Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1988, Qupperneq 27
FÖSTUDAGUR 9. SEPTEMBER 1988.
Skák
Jón L. Arnason
Hér er staða frá skákmótí í Gjörvík í
Noregi í ár. Fossan hafði hvítt og áttí leik
gegn Elseth:
I w % 1 X* A ti A
& A
óp'#' él
&á
B
H
16.' Rxf7! Hxf7 17. Re5 hótar hróknum
og biskupnum og 17. - Bh5 gengur ekki,
því að þá félh riddarinn á f5. 17. - Rh6
18. Rxf7 Rxf7 19. Bxh7+! Kf8 20. He4
Bc8? 21. Hael g5 22. He8 + ! og svartur
gaf. Eftir 22. - Dxe8 23. Da3+ og síðan
24. Hxe8.
Bridge
Isak Sigurðsson
Á urtökumóti í Bandaríkjunum fyrir
ólympíumótið í Feneyjum í haust, tókst
Karen McCallum einum spilara að
standa 6 hjörtu á þessi spil, aðrir sem
voru í samningnum fóru. niður. Útspihö
var tígulkóngur:
* AKG
V K97
♦ A985
+ K54
N
V A
S
♦ 984
V 6
♦ KÐ10732
+ G93
♦ D732
V G108
♦ 64
+ D876
* 1065
# AD5432
♦ G
4» A102
AUir hinir spUaramir lögðu í spaðasvín-
inguna, eftír að hafa reynt að trompa
niður KD í tígh. Karen tapaði engu á að
gefa vestri fyrsta slaginn á tígul og kast-
aði síðar laufi á tígulás. Svo þegar hún
trompaði þriðja tiguUnn og í ljós kom að
vestur átti 6 tígla, voru meiri Ukur fyrir
spaöalengd í austur. Þvi hafnaði hún
svíningunni og tók AK í spaða og spUaði
síðan trompunum í botn. Fyrir síðasta
trompið var staöan svona.
V --
♦ 9
+ K5
V --
♦ 10
+ G9
N
V A
S
♦ D
V --
♦ --
* D8
* 10
V 3
♦ --
♦ 10
Á hjartaþrist verður vestur að henda
laufi, blindur kastar þá tígli og austur er.
vamarlaus. Laglega gert.
Krossgátan
i 5 wmmm 3 J *
7 g J Li
10 il J L j ^
H is- w
)? W W J J
1
W 1 123
Lárétt: 1 lesmál, 5 eins, 7 skri^j, 9 lík, 10
málmur, 12 kjáni, 14 séður, 17 angan, 19
mönduU, 21 fuglar, 22 fljótinu, 23 lærði.
Lóðrétt: 1 harmur, 2 ekki, 3 gangur, 4
samstæðir, 5 stía, 6 slunginn, 8 dygg, 11
vondan, 13 mjúkan, 15 kveikur, 16 lík-
amshluta, 18 hlut, 20 jöfn, 21 gelt.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 græska, 8 líði, 9 rum, 10 amt,
12 tása, 14 mauks, 16 te, 18 pennar, 20
inn, 21 áman, 22 snar, 23 tía.
Lóðrétt: 1 glampi, 2 ríma, 3 æð, 4 sit, 5
KR, 6 Austra, 7 óma, 11 tunna, 13 ásamt,
15 knár, 17 egna, 19 enn.
Já, „það“ segir góða nótt.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvihð og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvUið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 13333,
slökkvUið sími 12221 og sjúkrabifreið
sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000.
Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvihð og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: SlökkvUið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 9: sept. til 15. sept. 1988 er
í Apótek austurbæjar og Breiðholts-
apóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fostudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og tíl skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutima verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á
vegum Krabbameinsfélagsins virka
daga kl. 9-11 í síma 91-21122.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna'frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliöinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartíim
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftír sam-
komulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30 '
Kleppsspítalinn:-AUa daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og surrnud.
Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir' umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
Og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Föstud. 9. sept.
Frakkar og Bretar eru við öllu búnir,
ef ófriður kynni að brjótast út
Breski flotinn að heræfingum í Norðursjó og
franski flotinn bíðurátekta í Brest
_________________%
Spakmæli_________
Allt fellur þeim í skaut sem getur beð-
ið.
Rabelais
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstrætí 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Ópið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá
1.5.—31.8.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum
frá kl. 14—17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Lokað um óákveðinn tíma.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi
í síma 84412.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opiö daglega nema mánudaga kl.
11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn er opinn alla daga kl.
11-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Þjóðminjasafn Islands er opið sunnu-
daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug-
ardaga frá kl. 13.30-16.
Bilaiúr
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 22445. x
Keflavík, sími 2039.
Hafnarfjörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjamarnes, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 1088 og J533.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavik og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sím9tl
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis tíl 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er viö tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir laugardaginn 10. september
Vatnsberinn (20, jan.-18. febr.):
Þú ættir að fara varlega í að blanda saman viöskiptum og
skemmtun. Slappaöu af og faröu vel yfir alla samninga. Þú
getur náð góðum árangri í dag.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Það.verður mikið að gera í dag og þú gætir orðið sérlega
gleyminn. Taktu þér frí ef þú mögulega getur.
Hrúturinn (21. mars-19-apríl);
Ýmislegt gæti oltið á því hvernig þú umgengst fólk í dag.
Veittu þvi mikla athygli, það borgar sig. Leyfðu helst hverj-
um einstakhngi að njóta sín.
Nautið (20. april-20. maí);
Það verður mikið að gera hjá þér í dag og þú verður að skipu-
leggja daginn vel til að komast yfir helminginn. Taktu þér
góðan tíma svo þú klúðrir ekki verkefnum vegna álags.
Tvíburarnir (21. maí-21. júni):
Ef þú ert að reyna að skipuleggja eitthvað reyndu þá aö ná
í alla hlutaðeigandi aðila. Ástamáhn eru í sérlega góðu standi.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Gagnvart ókunnugum skaltu hafa aUt á hreinu. Þú gætir
látið hafa þig út í eitthvað sem þú skalt kynna þér gaumgæfi-
lega.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þú hefur mörg jám í eldinum og þú styrkist við hverja
mótbáru. Það eru líkur á að þú fáir tækifæri í dag sem er
verðugt að hugsa um.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Taktu’ þátt í þvi sem aðrir eru að fást við. Vertu ekki of for-
dómafuUur í gagnrýni þinni. Það verður mikið að gera í
dag. Happatölur eru 11, 21 og 25.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þetta verður líklega frekar snúinn morgunn, möguleiki á
mikilU spennu. Happatölur eru 2, 24 og 26.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Ef þú nærö árangri með eitthvað sem fer á mótí straumnum
gerirðu eftirleikinn auðveldari. Taktu strax á mikilvægum
málefnum.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þetta gæti orðið þýðingarmikiU dagur fyrir ákveðinn vin-
skap. Fjölskyldan ættí þó að njóta allrar athygU þinnar í
kvöld.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Taktu þér tíma í þaö sem krefst einbeitingar. Þetta er ekki
rétti dagurinn til að taka neina áhættu. Þú ættír að hlusta
á ráðleggingar annarra.