Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1988, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1988, Side 8
8 FIMMTUDAGUR 29. DESEMBER 1988. Viðskjpti Erlendir markaðir: Dollar upp - minkaskinn niður Verð á dollar hefur fikrað sig upp að undanförnu. Um miðjan nóvemb- er var dollarinn kominn niður í 45,30 krónur en í gær var hann skráður á 46,27 krónur. Þetta er hækkun um krónu. Á sama tíma hefur verð á sterlingspundi lækkað aöeins. Það var á 84,40 krónur fyrir tveimur vik- um en var í gær á 82,80 krónur. Önnur fróðleg breyting hefur orðið á erlendum mörkuðum að undan- förnu. Verð á minkaskinnum hefur lækkað nokkuð en verö á refaskinn- um hækkað. Á uppboðinu í Kaup- mannahöfn í september var skinn af skuggaref, Shadow, selt á 192 danskar krónur en á desemberupp- boðinu í Finnlandi fengust 244 danskar krónur fyrir skinn af skuggaref. Einu refaskinnin sem lækkuðu í verði á desemberuppboðinu í Finn- landi voru skinn af silfurref. Þau seldust á 745 danskar krónur í sept- ember en á 598 danskar krónur í desember. Mikil verðlækkun það. Skinn af svartminki seldust á um 220 danskar krónur í september að jafnaði en um 178 danskar krónur á desemberuppboðinu í Kaupmanna- höfn. Brúnminkur lækkaði líka verulega í verði. Þá hefur verð á loðnulýsi mjakast upp að undanförnu. Það var lengi í haust á um 370 dollara tonnið. Verð- iö fór síðan niður í um 300 dollara tonnið en nú selst tonniö á um 325 doliara. -JGH Peningamarkaður Innlán með sérkjörum Alþýðubankinn Stjörnureikningar eru fyrir 1 5 ára og yngri og 65 ára og eldri. 65 ára og eldri geta losaö innstæður s(nar meö 3ja mánaöa fyrirvara. Reikningarnir eru verötryggóir og meö 7% voxt- um. Þriggja stjörnu reikningar eru með hvert innlegg bundiö i tvó ár, verötryggt og meö 8% nafnvöxtum. Lífeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá lífeyris- sjóöum eöa almannatryggingum. Innstæöur eru óbundnar og óverðtryggðar. Nafnvextir eru 7% og ársávöxtun 7%. Sérbók. Nafnvextir 12,5% en vísitölusaman- buröur tvisvar á ári. Búnaðarbankinn Gullbok er óbundin meö 12% nafnvöxtum og 12,5% ársávöxtun á óhreyfðri innstæöu eöa ávöxtun verðtryggðs reiknings meö 3,5% vöxt- um reynist hún betri. Af hverri úttekt dragast 0,5% í svonefnda vaxtaleiöréttingu. Vextir fær- ast hálfsárslega. Metbók er meö hvert innlegg bundiö í 18 mánuöi á 13% nafnvöxtum og 13,5 ársávöxtun, eóa ávöxtun verðtryggðs reiknings meö 3,5% voxtum reynist hún betri. Hvert innlegg er laust aö 18 mánuðum liönum. Vextir eru færóir hálfs- árslega. Iðnaðarbankinn Bónusreikningur er óverðtryggöur reikningur meö 12-15% nafnvöxtum, eftir þrepum, sem gera 12,36-15,56% ársávöxtun. Verðtryggð bónuskjör eru 3,5-6,5% eftir þrepum. Á sex mánaöa fresti eru borin saman verðtryggð og óverótryggó kjör og gilda þau sem hærri eru. Reikningurinn er alltaf laus. 18 mánaða bundinn reikningur er meö 15% Inafnvöxtum og 15% ársávöxtun. Landsbankinn Kjörbók er óbundin meö 12% nafnvöxtum og 12,4% ársávöxtun. Af óhreyfðum hluta inn- stæöu frá síðustu áramótum eöa stofndegi reiknings síðar greiöast 13,0% nafnvextir (árs- ávöxtun 13,5%) eftir 16 mánuói og 13,4% eftir 24 mánuöi (ársávöxtun 13,9%). Á þriggja mán- VEISTU ... að aftursætið fer jafnhratt og framsætið. SPENMJM BELTIN tivar sem við sitjum í bílnum. yUMFERÐAR RÁÐ aóa fresti er gerður samanburóur á ávöxtun 6 mánaða verðtryggðra reikninga og gildir hærri ávoxtunin. Af hverri úttekt dragast 0,6% í svo- nefnda vaxtaleiðréttingu. Vextir færast tyisvar á ári á höfuðstól. Vextina má taka út án vaxtaleið- réttingargjalds næstu tvö vaxtatímabil á eftir. Samvinnubankinn Hávaxtareikningur hefur stighækkandi vexti á hvert innlegg, fyrstu 3 mánuðina 6%, eftir 3 mánuöi 11%, eftir 6 mánuöi 12%, eftir 24 mán- uöi 13% eða ársávöxtun 13,42%. Sé ávöxtun betri á 6 mánaöa verðtryggðum reikningum gildir hún um hávaxtareikninginn. Vextir færast á höfuöstól 30.6. og 31.12. Hávaxtabók er óbundin bók sem ber 11% nafnvexti og 12,4% ársávöxtun á óhreyfðri inn- stæöu. Ef ávöxtun 6 mánaöa verðtryggðs reikn- ings reynist befri gildir hún. Vextir færast hálfs- árslega. Af útttekinni upphæö reiknast 0,75% úttektargjald, nema af uppfærðum vöxtum síö- ustu 12 mánaða. Útvegsbankinn Ábót ber annaðhvort hæstu ávöxtun óverö- tryggöra reikninga í bankanum, nú 6,09% (árs- ávoxtun 6,11%), eöa ávöxtun 3ja mánaöa verö- tryggós reiknings, sem ber 1,5% vexti, sé hún betri. Samanburöur er gerður mánaöarlega og vaxtaábótinni bætt við höfuöstól en vextir færö- ir í árslok. Sé tekiö út af reikningnum gilda al- mennir sparisjóösvextir, .5%, þann mánuö. Heimilt er aö taka út vexti og vaxtaábót næsta árs á undan án þess aö ábót úttektarmánaðar glatist. Ef ekki er tekið út af reikningnum í 18-36 mánuöi tekur hann á sig kjör sérstaks lotusparn- aöar meö hærri ábót. Óverðtryggð ársávöxtun kemst þá í 6,63-8,16%, samkvæmt gildandi vöxtum. Verslunarbankinn Kaskóreikningur. Meginreglan er aö inni- stæöa, sem er óhreyfö í heilan ársfjóröung, ber 11% nafnvexti, kaskóvexti, sem gefa 11,46% ársávöxtun, eöa nýtur kjara 6 mánaöa verð- tryggös reiknings, nú meö 4% vöxtum, eftir því hvor gefur hærri ávöxtun fyrir þann ársfjórðung. Vextir og veröbætur færast á höfuðstól í lok hvers ársfjóröungs, hafi reikningur notiö þess- ara „kaskókjara". Reikningur ber kaskókjör þótt teknir séu út vextir og veröbætur sem færöar hafa verið á undangengnu og yfirstandandi ári. Úttektir umfram þaö breyta kjörunum sem hér segir. RentubókRentubókin er bundin til 18 mán- aða. Hún ber 14 prósent nafnvexti. Ávöxtunin er borin reglulega saman við verötryggöa reikn- inga. Sparisjóóir Trompreikningur er verötryggöur meö 3,75% vöxtum. Sé reikningur orðinn 3ja mánaöa er geröur samanburóur á ávöxtun meö svokölluö- um trompvöxtum sem eru nú 10% og gefa 16,32% ársávöxtun. Reynist trompvextir gefa betri ávöxtun er þeim mun bætt á vaxtareikning- inn. Hreyföar innstæður innan mánaöar bera trompvexti sé innstæöan eldri en 3ja mánaöa, annars almenna sparisjóösvexti, 5%. Vextir fær- ast misserislega. 12 mánada sparibók hjá Sparisjóði vélstjóra er meö innstæöu bundna í 12 mánuði, óverð tryggóa, en á 15% nafnvöxtum. Árlega er ávöxt- un Sparibókarinnar borin saman við ávöxturi verötryggöra reikninga og 4,5% grunnvaxta og ræður sú ávöxtun sem meira gefur. Vextir eru færóir síöasta dag hvers árs. Topp-bók nokkurra sparisjóöa er meö inn- stæðu bundna í 18 mánuöi óverðtryggða á 11,5% nafnvöxtum og 11,92% ársávöxtun eöa á kjörum 6 mánaöa verðtryggðs reiknings, nú meö 4,75% vöxtum. Vextir færast á höfuöstól mi'sserislega og eru lausir til útborgunar á næsta vaxtatímabili á eftir. Sparisjóöirnir í Keflavík, Hafnarfiröi, Kópavogi, Borgarnesi, á Siglufiröi, Ólafsfiröi, Dalvík, Akureyri, Árskógsströnd, Nes- kaupstaö, Patreksfirði og Sparisjóöur Reykjavík- ur og nágrennis bjóða þessa reikninga. INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóösbækurób. 2 4 Lb Sparireikningar 3jamán. uppsogn 2-4,5 Lb 6mán.uppsogn ■ 2-4.5 Sb 12mán.uppsogn 3.5-5 Lb 18mán. uppsogn 8 lb Tékkareikningar. alm. 0,5-1 Allir Sértékkareikningar 0.5-4.0 nema Vb Ab Innlán verötryggö Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1-2 Vb 6 mán. uppsogn 2-3.5 Sp.Ab. Vb.Bb Innlán meö sérkjörum 3.5-7 Lb Innlángengistryggð Bandarikjadalir 7.5-8,5 Úb.Bb. Vb Sterling^pund 11 12.25 Úb Vestur-þýskmork 3.75-4.5 Vb.Sp, Úb.Bb Danskar krónur 6.75-8 Vb.Sb LJTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennir víxlar(forv.) 11-12 Lb Viöskiptavíxlar(forv) (1) kaupgengi Almennskuldabréf 11,75-12.5 Vb Viöskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir Hlaupareiknmgar(yfirdr.) 14.5-17 Lb Utlán verðtryggð Skuldabréf 8-8.75 Vb Utlán til framleiðslu Isl. krónur 12-12,5 Lb.Sb,- Bb.Úb' SDR 9.5 Allir Bandarikjadalir 11-11.5 Úb Sterlingspund 14.50- allir 14.75 nema Úb Vestur-þýskmork 7.25-7.5 allir nema Úb Húsnæöislán 3.5 1 Lífeyrissjóöslán 5-9 Dráttarvextir 27,6 2.3 á mán. MEÐALVEXTIR Överötr. des 88 17.9 Verótr. des.88 8.7 VÍSITÖLUR Lánskjaravisitala des. 2274 stig Byggingavísitala des 399,2 stig • Byggingavísitalades 124.9 stig Húsaleiguvisitala Engin hækkun 1. okt. ■ Veröstoðvun VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa veróbréfasjóða Emingabréf 1 3.403 Einmgabréf 2 1,931 Einmgabréf 3 2.219 Fjolþjóóabréf 1.268 Gehgisbréf 1.586 Kjarabréf 3.401 Lifeyrisbréf 1.711 Skammtimabréf 1.186 Markbréf 1.804 Skyndibréf 1.041 Sjóósbréf 1 1,644 Sjóósbréf 2 1.381 Sjóðsbréf 3 1.168 Tékjubréf 1.583 HLUTABRÉF Soluverð aö lokinni jófnun m.v. 100 nafnv.: Almennar tryggingar 118 kr. Eimskip 346 kr. Flugleiðir 273 kr. Hampiðjan 130 kr. lónaðarbankinn 172 kr. Skagstrendingur hf. 160 kr. Verslunarbankinn 134 kr. Tollvorugeymslan hf. 100 kr. (1) Viö kaup á viöskiptavíxlum og viö- 'skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriöja aöila, er miöað viö sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki kaupa viðskiptavíxla gegn 31% ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýöubankinn, Bb = Búnaðarbankinn, lb=lönaöar- bankinn, Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb = Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóö- irnir. Verð á erlendum mörkuðum Bensín og olía Rotterdam, fob. Bensín, venjulegt,....154$ tonniö, eöa um.......5,4 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um..........................156$ tonnið Bensín, súper,...175$ tonnið, eöa um.......6,1 ísl. kr. lítrinn Verö í síðustu viku Um..........................178$ tonnið Gasolia..........157$ tonnið, eða um.......6,2 ísl. kr. litrinn Verð í síöustu viku Um.................157$ tonnið Svartolía...........88$ tonnið, eða um.......3,8 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um........................84$ tonnið Hráolía Um..............15,10$ tunnan, eöa um.......699 ísl. kr. tunnan Verð í siðustu viku Um..............14,60$ tunnan Gull London Um.................415$ únsan, eða um...19.202 ísl. kr. únsan Verð i síðustu viku Um........................414 únsan Al London Um...1.400 sterlingspund tonnið, eða um....115.922 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um....l.337 sterlingspund tonniö Ull Sydney, Ástraliu Um........11,25 dollarar kílóið, eða um.......520 ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um........10,30 dollarar kílóið Bómull New York Um.............57 cent pundið, eða um........58 ísl. kr. kilóið Verð í síðustu viku Um.............59 cent pundið Hrásykur London Um..........276 dollarar tonnið, eða um.....12.698 ísl kr. tonnið Verð í síðustu viku Um...............283 dollarar tonnið Sojamjöl Chicago Um...............255 dollarar tonnið, eða um.11.755 ísl. kr. tonhið Verð í síðustu viku Um..................247 dollarar tonnið Kaffibaunir London Um............116 cent pundið, eða um.......117 ísl. kr. kílóið Verð i siðustu viku Um.............115 cent pundið Verð á íslenskum vöram erlendis Refaskinn Finnland, des. Blárefur 218 d. kr. Skuggarefur 244 d. kr. Silfurrefur 598 d. kr. Blue Iúrost 259 d. kr. Minkaskinn Khöfn, des. Svartminkur 178 d. kr. Brúnminkur 189 d. kr. Grásleppuhrogn Um...1.100 þýsk mörk tunnan Um....1.100 þýsk mörk tunnan Kísiljárn Um....1.101 dollarar tonnið Loðnumjöl Um......679 dollarar tonnið Loðnulýsi Um......325 dollarar tonnið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.