Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1988, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1988, Blaðsíða 45
LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1988. 61 dv______________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Húsnséði í boði 3 herb. íbúð til leigu frá 1. janúar ’89 til 1. sept' ’89. Leiguupphæð 35-40 þús á mán. Tilboð sendist DV, merkt„U- 124“ fyrir 29.11.88. 4ra herb. nýstandsett ibúð í Keflavík til leigu, laus strax, á sama stað til sölu 1. árs gamall Silver Cross barna- vagn, hvítur og grár. Sími 92-13296. Garðabær. Herb. og lítil studíóíbúð með húsgögnum til leigu, aðgangur að eldhúsi, snyrtingu, þvottah., setust. og síma. Reglusemi áskilin. S. 42646. Herbergi til leigu með húsgögnum, að- gangur að eldhúsi og baði, 5 mínútna gangur niður í miðbæ og út í Há- skóla. Uppl. í síma 13444 e. kl. 14. Til leigu 2ja herb. risíbúð í Hlíðunum, til 6 mán., leiga kr. 28 þús. á mán., fyrirframgreiðsla 3 mán. Tilboð sendist DV, merkt „P 1730“. Til leigu herbergi i vetur, staðsett í miðbæ Reykjavíkur, aðeins reglusöm og góð manneskja kemur til greina. Uppl. í síma 91-621804 frá kl. 17-19. Herbergi tii leigu, frá 1/12 ’88 til 1/6 ’89, tilvalið fyrir skólafólk. Allar upp- lýsingar veittar í s. 91-25061 e.kl. 19. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Vesturbær. 2ja herb. íbúð til leigu. Tilboð sendist DV, merkt „126“ fyrir 29. þ.m. 4ra herbergja íbúð til leigu í Keflavík. Uppl. í síma 92-14430. Stór 2 herb. íbúð i Vogahverfi til leigu. Tilboð sendist DV, merkt „170“. ■ Húsnæði óskast Einhleyp, reglusöm kona á sextugsaldri óskar eftir einstaklings- eða 2 herb. íbúð. Helst í Hafnarfirði (ekki skil- yrði). Fyrirframgreiðsla og góðri um- gengni heitið. Meðmæli sé þess óskað. Uppl. í síma 51057. Ábyrgðartryggðir stúdentar. fbúðir vantar á skrá hjá húsnæðismiðlun stúdenta, einnig herbergi nálægt Hf. Allir leigjendur tryggðir vegna hugs- anlegra skemmda. Orugg og ókeypis þjónusta. Sími 621080 milli kl. 9 og 18. Nú vantar okkur mömmu íbúð i Reykja- vík eða Mosfellsbæ. Ef þú getur hjálp- að okkur, hringdu þá í mömmu í síma 93-56662. Best kveðjur Brynjar, eins og hálfs árs. 28 ára par óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð á leigu. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-72611. 37 ára reglusaman mann vantar her- bergi eða einstaklingsíbúð á leigu strax. Öruggum mánaðargr. heitið. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-1725. 5 manna fjölskylda óskar eftir íbúð til leigu frá og með 1. des eða fyrr, helst í Langholtshverfi eða Hafnarfirði. Uppl. í síma 91-54232. Fyrirtæki óskar eftir herbergi til leigu, með aðgangi að baði, fyrir starfsmann. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 651882 milli kl. 9 og 18. Leigumiðlun húseigenda hf., miðstöð traustra leiguviðskipta. Leigumiðlun húseigenda hf., löggilt leigumiðlun, Ármúla 19, símar 680510 ög 680511. Nema vantar litla ibúð eða herbergi með aðgangi að eldhúsi og snyrtingu í Rvík frá 1. jan. fram í maí, góð um- gengni og örugg greiðsla. S. 98-11386. Reglusaman mann um fertugt vantar íbúð eða rúmgott herbergi á leigu strax eða frá 1. des. Uppl. í síma 91-14306. Verðum við á götunni um jóiin? 27 ára kona með 10 ára stúlku óskar eftir íbúð í Kópavogi (helst). Uppl. í símum 91-19713, 44275 og 24868. Óska eftir 2 herb. ibúð tii leigu sem fyrst, greiðslugeta 20 25 þús á mán. Éinhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 91-35578 (Dögg). Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð í Hafnar- firði sem fyrst. Tvent í heimili. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 91-54697.____________________________ Bílskúr. Óska eftir að taka á leigu lít- inn bílskúr í austurbænum. Uppl. í síma 621791. Einstæð móðir með 4 börn óskar eftir íbúð til leigu. Háfið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1724. Hjón með tvö börn óska eftir íbúð. Reglusemi og öruggar mánaðar- greiðslur. Uppl. í síma 91-21696. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022: Ungt barnlaust par óskar eftir 2ja herb. íbúð fyrir 1. febr. ’89. Pottþéttum greiðslum heitið. Uppl. í síma 10379. Ung hjón með 1 barn óska eftir 2 3 herb. íbúð. Uppl. í síma 91-652544. Ungt par utan af landi óskar eftir ein- staklings- eða 2 herb. íbúð. Uppl. í síma 91-36283. Óska eftir 3-5 herb. íbúð á höfuðborg- arsvæðinu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1721.____________ Óskum eftir 3 herb. ibúð á leigu. Örugg- ar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 91-76787.___________________________ Geymsla óskast fyrir borðstofuhúsgögn. Uppl. í síma 91-25408 eða 621058. ■ Atvirinuhúsnæöi Til leigu eða sölu nýlegt verslunar- og iðnaðarhúsnæði í austurbæ Rvíkur, ca 350 ferm. Húsnæðið er á götuhæð, með stórum sýningargluggum út að umferðargötu. Fjöldi fyrirtækja í ná- grenninu. Möguleiki að skipta hús- næðinu í smærri einingar. Laust strax. Uppl. í síma 91-656155. Allar stærðir og gerðir atvinnuhús- næðis á skrá. Leigumiðlun húseigenda hf., löggilt leigumiðlun, Ármúla 19, símar 680510 og 680511. Laugarásvegur 1 (áður Ríkið). Til leigu ca 70-80 ferm verslunarhúsnæði. Laust strax. Uppl. í síma 91-83757, aðallega á kvöldin. Vantar 20-40 ferm húsnæði fyrir léttan og hreinlegan iðnað strax. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H- 1722. Verslunarhúsnæði óskast. Verslunar- ogSkrifstofuhúsnæði, 50-70 fm, óskast áleigu. Gott húsnæði á 2. hæð kæmi til greina. S. 27036 og 78977 á kv. Óska eftir bílskúr eða öðru geymsluhús- næði, í lengri eða skemmri tíma. Haf- ið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1726. Óska eftir litlu húsnæði í Rvík eða ná- grenni með lítilli lageraðstöðu fyrir frystivörur og e.t.v. kælivörur. Uppl. í síma 96-22652. Björn. 150 ferm. iðnaðarhúsnæði til leigu í Garðabæ, stórar innkeyrsludyr. Uppl. í síma 91-667549 eftir kl. 19. 80-100 ferm iðnaðarhúsnæði óskast (skrifstofuh. kemur til greina), helst miðsvæðis. Uppl. í síma 91-72611. Nýtt tilbúið 67 ferm skrifstofuhúsnæði til leigu í Borgartúni, símkerfi gæti fylgt, laust strax. Uppl. í síma 32821. Bílskúr eða geymsla óskast strax. Uppl. í síma 91-72611. ■ Atvinna í boði Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingum og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjónusta. Síminn er 27022. Fálkaborg - sérstuðningur. Okkur vant- ar fóstru, þroskaþjálfa eða starfsmann með reynslu í stuðning með einu barni fyrir hádegi. Upplýsingar í síma 78230 í Fálkaborg Fálkabakka 9. Bráðvantar beitningafólk i Boiungarvík, akkorðsbeitning, 700 kr. á bala fyrir góðan mann. Nánari uppl. í síma 94-7519. Hafnarfjörður. Til leigu ca 130 ferm skrifstofu- eða verslunarhúsnæði á jarðhæð við Reykjavíkurveg. Uppl. í síma vs. 688180-og hs. 51371 eftir kl. 18. Kona (stúlka) óskast milli 9 og 12.30 alla virka daga. Létt heimilisstörf og eitt 8 ára barn. Vinsamlegast hafið samband í síma 54395. Álftanesi. Starfskrattur óskast til að elda mat í kjötbúð. Vinnutími 4 tímar á dag. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1713. Tvo vana beitningamenn vantar til að beita fyrir 180 tonna bát sem er á línu- veiðum, engin afgreiðsla á bát. Uppl. í síma 92-13615. Hárgreiðslusveinn. Óska eftir að ráða hárgreiðslusvein. Uppl. í síma 27667 og 24552, Háseti óskast á 70 tonna bát sem rær með línu frá Ólafsvík. Uppl. í síma 93-61443. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa hálfan daginn. Uppl. í síma 54450. Kökubankinn, Hafnafirði. Starfskraftur óskast um helgar til af- greiðslu í bakaríi. Uppl. í síma 91-53744 eða 91-10387. ■ Atvinna óskast Meistarar i öllum helstu iðnfögum og aðrir verktakar! Vantar ekki einhvern ykkar röskan rukkara til að minnka staflann af ógreiddu reikningunum hjá ykkur? Ef svo er þá hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1616. 21 árs stúlka, með góða tungumála- kunnáttu og reynslu sem ritari, óskar eftir fjölbreyttu og vel launuðu skrif- stofustarfi. Uppl. í síma 91-12114. 23 ára þrælduglega og samviskusama stúlku bráðvantar vinnu, hef verslun- arpr., skrifstofust. og margt annað kemur til greina. S. 16143 e.kl. 18. 25 ára stúlka óskar eftir vinnu frá 15. des. til 10. jan. Er tilbúin í hvaða vinnu sem er og mikið af henni. Sími 91-13793. Gréta._______________________ Maður óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina, (er lærður pípulagningar- maður). Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1737. Tvitugur stúdent óskar eftir framtíðar- vinnu. Margt kemur til greina, m.a. vaktavinna. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 91-626326. Vantar þig hæfan starfskraft í stuttan tíma, jafnvel hluta úr degi? Ef svo er hafðu þá samb. við starfsmiðlun stúd- enta í s. 621081/621080 milli kl. 9 og 18. Ég er 19 ára stúlka og er að leita að góðu, fjölbreyttu framtíðarstarfi. Út- skrifast úr skrifstofutækninámi í des- ember (kvöldskóli). S. 91-40278. íslensk kona, sem hefur búið í Banda: ríkjunum og talar góða ensku, óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-1712. Útgerðarmenn! Skipstjórar! Vélstjóri með full réttindi óskar eftir starfi sem fyrst í Reykjavík eða úti á landi. Sími 91-37656, best á kvöldin. Hárgreiðslunemi óskar eftir vinnu á stofu. Vinsamlegast hringið í síma 91-31132. Kristín. Tvítug stúlka óskar eftir aukavinnu í Rvík við skúringar, 3svar - 5 sinnum í viku. Uppl. í -síma 98-78291. Ég er 17 ára stúlka og mig bráðvantar vinnu. Get byrjað strax. Uppl. í síma 91-72792. Beta. Ég er 29 ára gamall og óska eftir kvöld- eða næturvinnu, allt kemur til greina. Uppl. í síma 985-27073. ■ Bamagæsla Get bætt við mig börnum hálfan eða allan daginn, hef leyfi, allir aldurs- hópar, helgargæsla kemur einnig til greina. Uppl. í síma 91-77558. Get tekið börn í gæslu hálfan eða allan daginn, hef leyfi. Uppl. í síma 73537 eftir kl. 17 á laugardeginum og allan daginn á mánudag. Gæti barna til kl. 18. Hef laus pláss fyrir 1 -8 ára gömul börn hálfan eða allan daginn, er við ísaksskóla. Uppl. gefur Ágústa í s. 91-30787 virka daga. Dagmamma i Vogahverfi getur bætt við sig börnum. Er með leyfi. Uppl. í síma 91-36237. ■ Ymislegt Gamlar Ijósmyndir. Óska eftir að kom- ast í samb. við aðila er eiga ljósmynd- ir, teknar á Keflavíkurflugvelli á ár- unum 1947 -64, og vildu leyfa eftirtöku á þeim, t.d. myndir af hermönnum, bílum, bröggum og mannvirkjum í byggingu, t.d. frá Hamilton-árunum o.fl. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1735. Myndbandsspólur handa fullorðnum til sölu, nýir titlar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1710. Áttu við offituvandamál að stríða? Þjá- ist þú af almennri vanlíðan og gæti hún orsakast af röngu mataræði? Þér býðst að ráðfæra þig við háskóla- menntaðan næringarfræðing (B. Sc. frá University of London). Uppl. í síma 91-43647 Shiva (enskumælandi.) Ert þú 18-26 ára? Ef svo er getur þú farið út sem skiptinemi á vegum Ál- þjóðlegra ungmennaskipta og öðlast nýja og dýrmæta lífsreynslu. Hafðu samb. sem fyrst í síma 24617 kl. 13-16. Kona óskar eftir áö kaupa 4-6 herb. eign á mjög hagstæðu verði. Má þarfn- ast lagfæringa. Tilboð sendist DV fyr- ir 2. des., merkt „Eign“. Lifeyrissjóðslán. Óska eftir tilboði í 400 þús. kr. lífeyrissjóðslán. Tilboð sendist auglýsingadeild DV, fyrir 30.11., merkt „Lífeyrir 1733. ■ Einkamál Attractive 30 years old California gentleman seeks the companionship of a sportiv and adventurous young woman to live in Santa Barbara. Ex- penses paid. Reply with photo, phone number, and letter to: Don Clotwort- hy, P.O. Box 6025 Santa Barbara. California 93160, USA. Heiðarlegur og einlægur 40 ára gamall maður m/eigin atvinnurekstur óskar eftir að kynnast konu á aldrinum 20 40 ára. Drengskaparloforð fvrir algjörum trúnaði. Svarbréf sendist DV, merkt „Drengskapur 1524“. Einmanaleiki er ekki leikur! Yfir 1000 eru á okkar skrá. Fjöldi fann hamingj- una. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16 og 20. ?«mn tónlistar- J JJjJ jJ myndin S-K-l-F-A-N KRINGLUNNI • BORGARTÚNI • LAUGAVEGI SIMI 22140.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.