Dagblaðið Vísir - DV - 02.12.1988, Page 28
.44
FÖSTUDAGUR 2. DESEMBER 1988.
D®
Proclaimers sitja enn í efstu sæt-
um innlendu listanna og erlend
lög hafa enn vinninginn vfir þau
íslensku á listunum sem er frekar
óvenjulegt á þessum tíma árs. Og
það sem meira er. íslensk lög
verða varla komin á topp listanna
fyrr en í fyrsta lagi eftir tvær vik-
ur. En þá verður slagurinn orð-
inn æði harður og erfitt að spá
um hverjir nái efstu sætum. Eins
og staðan-er nú virðast þó Bítla-
vinafélagið, Eyjólfur Kristjáns-
son og Sálin hans Jóns míns vera
líklegustu kandidatarnir en
margt getur gerst á tveimur vik-
um. Bandaríski litinn er frá fyrri
viku vegna tregðu í póstsam-
göngum en í Lundúnum er allt
við það sama á toppnum. Það
ástand varir þó vart miklu leng-
ur; Bros bræðragengið fer hratt
yfir sögu og tryggir sér toppsætið
í næsju viku. Cliff gamli Richard
þjófstartar jólavertíðinni í Bret-
landi í ár og kemur því að sjálf-
sögðu til greina í toppslagnum.
-SþS-
1. (1) FIRST TIME
Robin Beck
2. ( - )CAT AMONG THE PIGE-
ONS
Bros
3. (3) MISSING YOU
Chris DeBurgh
4. (7) LEFTTO MY OWN DEVICE
Pet Shop Boys
5. (2) NEED YOU TONIGHT
INXS
6. (16) TWO HEARTS
Phil Collins
7. (-) MISTLETOE AND WINE
Cliff Richard
8. (12) SMOOTH CRIMINAL
Michael Jackson
9. (4) TWIST AND SHOUT
Salt 'N' Pepa
10. (19) SAY A LITTLE PRAYER
Bomb The Bass
Proclaimers - flaggað í topp á íslandi.
Leiðréttum
Óþægileg orð hafa tilhneigingu til að taka breytingum í
áranna rás og taka á sig hlutlausari mynd og jafnvel vill-
andi. Hér á íslandi var eitt sinn talað um dýrtíðina sem var
sífellt aö aukast og blöskraði almenningi að sjálfsögðu vöru-
verðshækkanir þá eins og nú. Síðan fundu menn upp á að
kalla þetta verðbólgu og þá varð þetta um leið eitthvert
fyrirbæri sem ómögulegt var að tjónka við og ráðamenn
réðu manna síst við. Nú er að koma upp svipað dæmi með
blessaða gengisfellinguna sem verið hefur okkar efnahags-
aögerö númer eitt í þúsund ár. Reyndar hefur áður verið
gerð aðfór að þessu góða og gegna oröi þegar hér á árum
áður var farið að tala um gengissig en gengissig var allt
annað en gengisfelling og auðvitaö ekki á valdi ráðamanna
að stöðva gengissig. Nýjasta aðfórin að hinu gamla orði
gengisfelling er gengisleiðrétting og jafnvel leiðrétting á
gengi íslensku krónunnar þegar menn vilja vera hátíðlegir.
vítleysuna
Þessi orðaleikur gefur til kynna að íslenska krónan sé vit-
laust skráð gagnvart erlendri mynt en, vel að merkja, að
mati einhverra tiltekinna hópa í þjóðfélaginu og sýnist þeim
sitt hverjum. Duglegastir við þessa villukenningu hafa
frystihúsamenn veriö og hefur gengið verið fellt fyrir þá í
þrígang það sem af er árinu en er samt enn vitlaust skráð
að þeirra mati.
Skráningin á gengi Bítlavinafélagsins er hins vegar íjarri
því að vera röng, gengi þess er í miklum blóma og engin
gengisfelhng fram undan. Aftur á móti gæti orðið um eitt-
hvert gengissig að ræða á næstu vikum en það er bara eðli-
legt. Gengi Bubba er líka á uppleið og sama er að segja um
Fleetwood Mac og norsku hljómsveitina sem Eiríkur Hauks-
son syngur með, Artch. í næstu viku má búast viö flóð-
bylgju af íslenskum plötum inn á hstann.
-SþS-
Fleetwood Mac - endalausar vinsældir.
U2 - haggast ekki á toppnum.
Bandaríkin (LP-plötur
1. (1) RATTLEAND HUM.........................U2
2. (5) GIVINYOUTHEBESTTHATl'VEGOT..AnitaBaker
3. (2) APPETITEFORDESTRUCTIONS....GunsandRoses
4. (4) NEWJERSEY........................BonJovi
5. (3) COCKTAIL......................Úrkvikmynd
6. (6) HYSTERIA......................DefLeppard
7. (7) DON'T BE CRUEL..............Bobby Brown
8. (8) FAITH.......................GeorgeMichael
9. (10) SILHOUETTE......................KennyG.
10.(9) ANYLOVE......................LutherVandross
ísland (LP-plötur
1. (1) 12 ÍSLENSK BÍTLALÖG..Bitlavinafélagið
2. (2) COCKTAIL...................Úrkvikmynd
3. (3) SUNSHINEON LEITH..........Proclaimers
4. (6) SERBIANFLOWER...........BubbiMorthens
5. (5) RATTLEANDHUM.......................U2
6. (-) GREATESTHITS.............FleetwoodMac
7. (-) ANOTHERRETURN...................Artch
8. (4) YUMMIYUMMI..................KimLarsen
9. (7) MONEYFORNOTHTING..........DireStraits
10. (Al) BUSTER..................Úrkvikmynd
Andrew Lloyd Webber - eitthvað fyrir safnara.
Bretland (LP-plötur
1. (-) N0W13.....................Hinir&þessir
2. (1) KYLIE-THEALBUM...........Kylíe Minogue
3. (2) PRIVATECOLLECTION.........ClíffRichard
4. (9) PRIMERCOLLECTION.....AndrewLloydWebber
5. (4) MONEYFORNOTHING............DireStraits
6. (-) GREATEST HITS..............Fleetwood Mac
7. (3) WANTED..........Yazz & The Plastic Population
8. (6) THE ULTIMATE COLLECTION.......Btyan Ferry
9. (15) GETEVEN...................BrotherBeond
10. (8) SOFTMETAL.................Hinir&þessir
ISL. LISTINN
1. (1 ) l'M GONNA BE (500 Miles)
Proclaimers
2. ( 3 ) TWO HEARTS
Phil Collins
3. (2) COCOMO
Beach Boys
4. (4) WILD WILD WEST
The Escape Club
5. (7) ÞAÐ ER SVO UNDARLEGT
Bitlavinafélagið
6. (5) GIRL YOU KNOW IT'S
TRUE
Milli Vanilli
7. (17) GOTT
Eyjólfur Kristjánsson
8. (16) ÞIG BARA ÞIG
Sálin hans Jóns mins
9. (6) DESIRE
U2
10. (8) WHERE DID I GO WRONG
UB40
1. (1 ) l'M GONNA BE
Proclaimers
2. ( 3 ) HANDLE WITH CARE
Traveling Wilburys
3. (2) DE SMUKKE UNGE MENN-
ESKER
Kim Larsen
4. (5) WHERE DID I GO WRONG
UB40
5. (4) THE HARDER I TRY
Brother Beyond
6. ( 7 ) WILD WILD WEST
The Escape Club
7. (6) A GROOVIE KIND OF LOVE
Phil Collins
8. (12) TWO HEARTS
Phil Collins
9. (13) ÞAÐ ER SVO UNDARLEGT
MEÐ UNGA MENN
Bitlavinafélagið
10. (14) ÓGEÐSLEGA RÍKUR
Eggert Þorleifsson
NEW YORK
1. (1) BAD MEDICINE Bon Jovi
2. (B) BABY I LOVE YOUR WAY Will to Power
3. (4) DESIRE U2
4. (8) HOW CAN I FALL Breathe
5. (7) KISSING A FOOL George Michael
6. (9) LOOK AWAY Chicago
7. (11) I DON'TWANTYOURLOVE Ouran Duran
8. (2) WILD WILD WEST The Escape Club
9. (13) GIVIN YOU THE BEST THAT I VE GOT Anita Baker
10. (3) THE LOCO-MOTION Kylie Minogue
LONDON