Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1988, Side 27
FÖSTUDAGUR 2. DESEMBER 1988.
Spakmæli
43
Skák
Jón L. Árnason
Eftirfarandi skákþraut er fengin aö láni
úr skákdálki hins kunna enska skák-
meistara Williams Hartstons úr The
Mail sem sjaldnast er á alvarlegri nót-
unum. Staöan er ekki öll þar sem hún
er séð. Hvítur á aö máta í einum leik:
Lykillinn að lausninni felst í því aö
staðan heföi ekki getað komið upp í tefldu
tafli því aö svartur á níu peö á boröinu.
Gjörið svo vel að fjarlægja eitt þeirra, aö
eigin vali, og þá blasir lausnin við.
Bridge
ísak Sigurðsson
Oft er hægt aö koma heim ótrúlegustu
samningum sem fyrirfram eru dauöa-
dæmdir, ef maður gjömýtir alla mögu-
leika og sálfræöina í spilinu. Suðurspilar-
inn í þessu spili endaði í 6 laufum án
truflunar frá mótherjunum á ólympíu-
leikunum í Feneyjum. N/S á hættu og
útspil vesturs var laufatía!?
* K82
V AKD76
♦ D9
+ K94
♦ A53
V G8542
♦ G1085
+ 10
* G1074
V --
♦ K72
+ ADG752
Þetta leit ekki vel út, en útspihö var hag-
stætt. Til greina kemur aö henda þremur
tiglum í AKD í hjarta, en þá þarf legan
aö vera sérlega hagstæð í spaðanum.
Sagnhafa leist alls ekki á þessa leið og
reyndi að gera sér í hugarlund einhverja
vinningsleið þar sem hægt væri aö plata
vörnina. Þar sem samningurinn var ekki
doblaður ákvað sagnhafi að ganga út frá
skiptum ásum. Hann drap því útspilið í
blindum á kóng, og spilaði tigulniu.
Austri leist ekki á að setja upp ásinn því
þá gæti tapslagur í spaða fokið í bhndum.
Suður átti slaginn á kónginn og spilaði
næst lymskulega spaðagosa. Vestur bjóst
við að spaða yröi svínað og setti lítið.
Kóngur blinds átti slaginn og 3 spaðar
sagnhafa íúku í AKD í hjarta. Næst var
tígh sphað og ekki var hægt aö koma í
veg fyrir að sagnhafi trompaöi tapslag
sinn í tígli i borði.
Minnuni
hvert annað á -
Spennum beltán!
yUMFERÐAR
RÁÐ
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfl örður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið simi 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 2. des. til 8. des. 1988 er í
Apóteki Austurbæjar og Breiðholtsapó-
teki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvarg apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apötek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótékum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl.«19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 ög 20-21. Á
öðrum tímum er lyíjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á
vegum Krabbameinsfélagsins virka
daga kl. 9-11 í síma 91-21122.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-ÍOStud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.3CL-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akurevri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30. '
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vifilsstöðum: Sunnudaga
kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Föstudagur 2. desember.
Fullveldisins minnst erlendis af hinni
mestu vinsemd
Löng og ítarleg grein um fullveldisafmælið í Times
í London
Vinátta er eins sál sem hefur tekið sér
bólfestu ítveimur
líkömum
Aristoteles
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsms er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum
frá kl. 14—17.
Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74:
Lokað um óákveðinn tíma.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi
í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá
1.5.-31.8.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn er opinn alla daga kl.
11-17.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Lau-
garnesi er opið laugard. og sunnud. kl.
14-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið laugar-
daga og sunnudaga 14-18. Tímapantanir
fyrir skólafólk í síma 52502.
Þjóðminjasafn íslands er opið þriðju-
daga, fimmtudaga, laugardaga og
sunnudaga, frá kl. 13.30-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamarnes, sími 686230.
Akureyri, sími 22445.
Keflavík. sími 15200.
Hafnarijörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjarnarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjarnarnes, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftirTókun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og v
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-,
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sljömuspá
Spáin gildir fyrir laugardaginn 3. desember
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þetta verður dagur ákvarðana. Hugsun þín er skörp og þér
ætti aö ganga vel. Farðu eftir innsæi þínu. Happatölur eru
9, 22 og 33.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Fólk þér nátengt breytir eftir því hvernig þú breytir. Spáðu
vel í hvað þú ert að gera. Gott skap getur komið þér mjög
langt.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Notfærðu þér ekki aðra. Eitthvað sem þér er óviðkomandi
vir.nur óafvitandi í þína þágu. Eitthvað dularfullt ætti aö
skýrast.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Breytileg hegðun hefur ekki góð áhrif á þá sem í kring um
þig eru. Þú hagnast best á að vera hreinn og beinn.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Dreifðu þér ekki á of stórt yfirráðasvæði. Einbeittu þér að
einhverju ekki of stóru og árangurinn lætur ekki á sér
standa. Happatölur eru 6, 18 og 30.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Samvinna er besta lausnin en það getur verið að þú þurfir
af stíga fyrstu skrefm sjálfur.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst);
Þú verður aö sýna skjót viðbrögð í þýðingarmiklu verkefni.
Vertu á verði gagnvart öfund yfir velgengni þinni.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú ættir aö koma nýjum hugmyndum í framkvæmd. Hlust-
aðu á þá sem í kring um þig eru, það koma upp nýtilegar
hugmyndir sem þú getur haft í huga í náinni framtíð.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Treystu ekki öllum þótt þeir líti út fyrir að þeir séu trausts
verðir. Reyndu að vera ekki gleyminn í dag.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú ættir að vera þakklátur fyrir hverja aðstoð sem þér býðst
í dag því að þetta verður annasamur dagur. Þér reynist ekki
erfitt að hafa betur í samkeppni.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Líflegur dagur framundan. Tækifærin verða mörg í dag og
þú verður að taka því sem þú heldur að sé best fyrir þig.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Farðu varlega í dag því að dagurinn verður tpjög ruglandi.
Fjármálin koma vel út, sérstaklega þegar til lengri tíma er
litið.