Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1988, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.1988, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 29. DESEMBER 1988. 23. LífsstQl Skálað fyrir nýju ári Sú hefö hefur skapast að skála fyrir nýju ári í kampavíni. Hins veg- ar er ekkert sem segir aö kampaví- nið sem slíkt sé nauösynlegt til að fagna nýja árinu, allt eins má skála í öðrum drykkjum, óáfengum jafnt sem áfengum. Kokkteilar eru margir hverjir mjög bragögóðir, einnig þeir óáfengu. I tilefni áramóta birtast hér uppskriftir að nokkrum drykkjum sem eru vel til veislu fallnir. Odýrari tegundir af freyðivíni henta líka ágætlega í blöndur sem fela ófull- komleika þeirra miðað við dýrari tegundir. Glösin eru svo skreytt með kokkteilberjum, appelsínu- eða sítr- ónusneiðum. Kampavíns- kokkteill 1 sykurmoli dreitill Angostura bitter (3-4 dropar) kampavín appelsínusneið Setjið sykurmolann í hátt kampa- vínsglas og bleytið í honum með Angostura. Fyllið með köldu kampa- víni. Kreistið appelsínubörkinn yfir drykkinn og skreytið. í blönduna má bæta skvettu af koníaki. White Russian 'A vodka 'A Kahlua líkjör 'A ijómi Hristið saman með ísmolum og hellið í miðlungshá glös. Gin Alexander 'A gin '/} Créme de Cacao 'A rjómi Hristið saman með ís og hellið í hátt kokkteilglas. Síið ísinn frá. White Satin 'h gin 'A hvítur Curacao 'A ananas- eða sítrónusafi Hristið saman með ís og setjið í kokkteilglös. Síið ísinn frá. White Rose 'A gin 'A Maraschino 'A sítrónu- eða appelsínusafi eggjahvíta Hristið saman við ís og hellið í glös. Skreytið með appelsínuberki. White Heather . '/■> gin 'A Cointreau 'A ananassafi 'A ljós vermút Blandið saman og hellið í glös. -JJ Matur White lily 'A Cointreau '/} ljóst romm 'A gin Hrærið saman við ís og hellið í glös. RAKARASTOFAN KLAPPARSTÍG SÍMI 12725 OPNUNARTÍMAR: MÁNUDAGA-FIMMTUDAGA 9-17.55. FÖSTUDAGA 9-18.30. LAUGARDAGA 10-14. HÁRGREIÐSLUSTOFAN KLAPPARSTÍG SÍMI13010. /--------------------------------------\ Umboðsmaður á Patreksfirði Skipaútgerð ríkisins óskar að ráða umboðsmann á Pat- reksfirði frá og með 1. mars 1989. Viðkomandi þarf að hafa yfir að ráða vörugeymsluhúsnæði og tækjum til að afgreiða skipin. Umsóknarfrestur er til 20. janúar 1989. Allar nánari upplýsingar em veittar á skrifstofu okkar Reykjavík í síma 91-28822. Skipaútgerð ríkisins RÍKISSKI VINNINGSNÚMER í Happdrætti Krabbameinsfélagsins --------Dregið 24. desember 1988.... AUDI80: 34324 MITSUBISHI LANCER 1500 GLX: 9456 24972 VÖRUR AÐ EiGIN VALI FYRIR 100.000 KR.: 3350 11613 47651 105447 170551 7357 11841 49787 110492 172046 8632 45037 72399 112079 173542 8696 45712 88681 159035 175799 VÖRUR AÐ EIGIN VALI FYRIR 50.000 KR.: 582 17163 33968 59044 86699 97586 118057 133461 159406 614 18951 35562 61510 86971 102209 118961 135872 164014 661 19421 36043 62611 87112 103516 120138 138594 164777 5801 20652 37131 65969 87851 107148 124131 146225 170357 5898 25010 37758 65975 92584 107430 124594 147770 177356 6918 26179 38267 71392 93520 107765 126207 151039 177384 9283 26553 46225 73869 93629 110897 126286 152758 183966 11086 32746 56800 75950 95675 111841 126380 157716 184620 11490 33073 58932 85240 96194 114950 129103 158679 Handhafar vinningsmiða framvísi þeim á skrifstofu Krabbameinsfélagsins aö Skógarhlíð 8, sími 621414. Krabbameinsfélagið þakkar landsmönnum veittan stuðning. é B Krabbameinsfélagið Skálað án áfengis Þegar boðið er upp á glas er sjálf- sagt að gefa gestum sínum kost á áfengislausum drykk. Engin ástæða er aö hafa áfengislausu drykkina eitthvað viðhafnarminni en þá áfengu eða láta þá sem ekki vilja áfengi skera sig úr. Coco-Oco /2 glas ísköld mjólk 1 msk. coconut cream 'A glas sítrónu- eða ananassafi Hrærið í blandara meö muldum ís. Hellið í há glös og stráið súkkulaði- spónum yfir. Nursery Fizz '/2 hluti appelsínusafi 'A hluti engiferöl Setjið ísmola í hátt glas og helliö appelsínusafa yfir ísinn. Hellið sama magni af engiferöli saman við og hræriö. Skreytt með kirsuberi og appelsínusneið. Cinderella '/) sítrónusafi /) ananassafi '/) appelsínusafi 1 dreitill grenadine (3-4 dropar) sódavatn Hrist vel saman við ís og síað í stórt glas. Fyllt upp með sódavatni og skreytt. Le Mans 2 cl grenadine 2 cl appelsínusafi 2 cl ananassafi 1 eggjarauða Hristist kröftuglega og svo sett í miðlungsstórt glas með ís. Pep 2 dl tómatsafi 1 msk. sítrónusafi 1 msk. smátt skorin steinselja Hrærið vel saman og hellið í glas. Stráið steinseljunni yfir. -JJ •t. ,• .'í\ *» .*. • *.....

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.