Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1988, Blaðsíða 54
LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1988.
70
Laugardagur 26. nóvember
SJÓNVARPIÐ
12.30 Fræðsluvarp. Endursýnt
Fræðsluvarp frá 21. og 23. nóv.
sl. 1. Samastaður á jörðinni. 2.
Frönskukennsla (15 mín.) 3.
Brasilía 4. Kóngulær (18 mín.)
5. Vökvakerfi.
14.30 íþróttaþátturinn. Meðal annars
bein útsending frá leik Leverkusen
og Flamburger SV í vestur-þýsku
knattspyrnunni og fylgst með úr-
slitum þaðan, og þau birt á skján-
um jafnóðum og þau berast. Um
kl. 17.00 verður bein útsending
frá bikarkeppninni i sundi 1. deild
i Sundhöllinni.
18.00 Mofli - síðasti pokabjörninn.
Spænskur teiknimyndaflokkur
fyrir börn.
18.25 Smellir. Urhsjón Ragnar Flall-
dórsson.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Dagskrárkynning.
19.00 Fréttir og veður
19.15 Evrópsku kvikmyndaverðlaun-
in. (EBU Film Price). Flátíðardag-
skrá i beinni útsendingu frá „The-
ater Des Westens" í Berlin i tilefni
af verðlaunafhendingu evrópsku
kvikmyndaverólaunanna 1988.
Til þessara verðlauna er stofnað
af Evrópubandalagí útvarps- og
sjónvarpsstöðva og eru þau nú
veitt í fyrsta skipti. Meðal þeirra
sem tilnefnd hafa verið til verð-
launa eru Tinna Gunnlaugsdóttir
og Helgi Skúlason. Formaður
dómnefndar er Isabelli Huppert.
21.30 Lottó
21.40 Ökuþór (Home James). Annar
þáttur. Breskur myndaflokkur um
hinn óforbetranlega einkabílstjóra
sem á oft fullerfitt með að hafa
•stjórn á tungu sinni.
21.05 Maður vikunnar. Örn Arnar
læknir í Mennesotafylki í Banda-
rikjunum. Umsjón Sigrún Stef-
ánsdóttir.
22.25 Lili Marleen. (Lili Marleen).
Þýsk bíómynd frá 1981 eftir Rain-
er Werner Fassbinder. Aðalhlut-
verk Hanna Schygulla, Giancarlo
Giannini og Mel Ferrer. Myndin
gerist i Þýskalandi i upphafi seinni
heimsstyrjaldar og segir frá revíu-
söngkonu sem slær í gegn með
” & laginu Lili Marleen. Það á eftir að
hafa mikil áhrif á lif hennar og þau
ekki öll góð.
0.30 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
8.00 Kum, Kum. Teiknimynd.
8.20 Hetjur himingeimsins. Teikni-
mynd.
8.45 Kaspar. Teiknimynd.
9.00 Með afa. Afi skemmtir og sýnir
stuttar myndir með íslensku tali.
Myndirnar, sem afi sýnir i þessum
þætti, eru Emma litla, Skeljavik,
Selurinn Snorri, Óskaskógur, Toni
og Tella, Feldur, Skófólkið o.fl.
10.30 Perla. Teiknimynd.
10.50 Einfarinn. Teiknimynd.
11.10 Ég get, ég get. Leikin fram-
haldsmynd í niu hlutum um fatl-
aðan dreng sem lætur sér ekki
allt fyrir brjósti brenna. 7. hluti.
12.05 Laugardagsfár. Tónlistarþáttur.
Vinsaélustu dansstaðir Bretlands
heimsóttir og nýjustu popplögin
kynnt.
13.15 Viðskiptaheimurinn. Nýir þættir
úr viðskipta- og efnahagslífinu
sem framleiddir eru af Wall Street
Journal og sýndir hér á Stöð 2 í
sömu viku.
13.40 Þeir bestu. Hætta og spenna
bíða ungu piltanna sem innritast
í flugher Bandarikjanna og sögu-
hetjan, okkar er staðráðin i að
verða best. Aðalhlutverk: Tom
Cruise, Kelly McGillis, Anthony
Edwards og Tom Skerritt.
.1.5.25 Ættarveldið. Sammy Jo er
komin til Denver til þess að sjá
son sinn. Alexis og Mark varð
sundurorða og hann hrapaði nið-
ur af svölum á heimili hennar og
lét lífið.
16.15 Heimsmeistarakeppnin i
flugukasti 1987. Norskur þáttur um
heimsmeistaramót stangveiði-
manna í flugukasti. Keppnin fór
fram i Bretlandi árið 1987.
16.40 Heil og sæl. Á ystu nöf. Endur-
tekinn þáttur um fíkniefnaneyslu.
Umsjón: Salvör Norðdal. Handrit:
Jón Óttar Ragnarsson.
17.15 ítalski fótboltinn.
17.50 íþróttir á laugardegi. Meðal
efnis í þættinum eru fréttir af
—■- íþróttum helgarinnar, úrslit dags-
ins kynnt, Gillette-pakkinn og
margt annað skemmtilegt.
19.19 19:19. Fréttir og fréttatengt efni
ásamt veður- og iþróttafréttum.
20.30 Laugardagur til lukku. Nýr get-
raunaleikur sem unninn er í sam-
vinnu við björgunarsveitirnar. I
þættinum verður dregið í lukkutrí-
ói björgunarsveitanna en miðar,
sérstaklega merktir Stöð 2, eru
gjaldgengir i þessum leik og mega
þeir heppnu eiga von á glaesileg-
um aðalvinningum.
21.15 Kálfsvað. Breskur gaman-
myndaflokkur sem gerist á dögum
Rórriaveldis. Aðalhlutverk: Jimmy
Mulville, Rory McGrath, Philip
Pope.
21.45 Hugrekki. Myndin er byggð á
sannsögulegum atburði og greinir
frá móður sem reynir itrekað að
frelsa son sinn úr viðjum eiturlyfja-
vanans. Fjölskyldulífið er í molum
og sonurinn er illa haldinn af of-
neyslu kókains og heróins. Móðir-
in, Marianna, tekur að lokum af-
drifarika ákvörðun og teflir lifi sinu
i tvisýnu þegar hún afræður að
taka þátt i leynilegum aðgerðum.
Aðalhlutverk: Sophia Loren, Billy
Dee Williams og Hector Elizondo.
24.00 Fangelsisrottan. Tommy Lee
Jones er hér i hlutverki manns
sem hefur hlotið lífstiðardóm
ákærður fyrir morð. Eftir þrettán
ára fangelsisvist er honum veitt
frelsi fyrir milligöngu eftirlitslækn-
is sem er ekki allur þar sem hann
er séður. Staðráðinn í að hefja
nýtt líf leitar hann til móður sinnar
og dóttur og leggur drög að þvi
að endurheimta féð sem hann
kom undan áður en hann var
handtekinn. Aðalhlutverk:
Tommy Lee Jones, Brian Denne-
hy og Martha Plimpton.
1.30 Götulif. Ungur piltur af mexík-
önskum ættum elst upp í fátækra-
hverfi í Los Angeles. Hann mætir
miklum mótbyr þegar hann reynir
að snúa baki við götulifinu og
hefja nýtt lif. Aðalhlutverk: Danny
De La Paz, Marta Du Bois og
James Victor. Ekki við hæfi barna.
3.10 Dagskrárlok.
SK/
C H A N N E L
7.00 Gamansmiðjan. Barnaþáttur
með teiknimyndum o.fl.
11.00 Niðurtalning.
Vinsældalistatónlist.
12.00 Popptónlist.
13.00 Poppþáttur. Kanadiskur
þáttur.
13.30 Ný tónlist. Tónlist og tíska.
14.30 Knattspyrnumót i Ástralíu.
15.30 Bílasport.
16.30 40 vinsælustu. Breski listinn.
17.30 Bláa þruman.
Ævintýrasería.
18.30 Stóridalur. Framhaldsþættir úr
villta vestrinu.
19.30 Fjölbragðaglima.
20.30 Lögreglusaga. Sakamálaþáttur.
21.35 Duran Duran. Hljómleikar
22.35 Vinsældalistapopp.
23.35 Poppþáttur. Ameriskt popp.
24.00 The Scarlett Letter. 3. hluti.
1.00 Man at Play. Leikrit, 3. hluti.
2.00 Ævintýraferðin Kvikmynd.
2.30 Tónlist og landslag.
Fréttir og veður kl. 17.28, 18.28,
19.28 og 21.33.
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hall-
dóra Þorvarðardóttir flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðir hlustend-
. ur". Pétur Pétursson sér um þátt-
inn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá les-
in dagskrá og veðurfregnir sagðar
kl. 8.15. Að þeim loknum heldur
Pétur Pétursson áfram að kynna
morgunlögin.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.05 Litli barnatíminn. „Vaskir vinir"
eftir Jennu Jensdóttur og Hreiðar
Stefánsson. Þórunn Hjartardóttir
les (6). (Einnig útvarpað um
kvöldió kl. 20.00.)
9.20 Hlustendaþjónustan. Sigrún
Björnsdóttir leitar svara við fyrir-
spurnum hlustenda um dagskrá
Ríkisútvarpsins.
9.30 Fréttir og þingmál. Innlent
fréttayfirlit vikunnar og þingmála-
þáttur endurtekinn frá kvöldinu
áður.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Sígildir morguntónar.
11.00 Tilkynningar.
11.05 í liðinni viku. Atburðir vikunnar
á innlendum og erlendum vett-
vangi vegnir og metnir. Umsjón:
Sigrún Stefánsdóttir.
12.00 Tilkynningar. Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir. s
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í viku-
lokin.
14.00 Tilkynningar.
14.05 Sinna. Þáttur um listir og
menningarmál. Umsjón: Þorgeir
Ólafsson.
15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist
og tónmenntir á líðandi stund.
Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðuriregnir.
16.20 Íslenskt mál. Gunnlaugur Ing-
ólfsson flytur þáttinn. (Einnig út-
varpað á mánudag kl. 15.45.)
16.30 Laugardagsútkall. Þáttur í
umsjá Arnar Inga sendur út beint
frá Akureyri.
17.30 Hljóðbyltingin - Metsöluplöt-
ur. Fjórði og lokaþáttur frá breska
rikisútvarpinu (BBC) sem gerðir
voru i tilefni af aldarafmæli plötu-
spilarans. Umsjón: Sigurður Ein-
arsson.
18.00 Bókahornið. Sigrún Sigurðar-
dóttir kynnir nýjar barna- og ungl-
ingabækur. Tilkynningar.
18.45 Veðuriregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir.
19 30 Tilkynningar.
19.33 ,,... Bestu kveðjur". Bréf frá
vini til vinar eftir Þórunni Magneu
Magnúsdóttur sem flytur ásamt
Róbert Arnfinnssyni. (Einnig út-
varpað á mánudagsmorgun kl.
10.30.)
20.00 Litli barnatiminn. (Endurtek-
inn frá morgni.)
20.15 Harmóníkuþáttur. Umsjón:
Einar Guðmundsson og Jóhann
Sigurðsson. (Frá Akureyri.)
(Einnig útvarpað á miðvikudag
kl. 15.03.)
20.45 Gestastofan. Stefán Bragason
ræðir við áhugatónlistarfólk á
Héraði. (Frá Egilsstöðum.) (Einn-
ig útvarpað nk. þriðjudag kl.
15.03.)
21.30 islenskir einsöngvarar -
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags-
ins. Orð kvöldsins.
22.15 Veðuriregnir.
22.20 Danslög.
23.00 Nær dregur miðnætti. Kvöld-
skemmtun Útvarpsins á laugar-
dagskvöldi undir stjórn Hönnu
G. Sigurðardóttur.
24.00 Fréttir.
0.10 Svolitið af og um tónlist undir
svefninn. Búlgarski þjóðkórinn
syngur þætti úr „Allrar náttar
vöku" eftir Sergei Rakhmaninoff.
Jón Örn Marinósson kynnir.
1.00 Veðurtregnir. Næturútvarp á
samtengdum rásum til morguns.
8.10 Á nýjum degi. Þorbjörg Þóris-
dóttir gluggar i helgarblöðin og
leikur bandaríska sveitatónlist.
10.05 Nú er lag. Gunnar-Salvarsson
leikur tónlist og kynnir dagskrá
Útvarpsins og Sjónvarpsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Dagbók Þorsteins Joð - Þor-
steinn J. Vilhjálmsson.
15 00 Laugardagspósturinn. Skúli
Helgason sér um þáttinn.
17.00 Fyrirmyndariólk. Lísa Páls-
dóttir tekur á móti gestum og
bregður léttum lögum á fóninn.
19.00 Kvöldfréttir.
19.33 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu
tagj.
21.30 Frá Olympiuskákmótinu
I Grikklandi.
22.07 Ut á lifið. Magnús Einarsson
ber kveðjur milli hlustenda og
ieikur óskalög.
02.05 Syrpa. Magnúsar Einarssonar
endurtekin frá fimmtudegi.
03.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi
i næturútvarpi til morguns. Fréttir
kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum kl. 5.00
og 6.00. Veðurfregnir frá Veður-
stofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00,4.00,
7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20,
16.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
8.00 Haraldur Gíslason: Á laugar-
dagsmorgni. Þægileg helgartón-
list, afmæliskveðjur og þægilegt
rabb.
12.00 Margrét Hrafnsdóttir: Á léttum
laugardegi. Margrét sér fyrir góðri
tónlist með húsverkunum. Siminn
fyrir óskalög er 611111.
16.00 íslenski listinn. Ólöf Marín
kynnir 40 vinsælustu lög vikunn-
ar, Nauðsynlegur liður fyrir þá sem
vilja vita hvað snýr upp og hvað
niður í samtímapoppinu.
18.00 Freymóður T. Sigurösson:
Meiri músík - minna mas.
22.00 Kristófer Helgason á næturvakt
Bylgjunnar. Helgartónlistin tekin
föstum tökum af manni sem kann
til verka. Tryggðu þér tónlistina
þina - hringdu i 611111.
3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
Tðnlist fyrir þá sem fara seint I
háttinn.
9.00 Jón Axel Ólafsson. Það er laug-
ardagur og við tökum daginn
snemma með laufléttum tónum
óg fróðleik.
10.00 og 12.00 Stjörnufréttir.
12.10 Laugardagur til lukku. Stjarnan
í laugardagsskapi. Létt lög á laug-
ardegi og Reikistjarnan fylgist
með því sem er efst á baugi I
borg og bæ.
16.00 Stjörnufréttir.
17.00 Milli min og þín. Bjarni Dagur
Jónsson. Einn af vinsælli þáttum
Stjörnunnar þar sem Bjarni Dagur
spjallar við hlustendur.
19.00 Bjarni Haukur Þórsson. Ekið i
fyrsta með aðra hönd á stýri svona
til að byrja með.
22.00- 3.00 Út og suður þrumustuð.
Táp og fjör og friskt fólk. Nú
hljóma öll nýjustu lögin i bland
við gömlu lummurnar fram á
rauða nótt.
Dagskrá Esperantósambandsins. E.
12.00 Poppmessa i G-Dúr. Umsjón:
Jens Kr. Guð.
14.00 Af vettvangi baráttunnar.
Gömlum eða nýjum baráttumál-
uni gerð skil.
16.00 Samtök kvenna á vinnumark-
aði.
17.00 Léttur láugardagur. Grétar Möll-
er leikur létta tónlist og fjallar um
iþróttir.
18.30 Uppáhaldshljómsveitin. Baldur
Bragason fær til sin gesti sem
gera uppáhaldshljómsveit sinni
góð skil. Að þessu sinni er það
Led Zeppelin.
20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá
Láru o.fl.
21.00 Barnatími
21.30 Sibyljan.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Næturvakt til morguns með
Benedikt og Arnari Þór.
ALFA
FM 102,9
13.50 Dagskrá dagsins lesin.
14.00 Heimsljós. Víðtals- og frétta-
jaáttur með góðri íslenskri og
skandinavískri tónlist í bland við
fréttir af kristilegu starfi í heimin-
um. Umsjón: Ágúst Magnússon.
Þátturinn endurfluttur næstkom-
andi þriðjudag kl. 20.30.
15.30 Dagskrárkynning. Nánari kynn-
ing á dagskrá Alfa og starfsmönn-
um stöðvarinnar. Umsjón: Ágúst
Magnússon.
16.00 Blandaöur tónlistarþáttur meö
lestri orðsins.
18.00 Vinsældaval Alfa - endurtekið
frá miðvikudagskvöldi.
20.00 Tónlistarþáttur.
22.00 Eltirfylgd. Sigfús Ingvason spil-
ar góða tónlist og honum til að-
stoðar er Stefán Ingi Guðjónsson.
24.00 Dagskrárlok.
12.00 FB.
14 00 MS. Þorgerður Agla Magnús-
dóttir og Ása Haraldsdóttir.
16.00 FÁ. Þú, ég og hann í umsjá
Jóns, Jóhanns og Páls.
18 00 IR. Friðrik Kingo Anderson.
20.00 MH.
22.00 FG. Jóhann Jóhannsson.
24.00-04.00 Næturvakt í umsjá Fjöl-
brautaskólans i Ármúla.
ffljóöbylgjan
Akureyii
FM 101,8
10.00 Kjartan Pálmarsson með góða
morguntónlist.
13.00 Líflegur laugardagur. Kjartan
Pálmarsson í laugardagsskapi og
leikur tónlist sem á vel við.
15.00 íþróttir á laugardegi. Einar
Brynjólfsson segir frá íþróttavið-
burðum helgarinnar og leikur tón-
list.
17.00 Vinsældalisti Hljóðbylgjunnar í
umsjá Andra og Axels. Leikin
verða 25 vinsælustu lög vikunn-
ar. Þeir kynna einnig lög likleg til
vinsælda.
19.00 Ókynnt helgartónlist.
20.00 Þráinn Brjánsson á léttum nót-
um með hlustendum.
24.00 Næturvaktin. Óskalögin leikin
og kveðjum komið til skila.
4.00 Dagskrárlok.
Rás 1 kl. 17.30:
Hljódbyltingin
metsöluplötur
Hvað er það sem veldur
að sumar hljómplötur selj-
ast í milljónaupplögum? Og
hvað er það sem veldur því
að plötur verða safngripir?
Þetta eru tvær af þeim
spurningum sem velt verð-
ur upp í síðasta þætti Hljóð-
byltingarinnar á rás 1 í dag.
Umsjónarmaður þáttanna
er Sigurður Einarsson.
Fjallað verður um plötur
sem selst hafa í gífurlegu
upplagi og leiknar hljóðrit-
anir af plötum sem sumar
hverjar seljast á uppboðum
fyrir tugi þúsunda íslenskra
króna. Til dæmis fyrsta út-
gáfa af plötu Bítlanna,
Please, Please Me, plötur
með söng Enricos Caruso
og fleiri. I þessum hópi eru
bæði 78 snúninga plötur,
breiðskífur, smáskífur og,
hvort sem menn trúa því
eða ekki, geisladiskar.
Ef öllum þeim plötum,
sem leiknar verða í þessum
þætti, væri komið fyrir í
Sjónvarp
Sigurður Einarsson.
kassa og honum kastað niö-
ur úr turni Hallgrímskirkju
væru um það bil fjórar
milljónir tapaðar.
Um plötur þessar verður
íjallað með viðtölum og tón-
dæmum í þættinum sem
gerður var hjá BBC en
þýddur og endurunninn fyr-
ir Ríkisútvarpið. -HK
kl. 22.25:
Iili Marlene
Lih Marlene er ein af síð-
ustu kvikrayndura Rainers
Werners Fassbinder. Gerist
myndin 1938 og fjaUar um
tvær persónur, Wilkie og
Robert. Wilkie er söngkona
og Robert tónskáld. Þau eru
ástfangin og hafa engar
áhyggjur af því að Robert
er gyðingur. Faðir hans er
aftur á móti lögfræðingur
sem er framarlega í baráttu-
samtökum gyðinga. Hann
skUur ekki að sonur hans
geti veriö ástfanginn af
Þjóðverja og reynir allt
hvað tekur að skilja þau að.
Vegur Wilkie vex i striö-
inu og verður hún vinsæl
söngkona og er það sérstak-
lega lagið LUi Marlene sem
gerir hana vinsæla. Wilkie
missir samt aldrei sjónar á
Robert sem er handtekinn í
stríðinu. Og hún leggur sig
í mUda hættu við að frelsa
hann.
Hanna Schygulla leikur
söngkonuna Wilkie sem
verður fræg fyrir að syngja
Lili Marlene.
LiU Marlene er áhrifamik-
il kvikmynd þótt ekki geti
hún talist með bestu verk-
um Fassbinders. Hún er aft-
ur á móti aðgengilegri en
margar kvikmyndir hans.
Aðalhlutverkin leika Hanna
SchyguUa, Giancario
Giannini og Mel Ferrer.
-HK
I Hugrekki leikur Sophia Loren móður sem á son sem er
á valdi eiturlyfja.
Stöd 2 kl. 21.45:
Hugrekki
Sophia Loren leikur aðalhlutverkið í Hugrekki (Courage)
sem byggð er á sannsögulegum atburðum. Leikur hún
móður sem reynir að frelsa son sinn úr viðjum eiturlyfja.
Vegna eiturlyfjaneyslu sonarins er fjölskyldulífið í molum.
Móðirin ákveður að taka þátt í leynilegum og hættulegum
aðgerðum sem gætu leitt til þess að hægt væri að bjarga
eiturlyfjaneytendum.
Sophia Loren hefur ekki leikið mikið á undanfórnum
árum. Má geta þess að hún hafði ekki leikið í kvikmynd í
fimm ár þegar hún lék í Hugrekki. Meðleikarar hennar eru
Billy Dee Williams og Hector Elizondo. -HK