Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1988, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1988, Side 20
20 FIMMTUDAGUR 29. DESEMBER 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Húsnæði óskast Tvær skólastúlkur (sysur) utan af landi óska eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst, öruggum mánaðargr. og góðri um- gengni heitið. Húshjálp kæmi til greina upp í leigu. Uppl. í síma 91-54150 og 98-66674. Hjálp! Óska eftir 2 3 herb. íbúð, helst á Seltjamarnesi eða í vesturbænum sem allra fyrst. Öruggum mánaðar- greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 91-622057 e. kl. 17. Hógvær, hugprúður farmaður um fer- tugt óskar eftir notalegu herb. tíl leigu, með aðgangi að snyrtingu. Haf- ið samband við DV í síma 27022. H- 2078. ■ Atvinnuhúsnæói Úrval atvinnuhúsnæðis til leigu: Versl- anir, skrifstofur. verkstæðishúsnæði. lagerhúsnæði, stórir og minni salir o.m.fl. Miðstöð útléigu atvinnuhús- næðis. Löggilt leigumiölun. Traust viðskipti. Leigumiðlum húseigenda hf., Armúla 19. símar 680510 og 680511. Bjórkjallari. Til leigu hæBsnæði ca 170 fm er hentar fvrir bjórkjallara eða annan veitingarekstur við Laugaveg. Ýmis tæki og aðstaða fvrir hendi. Til- boð sendist DV. merkt ..Laugavegur 2066"4 115 m2 skrifstofuhúsnæði til leigu við Garðatorg. Garðabæ. Tilvalið fvrir læknastofur eða teiknistofur. Uppl. í síma 91-40143 og 76500. Asgeir. Verslunarhúsnæði að Laugarásvegi 1 til leigu. 70 m-. laust strax. Nánari uppl. í síma 83757. aðallega á kvöldin og um helgar. Verslunarhúsnæði ca 60-80 ferm óskast á leigu sem fvrst í eða við miðbæ Reykjavíkur. Úppl. í síma 14448 eða 46505 eftir kl. 19. Óskum að taka á leigu 60-70 m- hús- næði í miðbæ eða vesturbæ. Þarf að henta fvrir skrifstofur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2085. Vantar 200-400 ferm skemmu eða geymsluhúsnæði með góðri lofthæð. Uppl. í síma 91-76100. Óska eftir að taka á leigu gott lager- pláss, ca 180 m2. helst á jarðhæð. Uppl. í síma 91-686318 e.kl. 17. ■ Atvirma í boði Pökkunarverksmiðja S.Í.F. Kellugranda 1, Reykjavík óskar eftir starfsfólki á kvöldvakt, dagvakt eða blandaða vakt strax. Reynsla af matvæla- eða fisk- vinnslu æskileg. Uppl. é staðnum og í síma 91-11461. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplvsingum og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjónusta. Síminn er 27022. Efnalaug. Óskijm að ráða starfsfólk til ýmissa starfa, s.s. við hreinsun, fata- pressun og frágang. Hálfs- og heils- dagsstörf. Uppl. á staðnum. Efnalaug- in Kjóll og hvítt, Eiðistorgi 15. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í söluskála Nestis hf. í Reykjavík. Vinnutími 8 16 og 16-24 til skiptis daglega. Uppl. á skrifstofutíma á skrif- stofunni, Bíldshöfða 2. Hafnarfjörður. Ræstingarfólk óskast. Upplýsingar gefur verkstjóri (ekki í síma), Sælgætisgerðin Móna, Stakka- hrauni 1. Halló, halló. Okkur vantar hressa stelpu eða strák til að kenna erobikk og jass strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2088. Hársnyrtir óskast á stofu í Rvik, góð laun fyrir góðan starfekraft. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2074. Starfskraftur óskast í matvöruverslun, vinnutími frá 13-18, ekki yngri en 18 ára. Uppl. á staðnum. Holtskjör, Langholtsv. 113, Róbert eða Benedikt. Starfskraftur, eldri en 20 ára, óskast í söluturn, vinnutími 11 19. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-2077. Starfsmaður (maður eða kona) óskast á skóladagheimilið Hraunkot, Hraun- bergi 12, vinnutími 13-17.30. Uppl. í síma 78350. Óskum eftir söng- eða leikstjóra i tíma- bundið spennandi verkefni með ungu fólki. Áhugasamir hafi samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2086. 1. vélstjóra vantar á 70 tonna bát frá Þorklákshöfn. Uppl. í síma 98-33965 á daginn og 98-33865 á kvöldin. Fóstra eða starfsstúlka óskast í leik- skólann Lækjaborg v/Leirulæk. Uppl. gefur Guðrún í síma 686351. Karate. Kennara vantar til að kenna karate. Góð laun í boði. Uppl. í síma 91-12815 í dag og á morgun. MODESTY BLAISE by PETER O'DONNELL Hversvegna\ ^ biður þú migtá^ Undaríegt er þetta, en . ég verð að biðjast a afsökunar á að hafa ^ sagt hann Ijúga. J ÍÍ^.Og losað konu^ /?/ mína úr hlöðunni. Það er ung stúlka sem hefur tamið hann, hún líkist þér, svo k kannski getur þú hjálpað. i . y Kastalinn hefur veriö leigður tveimur Nigel nokkur Blenk vinnur fyrir banka amerískum sem á þennan ruslahaug og viö áttum að ninarkprlinnnm nn <;krp\/ta hann sem best VÍÖ [ Mér fannst það bara líklegast, Peter. Brand ekki hjálpa okkur og svo komu þessir menn frá kaffihúsi Serenu og reyndu að drepa okk ur. Það var greinilegt að hún hafði frétt um okkur hjá Brand.' \ COPYRIGHT© 1962EDGARRICC BURROUCMS. KC. vekur furðu mína, Tarzan. Þú grunaðir alltaf Brand dómara og síð- an Serenu um að vera i vitorði með þjófunum. I ' Einfalt, Sherlock! En hvernig vissir þú að við myndum hittast þegar’ mest lá viö? Eg gat mér þess ^ til, og ég er glaðu að ég hafði ^ á réttu að: Jm standa. Sm Tarzan Andrés Önd

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.