Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1988, Síða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1988, Síða 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 6. SEPTEMBER 1988. Utlönd Fágaður stalínlsmi Dan Quayle, varaforsetaefni repú- blikana. Símamynd Reuter Varaforsetaefhi repúblikana í BandariHjunum, Dan Quayle, segir í viötali sem birtist í Washington Post í dag að Mikhail Gorbatsjov sé ekkert frábrugðinn fyrri leið- togum Sovétríkjanna og að stefna hans sé einungis fágaður stalín- ismi. Quayle, sem aldrei segist hafa komið til Sovétríkjanna, segist hafa fengið upplýsingar um sovéska kerfiö hjá embættismönnum og öðrum sérfræðingum. Þrátt fyrir fyrrnefhdar yfirlýs- ingar sagöi Quayle aö brottfor Sov- étmanna frá Afganistan væri tákn um hvarf frá kenningu Lenins um áframhaldandi útbreiðslu komm- únisma. Carluccí í Kína Kínverskir erabættisraenn vörðu umdeilda vopnasölu Kinverja stuttu fyrir viðræður við Frank Carlucci, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, í morgun. Varnarmáiaráðherra Kínverja, Qin Jiwei, sem mun ræða við Carlucci, kvað vopnasölu Kínvetja hafa vakið of mikia athygli en vera langtum minni en vopnasala Bandaríkjanna og Sovétríkjanna. Kínvetjar selja talsvert af vopn- um til Mið-Austurlanda og er búist við að vopnasala þeirra verði eitt aðalumraeðuefni Carluccis við kín- verska ráðamenn. Kínverskir herforingjar taka á móti Frank Cariucci, varnarmálaráð- herra Bandarikjanna, og konu hans, McMillan Myers. Simomynd Reuter Banna fjöldafundi Fjöldafundir i miðborg Santiago hata nú verið bannaðifiimamynd Reuter Borgarstjórinn í Santiago i Chile bannaði í gær alla stjómmálafundi í miðborg höfuöborgarinnar eftir víðtækustu mótmæli sera þar hefur verið efnt til síðastliðin fimmtán ár. Mótmælin enduðu með átökum milli fund- armanna og óeirðalögreglu. Að sögn embættismanna voru rúmlega þrjú hundruð manns hand- teknir og sautján meiddust í átökunum, þar á meðal tveir lögreglumenn, þegar tugþúsundir gengu að forsetahöllinni á sunnudaginn til að mót- mæla áformum Pinochets um að bjóða sig fram. Mótmæli í Moskvu Hundruð meðlima nýrra sveita óeirðalögreglu í Moskvu dreifðu i gær mótmælendum á Pushkin torgi. Mótmælendurnir eru meðlimir í saratökum sem stofnuð voru i maí gegn sovéska kommúnistaflokkn- um. Að sögn sovésku fréttastofunnar Tass voru sautján manns hand- teknir og munu þeir þurfa aö koma fyrir rétt. {ágúst síðastliönum voru níutíu og sex manns handteknir, margir augsýnilega áhorfendur, þegar samtökin efndu til fjöldafundar í tilefni þess að tuttugu ár voru liðin reglumenn bera mótmælanda fráárásSovétríkjannainníTékkó- burt Sfmamynd Reuter slóvakíu. Ráðherra segir af sér Forsætisráðherra írans, Mir-Hossein Mousavi, hefur afhent forseta landsin9, Ali Khamenei, afsagnarbeiðni sína. Þetta kom fram í fréttum írönsku fréttastofunnar Ima í morgun. Mousavi kveðst vera þeirrar skoðunar að átta af ráðherrum hans muni ekki hljóta traustsyfirlýsingu þegar þingiö kemur saman í dag til að ræða sljómina. Mousavi hefur boðist til að gegna embætti þar til efdrmaður hans hefur verið skipaöur. Mousavi, sem verið hefúr forsætisráöherra síðan 1981, nýtur trausts þingmanna en hiö sama heftir ekki verið hægt að segjaum ráðherra hans. Fresta lendingu Sovóskt geimfar með tveggja manna áhöfn um borð hefur losað sig frá Mir geimstöðínni en lenti ekki samkvæmt áætlun í morgun af tæknilegum ástæðum. Er nú búist við að geimfarið lendi í fyrramálið en ekki hafa verið gefn- ar nánari upplýsingar. Um borö í geimfarinu em Vladimir Lyakhov og afganski geimfarinn Abdul Ahad Mohmand. Komu þeir til geimstöðvarinnar á miðvikudaginn en þar hafa tveir sovéskir geimfarar verið frá því í desember. Rcutcr Óeinkennisklæddir sovéskfr lög- Pólsk húsmóóir reynir að versla i Varsjá. Að undanförnu hefur vöruskortur aukist mjög í Póllandi. Simamynd Reuter Hafha Samstöðu Yfirstjórn pólska kommúnista- flokksins segist ekki ætla að gera Samstöðu, hin ólöglegu verkalýðs- samtök, löglega á nýjan leik. Segja yfirvöld aö samtökin þurfi aö breyt- ast og að Lech Walesa þurfi að breyta afstöðu sinni. Háttsettur pólskur embættismaöur sagði í gær að innan kommúnista- flokksins væri að magnast upp and- staða gegn Walesa. „Sumir segja nú: fjandinn, aftur þetta heimska fífl, Walesa," sagði embættismaðurinn. Yfirvöld stóðu í síðasta mánuði framnú fyrir verstu verkfóllum í Póllandi í sjö ár og leiddi sú staða til þess að stjómvöld ræddu við Walesa þann 31. ágúst. Það voru fyrstu við- ræður af þessu tagi síðan 1982. Walesa aðstoðaði við að binda enda á verkfollin, eftir að stjórnin lofaði að íhuga að leyfa Samstöðu á nýjan leik eftir viðræður síðar í þessum mánuði. Embættismenn segja að ekki komi til greina að leyfa Samstöðu óbreytta. Samtökin voru bönnuð ári eftir að herlög höfðu brotið mótmæli þeirra á bak aftur áriö 1981. Walesa telur lagalega stöðu Sam- stöðu vera aðalmálið í þeim viðræð- um sem fram undan eru, en stjóm- völd segja efnahagsástandið í landinu svo bágborið að það hafi ekki efni á þeim munaöi að hafa frjáls verkalýðssamtök til aö mótmæla stefnu stjórnarinnar. Reuter Norskur kvennalisti Björg Eva Erlendsdóttir, DV, Osló: Kvennafrumkvæðið heita ný- stofnuð samtök norskra kvenna. Ætlun samtakanna er að safna konum í öllum stjómmálaflokkum til þess að berjast fyrir lýðræöi á eigin forsendum. Talskonur hinna nýstofnuðu samtaka útiloka ekki að þær bjóði fram eigin lista við norsku Stórþingskosningarnar næsta haust. „Þetta er þó ekki markmiö Kvennafrumkvæöisins. Áöur en sú leið verður farin viljum viö reyna að koma á samstarfi milli kvenna í öllum flokkum,“ segja talskonur samtakanna. Ástæðan fyrir frumkvæöinu er sú aö konumar telja norska þjóð- félagið fiandsamlegt konum, fjand- samlegt öllum þeim sem minna mega sín og hreinlega öllu lífi og öllu samféláginu. „Við viljum stööva þessa þróun áður en þaö verður of seint,“ segja Bente Miiller og Wenche Aamodd, tals- konur frumkvæðisins. Aöalandstæðingar kvennanna í stjórnmálum er Carl I. Hagen og Framfaraflokkurinn, sem konurn- ar telja aö höfði fyrst og fremst til sjálfselsku og alls hins versta og lágkúrulegasta í fólki. Aukiö fylgi Hagens veldur þeim sérstökum áhyggjum. Norska Kvennafrumkvæðið á sér augljósa fyrirmynd í íslenska Kvennalistanum þó svo aö stefnu- skrá samtakanna hggi ekki fyrir enn. Konurnar ætla að halda opinn fund í lok mánaðarins, þar sem gengið verður frá endanlegri stefnuskrá samtakanna. Dauðarefsing hugsanleg ríkjunum þegar um stórfellda fjár- málaglæpi er að ræða en ólíklegt er talið að Churbanov verði dæmdur til dauða. Auk Churbanovs eru sjö embættis- menn frá Uzbekistan ákærðir við þessi réttarhöld. Búist er viö að rétt- arhöldin standi í tvo mánuöi og er talið að Gorbatsjov ætli sér að nota þau til að sýna það að hann sé ákveð- inn í að beijast gegn hvers konar spillingu sem enn eimir eftir af frá Brésnev-tímanúm. Veijandi Churbanovs sagði í gær að fjölmiðlarnir í landinu væru þegar búnir aö dæma skjólstæöing sinn í þessu máli. Sagöi veijandinn að Churbanov væri afurð sovéska kerf- isins en hann hefði ekki skapað það. Erlendum blaðamönnum var leyft aö vera viðstaddir réttarhöldin í gær og þeir munu fá að fylgjast með þeim fyrstu fjóra dagana. í gær stóðu rétt- arhöld ekki lengi vegna þess að þaö leið yfir einn af sakborningunum. Churbanov komst til metorða í so- véska innanríkisráðuneytinu eftir að hann skildi við fyrri konu sína og giftist dóttur Brésnevs 1971. Árið 1984, tveimur árum eftir frá- fall Brésnevs, var hann lækkaður í tign og í janúar á síðasta ári var hann handtekinn. Reuter Tengdasonur Brésnevs, fyrrum Sovétleiðtoga, kom fyrir rétt í gær, sakaður um að hafa þegið mútur að upphæð tæplega fimmtíu mifijónir króna. Almennt er áhtiö að með rétt- arhöldum þessum sé verið að for- dæma valdaferil Brésnevs. Yuri Churbanov, fimmtíu og eins árs, fyrrum aðstoðarinnanríkisráð- herra, var sakaður um að hafa þegið mútur í meira en fimmtán hundruð tilvikum á árabilinu frá 1976 til 1982. í ákæruskjalinu er talað um að hann hafi misnotað aðstöðu sína í innan- ríkisráðuneytinu og hvað eftir annað þegið mútur frá háttsettum mönnum í Uzbekistan. Dauðarefsing er enn leyfö í Sovét- Yuri Churbanov, fyrrum aðstoðarinnanríkisráðherra Sovétrikjanna og tengdasonur Brésnevs, I sakborningastúku Hæstaréttar Sovétrikjanna i gær. Simamynd Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.