Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1988, Qupperneq 16
16
FÖSTUDAGUR 2. DESEMBER 1988.
fþróttir
íslandsmótið í körfuknattleik:
Stórsigur Þórsara
nógu stór?
ekki
Gyffi Kiistjánsson, DV, Akureyri:
Þórsarar unnu öruggan 78-64 sigur
gegn ÍS í baráttu botnliðanna í körfu-
knattleik á Akureyri i gærkvöldi eft-
ir að staðan hafði verið 38-28 í hálf-
leik. Sigurinn hefði hæglega getað
orðið stærri og e.t.v. eiga Þórsarar
eftir að naga sig í handarbökin fyrir
að hafa látið leikinn leysast upp í
kæruleysi í lokin.
Ef þessi lið verða neðst og jöfn í
deildinni, eins og hæglega getur
gerst, þá gilda innbyrðisviðureignir
liðanna í mótinu. Ef ÍS vinnur síðari
heimaleik sinn gegn.Þór þá falla
Þórsarar á óhagstæðari útkomu úr
innbyrðisleikjunum. Ef Þór hefði
hins vegar sigrað stærra í gærkvöldi
myndi IS þurfa að vinna með nokkr-
um mun til að forðast fall.
Þór leiddi, 70-50, þegar nokkrar
mínútur voru til leiksloka og hefði
átt að geta aukið við þann mun. Þess
í stað var öllum varamönnunum
hleypt inn á og leikur liðsins snerist
eingöngu um það að þeir gætu allir
skoraö! En þess í stað minnkaði ÍS
muninn í 14 stig og þetta kann að
reynast Þór dýrkeypt.
Miklu meiri barátta var í vöm Þórs
í gær en í fyrri heimaleikjum liðsins
en sóknarleikurinn var ekki beittur.
Kristján Rafnsson var langbesti mað-
ur Þórs í leiknum og þeir Guðmund-
ur Björnsson og Konráö Óskarsson
vom einnig góðir. Lið ÍS var afar
slakt, þar skar sig enginn úr og Þór
hefði því átt að nota tækifærið og
reyna að knýja fram sem stærstan
sigur.
Stig Þórs: Guðmundur Bjöpnsson
19, Konráð Óskarsson 18, Kristján
Rafnsson 18, Jóhann Sigurðsson 11,
Eiríkur Sigurðsson 5, Birgir Karls-
son 2, Þórir Guðlaugsson 2, Aðal-
steinn • Þorsteinsson 2 og Björn
Sveinsson 1.
Stig ÍS: Páll Amar 18, Jón Júlíus-
son 15, Valdimar Guðlaugsson 8,
Gísli Pálsson 6, Sólmundur Jónsson
6, Þorsteinn Guömundsson 6, Guð-
mundur Jóhannsson 5.
Þróttarar að lifna við
Námskeið í keilu
Sænski keiluþjálfarinn Gösta
Zéllen kemur hingaö til lands 8.
desember og mun halda nám-
skeið. Gösta hefur verið þjálfari
sænska landsliösins og nokkurra
kunnra keiluleikara.
Hann hefur stundað þjálfun síð-
astliðin sextán ár en var áður
keilari í fremstu röð. Tvisvar á
ferlinum náði hann 300 stigum í
leik en enginn íslendingur hefur
enn náð þeim árangrL
Við kennsluna notar Gösta
myndbandsupptökur. Þeir sem
taka þátt í námskeiðunum geta
horft á sjálfa sig og hlýtt á leið-
beiningar um það sera betur
mætti fara. Námskeiðin em hald-
in í Keilulandi í Garðabæ og
keilusalnum í Öskjuhlíö.
Um helgina
Fjórir leikir em á dagskrá ís-
landsmótsins í körfuknattleik um
þessa helgi. Allir fara þeir fram
á sunnudagskvöld klukkan 20.00.
Þá leika Þór - Njarðvík, Haukar
- ÍR, Valur - Grindavík og Kefla-
\ók-KR.
• í handboltanum fer einn
leikur fram í 1. deild karla. Vest-
mannaeyingar leika gegn Fram í
Eýjum klukkan 14.00 á laugardag.
í 2. deild leika Þór - Afturelding
klukkan 14.00 á Iaugardag, Njarð-
vík - ÍH klukkan 20.00 á sunnu-
dag og Ármann-HKá sunnudag
klukkan 20.15.
Réttstaða
Villur slæddust inn í stöðuna í
1. deild kvenna í handknattleik í
blaðinu í gær. Rétt er hún þannig:
Fram......4 4 0 0 89-38 8
FH........3 3 0 0 49-43 6
Valur.....4 2 0 2 62-58 4
Víkingur..3 2 0 1 53-42 4
Haukar....3 1 1 1 54-60 3
Þór.A.....4 1' 0 3 49-73 2
ÍBV ......5 1 0 4 69-92 2
Stjaman 4 0 1 3 63-73 1
Þrír leikir voru á íslandsmótinu í
blaki í Hagaskóla í fyrrakvöld. Þessir
leikir áttu að fara fram síðasta laug-
ardag en vegna tvíbókunar í húsinu
varð að fresta þeim. í 1. deild karla
áttust við Þróttur og ÍS. Fyrirfram
var búist við jöfnum og skemmtileg-
um leik en sú varð ekki raunin.
Þróttarar mættu mjög ákveðnir til
leiks og sigmðu í fyrstu tveimur
hrinunum mjög ömgglega, 15-8, og
15-2 á innan við hálftíma. í þriðju
hrinu kom Zhao, hinn kínverski
þjálfari ÍS-inga, inn á og virtust þeir
hressast aðeins við það til að byija
með og komust í 6-1. Þróttarar tóku
þá á, jöfnuðu og komust yfir 11-6 og
unnu svo hrinuna, 15-10. Tók leikur-
inn aðeins 53 mínútur. Bestir hjá
Þróttir vom þeir Leifur Harðarson
uppspilari, Einar Hilmarsson og
Þröstur Friðfinnsson. ÍS-ingar áttu
allir slakan dag.
• KA-menn eru enn taplausir í 1.
deild karla eftir 3-0 sigur gegn HK.
Úrslit í hrinunum voru 15-10, 15-7
og 15-10. Ekkert virðist nú geta kom-
ið í veg fyrir að KA verði deildar-
meistari.
• Hörð barátta var svo á botni
deildarinnar þegar Fram og HSK
mættust en hvoragt liðið hafði unnið
leik fram að þessu. Fyrsta hrinan var
jöfn upp í 12 en þá skomðu HSK-
ingar þrjú stig í röð og unnu hrin-
una. Þeir unnu einnig aðra hrinu,
15-9. í þriðju hrinu sigraði Fram aft-
ur á móti, 15-7, en eftir þaö var eins
og allur vindur væri úr þeim og sigr-
aði HSK ömgglega í 4. hrinu, 15-6,
og þar með leikinn, 3-1.
• í 1. deild kvenna sigraði ÍS Þrótt
nokkuð ömgglega þó svo að Þróttar-
ar næðu að vinna eina hrinu. ÍS vann
fyrstu tvær hrinumar mjög auðveld-
lega, 15-6 og 15-1. Þróttarar börðust
vel í þriðju hrinu og náðu að sigra í
henni, 15-7. Fjórðu hrinu vann ÍS svo
15-6. Hjá Þrótti var Birgitta Guðjóns-
dóttir best og Snjólaug Bjamadóttir
átti góðan leik að venju. Þróttar-
stúlkunum hefur ekki gengið vel í
vetur en þær hafa misst mikinn
mannskap frá því í fyrra. ÍS-stúlk-
umar voru jafnar í leiknum en þó
bar mikið á Ursulu Junemann enda
mjög mikið spilað á hana.
-B/GK
Nauðungaruppboð
á eftirtalinni fasteign fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhiíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma
Öldugrandi 3, íb. 03-01, þingl. eig.
Anna ívarsdóttir og Olgeir Erlends-
son, mánud. 5. des. ’88 kl. 10.30. Upp-
boðsbeiðendur em Veðdeild Lands-
banka íslands, Ólafur Garðarsson
hdl., Iðnaðarbanki íslands hf., Gjald-
heimtan í Reykjavík og Landsbanki
Islands.
BORGARPÓGETAEMBÆTTB) í REYKJAVÍK.
Nauðungaruppboð
annað og siðara
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tima
Bræðraborgarstígur 23A, hluti, þingl.
eig. Jóhanna G. Baldvinsdóttir,
mánud. 5. des. ’88 kl. 11.45. Uppboðs-
beiðandi er Verslunarbanki Islands
hf.
Búland 17, þingl. eig. Böðvar Valtýs-
son, mánud. 5. des. ’88 kl. 10.30. Upp-
boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Dalsel 36, 3. hæð t.v., þingl. eig. Am-
viður Unnsteinn Marvinsson, mánud.
5. des. ’88 kl. 14.15. Uppboðsbeiðendur
em Þórólfur Kr. Beck hrl., Sveinn
Skúlason hdl., Veðdeild Landsbanka
íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík og
Brynjólfur Kjartansson hrl.
Elliðavogur 103, þingl. eig. Bananar
hf., mánud. 5. des. ’88 kl. 15.00. Upp-
boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Gaukshólar 2, 4. hæð t.h., þingl. eig.
Sigurður B. Sigmjónsson, mánud. 5.
des. ’88 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur
em Klemens Eggertsson hdl. og
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Grjótasel 15, þingl. eig. Valdimar S.
Helgason, mánud. 5. des. ’88 kl. 10.45.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Háagerði 81, þingl. eig. Baldur Stef-
ánsson, mánud. 5. des. ’88 kl. 13.30.
Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan
í Reykjavík, Iðnlánasjóður, Trygg-
ingastofhun ríkisins og Iðnaðarbanki
Islands hf.
Háberg 3, hluti, þingl. eig. Gróa Jóns-
dóttir, mánud. 5. des. ’88 kl. 13.45.
Uppboðsbeiðendur em Brynjólfur
Kjartansson hrl., Veðdeild Lands-
banka íslands og Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Heiðargerði 37, þingl. eig. Jónas Þór
Jónasson og Katrín Hreinsd., mánud.
5. des. ’88 kl. 13.45. Uppboðsbeiðendur
em Gjaldheimtan í Reykjavík og Þór-
ólfur Kr. Beck hrl.
Hjallavegur 50, hluti, þingl. eig. Ing-
unn Baldursdóttir, mánud. 5. des. ’88
kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Vil-
hjálmur H. Vilhjálmsson hdl.
Hraunbær 102B, 4. hæð t.h., þingl.
eig. Baldur Guðmundsson, mánud. 5.
des. ’88 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er
Veðdeild Landsbanka íslands.
Hringbraut 119, hl. 0101, talinn eig.
Einar Ásgeirsson, mánud. 5. des. ’88
kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Iðn-
aðarbanki Islands hf., Ásgeir Thor-
oddsen hdl. og Gjaldheimtan í Reykja-
vík.
Hæðargarður 52, neðri hæð, þingl.
eig. Hulda Þorvarðard. og Þórður
Ragnarsson, mánud. 5. des. ’88 kl.
11.15. Uppboðsbeiðendur em Helgi
V. Jónsson hrl„ Gjaldheimtan í
Reykjavík og Sigríður Thorlacius hdl.
Jörfabakki 18, 1. hæð th., þingl. eig.
Guðbjörg Alda Jónsdóttir, mánud. 5.
des. ’88 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er
Guðríður Guðmundsdóttir hdl.
Kambasel 28, íb. 01-01, taldir eig. Birk-
ir Pétursson og Pétur Gissurarson,
mánud. 5. des. ’88 kl. 14.00. Uppboðs-
beiðendur em Iðnaðarbanki Islands
hf. og Veðdeild Landsbanka íslands.
Klapparstígiu 1, þingl. eig. Borgar-
sjóður Reykjavíkur, mánud. 5. des. ’88
kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi erlðrdána-
sjóður.
Kvisthagi 27, neðri hæð, þingl. eig.
Kristján Sigmundsson, mánud. 5. des.
’88 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em
Búnaðarbanki Islands og Ólafur
GústaJsson hrl.
Langholtsvegur 180,1. hæð, þingl. eig.
Guðbjörg Þórðardóttir, mánud. 5. des.
’88 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em
Guðjón Ármann Jónsson hdl. og Iðn-
lánasjóður.
Laufásvegur 17, hluti, þingl. eig. Matt-
hías Matthíasson, mánud. 5. des. ’88
kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Andri
Ámason hdl.
Laugamesvegur 37, jarðhæð, þingl.
eig. Sigrún Edda Gunnarsdóttir,
mánud. 5. des. ’88 kl. 15.00. Uppboðs-
beiðendur em Sigurgeir Sigurjónsson
hrl. og Atli Gíslason hdl.
Laugamesvegur 76,1. hæð t.v., þingl.
eig. Herdís Ólafsdóttir, mánud. 5. des.
’88 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Guð-
jón Ármann Jónsson hdl.
Laugavegur 8, hluti, þingl. eig. Guð-
mundur Axelsson, mánud. 5. des. ’88
kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em
Gjaldheimtan í Reykjavík, Sigurmar
Albertsson hrl. og Lúðvík Kaaher hdl.
Laugavegur 8A, ris, þingl. eig. Guð-
mundur Axelsson, mánud. 5. des. ’88
kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Út-
vegsbanki íslands hf, Gjaldheimtan í
Reykjavík og tollstjórinn í Reykjavík.
Möðrufell 1, 4. hæð t.h„ þingl. eig.
Jóhanna G. Jónsdóttir, mánud. 5. des.
’88 kl. 15.15. Uppboðsbeiðandi er Veð-
deild Landsbanka Islands.
Skipasund 45, þingl. eig. Sigurjón
Guðnason, mánud. 5. des. ’88 kl. 13.30.
Uppboðsbeiðandi er Hróbjartur Jón-
atansson hdl.
Skipholt 27, hluti, þingl. eig. Sveinn
Jónsson, mánud. 5. des.. ’88 kl. 14.45.
Uppboðsbeiðendur em Steingrímur
Einksson hdl. og Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Smiðjustígur 13, talinn eig. Ávöxtun
sf„ mánud. 5. des. ’88 kl. 15.15. Upp-
boðsbeiðendur em Gjaldheimtan i
Reykjavík og Iðnlánasjóður
Smiðshöfði 23, þingl. eig. Fóðurbland-
an hf„ mánud. 5. des. ’88 kl. 11.45.
Uppboðsbeiðendur em Eggert B. Ól-
afsson hdl. og Gjaldheimtan í Reykja-
vík.
Sólheimar 25, 8. hæð C, talinn eig.
Guðrún S. Magnúsdóttir, mánud. 5.
des. ’88 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur
em Ólafur Gústafsson hrl. og Lands-
banki íslands.
Spóahólar 20, 3. hæð merkt A, talinn
eig. Guðjón Garðarsson, mánud. 5.
des. ’88 íd 10.45. Uppboðsbeiðendur
em Búnaðarbanki Islands, Gjald-
heimtan í Reykjavík, Veðdeild Lands-
banka íslands, Tryggingastofhun rík-
isins, Ólafur Gústafsson hrl. og Versl-
unarbanki íslands hf.
Vatnagarðar 8, þingl. eig. Búrfell hf„
mánud. 5. des. ’88 ld. 15.00. Uppboðs-
beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja-
vík, tollstjórinn í Reykjavík og Versl-
unarbanki íslands hf.
Ven
C
vill s
viðG
viðræður
„Ég var aö koma af fundi með Terry
Venables, framkvæmdastjóra Totten-
ham, og þar sagöi hann mér að hann
vildi fá mig á samning hjá félaginu.
Ég get ekki ímyndað mér annað en af
samningi verði. Ég er auðvitað mjög
ánægður með þessa niöurstöðu,1' sagði
knattspymumaðurinn Guðni Bergs-
son í Val í samtali við DV í gærkvöldi.
Þar með ætti það að vera ljóst að
Guðni mun fara til Tottenham, eins
stærsta félags Englands. „Við eigum
auðvitað eftir að ræða ýmsa hluti en
ég tel alveg öruggt að af þessu verði.
Við eigum eflir að ræða peningamálin
og samningslengd en ég tel að við
munum komast að samkomulagi. Við-
ræður okkar í milli hefjast á morgun
1 Guðni Bergsson
Ægisíða 96, efri hæð, þingl. eig. Elín
Nóadóttir, mánud. 5. des. ’88 kl. 10.30.
Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan
í Reykjavík, Landsbanki íslands, Guð-
jón Ármann Jónsson hdl. og tollstjór-
inn í Reykjavík.
m
BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK.
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta
á eftirtöldum fasteignum:
Gnoöarvogur 24, 3. hæð t.v„ tahnn
eig. Ólöf Matthíasdóttir, fer fram á
eigninni sjálfri mánud. 5. des. ’88 kl.
16.45. Uppboðsbeiðendur em Jón Þór-
oddsson hdl„ Guðjón Ármann Jóns-
son hdl. og Hróbjartur Jónatansson
hdl.
Kleppsvegur 26,4.t.v„ þingl. eig. Birg-
ir Helgason og Sigrún Guðmunds-
dóttir, fer ffarn á eigninni sjálfri
mánud. 5. des. ’88 kl. 16.00. Uppboðs-
beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja-
vík, Ólafur Gústafsson hrl., Inn-
heimtustofnun sveitarfélaga, Brynj-
ólfur Kjartansson hrl., Róbert Arni
Hreiðarsson hdl„ Klemens Eggertsson
hdl., Ólafur Axelsson hrl., Verslunar-
banki íslands hf„ Valgeir Pálsson
hdl„ Veðdeild Landsbanka íslands,
Hróbjartur Jónatansson hdl. og Ás-
geir Thoroddsen hdl.
Kríuhólar 4, 4. hæð A, þingl. eig.
Guðm. Emil Sæmundsson, fer ffam á
eigninni sjálfri mánud. 5. des. ’88 kl.
17.45. Uppboðsbeiðendur em Eggert
B. Ólafsson hdl„ Gjaldheimtan í
Reykjavík og Sigurður G. Guðjónsson
hdl.
BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK.
35
hai