Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1988, Síða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1988, Síða 20
-* 36 FÖSTUDAGUR 22. JÚLÍ 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Pyrir veiöimenn Veiðihúsið auglýsir: Mjög vandað úr- val af vörum til stangaveiði, úrval af fluguhnýtingarefni, íslenskar flugur, spúnar og sökkur, stangaefni til heimasmíða. Viðgerðaþjónusta fyrir hjól og stangir. Tímarit og bækur um fluguhnýtingar og stangaveiði. Gerið verðsamanburð. Póstsendum. Veiði- húsið. Nóatúni 17, s. 84085 og 622702. Vesturröst auglýsir. Seljum veiðileyfi í Oddastaðavatn, Eyrarvatn, Þórisst- vatn, Geitabergsvatn, Reyðarvatn og sjóbirtingsveiði í Ölfusá. Einnig leyfi í Ljótapolli, Blautaveri og nærliggj- andi vötnum plús leyfi fyrir SVFR. ATH. skosku regnsettin komin. Þurr- flugur. Blönduspúnar. Ath. frönsku stígvélin. Sími 91-16777 eða 84455. Einföld lausn á hliðsporum. Ristahlið. sem sett er saman á staðnum. losar vkkur við hliðsporin, fljótlegt og ein- falt í uppsetningu. nokkura ára reynsla. Uppl. í síma 93-86803. Gistihúsið Langaholt, Snæfellsnesi. Júlítilboð fvrir veiðimenn: Gisting og fæði fyrir 4: 3 þús. kr. á mann. Inni- falin tvö laxveiðilevfi á vatnásvæði Lýsu. S. 93-56789 og 93-56719. Veiðihúsið, Nóatúni 17, auglýsir: Seljum veiðilevfi í: Andakílsá, Fossála. Langavatn. Norðlingafljót. Víðidalsá í Steingrímsfirði. Hafnará og Glerá í Dölum. S. 84085 og 622702. Laxa- og silungamaðkar til sölu. Selj- um einnig vandaða krossviðarkassa undir maðka. Veiðihúsið. Nóatúni 17, símar 84085 og 622702. Til sölu veiðileyfi á Vatnasvæði Lýsu á 'TT’ Snæfellsnesi. mikið af laxi komið, fag- urt umhverfi. tjaldstæði. Sími 91-671358. Stangaveiðimenn. Seljum veiðilevfi á vatnasvæði Lýsu á Snæfellsnesi. gist- ing, sundlaug, hestaleiga og fallegar gönguleiðir. S. 93-56707 og 93-56698. Veiðimenn! Ódýr veiðistígvél, kr. 1.695, vöðiur, ódýr regnsett, laxveiði- gleraugu, kr. 1.312. Opið laugard. frá kl. 10-13. Sport, Laugavegi 62. s. 13508. VEIÐIMENN: Veiðileyfi í Vestmanns- vatni í Aðaldal til sölu. Silungur-lax. Hafið samband við Gísla Helgason í 73* síma 91-656868. Veiðileyfi eru til sölu í Torfastaðavatni í Miðfirði, V-Húnavatnssýslu, leyfin eru seld á Torfastöðum, sími 95-1641. Laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl. í síma 9137688. Laxa- og silungsmaðkar til söiu. Uppl. í síma 91-74483. Laxa- og silungsmaðkar til sölu. Uppl. í símum 91-51906 og 91-53141. Laxa- og silungsmaðkar til sölu. Uppl. í síma 26486. Laxveiði.Til sölu eru veiðileyfi í Þjórsá. Uppl. í síma 98-75946. Úrvals lax- og silungsmaðkar til sölu. Uppl. í síma 91-72175. Úrvals laxa- og silungamaðkar til sölu. _ Uppl. í síma 91-75924. ■ Fyiirtæki Til sölu er eina bílaverkstæðið á Snæ- fellsnesi sem uppfyllir kröfur Bíl- greinasambandsins og hefur þar með möguleika til skoðunar bíla í kjölfar nýrra umferðarlaga. Það er þess virði að athuga. S. 93-86803 og 93-86847. + Söluturn. Af sérstökum ástæðum er til sölu söluturn ásamt videoleigu, lottó á staðnum. Staður sem hefur mikla möguleika. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9826. Nýtt merki? Auglýsingateiknari teikn- ar fyrir þig firmamerki og bréfhaus, hefur teiknað mörg landsþekkt merki. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-9626. Til sölu blómabúð með mikla mögu- *" leika, mjög gott verð og greiðsluskil- málar ef samið er strax, ýmis skipti koma til greina. Sími 20431 og 623860. ■ Bátar Plastbátaeigéndur. Tökum að okkur alhliða þjónustu íyrir plastbáta, m.a. alla plast- og vélavinnu, innréttinga- smíði og smiðjuvinnu, höfum sérlega góða aðst. til allra breytinga, t.d. leng- inga á bol, getum tekið báta af öllum stærðum inn í hús. Dráttarbraut Keflavíkur, s. 92-12054 og Plastverk, Sandgerði, s. 92-37702. Nýr Gáski 850 frá Mótun hf. Erum að lieíja framleiðslu á 5,9 t., 8,5 m, plan- andi fiskihraðbát, tekur 8 kör, kjölur og hefðbundinn skrúfubúnaður. Gott verð á fyrstu bátunum. Getum afgreitt Gáska 1000 í sept. Engin úrelding. Mótun hf., símar 53644 og 53664, kvölds. 54071. 6,7 tonna frambyggður trébátur til sölu, nýlega endurbyggður, ný vél og nýleg tæki, selst á góðu verði ef samið er strax. Uppl. í síma 97-31440. /Ef dýrgripa Þjófarnir eru horfnir, of dimmt til að sjá mikiö. björguðum Ganesha- líkneskinu. ,, En hvar er Chatterji? / herberaið er % mannlaust þá ætti hann að hafa' l > komið fram. 'S~ Eg er svolítið þreytt eftir átökin, hvernig 'standa málin?' MODESTY BLAISE öy PETER O'OONNELL drawn by NEVILLE COLVIN Er allt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.