Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1988, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1988, Blaðsíða 42
58 LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1988. Smáauglýsingar Meiriháttar fallegir labradorhvolpar til sölu. Uppl. í síma 9341548 og 93-41544. Tilboð óskast í fallega, 2 'A vetra, jarpa meri. Uppl. í síma 91-667331. Tveir hestar, hnakkur og beisli til sölu. Uppl. í síma 45164 eftir kl.19. ■ Vetrarvörur Vélsleðamenn, athugið. Tökum nýja og notaða vélsleða í umboðssölu, höf- um kaupendur að notuðum sleðum. Ferðamarkaðurinn, Bíldshöfða 12 (við hliðina á Bifreiðaeftirlitinu), sími 674100. Tökum notaða vélsleða í umboðssölu, eigum fyrirliggjandi vel með fama Arctic Cat, Yamaha og Polaris vél- sleða, landsins stærsti vélsleðamark- aður. Bíla- og vélsleðasalan, Suður- landsbraut 12. Sími 84060 og 681200. Vélsleði. Til sölu Pólaris SS vélsleði ’85, ekinn 1500 mílur, sæti fyrir tvo, er með grind fyrir farangur og tvo bensínbrúsa, vel með farinn. verð 195 þús. S. 82205 á daginn og 32779 á kv. Vélsleðamenn! Vetur nálgast, sýnið fyrirhyggju, allar viðgerðir á öllum sleðum, kerti, olíur, varahlutir. Vél- hjól og sleðar, Stórhöfða 16, s. 681135. Aktiv Panther Long '84, lítið ekinn björgunarsveitasleði til sölu. Uppl. í síma 98-75353 og 98-75103. Yamaha Phazer E1988, með farangurs- grind og rafstarti til sölu. Uppl. í síma 91-666833 og 985-22032. Polaris SS '85 til sölu. Uppl. í síma 91-681572. M Hjól Vélhjólamenn - fjórhjólamenn. Allt gert fyrir öll hjól. Götuhjól til sölu og sýnis. Vélhjól og sleðar, Stórhöfða 16, sími 91-681135. Óska eftir Hondu XR 600 eða Suzuki Dakar, í sléttum skiptum fyrir Scout jeppa ’77, ekinn 53.000 km. Góður bíll. Uppl. í síma 91-44869: MTX árg. '88 til sölu, mjög vel með farið. Uppl. í síma 93-86687 á daginn og 93-86679 eftir kl. 20. Guðni. Suzuki Dakar '87 til sölu, ekið 8000 km. verðhugmynd 250-270 þús. Uppl. í ■Síma 77517. Suzuki TXS ’87 til sölu, ekið 3.900 km, verð 84 þús., greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 611705. Yamaha XJ 600 ’87 til sölu. Ath. öll skipti eða skuldabréf til allt að 2ja ára. Uppl. í síma 91-53136. Honda CR 500 ’82 til sölu, í góðu standi. Uppl. í síma 91-40216. Honda MT 50 cc til sölu, í góðu ásig- komulagi. Uppl. í síma 97-71450. Óska eftir Hondu MCX eða Hondu MTX. Uppl. í síma 98-78280. ■ Til bygginga Hringstigar. Eigum nokkra hringstiga fyrirliggjandi, bæði úr jámi og tré, þvermál stiga: 140 cm. Gott verð. Vélsmiðjan Trausti hf., Vagnhöfða 21, sími 686522. Húsbyggjendur, flekamót. Til leigu steypumót, handflekamót, sparar timburkostnað og mótarif. Uppl. í síma 91-681379 og 96-25665 eftir kl, 17. Arintrekkspjöld. Eigum fyrirliggjandi arintrekkspjöld. Vélsmiðjan Trausti hf., Vagnhöfða 21, sími 686870. ■ Byssur Veiðlhúsið auglýsir. Landsins mesta úrval af byssum og skotfærum, ný sending af Remington pumpum og hálfsjáífvirkum haglabyssum, ný- komnar Browning og Bettinsoli haglabyssur, Dan Arms haglabyssur í miklu úrvali, nýkomnir Sako rifflar í 22-250, notaðir og nýir herrifflar, rjúpnaskot í úrvali. Verslið við fag- mann. Gerið verðsamanburð. Veiði- húsið, Nóatúni 17, símar 91-84085 og 91-622702 (símsvari kvöld og helgar). Stórkostleg verðlækkunl Veiðihúsið auglýsir: fáum á næstunni nokkurt magn af Browning hálfsjálfvirkum haglabyssum, model A-500, með skipt- anlegum þrenginguiþ og hinum nýja endurbætta gikkbúnaði. *Verð aðeins kr. 37.400.* Greiðsluskilmálar. Tökum gamlar byssur upp í nýjar. Tökum byssur í umboðss. Verslið við fag- mann. Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 84085 og 622702 (símsvari kv. og helgar). Til sölu Remington 1100, hálfsjálfvirk, 3" magnum, verð 35 þús., Winchester 1300 XTR pumpa 2% og 3" magnum, þrjár skiptanlegar þrengingar. Verð 25 þús. Uppl. í síma 9143419. Remington. Til qölu Remington Ex- press haglabyssa, 2 mánaða gömul. Uppl. í síma 91-651601. Skot tll sölu. 350 stk. Mirage, 34 gr., nr. 5. Uppl. í síma 91-29002. Sími 27022 Þverholti 11 MODESTY BLAISE I» fETII O'IHIIEU 1amuf cílvii . I reglunum stendur að það megi eícki biða nema tvær mfnútur eftir því að kúlan fari í holuna.' >
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.