Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.1988, Side 32
FRETT ASKOTIÐ
Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt,
' hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta-
skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 2.000
krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hveri viku greið-
ast 5.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við
tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn.
Rítstíórn - Augtýsingar - Áskrift > Dreifing: Sími 27022
Frjálst,óháð dagblað
FÖSTUDAGUFS 9. SEPTEMBER 1988.
Nauðungaruppboð á Hótel Örk í dag:
Hollenskt fyrirtæki hefúr
gert tilboð í 49 piosent
kaupverðið 164 milljórar króna
„HoUenskt stórfyrirtæki hefur
gert tilboð í 49 prósent hlutafjár í
Hótel Örk h/f. Tilboðinu fylgja
ákveðnir skilmálar sem er okkar
að leysa. Þeir eru tilbúnir aö kaupa
og ég vonast til að okkur takist að
uppfylla skilmálana/ Þeir eru
komnir inn með tærnar og því er
okkar að hleypa hælunum inn
lika,“ sagði Helgi Þór Jónsson, eig-
andi Hótel Arkar.
í dag veröur annað nauðungar-
uppboöið á Hótel Örk í uppboös-
rétti Árnessýslu. Pari það fram
hefur Helgi Þór fjórar vikur til að
ganga að skilmálum Hollending-
anna. Fjórum vikum eför aðra
nauðungarsölu er þriðja og síðasta
sala. Henni verður ekki frestað.
„Fyrirtækið, sem heitir Handl-
ings Company b/v, hefur verið með
demantavinnslu í Suöur-Afríku.
Þaö er mjög stórt og ræöur yfir
miklu fjármagni. Það geröi mér til-
hoð þegar ég hafði selt ferðaskrif-
stofum í Vestur-Þýskalandi tuttugu
og fimm herbergi samfellt í þrjátíu
og sex mánuði. Þaö er í framhaldi
af markaðssetningu okkar sem
heilsuhótel. Tilboöiö er með þeim
fyrirvara að stjórn hollenska fýrir-
tækisins á eftir að samþykkja þaö.
Framkvæmdastjórinn skrifaði
undir meö þessum fyrirvara. Þetta
er aðeins formsatriöi og ég tek fullt
mark á þessu,“ sagði Helgi Þór
Jónsson.
Samkvæmt nýlegu mati á Hótel
Örk er uppboðsverð þess 235 millj-
ónir og mat á áhvílandi skuldum
var305milljónirkróna. Samkvæmt
tilboði Hollendinganna er söluverð
Hótel Arkar 335 milljónir eða 100
milljónum hærra en uppboðsverö
samikvæmtfyrrnefhdumati -sme
Svefheyjamáliö:
'Dómsrann-
sókn hafin
- aðalvitmn erlendis
Dómsrannsókn í svokölluðu Svefn-
eyjamáli hófst hjá Sakadómi Hafnar-
fjarðar í gær. Bæði ákærðu mættu
fyrir réttinn. Aðalvitnin tvö eru er-
lendis. Önnur stúlkan er flutt af
landinu. Óvíst er hvaða áhrif það
hefur í málinu. Líklegt er að að ein-
hveijar taíir kunni að verða á með-
ferð málsins.
Mikið ber á mUli vitna og ákærðu
' Töllum veigamestu atriðum ákær-
Tæplega ellefu mánuðir eru Uðnir
frá því ákært var í máUnu. Dómari
í Svefneyjamáhnu er Guðmundur L.
Jóhannesson.
-sme
LOKI
Er ekki rétt að „arka“
á þetta uppboð?
Skákmótið í Sochi:
Veðrið á morgun:
Skýjað og
víðaþoku-
súld
Á morgun verður austan- og
norðaustangola víöast hvar á
landinu, skýjað um allt land og
víða þokusúld viö norður- og
austurströndina. Sunnanlands
verður rigning. Hitinn á landinu
verður á bilinu 6-10 stig.
SHi
Harður árekstur varð kl. 9 í morgun á Vesturlandsvegi við Vog þegar tveir bílar rákust saman.
Báðir bílarnir skemmdust mjög mikið en ökumennirnir voru einir í bílunum. Það þurfti að beita
klippum til að ná öðrum manninum út úr bílnum en hann mun hafa verið eitthvað slasaður. Hinn
ökumaðurinn slapp betur.
DV-mynd S
Jón L.
efstur
Jón L. Árnason stórmeistari hefur
byijað mjög vel á skákmótinu í Sochi
við Svartahaf en eftir 5 umferðir var
hann efstur með 3 Vi vinning. Helgi
Ólafsson stórmeistari var með 2'A
vinning en hann var búinn að gera
jafntefh í öllum sínum skákum.
Hann mun þó hafa haft betri stöðu í
tveimur skáka sinna.
í 5. umferð gerði Jón L. jafntefli við
Lev Polugaevsky sem er stigahæsti
maður mótsins. Jón L. hefur unnið
skákir sínar við sovéska stórmeistar-
ann Vaiser og Júgóslavann Drasko.
Hann hefur hins vegar gert jafntefli
við sovésku stórmeistarana Psakhis
og Holmov.
Sovésk skákmót eru ákaflega hæg
og þung í vöfum en 6. umferð verður
tefld á morgun. Mótið hefur fariö
rólega af stað en þó verið hart barist
í flestum skákum. 11 stórmeistarar
tefla á mótinu en þátttakendur eru
14. Mótið er í 12. styrkleikaflokki en
má þó ekki miklu muna að það nái
13. flokki. Allir stórmeistararnir, fyr-
ir utan einn, eru með yfir 2500 Elo-
stig sem sýnir vel hve jafnt mótið er.
Þess má geta að erlendum skák-
mönnum gengur yfirleitt mjög illa á
mótum í Sovétríkjunum þannig að
frammistaða þeirra félaga lofar góöu.
-SMJ
Skákmótið í Tilburg:
Jafntefli hjá Jóhanni
Jóhann Hjartarson gerði jafntefli
við Jan Timman frá Hollandi í 2.
umferö Interpolis skákmótsins í gær.
Jóhann hafði hvítt og tefldi Timman
upp á jafntefli sem varð og raunin í
38. leik.
Önnur úrslit urðu þannig að
Karpov vann Van der Wiel, Short
vann Portisch og jafntefli gerðu
Hiibner og Nikolic. Tvöfóld umferð
er tefld á mótinu en í 3. umferö teflir
Jóhann við Portisch og hefur svart.
-SMJ