Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1988, Síða 7
FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1988.
7
dv______________________________________________________________________________________________________Stjómmál
Tillögur stjómarflokkanna ganga sitt á hvað:
Þorsteinn vill ekkert fiysta
nema launin en kratamir alH
verði einnig fryst þennan tíma.'
Millifærsla Alþýðuflokksins felst í
því að frystideild Verðjöfnunarsjóös
sjávarútvegsins verði veitt heimild
tii að taka 550 milljón króna lán til
þess að bæta frystihúsum veröfall á
erlendum mörkuðum. Samkvæmt
útreikningum Þjóðhagsstofnunar
jafngildir það sex mánaða tapi fryst-
ingarinnar miðað við núverandi tap-
rekstur.
Jón Baldvin ætlar að lækka
raunvexti um 3 prósent
Alþýðuflokkurinn vill að Seðla-
bankinn ákvarði vaxtamun. Seðla-
bankanum verði falið að ná samningi
við bankana um aöra 10 til 12 pró-
sent lækkun nafnvaxta. Dráttarvext-
ir verði gerðir að dagvöxtum. Seðla-
bankanum verði falið aö reikna árs-
ávöxtun á nýjum útlánum bankanna
og birta þá útreikninga í Lögbirtinga-
blaðinu. Fjármálaráðherra beiti sér
fyrir nýju samkomulagi við bankana
um lækkun vaxta á spariskírteinum
ríkissjóðs um 3 prósent. Seðlabank-
anum verði síðan falið að fylgja þess-
ari raunvaxtalækkun eftir. Ef hún
verður ekki er bankanum heimilt að
grípa beint inn í.
Alþýðuflokkurinn vill tekjuafgang
á næstu fjárlögum en í plaggi ráð-
herranna er ekki tilgreint hversu
mikifl hann eigi að verða. Lánsíjár-
lög byggist á ströngu aðhaldi. Lög og
reglur um erlenda lántöku veröi end-
urskoðuð, meðal annars til að endur-
meta ríkisábyrgð á lántökum opin-
berra íjárfestingarlánasjóða.
í lok tillagna ráðherra Alþýöu-
flokks stendur:
„Um sinn er óhjákvæmilégt að
efnahagsaðgerðir mótist af stöðnun
og jafnvel samdrætti í þjóðartékjum.
Áfram er þó nauðsynlegt að vinna
að endurskipulagningu og endurbót-
um í íslenskum þjóðarbúskap. Tíma-
bundnir erfiðleikar mega ekki drepa
framfaraviðleitni í dróma."
-gse
ástandið og hversu brýnt sé að taka
ákvarðanir til að minnka verðbólgu,
lækka vexti og bæta afkomu útflutn-
ings- og samkeppnisgreinanna. For-
senda þess að stöðugleiki komist á
og haldist næstu 12 til 18 mánuði er
að fjárlög verði afgreidd hallalaus og
aðhald sé gætt varöandi erlendar
lántökur. Jafnvægi í fjárlögum og
lánsíjárlögum eru höfuðmarkmið
komandi aðgerða.
Til þess að ná þessum markmiðum
leggur Þorsteinn til að íjárlög næsta
árs verði hallalaus. Þvi skuh náð með
niðurskurði í útgjöldum. „Hins vegar
kemur til greina að falla frá því
tekjuafsali fyrir ríkissjóö sem upp-
taka virðisaukaskatts á miðju ári
1989 fæli í sér. Til greina kæmi að
fresta framkvæmd þessarar skatt-
kerflsbreytingar."
Samkvæmt upplýsingum fjármála-
ráðuneytisins gæfu frestun á upp-
töku söluskatts um 1 milljarð í ríkis-
sjóð. Eftir standa rúmir 3 milljarðar
sem sjálfstæðismenn vilja mæta með
niðurskurði.
Tiflögur Þorsteins í lánsfjármálum
íjalla almennum orðum um að nauð-
synlegt sé „að draga verulega saman
erlendar lántökur á næsta ári og hins
vegar að skapa heilbrigða umgjörð
með almennum reglum á þessu sviði.
Þar á meðal eru ákvarðanir um
ábyrgð ríkisins á lántökum lána-
stofnana, ríkisbanka og opinberra
flárfestingarlánasjóða."
Launin fryst en verðlagið ekki
Þorsteinn lagði til að laun yrðu
fryst en tiltók ekki hversu lengi.
Hann lagði hins vegar ekki til áfram-
haldandi verðstöðvun.
í plagginu segir aö verðstöðvunin,
sem í gildi er til 1. okóber, hafi lán-
m mssnam
Innritun frá kl. 13 til 20
kennsla hefst 19. september
Takmarkaður
fjöldi nemenda í
hverjum tíma
HAFNARFJÖRÐUR
kennum í nýju húsnaeði
að Reykjavíkurvegi 72
sími 52996
REYKJAVlK
Kennum í Ármúla 17a
sími 38830
Greiðsluskilmálar:
raðgreiðslurMSA/EURO
Bamadanskennsla
Gömludansakennsla
Samkvæmisdanskennsla
Standard
Latin
Kennarar í vetur:
Niels Einarsson
Rakel Guðmundsdóttir
Rúnar Hauksson
Aðalsteinn Ásgrímsson
Herborg Bemtsen
Gerður Harpa Kjartansdóttir
Logi Vígþórsson
Anna Berglind Júlídóttir
NYTT
/J íslandsmeistarar kenna
Rokk/Tjútt i
NÝTT NÝTT
Bjóðum einkatíma eftir samkomulagi.
Lokaðir tímar fyrir félagasamtök og aðra hópa.
Stemgrimur lagði niðurfærsluna til bókunar
Það var glatt yfir mönnum í upphafi rikisstjórnarfundarins i gær þar sem
Þorsteinn Pálsson kynnti hugmyndir sínar um aðgerðir í efnahagsmálum.
Eftir fundinn var heldur þyngra yfir mönnum. Steingrimur Hermannsson
kallaði tillögur Þorsteins vangaveltur og sagði mikið verk framundan.
DV-mynd GVA
í hugmyndum Þorsteins Pálssonar
forsætisráðherra að lausn efnahags-
vandans, sem lögð var fyrir ríkis-
stjómarfund í gær, er gert ráð fyrir
áframhaldandi frystingu launa en að
veröstöövun verði aflétt eftir 1. okt-
óber. Þá'er gerð tillaga um milli-
færslu til frystingarinnar í gegnum
Verðjöfnunarsjóð sjávarútvegsins og
endurgreiðslu söluskatts. í ríkisfjár-
málum er stefnt að hallalausum fjár-
lögum með niðurskurði. Þó skuli rík-
issjóði bættur sá tekjumissir sem
hann verður fyrir á næsta ári vegna
upptöku virðisaukaskatts og afnáms
gjaíds á erlendar lántökur. I greinar-
gerð Þorsteins er einnig drepiö á
fleiri atriði en engar frekari tillögur
er þar að finna.
Steingrímur Hermannsson utan-
ríkisráðherra lagði fram gjöróhkar
tillögur. Þær voru um niðurfærslu
með fullu handafli. Sjáhur sagði
Steingrímur eftir fundinn að hann
gerði sér grein fyrir að niðurfærslu-
leiðin væri dauð vegna andstöðu
sjálfstæðismanna..Hann lagði tillög-
umar hins vegar til bókunar í ríkis-
stjóminni.
Tillögur alþýðuflokksráðherranna
fjölluðu um tafarlausar aðgerðir í
efnahagsmálum. Þar var gert ráö
fyrir frystingu launa, verðlags og
fiskverðs til áramóta. Alþýðuflokk-
urinn lagði til tekjuafgang á næstu
fjárlög í stað hallalausra fjárlaga eins
og hinir stjómarfíokkamir. Milli-
færsla Alþýðuflokksins felst í því að
frystideild Verðjöfnunarsjóðs verði
heimilað að taka 550 milljón króna
lán og greiða verðbætur út til frysti-
húsanna. Þá lagði flokkurinn til
margar tillögur í peningamálum,
meðal annars að vextir á ríkisskulda-
bréfum verði lækkaðir um 3 prósent.
Kemur til grelna að fresta
virðisaukanum
‘ Plaggið, sem Þorsteinn lagði fyrir
ríkisstjómina, kallaði hann „Að-
gerðir í efnahagsmálum". Inngangur
þess fiaflar almennum orðum um
ast vel en jafnframt er tekið fram að
hún leyfi ekki hækkanir vegna
hækkaðs innflutningsverös eða
breytinga á erlendum gjaldeyris-
mörkuðum.
„Hætta er því á að framlenging
verðstöðvunar yrði ómarkviss að-
gerð vegna þess hve óraunhæf hún
væri og græfi því undan tiltrú á að-
haldsstefnu ríkisstjórnarinnar í
verðlagsmálum." í stað áframhald-
andi verðstöðvunar leggur Þorsteinn
til ákvarðanir um „strangt verðlags-
aðhald".
Með þessum aðgerðum, bæði
launafrystingu og hallalausum ríkis-
rekstri, segir Þorsteinn aö verðbólga
muni halda áfram að hjaðna sem
leiðir aftur til lækkunar nafnvaxta
og bættrar greiðsluafkomu fyrir-
tækja. Nafnvaxtalækkunin leiði síð-
an aftur til grundvallarlækkunar á
vöxtum á skuldabréfum rikissjóðs
og almennri raunvaxtalækkun í kjöl-
far þess.
Millifærslan í athugun
Þó Þorsteinn leggi ekki til útfærða
millifærslu greinir hann frá því að
fram fari í Seðlabánka og Þjóðhags-
stofnun könnun á slíkum aðgerðum.
Þær felast í því að Seðlabankinn láni
frystideild Verðjöfnunarsjóðs sjáv-
arútvegsins sem síðan greiði aftur
veröbætur til frystihúsanna. Ef grip-
ið verður til slíkra aðgerða vill Þor-
steinn láta fylgja „samsvarandi að-
haldsaðgerö til að koma í veg fyrir
peningaþenslu". Þá bendir Þorsteinn
á að Þjóðhagsstofnun sé að kanna
möguleika á endurgreiðslu sölu-
skatts í sjávarútvegi.
„í framhaldi af þessum athugunum
og með hliðsjón af horfum um fiskafla
á næsta ári þarf að taka ákvarðanir
um aðgerðir til að treysta rekstrar-
stöðu* útflutnings- og samkeppnis-
greina. Þar á meðal þarf að taka
ákvörðun um hvort og hvemig heim-
ild Seðlabankans til 3 prósent breyt-
ingar á gengi krónunnar verði nýtt.“
Þetta eru lokaorðin í plaggi forsæt-
isráðherra.
Niðurfærsla Steingríms
Steingrímur Hermannsson lagði til
bókunar á fundinum tillögur sínar
um niðurfærslu sem gilda skyldi í
sex mánuði.
í tillögunum kemur fram að Fram-
sóknarflokkurinn vildi lækka laun
um 9 prósent með lögum. Samtímis
ætti að lækka vöruverð, gjaldskrár
og verðlag allrar opinberrar þjón-
ustu með lögum. Bæði nafnvextir og
raunvextir skyldu lækkaðir meö til-
skipun Seðlabankans, „til dæmis
þannig að hámarksávöxtun innláns-
fiár verði ákveðin 1 eða 2 af hundr-
aði og vaxtamunur verði ákveðinn.
Ef heimildir í 9. grein Seðlabanka-
laga eru ekki taldar nægja verði aflað
viðbótarheimilda með lögum.“
Steingrímur vildi afnema láns-
kjaravísitölu einum mánuði eftir að
niðurfærslan hæfist eða þegar verð-
bólga færi undir 10 prósent. Fjár-
magnstekjur umfram þá ávöxtun
sem Seðlabankinn ákveöur skyldu
skattlagðar. Til að framfylgja þessu
yrði innlánsstofnunum gert skylt aö
veita skattayfirvöldum upplýsingar.
Verðbréf yrðu gerð skráningarskyld
svo hægt yrði að fylgjast með eig-
endaskiptum á þeim.
Samhliöa niðurfærslunni vildi
Steingrímur aðgerðir til þess aö slá
á þenslu. Hann setti fram kröfu um
hallalaus fiárlög á næsta ári, sam-
drátt í opinberum framkvæmdum,
bæði hjá ríki og sveitarfélögum, tak-
mörkun á erlendum lántökum og
frestun húsnæðislána eins og frekast
væri unnt. Þá vildi Steingrímur lög
sem heimiluðu aö leggja skatt á nýjar
framkvæmdir.
Alþýöuflokkurinn vill frysta
allt til áramóta
Ráðherrar Alþýðuflokksins lögðu
fram á fundinum tfllögur um „tafar-
lausar ráðstafanir í efnahagsmál-
um“. Með tillögunum fylgdu drög að
nýjum bráðabirgðalögum og sam-
þykktum ríkisstjómarinnar um
verðstöövun og vexti.
Alþýðuflokkurinn vill að yfir-
standandi verðstöðvun gildi til loka
ársins. Laun, búvöruverð og fiskverð