Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1988, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.1988, Blaðsíða 47
LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1988. 59 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Gissur gullrass Mummi memhom Flækju- fótur Kannski ég ætti að fá mér lykteyðandi úða? Stjániblái ! Hvað í ósköpunum? Þú hefur töfrað okkur inn í miðja eyðimörkina! Hvað er að hjá þér Jeppi? Byssubúðin í Sportlífi, Eiöistorgi. Sellier & Bellot rjúpnaskot (36 gr/plast), 25 stk, verð frá kr 395. Stefano tvíhleypur frá kr. 22.900. Ithaca pumpur frá kr. 24.900. Sími 611313. Remington 3006 í heilskepti til sölu, vel með farin. Uppl. í síma 91-79276. ■ Sumarbústaðir Draumur jafnt vetur sem sumar. 48 ferm sumarbústaður ásamt 20 ferm svefn- lofti til sölu, ca 45 km frá Reykjavík, en þó afskekkt. Uppl. í síma 91-74423 á kvöldin og um helgina. ■ Fyrir veiðimenn Flugusala Ármanna: Vantar þig jóla- gjöfina handa veiðimanninum? Ef svo er komdu þá að Dugguvogi 13 laugar- daginn 10. desember kl. 14 17 eða sunnudaginn 11. desember á sama tíma. Mikið úrval af silungaflugum, hnýttar af vönum veiðiklóm. Ármenn, munið einnig litlu jólin miðvikudag- inn 14. desember kl. 20.30. Kaffiveit- ingar. Fjáröflunarnefnd. Tilbod óskast í stangvejði í Kerlingar- dals- og Vatnsá í Mýrdal, fyrir árið 1989. Veiðihús fylgir. Réttur áskilin að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Frekari upp]. gefa Tómas Pálsson í. síma 98-71266 og Einar Kjartansson í síma 98-71263. Tilboðum sé skilað til undirritaðs fyrir 29. des. 1988. Einar Kjartansson, Þórisholti, 871 Vík í Mýrdal. ■ Fasteignir Vegna sérstakra ástæðna er kven- og barnafataverslun til sölu, góður sölu- tími. Uppl. í síma 91-75717. ■ Fyiirtæki Bón- og þvottaaðstaða. Til leigu rúm- góður bílskúr með bón- og þvottaað- stöðu. Ágætir tekjumöguleikar fyrir duglega menn. Uppl. í síma 91-23931 eftir kl. 19 -- Til sölu söluturn við mikla umferðar- götu, velta 1,2 millj. Skipti á ýmsu möguleg. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1887. ■ Bátar Grásleppunetaslöngur. Eigum til 11" grásleppunetaslöngur, japanskar, garn 0,57, 10 möskva og 120 faðma. Verð kr. 1300. Sandfell hf„ Akureyri, sími 96-26120. 3 '/;-4ra tonna plastbátur óskast, út- borgun 300 þús., 300 þús. í ágúst eða sept. og eftirstöðvar til 3ja ára. Uppl. í síma 98-11628. Til sölu 17 feta Madesa sportfiskibátur með 45 ha. utanborðsmótor á mjög góðum vagni. Selst með miklum af- slætti eða á 250 þús. Sími 91-641480. Óska eftir þorskanetum, kraftaverka- netum, 7 og 1/4 til 7 og 3/4, einnig óskast blvteinar, 14 og 16 millim. Uppl. í s. 91-54147 og 91-656482 e.kl. 14. Bátur óskast. Óska eftir að kaupa 12-18 feta plastbát. Uppl. í síma 93-38954. Lister bátavél, 88 ha., til sölu, einnig Callboy neyðartalstöð. Uppl. í síma 97-31161. Hugi, 3,5 tonn, til sölu, fæst á góðum kjörum. Uppl. í síma 95-5448. Lina, 6 mm, óskast keypt, ca 20 30 bjóð. Uppí. í síma 92-13596 og 92-15451. ■ Vídeó Videoþjónusta fyrir þig! Mvndatökur, klippingar, fjölföldun (á Beta, VHS. VHSc litlar og Sony 8), 8 mm filmur og slides á video. Leigjum videovélar og 27" myndskjái. JB Mynd sf„ Skip- holti 7, sími 622426. Videotæki á aðeins 100 kr. ef þú leigir 2 spólur eða fleiri. Gott úrval mynda. Videogæði, Kleppsvegi 150, gegnt Þróttheimum, sími 91-38350. ■ Varahlutir Bilapartar, Smiðjuvegi D-12, s. 78540/ 78640. Varahl. í: BMW 323i ’85 Sunny ’88, Lada Samara ’87, Galant ’87, Opel Ascona ’84, R. Rover ’74, Bronco ’74, D. Charade ’88, Cuore ’87, Saab 900 ’81 99 '78, Volvo 244/264, Peugeot 505 D '80, Subaru ’83, Justy ’85, Toy- ota Cressida ’81, Corolla ’80-’81, Terc- el 4wd '83, Colt ’81, BMW 728 ’79 316 '80 o.m.fl. Ábyrgð. Almenn við- gerðarþjón. Sendum um allt land. Start hf. bílapartasala, s. 652688. Erum að rífa: MMC Colt ’80-’85, MMC Cor- dia ’83, Saab 900 ’81, Mazda 929 ’80, 626 ’82, 626 ’86 dísil, 323 ’81-’86, Chev- rolet Monza ’86, Charade ’85-’87 turbo, Toyota Tercel ’80-’83 og 4x4 ’86, Fiat Uno ’84, Peugeot 309 ’87, VW Golf’81, Lada Samara ’86, Lada Sport, Nissan Sunny ’83 o.m.fl. Kaupum bíla til niðurr. Sendum. Greiðslukorta- þjónusta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.