Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1988, Blaðsíða 2
2
FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1988.
Fréttir
Hugmyndir um nýtt sljómarmynstur:
Skýrir hvers vegna þeir hafa
reynt að eyðileggja stjómina
- segir Þorsteinn Pálsson
„Þetta skýrir aö þeir hafa lagst á Bauð þeim að mynda nýja veröa að meta viimubrögö afþessu þar að kemur. Þaö verður forvitni- ingar. Þeir sem segja algjör verð-
eitt um að koma í veg fyrir að það stjórn ef þeir hefðu kjark tagi. Ég held það sé miklu betra að legt að sjá þaö." stöðvun og loka augunum fyrir því
hægt sé aö vinna af skynsemi í „Þetta er ekkert nýtt úr stjóm- almenningur í landinu dæmi að kaffi getur hækkað vegna upp-
stjórninni. Ég held að þjóðin fái málasögunni. í samstarfi Fram- vinnubrögðafþessutagihalduren Enn nýjar hókus pókus- skerubrests í Brasiiíu þeir ætla sér
þama skýringu á því hvers vegna sóknarflokks og Sjálfstæðisflokks ég. tiilögur ekki að sitja lengi í ríkisstjóm. Það
Framsóknarflokkur og Aiþýðu- 1953 byrjaði Framsóknarflokkur- -í þínum tillögum hafnar þú er yfirleitt merki um að menn ætli
flokkur hafa látiö með þessum inn undir forystu Hermanns Jón- Kemur í Ijós þegar efna- áframhaldandi veröstöðvun. Jón að sitja stutt“
hætti og gert stjórninni svona erfitt assonar strax að lokinni stjórnar- hagstillögur veröa tilbúnar Baldvin Hannibalsson sagöi hins - Er þetta þá enn ein hókus pókus-
fyrirsagði Þorsteinn Pálsson for- mynduninni að vinna gegn stjóm- - Er ekki eðlilegt fyrir þig sem for- vegar í samtali við DV í morgun tillaga samstarfsflokkanna?
sætisráðherra aðspurður um til- inni og mynda Hræðslubandalagið sætisráðherra að krefja þá svaia að áframhaldandi verðstöövun „Já, þaö liggur svo augljóslega
raunir samstarfsflokka sinni til aö með Alþýðuflokknum. Það bak- um alvöruna í stjómarsamstarf- væri grundvöllur þess að Alþýðu- fyrir að það er ekki hægt aö fram-
mynda nýja ríkisstjóm án Sjálf- tjaldamakk stóð alian tímann sem mu? flokkurinn samþykkti frystingu kvæma hana. Við vfljum ekki
stæðisflokksins. ríkisstjórnin starfaði eða í þijú ár. „Það mun að sjálfsögðu koma í launa og hann myndi aldrei sam- skrökva að neytendum."
Þannig að forveri minn, Olafur ljós og hver þeirra viðbrögö verða þykkja annaö.
EinsogframkomíDVámiðviku- Thors, þekkti þetta frá sinni tíð.“ þegar að því kemur.“ „Viö teljum að þaö þurfi mjög Trúir að þeir hugsi sig um
dag og fimmtudag hafa forystu- - Ekki ætlar þú aö þola þetta í þrjú - Mun það gerast strax f dag? stranga verðgæslu til aö fylgja eftir áður en af verður
menn Framsóknarflokks og AI- ár? „Mér er búið að vera þetta Ijóst þessum aðgerðum. En algjör verð- - Er ekki allt eins gott aö slíta
þýðuflokks kannað möguleika á „Ég hef nú jafhmikið úthaid og lengi og ég mun ekki kalla þá fyrir stöðvun eins og er núna er ófram- þessu stjórnarsamstarfi, núna
nýju rfldsstjórnarmynstri sam- Ólafur.“ vegna eins blaöaviðtals. Eg mun kvæmanleg. Það er verðbólga er- samkvæmt þessu?
hhðá því sem þeir hafa tekiö þátt í - Voru þessar stjórnarmyndunar- eftir sem áður vinna málefhalega lendis og erlent vöruverð hækkar. „Ef menn eru ábyrgir þá á ekki
störfum þessarar. í Pressunni, þreifingar samstarfsflokkanna og það kemur endanlega í ljós þeg- Þaö er vitað að þaö þarf aö hækka aö vera vandkvæðum bundið aö
fóstudagsútgáfu Alþýðublaðsins í ástæðan fyrfl- því að þú bauöst til ar þeir þurfa að taka afstöðu til búvöruverð vegna þess að laun ná samstöðu flokkanna á grund-
morgun, ræðir Jón Baldvin aðgangaúrstjórninniáformanna- þesshvortþeirvflja vinnaágrund- bænda voru lækkuö um síðustu velliþeirratillagnasemégheflagt
Hannibalsson fjármálaráðherra fundinum á miðvikudaginn? velh þessarar stjómar eða ekki. mánaöamót. Ég geri ekki ráð fýrir fram.
opinskátt um möguleika á nýju „Ég sagöi einfaldlega viö þá að Þaö skýrist þá.“ að Framsóknarflokkurinn og Al- - Þú hefur lýst ábyrgöarieysi sam-
stjómarmynstri. þeir sera segjast þora og hafa kjark - Þú munt þá vinna þínar tfllögur þýðuflokkurinn æth að lækka laun starfsflokkanna, þú kallar tihögur
í fréttaskýringu í sama blaöi er verðastundumaösýnaþaöogbauð og leggja þær fyrir ríkisstjómina. bænda meðan aörir halda óbreytt- þeirra hókus pókus og þeir eru aö
fjallaö um tilraunir til myndunar þeim upp á það. Þeir vildu það nú Líf rftósstjómarinnar veltur síðan um launum. Þetta þýðir hækkun mynda stjóm á sama tíma og þeir
ríkisstjórnar Alþýöuflokks, Fram- hvorugur á því augnabliki. En mér áþvihvortþeirsamþykkjaþæreða búvöruverðs nema fjármálaráö- sitja fundi í þinni sfjórn. Er ekki
sóknar og Alþýðubandalags með finnst þetta vera skýringin á því ekki. herra vflji auka niðurgreiöslur. Að tómt mál að tala um ábyrgð?
stuðningi Stefáns Valgeirsson- hvers vegna þeir hafa báöir verið „Tillögur mínar voru ekki lagðar mfnu mati er afar slæmt að segja „Ég vil nú halda því fram að áður
ar. aðreynaaðeybfleggjaþessastjóm. fram sem úrslitakostir heldur sem viö fólkiö í landinu að við ætlura en yfir lýkur þurfi þeir að hugsa
„Þaðergreinilegtaðþettaerbúið En ég ber auövitaö ekki ábyrgð á grundvallarlíhaseméger reiöubú- aö framkvæma verðstöðvun en sigumáöurenþeirsýnaábyrgöar-
til úr sama viðtahnu,“ sagði Þor- þeirra flokkum og þeirra eigin inn að vinna eftir. Þaö mun koma þurfa síðan að gefa skýringar á þvi leysið endanlega,“ sagði Þorsteinn
steinn Pálsson í morgun. flokksmenn og fólkið í landinu i ljós hver kjarkur þeirra er þegar að við þurfum að gera undantekn- Pálsson. -g^e
--------------------------------------------------------->-------------------------------------------------•—------------------------------------------—-«-•-
Vigdís Finnbogadóttir forseti kveður Ólaf V. Noregskonung viö lok opinberrar heimsóknar hans til íslands. Veður-
guöirnir léku á als oddi á Reykjavíkurflugvelli í gær eins og alla daga heimsóknarinnar. DV-mynd KAE
Humri stolið á Höfii:
Verðmætið um 800 þúsund
Ámilháttaogníuhundruökílóum þúsund krónur. Unniö er aö rann- í morgun. Þegar að var komið, rétt
af humri var stohð úr frystigámi á sókn málsins. fyrir klukkan sjö, hafði verið brotist
Höfn í Homafirði í nótt. Verðmæti Gámurinn stóð við höfnina ásamt inn í nokkra gáma. Humrinum var
þýfisins er um sex til átta hundruð fleiri gámum. Þeir áttu að fara í stóp stohð úr einum þeirra. -sme
Andvökunætur vegna ferskfiskkvótans:
Tveir biðu í einn og
hálfan sólarhring
- enginn þurfti frá að
Tveir þeirra sem sóttu um leyfi til
að sigla með afla á Þýskalandsmark-
að í gærmorgun biðu fyrir utan hús-
næði LÍÚ í einn og hálfan sólarhring
áður en þeir hrepptu hnossið. Úthlut-
að var þrem sighngaleyfum eins og
venjan er. Sá sem hreppti þriðja leyf-
ið lét kylfu ráða kasti og sló á þráö-
inn til Landssambands íslenskra út-
vegsmanna rétt um hálfníu í gær-
morgun en þá hófst úthlutun. Hann
hafði heppnina með sér þvfað þriðja
leyfinu hafði þá enn ektó verið út-
hlutað.
Það voru fuhtrúar Drangeyjar SK
og Ólafs Bekks ÓF sem biðu frá því
um miðjan dag á miðvikudag þar til
í gærmorgun eftir úthluíun. Þriðji
leyfishafinn að þessu sinni var Hauk-
ur GK.
hverfa að þessu sinni
„Þetta er ekkert voðalega sniðugt
fyrirkomulag," sagði Sveinn Hjörtur
Hjartarson, hagfræðingur LÍÚ, þegar
DV ræddi við hann um fyrirkomulag
á úthlutun siglingaleyfanna. „En
þetta verklag var samþykkt af stjórn
LÍÚ á sínum tima . Því er ektó að
neita að öðrum möguleikum hefur
veriö velt upp, t.d. að draga um þá
sem fá að fara, en það hefur ekki
náðst samkomulag um slíkt.
Sveinn Hjörtur sagði ennfremur aö
menn teldu nú að ásókninni í sigl-
ingaleyfin færi að hnna þannig að
menn ættu ekki að þurfa aö standa
í biðröðum næturlangt. „Við höfum
þá trú að þessu ástandi, sem hefur
nú varað í 2-3 vikur, sé lokið í bfli,
aö minnsta kosti,“ sagöi hann.
-JSS
Bogdan, landsliösþjálfari í handknattleik, og Guöjón Guömundsson liðs-
stjóri afgreiddu bensin á einni af bensinstöðvum Skeljungs i gær. Skeljung-
ur styrkir landsliðiö vegna þátttöku þess í ólympíuleikunum. Til stóö aö
landsliðmennirnir afgeiddu bensínið. Þvi neitaöi Bogdan og tók að sér
vérkiö ásamt liðsstjóranum. Að sögn stóðu þeir félagarnir sig vel í þessu
nýja hlutverki. DV-mynd GVA