Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1988, Qupperneq 16

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1988, Qupperneq 16
16 FÖSTUDAGUR 22. JÚLÍ 1988. Iþróttir Frétta- stúfar Golfmót í Hvammsvík Eins og fram hefur komiö í DV stendur nú yfir lengsta golfmót íslandssögunnar í Hvammsvík í Kjós. Siguröur Hafsteinsson, kylfingur í GR, lagði leið sína á Hvammsvíkurvöllinn á dógunum og setti hann þá nýtt vallarmet. Sigurður lék á aðeins 69 höggum en par vallarins er 68 högg. Þetta er mjög góður árangur því völlur- inn i Hvammsvik krefst góðrar spilamennsku eigi eitthvert vit að vera í skorkortunum að afloknum 18 holum. Sigurður virðist vera í góðu formi þessa síöustu daga fyrir íslandsmótið sem hefst i næstu viku í Grafar- holti. Þar hefur hann tvívegis leikið á höggi yfir pari, 72 högg- um. Önnur besta skorin í Hvammsvík á stórmótinu er 71 högg, kylfingurinn var Peter Salmon. Cottee fær leyfi til að tala Enski knattspymumaðurinn, Tony Cottee, sem leikiö hefur í mörg ár með West Ham, hefur fengið leyfi til aö tala við Everton og Arsenal. „Bæöi Everton og Arsenal hafa gert okkur tilboö í Cottee og hann hefur fengið leyfi til að tala við forráðamenn þess- ara hða," sagði John Lyall, fram- kvæmdastjóri West Ham, í gær. Talið er aö kaupveröið á Cottee verði tvær milljónir punda, um 130 miHjónir íslenskra króna, og yrði það nýtt met í ensku knatt- spyrnunni. Cottee hefur leikið í enska landshðinu. Cruyff hundsar Archibald Einn af forráðamönnum spánska knattspymuhðsins Barcelona, sem mætir Fram í Evrópukeppni bikarhafa, hefur sagt að skoski knattspymumaðurinn Steve ArchibaJd sé ekki inni í framtíð- aráformum hohenska þjálfarans, Johanns Cruyffs, sem tekið hefur við þjálfun liðsins. Liðum er fijálst aö bjóða í kappann en Archibald, sem er 31 árs, var á síðasta keppnistimabih iánaður til enska 2. deildar liðsins Black- bum. Aðeins mega tveir erlendir leikmenn leika með spönskum liðum og fyrir hjá Barcelona em þeir Gary Lineker og Bemd Schuster. GK mótiö um helgina Opna GK mótið i golfi verður haldið á Hvaleyrarvelhnum í Hafharfirði á laugardaginn kem- ur. Keppt veröur með og án for- gjafar og em glæsUeg ferðaverð- laun í boði fyrir sigurvegarana. Þá verða einnig glæsheg auka- verðlaun í boði. Sá heppni, sem fer holu í höggi, fær glæsilegan Peugeot 405, að verðmæti 750 þús- und krónur, en hann var kosinn bfil ársins í Evrópu. Skráning fer fram í golfskálan- um á fóstudag til klukkan 21 í síma 53360. Ræst veröur út frá klukkan 8 á laugardagsraorgun. Færri gullverðlaun í Seoul Ástralir hafa ákveðið fjölda kepp- enda sem fara á ólympíuleikana í Seoul. Alls munu 358 íþrótta- menn ganga inn á ólympíuleik- vanginn undir fána Astralíu að þessu sinni og hafa þeir aldrei veriö fleiri. Á síðustu lefitum í Los Angeles kræktu Ástraiir í 24 verölaunapeninga og þar af voru fjórir úr gifili. Nú líta Ástraiir hins vegar raunsætt á málin og teija sig ekki eiga möguleika á nema fimm gullverðiaunum. Ástæðan: Austurblokkin mætir til leiks í hefiu lagi. Þess má geta að ástralskir íþróttamenn munu taka þátt í 24 af þeira 26 íþrótta- greinum sem keppt verður í á ÓL. í Seoul. Enginn Astrah mun keppa í handbolta eða blaki. Sagt eftir leik FH og Víkings: Betra liðið vann - sagði Guðmundur Hreiðarsson „Þetta var gífurlega erfitt í byrjun enda eiga FH-ingar mjög öfluga framlínumenn. Þeir náðu þó ekki að skapa sér nægjanlega opin færi. Við hins vegar áttum tvö góð færi strax í fyrri háfleik og gat bilið því hæglega verið meira í leikhiéinu," sagði Guð- mundur Hreiðarsson, hinn frábæri markvörður Víkinga, eftir viður- eignina við FH. „Viö lékum mjög skynsamlega í kvöld og uppskárum eins og við sáð- um. Þaö má sjálfsagt segja aö þetta hafi verið okkar dagur en ekki þeirra - en það er öruggt að betra liðið vann,“ sagði Guðmundur. Aðspurður um óskamótherja í undanúrslitum sagðist Guðmundur ekki eiga neitt óskalið: „Ég vona bara að við fáum heima- völlinn." Atli Helgason „Við erum mjög ánægðir með þenn- an sigur," sagði Ath Helgason sem átti mjög góðan leik í Víkingsvörn- inni í gærkvöldi. „FH-ingar eru vissulega með sterkt lið og við vorum óneitanlega heppnir á köflum. En það var engu að síður betra hðiö sem vann hér í kvöld, það eru hreinar línur. Það er alltaf erfitt að spila bikar- leiki á útivelli og því vona ég sannar- lega að við fáum heimavöllinn næst. Mér er alveg sama hvaöa liöi við mætum svo framarlega sem heima- völlur okkar verður ofan á,“ sagði Atli. Helgi Ragnarsson „Þetta ræðst allt af því að skora mörk. Við nýttum ekki færin og því er sárt að tapa, sérlega með hliðsjón af því að við áttum meirihlutann í leiknum," sagði Helgi Ragnarsson, þjálfari FH, í gærkvöldi. „Nú verðum við bara að halda ein- beitingunni í annarri deUdinni, hún er hreint ekki búin ennþá," sagði Helgi. Guðmundur Hilmarsson „Miðað við hvernig leikurinn þróað- ist voru þessi úrslit svekkjandi. Við brotnuðum niöur við seinna markið en við áttum að svara Víkingum og skora," sagði Guðmundur Hilmars- son, fyrirliði FH, í gærkvöldi. „Nú verðum við bara að klára deildakeppnina og fara upp í fyrstu deildina," sagði Guðmundur. -JÖG/RR --------------:--------------------r Þriðja deild - b-riðill: Fyrstu stig Njarðvíkinga Ægir Már Kárason, DV, Suöumesium; Njarðvíkingar unnu sinn fyrsta sigur í a-riðli þriðju deildar í gærkvöldi en þá lögðu þeir nágranna sína úr Sandgerði að velli með einu marki gegn engu. Staðan var jöfn, 0-0, í hálfleik. Það var mikil barátta í liði Njarðvíkinga sem vann sanngjarn- an sigur. Njarðvíkingarnir börðust af krafti og áttu opnari færi. Mark þeirra gerði Guðjón Hilmarsson er stundarfjórðung- ur var eftir af leiknum en þá höfðu Njarðvíkingar sótt af krafti um hríð. Þrátt fyrir þennan sigur eru Njarðvíkingar enn á botninum í b-riölinum með stigin þrjú sem þeir hlutu í gærkvöldi. íslenska landsliðið í handknattleik glímir við það v-þýska í tvígang um og eftir helgi. Fyrri leikurinn fer fram í Laugardalshöll á sunnudag en sá síð- ari fer fram á mánudag. Gera má ráð fyrir miklum baráttuleikjum en þessi mynd var tekin er liðin öttu saman kappi í A-Þýskalandi á dögunum. Karl Þráinsson reynir hér að stöðva V-Þjóðverjann Markus Honnige. -'V' . Andri Marteinsson kom Vikingum á bragðið gegn FH-ingum með glæsilegu r hann síðan i netið hjá Halldóri Halldórssyni, markverði FH. norour varo Kristjana Andxésdótör, DV, Tálknafirði; Héraðsmót Hrafnaflóka í fijálsum íþróttum var haldið á Bíldudal um síðustu helgi. Keppt var i ehefti greinum íþrótta í fimm aldursflokk- um. Keppnisandi var mikfilá mótinu annars sett nokkur héraösmet Úrslit urðu þau að Hörður frá Pat- hlaut 462 stig og hreppti glæsilegan farandbikar tU varðveislu. Ung- mennafélag Tálknafjarðar varð í öðru sæti með 335,5 stig, í þriðja sæti varð íþróttafélag Bíldudals með 302,5 stig og Ungmennafélag Baröstrend- inga í því íjórða með 83 stig. Nokkur undanfarin ár hefur verið veittur farandbikar fyrir besta afrek í spjótkasti á Héraösmótunum. Hann hlaut að þessu smni Sigríður Ágústs- dóttir, ÍFB, í flokki 13-14 ára en hún kastaði 22,12 metra. Einnig eru veittir farandbikarar fyrir bestu afrek í flokki 17 ára og eldri. í kvennaflokki hlaut Magnea HUmarsdóttir frá Herði bikarinn, í þetta skiptifyrir hástökk. Hún stökk 1,50 metra. í karlaflokki var bikarinn einnig veittur fyrir hástökk og JUaut hann Þórarinn Hannesson frá BUdudal sem stökk 1,90 raetra. Heimamenn á BUdudal geröu sitt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.