandgötu 1 Blönduskálinn, Hnjúkabyggð 34 Sölúskálinn Skagaströnd Shellskálinn sf„ Ránargötu 1 Verslunin Fis, Ártúni Shellskálinn, Strandgötu 13 Shellskálinn, Hafnarbraut 19 Fjarðamesti, Skólavegi 32 ESKIFJORDUR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.