Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1988, Side 24

Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1988, Side 24
40 FÖSTUDAGUR 2. DESEMBER 1988. Smáauglýsingar - Slmi 27022 Ný bifreið, Nissan Bluebird 2000 SLX ’89, ekin aðeins 2000 km. sjálfskipt, overdrive, rafmagn í rúðum og læsing- um, útvarp og segulband. vökvastýri. litur dökkblásanseraður. Ath. skipti á ódýrari. Verð aðeins 900 þús. Uppl. hjá Borgarbílasölunni. símar 83150 og 83085. Nissan Sunny coupé '87 til sölu. rauö- ur, ekinn 48 þús., vökvastýri. verð 600 þús.. skipti á ódýrari, ca 200 300 þús.. eða staðgreiðsla. Uppl. í síma 98-22822 eða 98-22245. Nauðungaruppboð eftir krofu Guðjóns Á. Jónssonar hdl. fer fram opinbert uppb'oð á eftir- greindum lausafjármunum föstudaginn 9 des. 1988 kl. 17.00: 1) Hjóla- skóflu af gerðinni Fiat Alis fr. 20 árg. ’81, 2) tengivagni af gerðinni XT- 31. Uppboðið verður haldið á geymslustað ofangreindra muna við Fífu- hvamm i Kópavogi (iðnaðarsvaeði). Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Kópavogi Nauðungaruppboð Eftir kröfu ýmissa lögmanna verða eftirtaldar bifreiðar og lausafjármunir seld á nauðungaruppboði sem fram fer í porti Skiptingar sf., Vesturbraut 34, Keflavík, föstudaginn 9. desember 1988 kl. 16.00. G-344 G-4022 G-16413 G-23668 G-24031 H-3842 í-690 1-4199 í-4345 J-21 J-40 J-179 R-11467 R-11962 R-13319 R-14096 R-25503 R-39232 R-50291 R-54536 S-542 S-1928 U-4442 X-1640 X-4332 X-6360 0-181 0-283 0-286 Ö-302 Ö-382 Ö-426 0-496 Ö-560 Ö-570 0-688 Ö-706 Ö-904 0-998 0-1138 0-1259 0-1287 Ö-1292 0-1524 0-1531 Ö-1606 0-1694 0-1727 Ö-1788 Ö-1807 0-1860 0-1898 0-1970 0-1989 Ö-1990 Ö-2050 Ö-2090 Ö-2098 0-2105 0-2144 0-2357 Ö-2439 Ö-2603 Ö-2620 0-2736 0-2753 Ö-2789 0-2823 Ö-2850 0-2853 0-2869 0-2895 Ö-3056 0-3136 0-3217 0-3273 0-3279 0-3337 Ö-3507 Ö-3600 Ö-3707 0-3796 0-3855 0-3863 Ö-3873 0-3965 Ö-4079 Ö-4095 0-4103 0-4187 Ö-4206 Ö-4209 0-4317 0-4333 0-4474 0-4492 0-4525 0-4561 0-4610 0-4648 Ö-4702 0-4755 .0-4809 0-4811 0-4852 0-4934 0-4985 Ö-5053 Ö-5059 Ö-5071 Ö-5072 Ö-5082 Ö-5085 0-5146 0-5163 0-5288 0-5294 Ö-5300 Ö-5308 0-5337 Ö-5382 0-5439 0-5448 0-5485 0-5595 0-5648 0-5680 0-5724 0-5742' 0-5753 0-5766 0-5817 0-5916 Ö-5920 0-5989 Ö-6007 Ö-6009 Ö-6072 Ö-6086 0-6112 0-6161 0-6349 Ú-6370 0-6459 Ö-6481 0-6512 Ö-6700 0-6749 Ö-7009 Ö-7054 Ö-7092 0-7118 0-7169 0-7179 0-7221 0-7232 0-7324 0-7444 Ö-7450 0-7480 0-7551 0-7552 0-7562 Ö-7707 0-7724 0-7853 0-7881 0-7975 Ö-8007 Ö-8025 0-8108 0-8210 0-8444 0-8498 0-8556 0-8581 0-8772 0-8778 0-8974 0-9033 Ö-9042 Ö-9094 Ö-9095 0-9178 Ö-9206 0-9221 0-9318 0-9364 Ö-9402 Ö-9406 0-9424 0-9539 0-9634 0-9674 0-9683 0-9757 0-9771 Ö-9870 Ö-9941 0-9948 0-9961 0-10037 0-10093 0-10230 Ö-10345 0-10407 0-10477 0-10563 0-10579 0-10623 0-10636 0-10649 0-10777 0-10834 0-10995 0-11035 0-11123 0-11249 0-11321 0-11391 0-11449 0-11476 0-11483 0-11498 0-11586 Þ-932 Ennfremur ýmsir lausafjármunir, svo sem sjónvörp, videotæki, hljómflutn- ingstæki og fleira. Uppboðshaldarinn í Keflavík, Njarðvík, Grindavík og Gullbringusýslu ■ Húsgögn "skápar, sófar, bc betri kaup þú v LeitaÓu ei um h heldur skaltu á ■ Fl >ró og bekkir, arla þekkir. æöirog hóla, okkur B” i »i« smAauglysingar SÍMI 27022 Merming Er framabrautin alveg þyrnalaus? Doris Lessing kom hingað til lands 1986- Dagbók góðrar grannkonu er þriðja bókin eftir Doris Lessing, sem þýdd er og gefin út á íslensku. Hinar tvær eru „Minningar einnar sem eftir lifði“ þýdd af Þuríði Baxt- er (Bókaútg. Nótt, 1985) og „Grasið syngur" sem Birgir Sigurðsson þýddi (Forlagið 1986). Doris Lessing kom hingað til lands í boði Listahá- tíðar 1986 og var þá vakin rækileg athygli á þessari snjöllu konu hér heima, þótt þau sem lesa erlendar tungur hafi auðvitað ekki farið var- hluta af verkum hennar fyrir þann tíma. Það er mjög ánægjulegt að fá enn eiria bóka hennar þýdda og vonandi verður ekki lát á því starfi. Doris Lessing er breskra ætta en fædd (árið 1909) í Asíu og uppalin að mestu leyti í Afríku, en þar bjó hún (í Rhodesíu) fram að þrítugu, þegar hún tók sig upp og fluttist til Englands, þar sem hún býr enn í dag. Doris Lessing er tvígift og tvi- svar fráskilin og þriggja bama móðir. Fyrsta skáldsaga hennar Grasið syngur kom út 1950, árið eftir að hún settist að í London. Hún hefur verið mjög afkastamik- ill rithöfundur, skrifað skáldsögur, langar og stuttar, fjölda afbragðs smásagna, a.m.k. eitt leikrit og greinar. Hún hefur hlotið fjölda verðlauna fyrir verk sín og verið orðuð við Nóbelinn. Ég sakna þess að útgáfum þýöinga hennar hér skuh ekki fylgja hsti yfir verk hennar og jafnvel stutt kynning á höfundinum. Slíkt ætti að vera regla við útgáfu verka merkra höf- unda. Langt mál yrði að telja hér upp ahar bækur Doris Lessing og mér ofvaxið, svo ég læt nægja að nefna nokkrar. Skáldsagnabálkurinn „Chhdren of Violence" í fimm bindum kom út á árunum 1952-1%9 og ber fyrsta bindið nafn söguhetj- unnar Mörtu Quest. Þetta er þroskasaga Mörtu, oft sögð sjálfs- ævisögulegs eðhs enda á Marta rætur að rekja til sams konar um- hverfis og Lessing ólst upp við. Sjálf hefúr Lessing sagt að tilgang- ur sögunnar hafi verið aö kanna vitimd einstaklings í samvistum við „félagið” - félagið verandi t.d. fjölskyldan, hjónabandið eða stjómmálafélög - og í sinni víðustu merkingu raunar sjálft samfélagjð. Skáldsagan „The Golden Note- book“ kom út árið 1962. Það er e.t.v. þekktasta verk Lessing og ekki að ósekju þykir mér. í þeirri bók er fylgst með „frjálsum" nútímakon- um og umræður kvennahreyfing- arinnar nýju em að vissu leyti krufnar löngu áður en þær fóm að láta á sér kræla upphátt. Eftir því sem ég best veit, heita tvær nýjustu sögur Lessing „The Good Terror- ist“ (1986) og „The Fifth Child“ (1987) og gerast báðar á okkar eigin tímum og í vestrænu þjóðfélagi (ólikt fimm binda skáldsögunni „Canopus í Argus“ sem gerist úti í geimnum og hefur verið flokkuð sem vísindaskáldsaga). Efni þess- ara tveggja síðustu bóka er gripið úr nærlægri veröld: Sú fyrri segir á kaldhæðinn hátt frá stúlku, sem flækist inn í hóp hryðjuverkafólks, sú síðari frá hamingjusamri fjöl- skyldu og vanskapnaði sem hertek- ur líf hennar. Grannkonan er gömul ogveik ... Skáldsöguna Dagbók góðrar grannkonu gaf Doris Lessing fyrst út undir dulnefhinu Jane Somers (1983), en það er nafn söguhetjunn- ar, þeirrar sem skrifar dagbókina. í enskri útgáfu bókarinnar (frá 1984) er að finna formála þar sem Lessing skýrir hvers vegna hún kaus að senda bókina forlögum undir fölsku nafni og hvemíg gekk að fá hana útgefna, hvaða athuga- semdir forleggjendur gerðu við efni bókarinnar (einn þeirra benti „Jane Somers" á hversu miklum áhrifum frá Doris Lessing hún væri undir!). Má segja aö bókaút- gefendur hafi ekki staðist þaö próf sem Doris Lessing lagði fyrir þá! 'Það væri nokkuð gaman fyrir les- endur bókarinnar um góðu grann- konuna og fyrir áhugafólk um bók- menntir að lesa þennan formála og e.t.v. sér einhver ástæðu til að birta hann í tilefni útkomu bókarinnar Bókmenntir Magdalena Schram og sting ég þessari hugmynd hér með að ritstjóram landsins! „Dagbókin" er sem sagt skrifuð af Jane Somers, glæsilegri konu á miðjum aldri sem er í ábyrgðar- stöðu á þekktu glanstímariti. Hún er bamlaus ekkja og tími hennar er helgaður vinnunni og þvi að koma vel fyrir. í fljótu bragði séð lifir hún e.t.v. eftirsóknarverðu lífi frjálsrar nútímakonu, sem langt er komin á þymalausri framabraut. En „það er eitthvað sem vekur mér óþægindakennd, eins og eitthvað sé ekki fyllilega eins og það ætti að vera.“ (bls. 12) Bókin byijar þar sem hún er að velta fyrir sér þeim uppgötvunum, sem hún gerði um sjálfa sig þegar hún missti manninn sinn og svo móður sína. Viðbrögðin við veik- indum og hrömun þessara ástvina hrella hana. „Ég gerði mér grein fyrir hve ístööulaus ég var, hve ósjálfstæð. Það var sárt. Að upp- götva sjálfa sig sem ósjálfstæða manneskju. Að sjálfsögðu ekki fjár- hagslega, heldur sem manneskju. Vanþroska dóttur, vanþroska eig- inkonu." (bls. 11) Jane ákveður að læra að vera öðruvísi. Hún kynnist gamalh konu - ekki elskulegri eldri konu heldur „nom“ - Maud Fowl- er. Hún er forn, ljót, veik, fatæk, óhrein, eiginlega ógeðsleg. Eins og Jane skrifar: Frú Fowler er ein af þeim sem fær fólk til að hugsa: „Af hveiju era þau ekki á elliheimili? Komiö þeim í burtu, úr augsýn, þar sem ungt og hraust fólk sér þau ekki. Það hugsar - þannig hef ég hugsað - þannig hugsaði ég: til hvers er þetta fólk að lifa?“ (bls. 28) Og Jane reynir í bókinni að svara þeirri spumingu. Þar segir frá því hvemig djúp vinátta tekst með henni og gömlu konunni. ... en á mikið innra ríkidæmi Jafhframt segir dagbókin frá því sem gerist í vinnunni, frá ritstjór- anum - konu, sem lika kynni að sýnast lifa hinu eftirsóknarverða lifi nútímakonunnar - frá ungri systurdóttur Jane sem á dáhtið erf- itt með að skilja þessa frænku sína, sem hún hélt að væri fijáls og sjálfsöragg gullfrænka í grænum skógi. Þar segir frá öðram örvasa gamalmennum, frá fátækt í ahs- nægtasamfélagi, andlegri ekki síð- ur en efnislegri, frá vanþóknun þeirra ungu og hraustu á þeim gömlu og veiku. Þetta er faheg bók sem skhur lesandann eftir reiðan á sama hátt og dagbókarhöfundur- inn reiðist. Og - held ég hljóti að vera - efins um þau lífsgildi sem við eltumst við. „Samkvæmt þeim stikum og mælikvörðum, sem mér hefur verið kennt að nota,“ segir Jane Somers, hefur líf Maud Fow- ler engan tilgang. Bókin er endur- skoðun á þeim stikum og mæh- kvörðum, sem Jane Somers er ekki ein um að hafa lært að nota. Og hún spyr á miskunnarlausan hátt: hvers virði er frelsið th að eltast við ríkjandi lífsghdi, frama og fjár- muni ef það er á kostnað mann- legra samskipta? Það sem fyrst og fremst gérir bókina afar skemmti- lega er það hvað Maud Fowler reynist vera bráðskemmtheg kerl- ing og merkheg. Söguhetjan, Jane Somers, er að flestu leyti afar dæmigerð söguhetja hjá Doris Lessing: vel gefin og vel sjáandi á fólkið í kringum sig, en vaknar í rás sögunnar til gagnrýninnar meðvitundar um lífsstíl sinn og umhverfi og gerir uppreisn gegn því sem hefur stjómað lifi hennar fram að því. Útvarpshlustendur munu minn- ast þessarar sögu eftir afbragðs lestur þýðandans, Þuríðar Baxter, á ljósvakanum. Þetta er ein þeirra bóka sem lesa má aftur og jafnvel enn aftur og ég er einn þeirra þakk- látu hlustenda, sem fagna því að fá nú annað tækifæri th að „heyra“ söguna. Þýðing Þuriðar er mjög góð. Bókin er gefin út bæði í hörðu bandi og khjuformi. Enn einu sinni er hönnuðar úthts að engu getið - skrítinn siður bókaútgefenda! Þá ítreka ég það sem áður sagði að ég sakna þess að ekki skuh fylgja nein kynning á höfundinum og hsti yfir önnur verk. Doris Lessing: Dagbók góðrar grannkonu Þýðing: Þuríður Baxter Forlagiö, Reykjavik 1988.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.