Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1988, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1988, Blaðsíða 21
FÖSTUDAGUR 22. JÚLÍ 1988. 37 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Lísaog Láki Ekkert er eins og stór og mikil alda sem j. / getur skolað af manni ? cs \________-r sandinn. ' o .» .— -. . '.. I * p / - í '> • // _r_ -»= __ ‘ " M ( í M s ^ 8*// Mummi meinhom Gissur gullrass Stjániblái Adamson Flækju- fótur ■ Bátar Bátakaupendur! Framleiðum 9,6 brúttórúmlesta dekk- aða hraðfiskibáta. Tegundarheiti Pól- ar 1000. I undirbúningi er Pólar 800, 5,5 tonn. Bátasmiðjan sf., Kapla- hrauni 13, sími 91-652146, kvöld- og helgarsími 666709. Frambyggður plastbátur til sölu, Vík- ing 800, 6,3 tonn, árg. ’88, báturinn er mjög vel útbúinn tækjum og veiðar- færum, óveiddur kvóti 50 tonn, ath. skipti á íbúð í Rvík. Nánari uppl. í síma 96-51203 og 96-24127. Fiskibátur. Til sölu 22 feta Flugfiskur ’81, fylgihlutir: 2 JR handfærarúllur, dýptarmælir, CB talstöð og VHS tal- stöð, eldavél, Mercruiser vél, 145 ha., gúmmíbátur og haffærisskírteini. Haf- ið samband viðDV í s. 27022. H-9867. Fjölskyldukajakar. Til sölu skemmti- legir fiölskyldukajakar úr trefjaplasti, jafnt fyrir 5 70 ára, passa vel á topp- inn, í ferðalagið eða í sumarbústað- inn. Uppl. í síma 91-51465 og 50370. Frambyggð trilla, 3,3 tonn, til sölu, ny- lega endurbyggð, Sabb vél með skipti- skrúfu, mjög góður bátur, einnig til sölu netaspil með aðdragara og 4 El- ektra vökvarúllur. S. 96-61669. 2 VI tonna trilla til sölu í góðu standi, fylgihlutir: gúmmíbátur, 3 tölvurúllur, dýptarmælir, lóran, talstöð. Skipti á stærri koma til greina. Sími 94-3508. 6 metra hraðfiskibátur, vel útbúinn, einnig 8 cyl. 302 cub. Ford sjóvél, með Volvo 270 hældrifi, þarfnast yfirhaln- ingar. Uppl. í síma 91-667413. Björgunarbátur, 4ra manna, sambyggð- ur Loran og ploter, örbylgjutalstöð, dýptarmælir, 2 24 W tölvurúllur o.fl., aílt sem nýtt. S. 94-8254 e. kl. 19. BMW 45 HP disil bátavélar, með skrúfu- búnaði, til afgreiðslu strax. Gott verð. Vélar og tæki hf., Tryggv'agötu 18, símar 91-21286 og 21460. Fiskibátar, „Vikingur” 800 og 900. Tekið á móti pöntunum á Víkingi 900, 5,95 T eða 9,95 T. S. 91-651670/651850. Báta- gerðin Samtak hf., Skútahr. 11, Hafn. Gaflari 4,5 tonn ’86, kevrður ca 50 tíma, vel útbúinn tækjum, tek bíl upp í eða skuldabréf, gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 54263 kl. 17-20. Nýr bátur til sölu, 3,9 tonn, frá Trefjum í Hafnarfirði, báturinn er tilbúinn á handfæri, með 2 nýjar DNG-rúilur. Uppl. í síma 91-16462 á kvqldin. Volvo Penta- DNG. Til sölu Volvo Penta 110 HP duopropp, DNG tölvu- færavinda og dýptarmælir. Uppi. í síma 98-11339 eftir kl. 20. Sveinn. 8,7 tonna plastbátur ’84 með 220 hest- afla Iveco til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9851. Flugfiskur, 22 fet, fullbúinn tækjum, og 2 DNG tölvurúllum til sölu. Uppl. í síma 91-666708. Til sölu Stern power drif og gír, lítið notað. Uppl. eftir kl. 19 í síma 91-686472. Viljum kaupa 1,5-2 tonna bát, þarf ekki að vera veí búinn tækjum. Uppl. í síma 97-41300, Jon, eða 97-41246, Hörður. ■ Vídeó Videoþjónusta fyrir þig! Myndatökur, klippingar (VHS, litlar VHSc, Sony, 8 mm), fjölföldun, 8 mm og slides. á video. Leigjum videovélar og 27” mon- itora. JB Mynd sf., Skipholti 7, sími 622426. Videotæki á aðeins 100 kr. ef þú leigir 2 spólur eða fleiri. Gott úrval mvnda. Videogæði, Kleppsvegi 150. gegnt Þróttheimum, sími 91-38350. ■ Varahlutir Bilapartar, Smiðjuvegi 12, s. 78540 og 78640. Varahlutir i: D. Charade ’88, Cuore ’87, Charmant ’83-’79, Ch. Monza ’87, Saab 900 ’81 - 99 ’78, Volvo 244-264, Honda Quintet ’81, Accord ’81, Mazda 929 st. ’80, Subaru 1800 ’83, Justy ’85, Nissan Bluebird ’81, Toyota Cressida ’81, Corolla ’80 ’81, Tercel 4wd ’83, MMC Colt ’81, Galant ’82, BMW 728 ’79 - 316 ’80, Nova ’78, AMC Concord ’79, Bronco ’74 o.m.fl, Kaup- um nýl. bíla til niðurr. Ábyrgð. Send- um um land allt. Bílameistarinn hf., Skemmuvegi M40, neðri hæð, s. 78225. Eigum varahl. í Charade ’80, Cherry ’80, Citroen GSA ’84, Fairmont ’79, Fiat Uno ’83, Fiat 127 ’80. Lada Samara ’86, Lada Sport ’78, Saab 99 ’74-’80, Skoda ’83-’87, Suzuki ST90 ’83, Toyota Cressida ’79 og í fl. tegundir. Tökum að okkur all- ar almennar viðgerðir. Japanskar vélar! Get útvegað flestallar gerðir af vélum í japanska bíla. Vél- arnar eru yfirf. og koma beint frá Jap- an. Ymsar vélar ávallt á lager, t.d. 130 ha. Twin Cam í Hi-lux, Mazda 2000, turbovélar og fleira. H. Hafsteinsson, Skútahrauni 7, s. 651033 og 985-21895.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.