Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1988, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1988, Blaðsíða 30
46 FÖSTUDAGUR 22. JÚLÍ 1988. Föstudagur 22. júlí SJÓNVARPIÐ 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Sindbað sæfari. Þýskur teikni- myndaflokkur. Leikraddir Aðalsteinn Bergdal og Sigrún Waage. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.25 Poppkorn. Umsjón Steingrimur Ól- afsson. Samsetning Ásgrimur Sverris- son. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Basl er bókaútgáfa (Executive Stress). Breskur gamanmyndaflokkur um hjón sem starfa við sama útgáfufyr- irtæki. Aðalhlutverk Peneiope Keith , og Geoffrey Palmer. Þýðandi Ýrr Bert- elsdóttir. 21.00 Piisaþytur (Meand Mom). Banda- ^ rískur myndaflokkur af léttara taginu -® um mæðgur sem reka einkaspæjara- fyrirtæki i félagi við þriðja mann. Aðal- hlutverk Lisa Eilbacher og Holland Taylor. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 21.50 Mitchell (Mitchell). Bandarísk bíó- mynd frá 1975. Leikstjóri Andrew V. McLaglen. Aðalhlutverk Joe Don Ba- ker, Martin Balsam, John Saxon og Linda Evans. Þýðandi Reynir Harðar- son. 23.25 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. 16.15 Fyrir vináttu sakir. Buddy System. Rómantísk gamanmynd um ungan dreng sem reynir að koma móður sinni i öruggt og varanlegt samband. Aðal- hlutverk: Richard Dreyfuss, Nancy Al- len, Susan Saradon og Jean Staple- ton. Leikstjórn: Glenn Jordan. Fram- leiðandi: Álain Chammas. Þýðandi: Elínborg Stefánsdóttir. 20th Century Fox 1984. Sýningartími 110 mín. 17.50 Silfurhaukarnir. Silverhawks. Teikni- mynd. Þýðandi: Bolli Gislason. Lori- mar. 18.15 Föstudagsbitinn. Vandaður tónlistar- þáttur með viðtölum við hljómlistar- fólk, kvikmyndaumfjöllun og fréttum úr poppheiminum. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. Musicbox 1988. 19.19 19.19. Fréttir og fréttaskýringaþáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.30 Alfred Hitchcock. Nýjar, stuttar saka- málamyndir sem gerðar eru í anda þessa meistara hrollvekjunnar. Þýð- andi: Pálmi Jóhannesson. Sýningar- tími 30 mín. Universal 1986. 21.00 í sumarskapi. Með veiðimönnum. Stöð 2, Stjarnan og Hótel Island standa fyrir skemmtiþætti í beinni út- sendingu. Að þessu sinni verður veiði- dellu gert hátt undir höfði í þættinum og gestir á Hótel Islandi verða að sjálf- sögðu flestir veiðimenn. Þátturinn er sendur út samtímis I stereo á Stjörn- unni. Kynnar: Bjarni Dagur Jónsson og Saga Jónsdóttir. Dagskrárgerð: Egill Eðvarðsson. átöð 2/Stjarn- an/Hótel Island. 21.55 Simon. Háskólaprófessorinn Simcn er heilaþveginn af nokkrum vísinda- mönnum og látinn trúa að hann sé vera úr öðrum heimi. Aðalhlutverk: Alan Arkin, Madeleine Kahn og Austin Pendleton. Leikstjóri: Marshall Brick- man. Framleiðendur: Louis A. Stroller og Martin Bregman. Þýöandi: Sveinn Eiriksson. Warner 1980. Sýningartími 95 mín. 23.30 Harðjaxlarnir. The Last Hard Men. Harðsviraður vestri fyrir þá sem leiðast lognmollumyndir. Aðalhlutverk: Charl- ton Heston, James Coburn og Barbara Hershey. Leikstjóri: Andrew V. McLaglen. Framleiðendur: Belasco, Seltzer og Thatcher. Þýðandi: Bolli Gíslason. 20th Century Fox 1976. Sýningartími 95 mín. Ekki við hæfi barna. 01.05 Af ólíkum meiði. Tribes. Síðhærður sandalahippi er kvaddur í herinn. Myndin hlaut Emmy verðlaun fyrir besta handrit. Aðalhlutverk: Darren McGavin og Earl Holliman. Leikstjóri: Joseph Sargent. Framleiðandi: Marvin Schwartz. Þýðandi: Margrét Sverris- dóttir. 20th Century Fox 1970. Sýn- ingartími 90 mín. 02.35 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.35 Miðdegissagan: „Þvert yfir ísland" eftir Jean-Claude Barreau. Catherine Eyjólfsson þýddi ásamt Franz Gíslasyni sem les (5). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúfiingslög. Svanhildur Jakobs- dóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfara- nótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Af drekaslóðum. Úr Austfirðinga- fjórðungi. Umsjón: Ingibjörg Hall- grímsdóttir og Kristín Karlsdóttir. (Frá Egilsstöðum) (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist úr óperum eftir Rossini, Puc- cini og Verdi. 18.00 Fréttir. 18.03 Hringtorgið. Sigurður Helgason og Oli H. Þórðarson sjá um umferðarþátt. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Náttúruskoðun. 20.00 Barnatíminn. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 20.15 Blásaratónlist. 21.00 Sumarvaka. a. Útvarpsminningar. Guðmundur Gunnarsson fulltrúi segir frá. b. Hreinn Pálsson syngur tvö lög við undirieik Columbia-hljómsveitar- innar. c. Minningar Önnu Borg. Edda V. Guðmundsdóttir les sjötta lestur þýðingar Árna Guðnasonar. d. M.A. kvartettinn syngur þrjú lög. Kynnir: Helga Þ. Stephensen. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Visna- og þjóðlagatónlist. 23.10 Tónlistarmaður vikunnar 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlist á miðnætti. 1.00 Veðurfregnir. Hinir omótstæðilegu, frá vinstri örn Aimarsson, Steinn Á. Magn- Ússon, Davið Þór Jónsson, Atli G. Grétarsson, Jakob B. Grétars- son og Hallur Helgason. Sjónvajrp kl. 19.20: Hinir ómótstæðilegu í kvöld verður í þættinum Poppkorn frumsýnt nýtt íslenskt myndband. Hinir óraótstæðilegu er hálftíma söngva-, glæpa- og gleðimynd þar sem meðlimir hljómsveitarinnar Kátir piltar bregða sér í gervi lögreglugengis sem þarf að kljást við hinn ill- víga, alþjóðlega glæpamann, Ástráð Ástvaldsson. Gengur þar á ýmsu og úir og grúir af glæpaverkum, yfir- heyrsium, eltingaleikjum, byssu- bardögum, svívirðingum, tónlist, óskammfeilni, gríni og heimspeki hins káta pilts sem telja má að mörgu leyti framvörð drengja- menningar. Aöalhlutverkin eru í höndum Kátra pilta og Hjartar Howser. Margir fleiri koma fram og má þar nefna Flosa Ólafsson í litlu en nokkuð góðu hlutverki. Hand- rit gerðu Hallur Helgason, Davíð Þór Jónsson og Atli G. Grétars- son. Leikstjórn var í höndum Ásgríms Sverrissonar og Halls Helgasonar. Annaðist sá fyrr- nefndi einnig upptökustjórn. -gh 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. - Valgeir Skagfjörð og Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.00 Sumarsveifla. með Gunnari Sal- varssyni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Snúningur. Rósa Guðný Þórsdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 2.00 Vökulögin. 12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar - aðal- frétfir dagslns. Slmi fréttastofunnar er 25390. Heston og Coburn er leikurinn stendur sem hæst. Stöð 2 kl. 23.30: Harðj axlarnir Harðsoðinn vestri 12.10 Höröur Arnarson. Föstudagstón- listin eins og hún á að vera. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Ásgeir Tómasson, i dag - í kvöld. Ásgeir Tómasson spilar þægilega tón- list fyrir þá sem eru á leiðinni heim og kannar hvað er að gerast, I dag - í kvöld. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Kvöldfréttatimi Bylgjunnar. 18.30 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þin. Síminn er 611111 hjá Möggu. 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson á næturvakt. Þorsteinn heldur uppi stuðinu með óskalögum og kveðjum. Síminn hjá Dodda er 611111. Leggðu við hlustir, þú gætir fengið kveðju. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns- son. Bjarni Dagur I hádeginu og fjallar um fréttnæmt efni. 13.00 Gunnlaugur Helgason. Helgin er hafin á Stjörnunni og Gulli leikur af fingrum fram, með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir(fréttasími 689910). 16.10 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son með tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengda atburði á föstudagseftirmið- degi. 18.00 Stjörnufréttir (fréttasimi 689910). 18.00 íslenskir tónar. Innlendar dægur- flugur fljúga um á FM 102,2 og 104 í eina klukkustund. Umsjón Þorgeir Ástvaldsson. 19.00 Stjörnutíminn. Gæðatónlist fram- reidd af Ijósvlkingum Stjörnunar. 21.00 „í sumarskapi". Stjarnan, Stöð 2 og Hótel island. Bein útsending Stjörn- unnar og Stöðvar 2 frá Hótel Islandi á skemmtiþættinum „I sumarskapi" þar sem Bjarni Dagur Jónsson og Saga Jónsdóttir taka á móti gestum >og taka á málum líðandi stundar. Eins og fyrr sagði er þátturinn sendur út bæði á Stöð 2 og Stjörnunni. Þessi þáttur er með veiðimönnum. 22.00 Sjúddirallireivaktin nr. 1. Táp og fjör og friskir ungir menn. Bjarni Haukur og Sigurður Hlöðvers fara með gam- anmál og leika hressa tónlist. 3.00- 9.00 Stjörnuvaktin. ALFA FM-102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist leikin. 24.00 Dagskárlok. Stöö 2 sýnir í kvöld bandaríska vestrann Haröjaxlana með Charl- ton Heston og James Cobum í aðal- hlutverkum. Sögusviöiö er Arizona árið 1909. Charlton Heston leikur fyrrum landamæravörð sem lagt hefur byssurnar á hilluna, þreyttur á of- beldi. James Coburn leikur lestarræn- ingja sem á harma aö hefna. Heston hafði haft hendur í hári hans eftir langa mæðu. Er eltingarleikurinn stóö sem hæst varð Heston á að drepa eiginkonu Coburns, sem er af indíánaættum og er ófrísk. Co- burn svellur harmur í brjósti og hyggur á hefndir. Coburn sleppur úr fangelsi ásamt sex öörum ribböldum. Hann leitar hefnda og í því skyni rænir hann dóttur Hestons. Hana notar hann til að tæla Heston á sinn fund. Kvikmyndahandbók Maltins tel- ur myndina smekklausa og and- styggilega ofbeldismynd. Hún fær eina og hálfa stjörnu fyrir leik Mic- haels Park í hlutverki lögreglu- stjórans. -PLP Rás 1 kl. 15.03: Af drekasloðum - Skrúðurinn grasi sem vex í klettahillunum og uppi á honum. Hvergi eru fjörur verður kringum Skrúð en sjávardýpi að 12.00 Tónafljót. Opið að fá að annast þessa þætti. 13.00 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 14.00 Skráargatlð. 17.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðarson- ar. Jón frá Pálmholti les. E. 18.00 Fréttapottur. Fréttaskýringar og umræðuþáttur. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatimi í umsjá barna. 20.00 Fés. Unglingaþáttur i umsjá ungl- inga. Opið að sækja um. 21.00 Uppáhaldslögin. Hinir og þessir leika uppáhaldslögin sin af hljómplöt- um. Opið að vera með. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Næturvakt. Dagskrárlok óákveðin. Á rás 1 verður í dag endurfluttur þátturinn Af dx-ekaslóðum frá fyrra laugardegi. í þættinum fjallaö um Skrúðinn sem er lítil klettaeyja í Fáskrúðsfirði. Sigurður Gunnarsson, prestur á Hallormsstað, lýsir eyjunni á eftir- farandi hátt: „Skrúðey eða Skrúður er fjalley út frá suðurfjöllum Reyðaríjarðar, hamrafiall með mörgum stöllum beint upp úr sjó, skammt frá landi. Hann er iðgrænn vetur og sumar af skaríakáli og öðru lagarmiklu hömrum. Það mun hafa verið Vé- mundur, landnámsmaður Fá- skrúðsfiarðar, sem gaf Skrúðinum nafnið vegna fegurðar hans til- sýndar. 1 þættinum, sem er í umsjá Ingi- bjargar Guðmundsdóttur, verður rætt við menn sem þekkja vel til eyjarinnar og eru þar hagvanir. -PLP Sjónvarp kl. 21.50: umíIhk FM91.7- 18.00 Halló Hatnarfjörður. Fréttir úr bæjar- lifinu, létt tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok Hljóöbylqjan Akuieyzi nvi 101,8 12.00 Ókynnt öndvegistónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson leikur hressi- lega helgartónlist fyrir alla aldurshópa. Talnaleikur með hlustendum. 17.00 Pétur Guöjónsson I föstudagsskapi og segir frá því helsta sem er að ger- ast um helgina. 19.00 Ókynnt föstudagstónlist með kvöld- matnum. 20.00 Jóhann Jóhannsson leikur blandaöa tónlist ásamt þvi að taka fyrir eina hljómsveit og leika lög með henni. Hlustendur geta þá hringt og valið tón- líst meö þeirri hljómsveit. 24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar stendur til klukkan 04.00 en þá eru dagskrárlok. - Barátta við Á dagskrá Sjónvarps í kvöld er spennumyndin Mitchell meö Joe Don Baker í aðalhlutverki. MitcheU er ósveigjanlegur rann- sóknarlögreglumaður í Los Ange- les. Hann er staðráðinn í að afhjúpa eiturlyfjahring sem veltir milljörð- um. En það er erfitt að komast á spor- ið. Það tekst þó er skotárás er gerð á heimili frægs lögmanns. Er Mitc- hell tekur að grennslast fyrir um forsendur árásarinnar fær hann loðin svör. Hann kemst fljótlega að því að þau litlu svör, sem hann fær, koma ekki heim og saman við aðrar upplýsingar. Hann er kom- inn á sporið. En máliö er ekki svo einfalt. Lög- manninum og vinum hans er lítið um það gefið að Mitchell sé að snuðra. Þeir reyna að múta honum, fyrst með peningum, þá stúlku og síðast hóta þeir honum lífláti. En eiturlyfjahring Joe Don Baker i hlutverki sínu sem Mitchell. ekkert gengur og Mitchell hellir sér í rannsókn málsins. Kvikmyndahandbók Maltins gef- ur myndinni tvær og hálfa stjörnu fyrir lipur efnistök á „spennu- fóðri“. -PLP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.