Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1988, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1988, Blaðsíða 27
LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1988. 27 James Bond í 18. myndinni Upptökum er nú lokiö á 18. James Bond myndinni. Hún á að heita Lic- ense Revoked og er aö sögn sú æsileg- asta í myndarööinni um njósnasnill- inginn Bond. í myndinni er Bond m.a. látinn særast hættulega og hann er sýndur alblóðugur. Til þessa hefur þótt nóg aö ýfa hárgreiðsluna þegar hetjan hefur komist í hann krappan. Eins og í síðustu mynd er það Ti- moty Dalton sem leikur Bond. Að þessu sinni er hann gerður út af örk- inni til að ráða niðurlögum eitur- lyfjasmyglara í Suður-Ameríku en myndin er tekin í Mexíkó. Efnið er sótt í nýjustu baráttu Bandaríkja- stjómar við kóna á borö við Noriega hershöfðinga. Bond kemst að því aö verulegt magn af kókaíni hefur verið leyst upp í bensíni og síðan á að flytja það á tankbíl til Bandaríkjanna. Þetta uppátæki ætlar Bond sér að stöðVa og tekst það að lokum eftir miklar hrakningar og harðræði. Að leikslokum fer svo að Bond nær að kveikja í bensíninu og allt kókaín- ið brennur upp og bófarnir að sjálf- sögðu með. Bond flýr logana að leikslokum í nýjustu myndinni. S 19000 Frumsýnd fr/j/ ■ y/' /ir f ^ f'fjs ///K t Babettes Gæstebud (O// /v/iý/ /// ^z///// /. - ri/> / Heimsfræg óskarsverðlaunamynd byggð á sögu KARENAR BLIXEIM Blaðaumsagnir: ***** Falleg og áhrifarík mynd sem þú átt að sjá aftur og aftur. „Besta danska myndin í 30 ár." Leikstjóri Gabriel Axel. Sýnd kl. 5-7-9 og 11.15. Myndin hlaut óskarsverðlaun 1988 sem besta erlenda myndin. TÖKUM AÐ OKKUR NÝSMÍÐI, BREYTINGAR OG VIÐHALD smíðum glugga og útihurðir, innréttum hús og íbúð- ir með 1. flokks innréttingum, parketlagnir og panil- klæðningar, hurðaísetningar. Einangrum, klæðum hús utan sem innan. Fagmenn, bæði tíma- og til- boðsvinna. Borghamar hf. sími 98-34599 AÐALFUNDUR Stangaveiðifélags Reykjavíkur veróur haldinn að Hótel Sögu, Átthagasal, sunnu- daginn 4. des. og hefst kl. 13.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Stjórnin FRANCO MARTINI kvenskór Lækjargötu 6a, Reykjavík, sími 91-20937 Mjög fallegir og vandaðir kvenskór frá Ítalíu sem fást aðeins hjá okkur. Mikið úrval Eigum líka fallega kvenskó í mörgum breiddum. SKÓBÚÐ Sendum um land allt að kostnaðarlausu Bi5ji5 um vöru- og verkfæraiistann sem inniheldur meðal annars: , • Loftpressur • Loftverkfæri • Trésmíðavélar • Bílavörur • Rafsuðuvélar • Járnsmíðavélar • Handverkfæri • Réttingaverkfæri VELA OG TÆKJAh MARKAÐURINNf Kársnesbraut102a Kópavogur s 64 14 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.