Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1988, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1988, Qupperneq 29
FÖSTUDAGUR 22. JÚLl 1988. Sviðsljós Hjónin Enrico og Debbie Wallenda þjáðust ekki af lofthræðslu er þau mættust á linu i 23 metra hæð. Simamynd Reuter í lausu lofti Það borgar sig ekki að vera loft- tíma, og þau voru því óhrædd er þau hræddur þegar maður vinnur viö reyndu dálítið sem aldrei hafði verið loftfimleika og við að sýna listir sínar gert áður, þ.e. að mætast á miðri leið á línu. Enrico Wallenda og konan og fara fram hjá hvort öðru á lín- hans hún Debbie hafa starfað við unni. Og þess má svo geta að ekkert þessa hættulegu iöju í talsverðan net var fyrir neðan þau. Eyjapíur Ekki alls fyrir löngu var kosin Sumarstúlka Vestmannaeyja 1988. Eins og sjá má voru það fögur fljóð sem kepptu um titilinn og var val dómnefndar erfitt. Hlutskörpust varð þó Bylgja Dögg Guðjónsdóttir (lengst til vinstri). Með henni á myndinni eru hinir keppendurnir, íris Guðmundsdóttir, Hrönn Gunnarsdóttir og Hafdis Kristjánsdóttir. DV-mynd Ómar Það sem koma skal?- Við lifum á öld gervihnatta og geim- ferða en er nú ekki fulllangt gengið þegar slíkt er farið að fylgja okkur til grafar? Þessi mynd var tekin i kirkjugarði í Hollywood og er leg- steinninn nákvæm eftirlíking af Atlas eldflaug. * * -k SKEMMTISTA0IRNIK Laugardagskvöld frá kl. 22-03. MIM/SBAR OPINN 19-03. GUNNAR GUNNARSSON leikur um helgina. HVAÐER AÐSKE GUYS 'N' DOLLS VRAGSHOW” RÓBÓTINN SAWAS 'ROBOTIK DANSE OOT SKEMMTIKRAFTAR Á HEIMSMÆUKVARÐA NÝR STAÐUR, NÝ TÓNUST. Þú kaupir einn aúgðngumiöa og færð annan frlann. 20 ára aldurstakmark. Miðaverð kr. 600,- Hljómsvéit Gömlu OQ nýju dansarnir Þeim sem koma fyrir kl. 24 er boðið upp á sólstingskokkteil "sssmSmcSsisrTiMíTSSnr OPIÐ í hádeginu frá 11.30-14.30, á kvöldin virka daga frá 18-01, um helgar frá 18-03. Léttir réttir, snóker og töfl. mm OLVER mim KRA HJjómsveiim Villingarnir OPNUMÍKVÖLD skemmtistadirm sem rokkunnendur liafa bedid e ftir! ÁSGEIR TÓMASSON Rokk er tnálið! Borgartúni 32, sími 35275 OIVER GLÆSI8Æ ALFHEIMUM 74. S 686220 Valdir kaflar úr Krókódila- Dimdee II á risaskjánwn. DÚNDUR DISKÓTEK með ÍVARI yfirsnúdi. Heppnir EVRÓPU-gestir geta átt von á að hreppa hoðsmiða í HÁSKÓLABÍÓ.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.