Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1988, Page 27

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1988, Page 27
LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1988. 27 James Bond í 18. myndinni Upptökum er nú lokiö á 18. James Bond myndinni. Hún á að heita Lic- ense Revoked og er aö sögn sú æsileg- asta í myndarööinni um njósnasnill- inginn Bond. í myndinni er Bond m.a. látinn særast hættulega og hann er sýndur alblóðugur. Til þessa hefur þótt nóg aö ýfa hárgreiðsluna þegar hetjan hefur komist í hann krappan. Eins og í síðustu mynd er það Ti- moty Dalton sem leikur Bond. Að þessu sinni er hann gerður út af örk- inni til að ráða niðurlögum eitur- lyfjasmyglara í Suður-Ameríku en myndin er tekin í Mexíkó. Efnið er sótt í nýjustu baráttu Bandaríkja- stjómar við kóna á borö við Noriega hershöfðinga. Bond kemst að því aö verulegt magn af kókaíni hefur verið leyst upp í bensíni og síðan á að flytja það á tankbíl til Bandaríkjanna. Þetta uppátæki ætlar Bond sér að stöðVa og tekst það að lokum eftir miklar hrakningar og harðræði. Að leikslokum fer svo að Bond nær að kveikja í bensíninu og allt kókaín- ið brennur upp og bófarnir að sjálf- sögðu með. Bond flýr logana að leikslokum í nýjustu myndinni. S 19000 Frumsýnd fr/j/ ■ y/' /ir f ^ f'fjs ///K t Babettes Gæstebud (O// /v/iý/ /// ^z///// /. - ri/> / Heimsfræg óskarsverðlaunamynd byggð á sögu KARENAR BLIXEIM Blaðaumsagnir: ***** Falleg og áhrifarík mynd sem þú átt að sjá aftur og aftur. „Besta danska myndin í 30 ár." Leikstjóri Gabriel Axel. Sýnd kl. 5-7-9 og 11.15. Myndin hlaut óskarsverðlaun 1988 sem besta erlenda myndin. TÖKUM AÐ OKKUR NÝSMÍÐI, BREYTINGAR OG VIÐHALD smíðum glugga og útihurðir, innréttum hús og íbúð- ir með 1. flokks innréttingum, parketlagnir og panil- klæðningar, hurðaísetningar. Einangrum, klæðum hús utan sem innan. Fagmenn, bæði tíma- og til- boðsvinna. Borghamar hf. sími 98-34599 AÐALFUNDUR Stangaveiðifélags Reykjavíkur veróur haldinn að Hótel Sögu, Átthagasal, sunnu- daginn 4. des. og hefst kl. 13.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Stjórnin FRANCO MARTINI kvenskór Lækjargötu 6a, Reykjavík, sími 91-20937 Mjög fallegir og vandaðir kvenskór frá Ítalíu sem fást aðeins hjá okkur. Mikið úrval Eigum líka fallega kvenskó í mörgum breiddum. SKÓBÚÐ Sendum um land allt að kostnaðarlausu Bi5ji5 um vöru- og verkfæraiistann sem inniheldur meðal annars: , • Loftpressur • Loftverkfæri • Trésmíðavélar • Bílavörur • Rafsuðuvélar • Járnsmíðavélar • Handverkfæri • Réttingaverkfæri VELA OG TÆKJAh MARKAÐURINNf Kársnesbraut102a Kópavogur s 64 14 45

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.