Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1988, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1988, Blaðsíða 18
18 LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1988. Bein útsending frá evrópsku kvikmyndahátíðinni í kvöld: Verðlaunagripurmn er sambland af ET og Hans klaufa Alda Lóa Leifedóttir, DV, Vestur-Berlin: Hver tekur Evrópukvikmynda- verölaunin meö sér heim í kvöld: Tinna, Wim Wenders, Ornella Muti, Bille August eða einhver þeirra rúm- lega fimmtíu manna sem hlutu út- nefningu til kvikmyndaverðlauna i svari Evrópu við ameríska óskarn- um? Hátíðin, sem haldin er í fyrsta sinn Þetta er evrópski óskarinn. Sögur ganga um að listamaðurinn hafi verið fullur þegar hann skóp gripinn. Peter Falk, öðru nafni Colombo, leikur í einni verðlaunamyndinni. i kvöld, fer fram í Theater des West- ens eða Leikhúsi vestursins í Vest- ur-Berlín. Ætlunin er að hátíðin flytji sig milli borga þótt enginn hafi boöið sig fram til að halda næstu kvik- myndahátíð. Það er vegna þess að framtakiö tæmir alla stönduga borg- arsjóði. Berlín er rétt staðsetning þar sem hún tengir Austur- og Vestur- Evrópu. Þátttakendur koma frá Moskvu, Dublin, Ítalíu og íslandi. Ekki Óskar heldur Pétur eða Páll í kvöld verða verðlaunin afhent aðalvinningshöfunum. Verðlaunin eru ekki Óskar heldur Pétur eöa Páll eða réttara sagt keramikstytta af veru með fugl í fanginu eftir hinn villta, þýska listamann, Marcus Lufebre. En verðlaunaveran er ein- hver blanda af ET og Hans klaufa. Illa innrættir halda því fram að Marcus hafi verið fullur við fram- leiðsluna eða aö hann sé jafnvel að skopast að þessu Evrópuframtaki með framlagi sínu. Fjörutíu og átta kvikmyndir runnu jdir tjaldið fyrir framan sjö manna dómnefnd á fáum dögum og það ' besta var sigtað frá. í dómnefndinni sitja m.a. leikarinn Ben Kingsley frá Englandi og fleira þekkt fólk. Aðal- spennan er fyrir úthlutun verðlauna fyrir bestu kvikmyndina og bestu kvikmynd ungra leikstjóra. Sjö kvik- Ornella Muti keppir viö Tinnu Gunnlaugsdóttur um verðlaun fyrir bestan leik kvenna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.