Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1988, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1988, Blaðsíða 6
6 FÖSTUDAGUR 22. JÚLl 1988. Viðskipti Stórhækka hlutabréf í íslenskum fyrirtækjum? - ef svo er getur borgað sig nú að kaupa hlutabréf ..Verð á hlutabréfum íslenskra fyr- irtækja er vTirleitt lágt og mun lægra en sem svarar til innra virðis þeirra. Þegar viðskipti með hlutabréf taka að aukast er líklegt að verðið hækki. Kaup útlendinga á hlutabréfum ís- lenskra fyrirtækja munu flýta fyrir þeirri þróun." segir í nýútkomnu fréttabréfi Verðbréfamarkaðar Iðn- aðarbankans. en markaðurinn tók við framkvæmdastjórn og rekstri Hlutabréfamarkaðarins hf. þann 1. júní síðastliðinn. Ennfremur segir: „Til eru á landinu nokkur fjöldi vel rekinna fvrirtækja sem njóta þess trausts að Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækurób. 23-26 Sp.lb Sparireikningar 3jamán. uppsógn 23-28 Sp.Ab 6mán. uppsógn 24-30 Sp.Ab 12mán. uppsbgn 26-32 Ab 18mán. uppsogn 39 Ib Tékkareikningar, alm. 9-13 Ib.Sp Sértékkareikningar 10-28 Ab Innlán verðtryggö Sparireikningar 3ja mán. uppsógn 2 Allir 6mán. uppsogn 4 Allir Innlánmeð sérkjörum 20-36 Lb.Bb,- Sp Innlángengistryggð Bandarikjadalir 6-7 Vb Sterlingspund 7-8 Vb.Ab Vestur-þýsk mork 2,25-3 Ab.Vb Danskarkrónur 7,25-8,50 Vb.Ab ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 37-39 Vb.Sb,- Úb Viöskiptavíxlar(forv) (1) kaupgengi Almenn skuldabréf 37-41 Sb Viöskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) 39-42 Lb.Bb,- Sb Útlán verðtryggð . Skuldabréf 9,25 Vb.lb Útlán til framleiðslu Isl. krónur 34-41 Vb.Úb SDR 7,75-8,50 Lb.Úb,- Sp Bandaríkjadalir 9,25-10 Lb.Úb,- Sp Sterlingspund 10-10,75 Úb.Sp Vestur-þýskmörk 5,25-6,00 Úb Húsnæðislán 3,5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 52,8 4.4 á mán. MEÐALVEXTIR Överötr. júli 88 38,2 Verótr. júlí 88 9.5 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala júlí 2154 stig Byggingavísitala júlí 388 stig Byggingavísitalajúlí 121,3 stig Húsaleiguvísitala Hækkaði 8% 1. júli. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi brefa verðbréfasjóða Ávoxtunarbréf 1,6851 Einingabréf 1 3,113 Einingabréf 2 1,791 Einingabréf 3 1,982 Fjölþjóðabréf 1.268 . Gengisbréf 1,340 Kjarabréf 3,101 Lífeyrisbréf 1.565 Markbréf 1,622 Sjóðsbréf 1 1,497 Sjóðsbréf 2 1,320 Tekjubréf 1,487 Rekstrarbréf 1,2235 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Almennar tryggingar 115 kr. Eimskip 263 kr. Flugleiðir 231 kr. Hampiðjan 112 kr. lönaðarbankinn 168 kr. Skagstrendingur hf. 158 kr. Verslunarbankinn 114 kr. Útgerðarf. Akure. hf. 123 kr. Tollvörugeymslan hf. 100 kr. (1) Við kaup á viðskiptavlxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki kaukpa viðskiptavíxla gegn 31% ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb=lðnaðar- bankinn, Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb = Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánarl upplýsingar um peningamarkaö- inn blrtast f DV á fimmtudögum. geta boðiö út hlutafé á almennum markaði." Minnst er á að Lífeyrissjóðir, sem eru meðal helstu kaupenda hluta- bréfa í nágrannalöndum okkar, séu teknir að endurskoða afstöðu sína gagnvart því að ávaxta eignir sínar í hlutabréfum. Þá segir að með kaupum á hluta- bréfum geti einstaklingar í vissum tilvikum bæði notið beins frádráttar frá skattskyldum tekjum, eignar- skattsfríðinda svo og skattfrjálsra tekna. Skattfríðindin kom til eftir- áuppgjörs í staðgreiðslukerfi skatta. Hlutabréf eru undanþegin eignar- skatti upp að vissu marki. Skattlaus Jón Rögnvaldsson, verkfræðingur hjá Vegagerðinni, segir að arðsemi nýju Ölfusárbrúarinnar, sem tekin verður í notkun síðar í sumar, sé á bilinu 1 til 2 prósent á ári. „Það gekk í rauninni mjög erfiðlega að finna arðsemi fyrir þessa fram- Þetta hús hefur velt miklu. Þetta er vörubUaverkstæði Veltis hf. við BUdshöfðann. Bygging hússins er ein helsta orsökin fyrir miklum íjár- hagserfiðleikum fyrirtækisins. Fjár- Jón Ragnar Björnsson, fram- kvæmdastjóri Sambands íslenskra loðdýraræktenda, segir að aukin eft- irspum sé nú eftir refa- og minka- skinnum. Sala skinna fer langmest fram á uppboðum. Að undanfomu hefur hins vegar orðið vart við í auknum mæli að skinnakaupmenn spyijist fyrir um skinn. hlutabréfaeign getur ekki orðið hærri en um 752 þúsund hjá einstakl- ingi og um 1.504 þúsund hjá hjónum. Einstaklingar, sem fjárfesta í hlutabréfum fyrirtækja og hafa feng- ið staðfestingu ríkisskattstjóra um að ákveðnum skilyrðum sé fullnægt, geta dregið kaupverð hlutabréfanna frá skattskyldum tekjum sínum, þó að hámarki um 60 þúsund krónur á ári hjá einstaklingi og um 120 þúsund krónur hjá hjónum. Viðkomandi hlutafélag þarf að hafa hlotið stað- festingu ríkisskattstjóra. Arður greiddur til hluthafa er skattfrjáls upp að um 75 þúsund krónum hjá einstaklingi og 150 þús- kvæmd. En þegar kostnaðurinn við hana lækkaði fékkst loks arðsemi sem er á bilinu 1 til 2 prósent," segir Jón. Við útreikning arðseminnar eru fundnir út svokallaðir afkastavextir. Fyrst er kostnaðurinn við fjárfest- magnskostnaður hefur reynst fyrir- tækinu þungur baggi. Þess vegna er nú svo komið að nýir hluthafar eru að koma inn í Velti til að bjarga fyrirtækinu. Slíkt „Þetta gefur góðar vonir um að skinnaverð sé að hækka,“ segir Jón Ragnar. Á uppboði í Leníngrad í Sov- étríkjunum á dögunum, þar sem ein- göngu voru seld sovésk skinn, fékkst um 15 til 20 prósent hærra verð en á uppboðum í vor. „Það komu um 5 milljónir refa- skinna inn á heimsmarkaðinn á síð- und krónum hjá hjónum, eða 10 pró- sent af nafnverði hlutabréfanna, hvort sem lægra reynist. Hagnaður af sölu hlutabréfa er skattskyldur að fullu. Hagnaðurinn er reiknaður sem mismunurinn á kaupverði og söluverði hlutabréf- anna. Þess má geta að vaxtatekjur, verð- bætur og affóll eru skattfrjáls af skuldabréfum. Og innstæður í bönk- um, spariskírteini ríkissjóðs og skuldabréf Iðnlánajóðs eru undaþeg- in eignarskatti. Þetta hafa þótt helstu kostirnir við að eiga skuldabréf á íslandi. inguna reiknaður. Síðan hversu miklir peningar sparast við tilkomu hennar. Munurinn á milli er afkasta- vextirnir, arðsemin. Meö öðrum orð- um; hversu miklum tekjum fiárfest- ingin skilar af sér. Auðvitaö til margra ára litið. -JGH hefði einhvern tíma þótt saga til næsta bæjar þar sem Veltir hf. hefur verið eins konar ímynd hins trausta fyrirtækis. asta ári. Af þeim er um ein milljón skinna óseld. Þetta hefur orðið til þess að menn búast aðeins við 4 millj- ónum skinna á markaðinn núna. En það er samt of mikið vegna óseldu birgðanna frá í fyrra,“ segir Jón. -JGH Sigurður B. Stefánsson, hagfræð- ingur og framkvæmdastjóri Verð- bréfamarkaðar Iðnaðarbankans. Markaðurinn tók við rekstri Hluta- bréfamarkaðarins hf. 1. júní. Nú hefur verið hafin útgáfa sérstakra gagnablaða fyrir hlutafélög á Hluta- bréfamarkaðnum þar sem nákvæm- ar upplýsingar um fyrirtækin liggja fyrir. Guðjón Styr- kársson selur Ferða- miðstöðina Guöjón Styrkársson lögfræö- ingur, dr. Örn Erlendsson framkvæmdastjóri og Gunnar Rósinkrans verkfræðingur hafa selt hlut sinn, 90 prósent hlutafiárins, í Feröamiöstöð- inni. Þeir sem keyptu eru tveir athafnamenn, Sigurður H. Garðarsson og Sigurður Örn Sigurösson, en þeir eiga og reka verðbréfafyrirtækiö Hagskipti. Að sögn Guðjóns átti hann stærstan hlut í fýrirtækinu, eða um 48 prósent hlutafiárins. „Ég er eingöngu að búa mig undir ellina,“ sagöi Guöjón við DV um sölu fyrirtækisins. Ferðamiðstöðin er hvað þekktust fyrir ferðir sínar til Benidorm á Spáni. -JGH Eriendir ferðamenn: •• Erlendum ferðamöimum til íslands flölgaði örlitið fyrstu sex mánuði ársins miöaö viö sama tíma í fyrra en þaö var metár. Við blasir samt um 15 prósent fækkun BandaríKja- manna en Noröurlandabúum og Þjóðverjum hefur á hinn bóginn fiölgað að sögn Birgis Þorgilssonar ferðamálasfióra. Alls komu 50.465 erlendir ferðamenn til landsins fyrstu sex mánuöina. Á sama tlma í fyrra komu 50.376. Þetta er því fiölgun um 90 manns. Mánuðimir júlí og ágúst eru sá tími sem langflestir erlendir ferðamenn koma til landsins. -JGH -JGH Arðsemi Ölfusáríbrúar er rétt yfir núllinu Veltishúsið umtalaöa við Bíldshöfðann. Bygging þess er ein höfuðástæðan fyrir erfiðleikum bílaumboðsins Veltis hf. Þetta er Veltishúsið dýrkeypta -JGH Skinnamarkaðurinn: Kaupntenn spyrja óvænt um skinn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.