Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1988, Page 45

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1988, Page 45
LAUGARDAGUR 26. NÓVEMBER 1988. 61 dv______________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Húsnséði í boði 3 herb. íbúð til leigu frá 1. janúar ’89 til 1. sept' ’89. Leiguupphæð 35-40 þús á mán. Tilboð sendist DV, merkt„U- 124“ fyrir 29.11.88. 4ra herb. nýstandsett ibúð í Keflavík til leigu, laus strax, á sama stað til sölu 1. árs gamall Silver Cross barna- vagn, hvítur og grár. Sími 92-13296. Garðabær. Herb. og lítil studíóíbúð með húsgögnum til leigu, aðgangur að eldhúsi, snyrtingu, þvottah., setust. og síma. Reglusemi áskilin. S. 42646. Herbergi til leigu með húsgögnum, að- gangur að eldhúsi og baði, 5 mínútna gangur niður í miðbæ og út í Há- skóla. Uppl. í síma 13444 e. kl. 14. Til leigu 2ja herb. risíbúð í Hlíðunum, til 6 mán., leiga kr. 28 þús. á mán., fyrirframgreiðsla 3 mán. Tilboð sendist DV, merkt „P 1730“. Til leigu herbergi i vetur, staðsett í miðbæ Reykjavíkur, aðeins reglusöm og góð manneskja kemur til greina. Uppl. í síma 91-621804 frá kl. 17-19. Herbergi tii leigu, frá 1/12 ’88 til 1/6 ’89, tilvalið fyrir skólafólk. Allar upp- lýsingar veittar í s. 91-25061 e.kl. 19. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Vesturbær. 2ja herb. íbúð til leigu. Tilboð sendist DV, merkt „126“ fyrir 29. þ.m. 4ra herbergja íbúð til leigu í Keflavík. Uppl. í síma 92-14430. Stór 2 herb. íbúð i Vogahverfi til leigu. Tilboð sendist DV, merkt „170“. ■ Húsnæði óskast Einhleyp, reglusöm kona á sextugsaldri óskar eftir einstaklings- eða 2 herb. íbúð. Helst í Hafnarfirði (ekki skil- yrði). Fyrirframgreiðsla og góðri um- gengni heitið. Meðmæli sé þess óskað. Uppl. í síma 51057. Ábyrgðartryggðir stúdentar. fbúðir vantar á skrá hjá húsnæðismiðlun stúdenta, einnig herbergi nálægt Hf. Allir leigjendur tryggðir vegna hugs- anlegra skemmda. Orugg og ókeypis þjónusta. Sími 621080 milli kl. 9 og 18. Nú vantar okkur mömmu íbúð i Reykja- vík eða Mosfellsbæ. Ef þú getur hjálp- að okkur, hringdu þá í mömmu í síma 93-56662. Best kveðjur Brynjar, eins og hálfs árs. 28 ára par óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð á leigu. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-72611. 37 ára reglusaman mann vantar her- bergi eða einstaklingsíbúð á leigu strax. Öruggum mánaðargr. heitið. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-1725. 5 manna fjölskylda óskar eftir íbúð til leigu frá og með 1. des eða fyrr, helst í Langholtshverfi eða Hafnarfirði. Uppl. í síma 91-54232. Fyrirtæki óskar eftir herbergi til leigu, með aðgangi að baði, fyrir starfsmann. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 651882 milli kl. 9 og 18. Leigumiðlun húseigenda hf., miðstöð traustra leiguviðskipta. Leigumiðlun húseigenda hf., löggilt leigumiðlun, Ármúla 19, símar 680510 ög 680511. Nema vantar litla ibúð eða herbergi með aðgangi að eldhúsi og snyrtingu í Rvík frá 1. jan. fram í maí, góð um- gengni og örugg greiðsla. S. 98-11386. Reglusaman mann um fertugt vantar íbúð eða rúmgott herbergi á leigu strax eða frá 1. des. Uppl. í síma 91-14306. Verðum við á götunni um jóiin? 27 ára kona með 10 ára stúlku óskar eftir íbúð í Kópavogi (helst). Uppl. í símum 91-19713, 44275 og 24868. Óska eftir 2 herb. ibúð tii leigu sem fyrst, greiðslugeta 20 25 þús á mán. Éinhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 91-35578 (Dögg). Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð í Hafnar- firði sem fyrst. Tvent í heimili. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 91-54697.____________________________ Bílskúr. Óska eftir að taka á leigu lít- inn bílskúr í austurbænum. Uppl. í síma 621791. Einstæð móðir með 4 börn óskar eftir íbúð til leigu. Háfið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1724. Hjón með tvö börn óska eftir íbúð. Reglusemi og öruggar mánaðar- greiðslur. Uppl. í síma 91-21696. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022: Ungt barnlaust par óskar eftir 2ja herb. íbúð fyrir 1. febr. ’89. Pottþéttum greiðslum heitið. Uppl. í síma 10379. Ung hjón með 1 barn óska eftir 2 3 herb. íbúð. Uppl. í síma 91-652544. Ungt par utan af landi óskar eftir ein- staklings- eða 2 herb. íbúð. Uppl. í síma 91-36283. Óska eftir 3-5 herb. íbúð á höfuðborg- arsvæðinu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1721.____________ Óskum eftir 3 herb. ibúð á leigu. Örugg- ar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 91-76787.___________________________ Geymsla óskast fyrir borðstofuhúsgögn. Uppl. í síma 91-25408 eða 621058. ■ Atvirinuhúsnæöi Til leigu eða sölu nýlegt verslunar- og iðnaðarhúsnæði í austurbæ Rvíkur, ca 350 ferm. Húsnæðið er á götuhæð, með stórum sýningargluggum út að umferðargötu. Fjöldi fyrirtækja í ná- grenninu. Möguleiki að skipta hús- næðinu í smærri einingar. Laust strax. Uppl. í síma 91-656155. Allar stærðir og gerðir atvinnuhús- næðis á skrá. Leigumiðlun húseigenda hf., löggilt leigumiðlun, Ármúla 19, símar 680510 og 680511. Laugarásvegur 1 (áður Ríkið). Til leigu ca 70-80 ferm verslunarhúsnæði. Laust strax. Uppl. í síma 91-83757, aðallega á kvöldin. Vantar 20-40 ferm húsnæði fyrir léttan og hreinlegan iðnað strax. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H- 1722. Verslunarhúsnæði óskast. Verslunar- ogSkrifstofuhúsnæði, 50-70 fm, óskast áleigu. Gott húsnæði á 2. hæð kæmi til greina. S. 27036 og 78977 á kv. Óska eftir bílskúr eða öðru geymsluhús- næði, í lengri eða skemmri tíma. Haf- ið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1726. Óska eftir litlu húsnæði í Rvík eða ná- grenni með lítilli lageraðstöðu fyrir frystivörur og e.t.v. kælivörur. Uppl. í síma 96-22652. Björn. 150 ferm. iðnaðarhúsnæði til leigu í Garðabæ, stórar innkeyrsludyr. Uppl. í síma 91-667549 eftir kl. 19. 80-100 ferm iðnaðarhúsnæði óskast (skrifstofuh. kemur til greina), helst miðsvæðis. Uppl. í síma 91-72611. Nýtt tilbúið 67 ferm skrifstofuhúsnæði til leigu í Borgartúni, símkerfi gæti fylgt, laust strax. Uppl. í síma 32821. Bílskúr eða geymsla óskast strax. Uppl. í síma 91-72611. ■ Atvinna í boði Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingum og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjónusta. Síminn er 27022. Fálkaborg - sérstuðningur. Okkur vant- ar fóstru, þroskaþjálfa eða starfsmann með reynslu í stuðning með einu barni fyrir hádegi. Upplýsingar í síma 78230 í Fálkaborg Fálkabakka 9. Bráðvantar beitningafólk i Boiungarvík, akkorðsbeitning, 700 kr. á bala fyrir góðan mann. Nánari uppl. í síma 94-7519. Hafnarfjörður. Til leigu ca 130 ferm skrifstofu- eða verslunarhúsnæði á jarðhæð við Reykjavíkurveg. Uppl. í síma vs. 688180-og hs. 51371 eftir kl. 18. Kona (stúlka) óskast milli 9 og 12.30 alla virka daga. Létt heimilisstörf og eitt 8 ára barn. Vinsamlegast hafið samband í síma 54395. Álftanesi. Starfskrattur óskast til að elda mat í kjötbúð. Vinnutími 4 tímar á dag. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1713. Tvo vana beitningamenn vantar til að beita fyrir 180 tonna bát sem er á línu- veiðum, engin afgreiðsla á bát. Uppl. í síma 92-13615. Hárgreiðslusveinn. Óska eftir að ráða hárgreiðslusvein. Uppl. í síma 27667 og 24552, Háseti óskast á 70 tonna bát sem rær með línu frá Ólafsvík. Uppl. í síma 93-61443. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa hálfan daginn. Uppl. í síma 54450. Kökubankinn, Hafnafirði. Starfskraftur óskast um helgar til af- greiðslu í bakaríi. Uppl. í síma 91-53744 eða 91-10387. ■ Atvinna óskast Meistarar i öllum helstu iðnfögum og aðrir verktakar! Vantar ekki einhvern ykkar röskan rukkara til að minnka staflann af ógreiddu reikningunum hjá ykkur? Ef svo er þá hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1616. 21 árs stúlka, með góða tungumála- kunnáttu og reynslu sem ritari, óskar eftir fjölbreyttu og vel launuðu skrif- stofustarfi. Uppl. í síma 91-12114. 23 ára þrælduglega og samviskusama stúlku bráðvantar vinnu, hef verslun- arpr., skrifstofust. og margt annað kemur til greina. S. 16143 e.kl. 18. 25 ára stúlka óskar eftir vinnu frá 15. des. til 10. jan. Er tilbúin í hvaða vinnu sem er og mikið af henni. Sími 91-13793. Gréta._______________________ Maður óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina, (er lærður pípulagningar- maður). Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1737. Tvitugur stúdent óskar eftir framtíðar- vinnu. Margt kemur til greina, m.a. vaktavinna. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 91-626326. Vantar þig hæfan starfskraft í stuttan tíma, jafnvel hluta úr degi? Ef svo er hafðu þá samb. við starfsmiðlun stúd- enta í s. 621081/621080 milli kl. 9 og 18. Ég er 19 ára stúlka og er að leita að góðu, fjölbreyttu framtíðarstarfi. Út- skrifast úr skrifstofutækninámi í des- ember (kvöldskóli). S. 91-40278. íslensk kona, sem hefur búið í Banda: ríkjunum og talar góða ensku, óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-1712. Útgerðarmenn! Skipstjórar! Vélstjóri með full réttindi óskar eftir starfi sem fyrst í Reykjavík eða úti á landi. Sími 91-37656, best á kvöldin. Hárgreiðslunemi óskar eftir vinnu á stofu. Vinsamlegast hringið í síma 91-31132. Kristín. Tvítug stúlka óskar eftir aukavinnu í Rvík við skúringar, 3svar - 5 sinnum í viku. Uppl. í -síma 98-78291. Ég er 17 ára stúlka og mig bráðvantar vinnu. Get byrjað strax. Uppl. í síma 91-72792. Beta. Ég er 29 ára gamall og óska eftir kvöld- eða næturvinnu, allt kemur til greina. Uppl. í síma 985-27073. ■ Bamagæsla Get bætt við mig börnum hálfan eða allan daginn, hef leyfi, allir aldurs- hópar, helgargæsla kemur einnig til greina. Uppl. í síma 91-77558. Get tekið börn í gæslu hálfan eða allan daginn, hef leyfi. Uppl. í síma 73537 eftir kl. 17 á laugardeginum og allan daginn á mánudag. Gæti barna til kl. 18. Hef laus pláss fyrir 1 -8 ára gömul börn hálfan eða allan daginn, er við ísaksskóla. Uppl. gefur Ágústa í s. 91-30787 virka daga. Dagmamma i Vogahverfi getur bætt við sig börnum. Er með leyfi. Uppl. í síma 91-36237. ■ Ymislegt Gamlar Ijósmyndir. Óska eftir að kom- ast í samb. við aðila er eiga ljósmynd- ir, teknar á Keflavíkurflugvelli á ár- unum 1947 -64, og vildu leyfa eftirtöku á þeim, t.d. myndir af hermönnum, bílum, bröggum og mannvirkjum í byggingu, t.d. frá Hamilton-árunum o.fl. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1735. Myndbandsspólur handa fullorðnum til sölu, nýir titlar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1710. Áttu við offituvandamál að stríða? Þjá- ist þú af almennri vanlíðan og gæti hún orsakast af röngu mataræði? Þér býðst að ráðfæra þig við háskóla- menntaðan næringarfræðing (B. Sc. frá University of London). Uppl. í síma 91-43647 Shiva (enskumælandi.) Ert þú 18-26 ára? Ef svo er getur þú farið út sem skiptinemi á vegum Ál- þjóðlegra ungmennaskipta og öðlast nýja og dýrmæta lífsreynslu. Hafðu samb. sem fyrst í síma 24617 kl. 13-16. Kona óskar eftir áö kaupa 4-6 herb. eign á mjög hagstæðu verði. Má þarfn- ast lagfæringa. Tilboð sendist DV fyr- ir 2. des., merkt „Eign“. Lifeyrissjóðslán. Óska eftir tilboði í 400 þús. kr. lífeyrissjóðslán. Tilboð sendist auglýsingadeild DV, fyrir 30.11., merkt „Lífeyrir 1733. ■ Einkamál Attractive 30 years old California gentleman seeks the companionship of a sportiv and adventurous young woman to live in Santa Barbara. Ex- penses paid. Reply with photo, phone number, and letter to: Don Clotwort- hy, P.O. Box 6025 Santa Barbara. California 93160, USA. Heiðarlegur og einlægur 40 ára gamall maður m/eigin atvinnurekstur óskar eftir að kynnast konu á aldrinum 20 40 ára. Drengskaparloforð fvrir algjörum trúnaði. Svarbréf sendist DV, merkt „Drengskapur 1524“. Einmanaleiki er ekki leikur! Yfir 1000 eru á okkar skrá. Fjöldi fann hamingj- una. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16 og 20. ?«mn tónlistar- J JJjJ jJ myndin S-K-l-F-A-N KRINGLUNNI • BORGARTÚNI • LAUGAVEGI SIMI 22140.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.