Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1988, Qupperneq 23
FÖSTUDAGUR 2. DESEMBER 1988.
39
DV
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Ert þú i vandræðum með hjólin í hjóla-
geymslunni? Þá á ég til mjög hentug
reiðhjólastatíf, sem henta úti sem inni,
á góðu verði. Smíða einnig stigahand-
rið úr smíðajárni, úti og inni. Hag-
stætt verð. Uppl. í síma 91-651646,
einnig á kvöldin og um helgar.
Fatafelluglös - partiglös. Þegar ís er
settur í glösin afklseðist fólkið, þegar
ísinn bráðnar fer það í aftur. Ómiss-
andi á gleðistund, kr. 1.190 settið, kr.
1900 bæði settin saman. Póstsendum.
Fótóhúsið Príma, Bankastræti, sími
91-623535.
■ Verslun
Northwestern:
Vorum að fá frá einum stærsta kylfu-
framleiðanda í heimi:
Hálfsett frá kr. 9.955,-
Heilsett frá kr. 15.895,-
Unglingasett frá kr. 7.776,-
Kerrur frá kr. 4.250,-
Golfpoka frá kr. 1.893,-
Auk þessa eigum við ávallt á lager
mikið úrval af eigulegum hlutum
handa golfaranum. Það er ykkar hag-
ur að versla í sérverslun golfarans.
Hér er verðið ávallt best.
Golfvörur sf., Goðatúni 2, Garðabæ,
sími 651044.
25% afsláttur til 15. desember. Sparið
fyrir jólin. Við gefum afslátt af allri
hársnyrtiþjónustu okkar, erum með
alla almenna hársnyrtiþjónustu og
vinnum með vönduð efni. Sími 14499.
Vetrarhjólbaröar.
Hankook frá Kóreu.
Gæðahjólbarðar.
Mjög lágt verð.
Snöggar hjólbarðaskiptingar.
Barðinn hf.,
Skútuvogi 2, Reykjavík.
Símar 30501 og 84844.
Dusar sturtuhurðir og baðkarsveggir á
kjaraverði. A. Bergmann, Stapa-
hrauni 2, Hafnarfirði, sími 91-651550.
25% afsláttur til 15. desember. Sparið
fyrir jólin. Við gefum afslátt af allri
hársnyrtiþjónustu okkar, erum með
alla almenna hársnyrtiþjónustu og
vinnum með vönduð efni. Opið til kl.
20 alla virka daga og 10-16 á laugar-
dögum. Hársnyrtistofan Töff, Lauga-
vegi 52, sími 13050.
Ýmislegt
Æðislega smart nærfatnaður í miklu
úrvali á dömur, s.s. sokkabelti, nælon-
sokkar, netsokkar, netsokkabuxur,
opnar sokkabuxur, heilir bolir, m/og
án sokkabanda, toppar/buxur, corse-
lett, st. stærðir, o.m.fl. Sjón er sögu
ríkari. Rómeó og Júlía.
omeo
UllCU
Hjálpartæki ástalifsins eru bráðnauð-
synleg til að auka á tilbreytingu og
blása nýju lífi í kynlíf þitt og gera það
yndislegra og meira spennandi. Við
höfum leyst úr margvíslegum kynlífs-
vandamálum hjá hjónafólki, pörum
og einstaklingum. Mikið úrval f/döm-
ur og herra. Ath., sjón er sögu ríkari.
Opið 10-18 mán. föstud. og 10-16
laugard. Erum í húsi nr. 3, 3. hæð
v/Hallærisplan, sími 14448.
Bílar til sölu
Golfvörur - golfvörur. Hjá okkur fáið
þið allar golfvörur. Langmesta úrval-
ið. Lægsta verðið. fþróttabúðin, Borg-
artúni 20, sími 20011.
Volvo F12 '84 til sölu, ekinn 280.000
km. Uppl. í síma 97-81200 virka daga
og 97-81676 á kvöldin og um helgar.
Björn.
Ford LTD ’85, 6 cyl., sjálfskiptur, afl-
stýri o.fl. Verð 750 þús., skipti +
skuldabréf. Uppl. í síma 44541.
Monsa SLE 1987 til sölu, 4 dyra, ekinn
17 þús, blár, mjög fallegur bíll í topp-
standi. Uppl. í síma 91-45280.
Blazer árg. ’83 til sölu, sjálfskiptur,
vökvastýri, álfelgur, rafmagn í rúðum.
Góður bíll frá Akureyri. Ath. ný vetr-
ardekk. Uppl. í síma 96-25611 eða 91-
670434.
ÚTSALA Á
LEÐURHÚSGÖGNUM
Opið laugardag frá kl. 10 - 18,
sunnudag frá kl. 14 - 18
HALLDÓR SVAVARSSOW
UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN
SUÐURLANDSBRAUT 16
SÍMI 680755
Spáðu í kúlumar
kannski brosir gæfan við þér
eða
treystu á eigin tölur. Sumir
nota afmælisdaga, aðra
dreymir tölumar. Kannski
rætist stóri draumurinn
þinn á laugardaginn.
Og ekki er öll nótt úti
þótt þú fáir ekki milljónir
í þetta sinn. Ef heppnin er
með getur bónustalan
fært þér hundruð þúsunda.
Mundu bara að vera með.
t
I