Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1988, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1988, Blaðsíða 28
44 FÖSTUDAGUR 22. JÚLÍ 1988. > Maxi Priest situr sem fastast á toppi rásarlistans meö útgáfu sína af lagi Cats Stevens, Wild World. Á Bylgjunni hefur þaö náö þriðja sætinu. Þetta lag nýtur einnig mikiUa vinsælda á Stjörn- unni þó að ekki taki hún þátt í listavali. Glenn Medeiros hækkar sig um tólf sæti á lista rásarinnar en Nothing’s Gonna Change My Love for You (langur titill) er enn í toppsætinu í Bretlandi. Frama- draumar Stuðkompanísins gætu orðiö að veruleika því lagiö hopp- ar upp um 19 sæti á rás 2 og er það stærsta stökkið þar á bæ. Þrjú ný lög koma inn á Lundúna- listann og er það hið gullfallega lag hinnar kornungu Debbie Gib- son sem fer hraðast upp listann. Foolish Beat komst á toppinn í Bandaríkjunum í júnímánuði. í New York skiptu Richard Marx og Cheap Trick hreinlega um sæti svo næturóðurinn náði því fyrsta. Þungarokkshljómsveitin Def Leppard, sem á söluhæstu- plötuna í Bandaríkjunum, er þó fast á hæla Richards. -GHK ISL. LISTDNTN 1. (1 ) THE BLOOD THAT MOVES THE BOOY A-ha 2. (4) ÞAÐSTENDUREKKIÁMÉR Bjarni Arason 3. (8) WILDWORLD Maxi Prjest 4. (7) ÞEGAR ALLT ER ORDIÐ HLJÓTT Stuðkompaniið 5. (2) I OWE YOU NOTHING Bros 6. (6) HRAÐLESTIN Greifarnir 7. (3) TOUCHY A-ha 8. (13) NOTHING'S GONNA CHANGEMY LOVE FOR YOU Glenn Medeiros 9. (5) DOYOULOVEME The Contours 10. (10) DEUS Sykurmolarnir 1. (1) WILDWORLD Maxi Priest 2. (5) THE BLOOD THAT MOVES THEBODY A-ha 3. (3) AUKAKÍLÚIN Skriðjöklar 4. (16) NOTHING'S GONNA CHANGE MY LOVE FOR YOU Glenn Medeiros 5. (9) DOYOULOVEME The Contours 6. (6) ÞAÐ STENDUR EKKIÁ MÉR Bjarni Arason 7. (7) FASTCAR Tracy Chapman 8. (4) SOMEWHEREIN MYHEART Aztec Camera 9. (2) OON’TGO Hothouse Flowers 10. (29) FRAMADRAUMAR Stuðkompaniið LONDON 1. (1) NOTHING'S GONNA CHANGEMY LOVE FOR YOU Glenn Medeiros 2. (2) PUSH IT/TRAMP Salt'n'Pepa 3. (6) I DON'T WANT TO TALK ABOUTIT Everything but the Girl 4. (14) DIRTY DIANA Michael Jackson 5. (15) IWANTYOURLOVE Transvision Vamp 6. (3) THETWIST(YOTWIST) Fat Boys & Chubby Chec- ker 7. (5) FASTCAR Tracy Chapman 8. (9) ROSESARERED Mac Band Feat Mc Camp- bell 9. (18) FOOLISH BEAT Oebbie Gibson 10. (7) BREAKFASTIN BED UB40 & Chrissie Hynde NEW YORK 1. (5) HOLD ON TO THE NIGHT Richard Marx 2. (3) POUR SOME SUGAR ON ME Def Leppard 3. (4) NEWSENSATIONS INXS 4. (6) ROLLWITHIT Steve Winwood 5. (1 ) THEFLAME Cheap Trick 6. (8) HANDSTO HEAVEN Breathe 7. (9) MAKE ME LOSE CONTROL Eric Carmen 8. (2) MERCEDES BOY Pebbles 9. (14) SIGNYOURNAME TerenceTrentd'Arby 10. (11) RUSHHOUR Jane Wiedlin A sínum tíma bölsótuðust menn mikiö út í einokun ríkis- sjónvarpsins. Var kvartað yfir því að dagskráin væri leiðin- leg og alltof stutt. Síðan komu betri tímar með blóm í haga þegar Stöð 2 tók til starfa. Ruku menn upp til handa og fóta og keyptu afruglara og síðan var sest niður við að horfa. Voru menn oft súrir í morgunsárið eftir að hafa blínt á sjónvarpsskjá langt fram eftir nóttu. Byrjunin lofaði góðu. Þekktar og vinsælar bíómyndir skemmtu afruglaraeigend- um. Síðan slæddist ein og ein fræðslumynd með og þá voru það erlendu myndimar sem nutu lítilla vinsælda fyrr hjá Sjónvarpinu. En gamanið fór þó ekki að kárna fyrr en end- ursýningarnar hófust. Sama myndin þrisvar í viku. Er nú svo komið að lesa má í blöðum bréf frá bálreiðu fólki sem fær nú það sama yfir sig og það hélt þaö væri að forðast Def Leppard - komin á toppinn. Billy Idol - náði strax fimmta sætinu hér á landi. með áskriftinni. Sjónvarp er afþreying og hvernig stendur þá á því að ekki má vera góö, létt og vönduð afþreyingardag- skrá á stöðvunum tveimur? Bjarni Arason varð að hörfa fyrir sumarsafnplötunni Bongóblíðu sem seldist ótrúlega vel enda fór hún strax á toppinn. Hafði hún öruggt forskot í fyrsta sætið. Reyndar var mjög góö sala á hljómplötum þessa vikuna um land allt. Tvær 12" plötur, sem eru nýkomnar á markaðinn, virð- ast ætla að njóta mikilla vinsælda hjá þjóðinni. Verður að geta þess hér að ef þær hefðu verið teknar með á listanum hefðu þær lent í þriðja og fjórða sætinu. Er hér verið að tala um plötur Stuðkompanísins og Greifanna. -GHK Michael Jackson - hækkar sig um 15 sæti. Bandaríkin (LP-plötur 1. (2) HYSTERIA ..............DefLeppard 2. (1) OU812....................VanHalen 3. (4) DIRTYDANCING ..........Úrkvikmynd 4. (5) APPETITEFORDESTRUCTIONS .....................Guns and Roses 5. (3) FAITH................George Michael 6. (15) ROLLWITHIT..........SteveWinwood 7. (9) TRACYCHAPMAN.........TracyChapman 8. (7) STRONGERTHANPRIDE............Sade 9. (6) OPENUPANDSAY. ..AHH!.......Poison 10. (8) SCENES FROM THE OUTSIDE .Bruce Homsby Island (LP-plötur 1. (-) BONGÓBLÍÐA........Ýmsirflytjendur 2. (1) ÞESSI EINI ÞARNA ....BjarniArason 3. (2) MORE DIRTY DANCING ....Úr kvikmynd 4. (4) DIRTYDANCING ..........Úrkvikmynd 5. (-) IDOLSONGS(11 OFTHEBEST)...Billyldol 6. (3) STAYONTHESEROADS.............A-ha 7. (9) BRÆÐRABANDALAGIÐ........Mannakorn 8. (7) l'M YOUR MAN...........Leonard Cohen 9. (Al) LIFE'STOO GOOD......Sykurmolarnir 10. (5) SJÚDDIRARIREI......GylfiÆgisson Bretland (LP-plötur 1. (-) N0W12..............Ýmsirflytjendur 2. (1) TRACY CHAPMAN.........TracyChapman 3. (2) KYLIETHEALBUM.........KylieMinogue 4. (3) IDOLSONGS(11 OFTHEBEST)....Billyldol 5. (20) BAD.................Michael Jackson 6. (4) PUSH .........................Bros 7. (-) 1977-1980:SUBSTANCE ...JoyDivision 8. (5) THECOLLECTION...........BarryWhite 9. (8) DIRTYDANCING ...........Úrkvikmynd 10. (6) TANGOINTHENIGHT.......Fleetwood Mac

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.