Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1988, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1988, Blaðsíða 7
FÖSTUDAGUR 22. JÚLl 1988. 7 Fréttir Hagvirki lánar út á vottorð um lánshæfni „Þetta tilboö er aöeins eitt skreíiö en til aö aðstoöa fólk við að fara á haus- inn,“ sagöi Hilmar Þórsson, skrif- stofustjóri Húsnæðisstofnunar. Verktakafyrirtækið Hagvirki býður nú fólki upp á húsnæðiskaup ef það hefur fengið vottorð frá Húsnæðis- stofnun' um að það sé lánshæft. Til- boðið gerir ráð fyrir að húskaupend- ur borgir meðalvexti Iðnaðarbank- ans af láninu frá afhendingu og þar til HúsnæðisStofnun greiðir lániö út. Tilboðið jafngildir tæplega 30 þúsund króna greiðslum á mánuði þar til Húsnæðisstofnun borgar út sitt lán ef miðað er við hámarkslán til ný- bygginga. Vaxtagreiðslur af sams konar láni frá Húsnæðisstofnun er hins vegar ekki nema 9.500 krónur fyrstu tvö árin. í tilboði Hagvirkis er gert ráð fyrir því að fólk greiði strax á fyrsta ári verð íbúðarinnar umfram hús- JP Innihurðir Fyrir þá sem sætta sig ekki við neitt nema það besta. Vandaðar hurðir úr eik, beyki, mahóní og hvítiakkaðar. innréttingar Skeifan 7 - Reykjavik - Símar 83913 31113 næðislánið. Það kemur til viðbótar 360.000 króna vaxtagreiðslum á fyrsta árinu. Bíða með fólki eftir láni Að sögn Ragnars Atla Guðmunds- sonar, aðstoðarforstjóra Hagvirkis, er þetta tilboð tilkomið vegna þess að meiri regla hefur færst á úthlutun loforða frá Húsnæðisstofnun. „Við erum að reyna að koma til móts við fólk með þessum hætti. Við erum tilbúnir aö bíða með fólki eftir láni frá Húsnæöisstofnun,“ sagði Ragnar Atli. Hann sagði að framboð- ið af íbúöum væri mikið nú og með þessu tilboði væri verið að reyna að auka hreyfmgu á markaðnum. Húsnæðisstofnun hefur þveröfugt viðhorf til úthlutunar loforða. Aö sögn Hilmars Þórssonar telur stofn- unin að fólk geti ekki gengiö að láni sem vísu þótt þaö hafi fengið tilkynn- ingu um lánshæfni. „Þær tilkynningar, sem fólk fær frá okkur um að það sé lánshæft, eru án allra skuldbindinga. Á þeim kem- ur ekki fram hvenær eða hvort það fær lán. Aðeins að miðað við gildandi lög sé það talið vera lánshæft," sagði Hilmar Þórsson. -SMJ/-gse HEFUR ÞU VITAÐ ÞAÐ BETRA? I IIIIIMIB kiviniviun ÚT OG RESTIN T0Y0TA-BÍLASALAN býöur einstök greiðslukjör á notuðum bílum í eigu umboösins. 50% af kaupverði greiöast viö samning en eftirstöövar eru lánaðar í 12 mánuöi, vaxta- og verðtryggingarlaust! Og ekki nóg ^ meö þaö... Þeir sem staögreiöa fá 15% afslátt. // Hjá T0Y0TA-BÍLASÖLUNNI er gott úrval notaöra Verið velkomin í Skeifuna og skeggræðið viö sölu- menn okkar: Pétur, Jón Ragnar, Jóhann eða Egil. Opið milli kl. 9-19 virka daga og kl. 10-17 laugardaga. TOYOTA BÍLASALAN SKEIFUNNI 15, SÍMI 687120

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.