Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1988, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1988, Blaðsíða 19
35 FÖSTUDAGUR 22. JÚLÍ 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Erum að flytja til útlanda, seljum allt næstu daga: húsgögn, sófasett, vandað hjónarúm m. náttborðum frá Ingvari og Gylfa, kommóðu, lítið skrifborð, borð, stóla, tvíburavagnskerru, BMX hjól, búsáhöld, stóran, tvískiptan ís- skáp, hljómtæki, útvarp, rafmagns- borvél, verkfæri, og margt fl, tombóla fyrir krakka. Til sýnis virka daga frá kl. 17 og allan daginn um helgar að Miklubraut 3, inng. Gunnarsbraut. Úrvalsbækur frá USA. THE NEW MEDICAL & HEALTH encyclopedia, 4 bindi, verð 7.500. CHARLIE BROWN alfræðiorðabæk- ur f. fólk á öllum aldri, 15 bindi, verð 7.500. Alfræðiorðabækur LEXICON- UNIVERSAL-Encyclopedia 21 bindi, kr. 20.000. WEBSTERS Dictionary, pappírskilju orðabækur, ensk-enskar. Upplýsingar og pantanir í síma 19037, sendum í ppstkröfu. Bækur til sölu: Náttúrufræðingurinn, 1.-26. árg., Hesturinn okkar, 1.-12. árg., Árbók Þingeyinga, Strandapóst- urinn,_ Veiðimaðurinn, allur, og stök blöð, Árbók Ferðafélagsins 192&-1959, allt frumprent, Hæstaréttardómar 1920-1984 o.m.fl. skemmtilegt nýkom- ið. Bókavarðan, Vatnsstíg 4, s. 29720. Ál - ryöfritt stál. Efnissala: álplötur, -vinklar, -prófílrör, -öxlar, flatt - fer- kantað. Ryðfrítt stál: plötur, vinklar, prófílrör, öxlar, flatt - gataplötur. Málmtækni, Vagnhöfða 29, sími 83045 og 83705. Vöruloftiö. Höfum stóraukið úrvalið. Fyrir utan fatnað höfum við bætt við búsáhöldum og hinum sívinsælu Kiddyland bamahúsgögnum. Ódýrt og gott. Vöruloftið, Skipholti 33, sími 91-689440. 3ja ára Ignis isskápur 160x55 cm, til sölu rúmgóður, tvískiptur, kæliskápur að ofan, frystir að neðan, verð 25 þús, einnig Stiga borðtennisborð í ágætu standi, verð 14 þús. Sími 91-83953. Spegill, í stíl við glerskápa úr sýrðri eik, útskorinn lítill stóll m/grænu plussi, 2 vandaðar aðskornar dragtir m/st. jökkum, fyrir litlar og grannar og 2 forstofumottur. S. 91-38410. Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. ___________ Videocamera ásamt VHS myndbands- tæki, spennubreyti og aukarafhlöðum til sölu, ýmis skipti koma til greina, á sama stað óskast vel með farið tjaíd. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-9881. 20" Penzai litsjónvarpstæki til sölu, 'A árs gamalt, verð 30 þús., einnig góður ísskápur á 5000 kr., til sýnis að Dal- brekku 6 Kópav. eftir kl. 17. Valgeir. 3ja sæta sófi, svartur með hvítum röndum og borð með glerplötu, nýlegt og mjög vel með farið, selst á góðu góðu verði. Uppl. í síma 53988 e. kl. 20. Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar, staðlað og sérsmíðað. Op- ið 8-18, laugard. 9-16. M.H.-innrétt- ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Farseðlar til sölu. Tveir farseðlar Kaupmannahöfn-Keflavík og einn Keflavík-Stokkhólmur, seljast ódýrt. Uppl. í síma 91-21808. Framleiöi eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 689474. Gangstéttarhellur. 10 ferm. af gang- stéttarhellum til sölu, stærð 50x50, seljast ódýrt. Uppl. í sima 91-75447 e.kl. 19. Gítar og borðstofuskápur. Til sölu Yamaha SE 300 rafinagnsgítar og borðstofuskápur úr rauðviði. Uppl. í síma 72863 e. kl. 19. Ljósabekkur. Til sölu ljósabekkur, ein- faldur, neðri partur, hefur verið í einkaeign, lítið notaður og vel með farinn. UppL í síma 34404. Stóll úr Casa. Til sölu Wink stóll (Mikka mús stóll), hvítur með áklæði sem hægt er að þvo, selst á hálfvirði (40.000). Uppl. í síma 34404. Mót til aö steypa setlaugar til sölu, stærð 2x2 m, tilvalið aukastarf fyrir laghentan mann. Gott verð. Uppl. í síma 92-68553. Myndavél og frystikista. Canon EOS 620 með 50 mm linsu og 300 eZ flassi, einnig Philips frystikista, 150 1. Uppl. í síma 31392 e. kl. 18. Fiskabúr með 6 gullfiskum til sölu á 3500 kr., einnig bamavagn á 4000 kr. Uppl. í síma 641501. Til sölu 4-6 manna hústjald, 2ja ára gamalt, verð 15 þús. Uppl. í síma 91-21673. Til sölu glæsilegur upphlutur með öllu tilheyrandi, meðalstærð. Sími 91-31314 eftir kl. 17.______________________ Tvískiptur Philips isskápur, eldavélar- hella og káetukoja. Uppl. í síma 671801.____________________________ 100 stk. af 70 lítar fiskkössum til sölu, svo til ónotaðir. Uppl. í sima 91-76481. Siemens þvottavél til sölu, er í ábyrgð og mjög lítið notuð. Uppl. í síma 39926. Til sölu jeppakerra. Uppl. í síma 672071. ■ Oskast keypt Vil kaupa skafmiðann, Fjarkann, safn- miða með Jóhanni Hjartarsyni skák- meistara á kr. 2.500. Hringið í síma 91-16276. Rafmagnstalíur. Viljum kaupa raf- magnstalíur fyrir 500-1000 kg. Uppl. í sfma 91-50145. Óska eftir að kaupa bjór. Uppl. í síma 667548. ■ Verslun Garn. Garn. Garn. V-þýska gæðagamið frá Stahlsche Wolle í miklu úrvali. Uppskriftir og ráðgjöf fylgja garninu okkar ókeypis. Prjónar og smávörur frá INOX. Bambusprjónar frá JMRA. Verslunin INGRID, Hafnarstræti 9. Póstsendum, sími 621530. Norskar trévörur. Tilboðsverð til 1. ágúst, skálar-kistlar, sleifar, lyklar, o.m.fl. Litir: rautt, svart og blátt. No- tið tækifærið. Tilvalið í sumarbústað- inn. Póstsendum. Hannyrðaversl. Strammi, Óðinsgötu 1, s.13130. Apaskinn, 15 litir, snið í gallana seld með, nýkomin falleg bamaefhi úr bómull. Sendum prufur og pósts. Álna- búðin, Þverholti 5, Mos., s. 666388. Bómull. Bolir, 340, kjólar, 950, nýir lit- ir í apaskinni, snið og tillegg, rúm- teppi og gardínur, póstsendum. Nafn- lausa búðin, Síðumúla 31, R., s. 84222. ■ Heimilistæki Nýyfirfarnar þvottavélar til sölu. Uppl. í síma 91-73340. Oska eftri notaðri eldavél, 50 53 cm á breidd, einnig gufugleypi. Uppl. í síma 13255 e. kl. 18. ■ Fatnaöur Nýtt frá Londonl Til sölu brúnn Pilot rúskinnsmittisjakki st. 14, vönduð svört leðurstígvél með brúnum kanti, st. 37. Uppl. í síma 9141346. ■ Hljóöfæri Casio MT 500 skemmtari til sölu, með 12 trommutöktum, 20 hljóðfærum og 12 sólotrommum, skemmtaranum fylgir straumbreytir og rafmagns- trommukjuðEu1. S. 92-68757 e.kl. 17. Datsun Sunny ’80 til sölu, mjög vel með farinn f skiptum fyrir video og sjónvarp eða orgel, verðhugmynd ca 100.000. Uppl. í síma 45678 e. kl. 20. ■ Hljómtæki Akai M-312L hljómtækjasamstæöa, 180 vatta magnari með 16 stöðva digital útvarpi, tónjafnara, tvöföldu kas- settutæki, plötuspilara og hátölurum á aðeins 29.900 kr. (stgr.). Erum með mikið úrval af hljómtækjasamstæðum frá 15.900 kr. NESCO-Laugavegur hf., sími 27788. Tökum í umboðss.: hljómfltæki, bíl- tæki, sjónv., videotæki, hljóðfæri og tölvur. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50 c (gegnt Tónabíói), sími 91-31290. ■ Teppaþjónusta Hreinsið sjálf - ódýrara! Leigjum út nýjar, öflugar, háþrýstar teppa- hreinsivélar frá Kárcher, henta á öll teppi og áklæði. ítarlegar leiðbeining- ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá frábæra handbók um framleiðslu, meðferð og hreinsun gólfteppa. Teppa- land - Dúkaland, Grensásvegi 13, sím- ar 83577 og 83430. Afgreitt í skemm- unni austan Dúkalands. ■ Húsgögn Til sölu hvitur Ikea sófi, áklæði hægt að taka af, einnig 4 léttir rörastólar frá Ikea með rauðu áklæði, selst allt á 10 þús. S. 91- 670132 eftir kl. 19. 2 nýlegir svefnsófar með rúmfata- geymslu til sölu. Nánari uppl. í síma 91-12735 eftir kl. 19. „Antík sófasett '. Til sölu antík sófa- sett. Uppl. í síma 91-667516. 2 sófar fást gefins gegn greiðslu þessar- ar auglýsingar. Uppl. í síma 91-31413. ■ Bólstrun Áklæði, leðurlook, leðurlíki. Mikið úr- val vandaðra húsgagnaáklæða. Innbú, Skúlagötu 61. Sími 91-623588. Bólstrun, klæðningar, komum heim, gerum föst verðtilboð. Bólstrun Sveins Halldórssonar, Laufbrekku 26, Dal- brekkumegin, Kópav. sími 91-641622. Klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn. Úrval áklæða og leðurs. Látið fagmenn vinna verkið. G.Á.-húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. ■ Tölvur Apple 2 E m. tvöföldu diskadrifi til sölu, monitor, mús og prentaratengi. Forrit fylgja. Uppl. í síma 19037. Vil kaupa vel með farna, notaða PC samhæfða tölvu, helst með prentara. Uppl. í síma 91-53323 eftir kl. 18. Viktor PC tölva. Óska eftir að kaupa Victor PC tölvu. Uppl. í síma 91-24630. ■ Sjónvöip Vorum að fá örfá 22 og 27 tommu vest- ur-þýsk Xenon litsjónvarpstæki á hreint frábæru verði. Tækin eru með 10 vatta hljómmögnun, fullkominni fjarstýringu, móttakara fyrir gervi- hnattasendingar, cable tunner og tele- text. Hreint ótrúlegt verð eða aðeins 38.900 kr. og 44.900 kr. Ath. mjög takmarkað magn. NESCÓ-Laugavegur hf., s. 27788. Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. ■ Dýrahald Er að ieita að 2 skemmtilegum hestum fyrir afabörn á fermingaraldri. Gjam- an vel tömdum fullorðnum hestum, sem ég væri tilbúinn til að kaupa, með skilyrðum um að þeir yrðu ekki seldir aftur, Sími 91-72611.______________ Rauðtvistjörnóttur, 9 vetra, klárhestur með góðu tölti til sölu, yiljugur, er í föðurætt frá Kirkjubæ, móðurætt frá Svaðastöðum í Skagafirði. Uppl. í síma 92-27312 e. kl. 19. Fuglabúr. Stórt fuglabúr óskast, helst gamalt og fallegt með sætispriki inni og úti. Uppl. í síma 91-46137 eftir kl. 18 og um helgina. Hestamenn, tamning, þjálfun. Get bætt við mig nokkmm hestum. Uppl. í síma 666821 eftir kl. 19. Trausti Þór Guð- mundsson., Tek að mér hesta og heyflutninga, um allt land, fer vestur um Dali og Snæ- fellsnes næstu daga. Uppl. í síma 91-71837. Schafferklúbburinn. Félagsfundur verður haldinn mánudaginn 25. júlí kl. 20:30 í Kristalsal Loftleiða. Finkur óskast. Óska eftir að kaupa finkur. Uppl. í síma 91-82404. Hundur fæst gefins. Uppl. í síma 91- 672664. Svartur 8 vikna höggni fæst gefins. Uppl. í síma 91-621817. Svin - svín. Til sölu gyltur með tíma. Uppl. í síma 9866028. Tek að mér hesta- og heyfiutninga um land allt. Uppl. í síma 91-79618. ■ Hjól___________________________ Yamaha FJ 1200 mótorhjól. Til sölu er eitt af glæsilegri superhjólum lands- ins, ’87, lítið ekið, gott verð, nýjar töskur fylgja. Uppl. í síma 91-79196. Suzuki DR 250 '86 til sölu, ekið 2800 km, skráð í apríl ’87. Uppl. í síma 91- 19435. Honda CB 900 F2 '81 til sölu, allt ný- upptekið. Uppl. í síma 97-51361. Honda MB 50 ’81 til sölu. Uppl. í síma 92- 27292 eftir hádegi. Mjög gott hjól til sölu, Kawasaki Z-1000 ’78, nýyfirfarið. Uppl. í síma 91-35629. Óska eftir 50 cub. mótorhjóli á ca 15 þús. Uppl. í síma 91-51077. Suzuki TS 125 X '88 til sölu, ekið 1300 km. Uppl. í síma 666990 e. kl. 18. Winther telpureiðhjól fyrir 7-10 ára til sölu. Uppl. í síma 91-31521. „ Dráttarbeisli - kerrur. Smiðum allar gerðir af beislum og kerrum. Viðgerð- ir og varahlutaþj. Vélsm. Þórarins, Laufbrekku 24 (Dalbrekkumegin), sími 45270, 72087._______________ 50 mm kerrulásar, 750 kg og 2000 kg, 50 mm dráttarkúlur og hlífar, gott verð. Sendum í póstkröfu samdægurs. G.T. búðin, Síðumúla 17, sími 91-37140. Hjólhýsi - sumarhús. Til afgreiðslu strax 17-30 feta hús. H. Hafeteinsson, Skútahrauni 7, sími 651033 eða 985-21895. Hjólhýsi, 14 feta með nýju fortjaldi ósk- ast í skiptum fyrir góðan tjaldvagyu. Uppl. í síma 92-27084. Til sölu ársgamall Camp-iet GLS tjald- vagn, lítið notaður. Uppl. í síma 9875680. Tjaldvagn. Óska eftir að kaupa tjald- vagn, má þarfnast lagfæringar. Úppl. í síma 91-12462 og 9875113 e.kl. 19. 20 feta Sprinter hjólhýsi, árg. '83, til sölu. Uppl. í síma 93-51385 og 93-51375. Combi Camp 202 tjaldvagn '84 til sölu. Uppl. í síma 92-68259. ■ Byssur Vesturröst auglýsir: CBC einhleypurn- ar nýkomnar og ódýrir 22ja cal. rifflar og ýmsar Remingtonvörur. Leirdúfur og skeetskot. Símar 16770 og 84455. ■ Flug_______________________ Lendingarkeppni! Þriggja stjörnu mót verður haldið á Flúðaflugvelli laugar- daginn 23.07. kl. 13. Mæting kl. 11.55. Vegleg verðlaun í boði. F.M.Í. vélflug- deild. ■ Sumarbústaðir Höfum til sölu fallega sumarbústaði á öllum byggingarstigum með 3ja vikna afgreiðslufresti. Allar nánari uppl. á skrifetofu okkar að Tryggvagötu 4, sími 623850 á daginn eða 667581 eftjgn kl. 19. Fasteigna- og fyrirtækjasalan. Sumarbústaðaeig. - og byggjendur. Hefurðu kynnt þér kosti Perstorp parketsins? Perstorp parket er um- burðarlynt gólfefni. Hf. Ofriasnliðjan, s. 21220, ______________________ Skemmtilegt sumarbústaðaland, 'A hektari, í Grímsnesi til sölu, landið er girt, vatnsleiðsla á staðnum og mikil trjárækt. Uppl. í síma 91-42616. Sumardvöl - Þingvallavatn. Viðhalds- eða leiguskipti, frá 23.7-28.8, 1-5 vik- ur. Hafið samband við Ferðaþj.bænda eða auglþj. DV í s. 27022. H-9876, v/IIS Nokkrar lóðir til sölu á fallegum stað í Grimsnesi. Uppl. í síma 9822613 e.kl. 20. Óska eftir 50-60 m1 sumarhúsi til flutn- ings, einnig óskast hjólhýsi á leigu í 1-2 mánuði. Uppl. í síma 23721. ~ Sumarhús til flutnings til sölu, vandað og snyrtilegt, 2,40x3,60 m, (óinnrétt- að). Uppl. í síma 91-74577 eftir kl. 19. ■ Fyiir veiðimeim Veiðileyfi i Rangá. Höfum til sölu lax- og silungsleyfi í Ytri- og Eystri-Rangá ásamt Hólsá, einnig leigu á veiðihús- um við ámar. Veiðivon, sími 687090. Þjónustuauglýsingar Húsaviðgerðir Málum þök og glugga Þakásetningar og viðgerðir Gerum við steyptar rennur og setjum upp blikkrennur. Húsa- og kantklæðn- ingar, þéttum svalir, sprunguviðgerðir og múrviðgerðir. HÚSPRÝÐI sími 42449 e. kl. 18. IT.Tl. Vélaleiga ííwjrrfP^x SANDBLÁSTUR Ar-Ji MÚRBROT HÁÞRÝSTIHREINSUN í~ 680263-656020 " Gunnar Valdimarsson Borum, brjótum og gröfum Erum með liðstýrða gröfu og loftpressur. Tökum að okkur fleygun, borun og gröfuvinnu. Símar 621221 - 12701 Er stíflað? - [ Fjarlægjum stíflur L > úrvöskum, WC, baökerum og niðurföllum.P^ Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. *■■■ Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn. VALUR HELGASON Sími 688806 Bílasími 985-22155 Er stíflað? - Stífluþjónustan } Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. j Vanir menn! TTj Anton Aöalsteinsson. VJlrO—simi 43879. ^ rnLmi 985-27760. Skólphreinsun r? Erstíflað? ,<• ,U FjarlægistíflurúrWC, vöskum, ■ia-t'-lifew 1* baðkerum og niðurföllum. Nota ný ogfullkomintæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.