Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1988, Page 8
8 FGSTUDAGUR 30. DESEMBBR T988.
Viðskipti S“S — :
Ört vaxandi umsvif Frjáls framtaks hf.:
Smárahvammsframkvæmdirnar
með dyggri aðstoð lánastofnana
- segir Magnús Hreggviðsson
Jóhann Bergþórsson, forstjóri Hagvirkis, til vinstri, og Magnús Hreggviösson, aðaleigandi og stjórnarformaður
Frjáls framtaks hf., skrifa undir stærsta samning sem gerður hefur verið við verktaka um gatnagerð hériendis,
Smárahvammssamninginn.
Samningur Frjáls framtaks hf. og
Hagvirkis um gatnagerðarfram-
kvæmdir á landi Fijáls framtaks í
Smárahvammi í Kópavogi er stærsti
samningur við verktaka um gatna-
gerð sem gerður hefur verið hérlend-
is. Einnig er hann fyrsti samningur
í alverktöku á íslandi. Áður hafði
Frjálst framtak samið viö Kópavogs-
bæ um að annast alla gatnagerð,
uppbyggingu og skipulagningu 17,5
hektara svæðis fyrirtækisins í
Smárahvammi. Kostnaðaráætlun
við þær framkvæmdir er um 220
milljónir en kostnaðaráætlun fram-
kvæmda Hagvirkis er um 150 millj-
ónir. Svo ótrúlegt veldi Frjáls fram-
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
Innlán óverðtryggð
Sparisjóósbajkur ób. 2-4 Lb
Sparireiknmgar
3jamán. uppsogn 2-4.5 Lb
6mán. uppsogn 2-4.5 Sb
12mán.uppsogn 3.5-5 Lb
18mán. uppsogn 8 Ib
Tékkareikningar, alm. 0.5-1 Allir
Sértékkareikningar 0.5-4.0 nema Vb Ab
Innlán verötryggð Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 1-2 Vb
6mán. uppsogn 2-3.5 Sp.Ab,-
Innlán meðsérkjörum 3.5-7 Vb.Bb Lb
Innlángengistryggð
Bandarikjadalir 7.5-8.Ö Úb.Bb,-
Sterlingspund 11-12.25 Vb Úb
Vestur-þýsk mork 3.75-4,5 Vb.Sp,-
Danskar krónur 6.75-8 Úb.Bb Vb.Sb
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
Útlán óverðtryggð
Almennirvixlar(forv) 11-12 Lb
Viðskiptavixlar(forv.)(1) kaupqenqi
Almennskuldabréf 11,75-12.5 Vb
Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir
Hlaupareiknmgar(yfirdr.) 14,5-17 Lb
Utlán verötryggð
Skuldabréf 8-8.75 Vb
Utlán til framleiðslu
isl. krónur 12-12.5 Lb.Sb,-
SDR 9.5 Bb.Úb Allir
Bandarikjadalir 11-11,5 Úb
Sterlingspund - 14.50- allir
14.75 nema
Vestur-þýsk mork 7.25-7.5 Úb allir
Húsnæðislán 3.5 nema Úb
Lífeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 27,6 2.3 á
MEÐALVEXTIR mán.
Överðtr. des. 88 17.9
Verðtr. des. 88 8.7
VÍSITÖLUR
Lánskjaravisitala des. 2274 stig
Byggingavisitala des. 399.2 stig
Byggingavisitalades. 124.9shg
Húsaleiguvisitala Engin hækkun 1. okt.
Verðstoövun VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
Einingabréf 1 3.403
Einingabréf 2 1.931
Einingabréf 3 2,219
Fjolþjóðabréf 1.268
Gengisbréf 1.586
Kjarabréf 3.401
Lifeyrisbréf 1.711
Skammtimabréf 1.186
Markbréf 1.804
Skyndibréf 1.041
Sjóösbréf 1 1,644
Sjóðsbréf 2 1.381
Sjóösbréf 3 1.168
Tekjubréf 1.583
HLUTABRÉF
Söluverð að lokinni jófnun m.v. 100 nafnv.:
Almcnnar tryggingar 118 kr.
Eimskip 346 kr.
Flugleiðir 273 kr.
Hampiðjan 130 kr.
lönaðarbankinn 172 kr.
Skagstrendingur hf. 160 kr.
Verslunarbankinn 134 kr.
Tollvörugeymslan hf. 100 kr.
(1) Við kaup á viðskiptavlxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðaö við sérstakt kaupgengi,
kge. Búnaöarbanki og Samvinnubanki
kaupa viðskiptavixla gegn 31 % ársvöxt-
um og nokkrir sparisj. 30,5%.
Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn,
Bb= Búnaðarbankinn, lb=lðnaðar-
bankinn. Lb = Landsbankinn, Sb =
Samvinnubankinn, Úb = Útvegsbankinn,
Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóö-
irnir.
Nánari upplýsíngar um peningamarkaö-
inn birtast i DV A fimmtudögum.
taks hf. áður en fyrirtækið hefur
markaðssétrsvæöiö hefur vakið at-
hygli. Er fyrirtækið svona rosalega
ríkt? spyr fólk.
Er Frjálst framtak svona
rosalega ríkt?
„Þessar framkvæmdir eru gerðar
með dyggri aðstoð lánastofnana sem
hafa trú á Smárahvammssvæðinu
eins og við,“ segir Magnús Hregg-
viðsson, stjómarformaður og aðal-
eigandi Frjáls framtaks hf.
Magnús segir enn fremur að Frjálst
framtak hafi lagt mikla áherslu á að
fá að skipuleggja frá grunni þá 17,5
hektara sem fyrirtækið keypti af
Kópavogsbæ í Smárahvammi og
annast gatnagerð. „Með því að skipu-
lag sé á hendi uppbyggingaraöila
aukast líkur á að það verði nær þörf-
um markaðarins."
Magnús Hreggviðsson og Hall-
grímur T. Ragnarsson, fram-
kvæmdastjóri byggingarsviðs Frjáls
framtaks, hafa báðir skoöaö fjölda
landsvæða í Evrópu og Bandaríkjun-
um hjá fyrirtækjum sem hafa sér-
hæft sig í skipulagningu og upp-
byggingu landsvæða.
Bílaumboðið hf. heitir nýtt fyrirtæki
sem tók við umboði fyrir BMW- bíla
á íslandi af Kristni Guðnasyni hf. á
dögunum. Vélar og þjónusta hf. er
stærsti hluthafinn í Bílaumboðinu
Markaðssetning eftir
mikla undirbúningsvinnu
„Vönduð undirbúningsvinna áður
en svæðið er markaðssett er mjög
nauðsynleg. Það þarf að kynna sér
skipulagningu svæða erlendis og síð-
ast en ekki síst að gera ítarlegar
markaðsspár um þróun atvinnu- og
íbúðarhúsnæðis. Svara þarf spurn-
ingum eins og: Hvers konar hús eru
hagkvæmust og hver verður þörfin
á atvinnu- og íbúðarhúsnæði eftir
fáein ár? Vægi bílastæða, frágangur
húsnæðis og mikilvægi landsins
hvaö staðsetningu varöar eru þættir
sem ráða enn fremur úrshtum í
svona markaðsspám. Það er skoðun
okkar að það þurfi um 20 til 24 mán-
aða undirbúningsvinnu áður en
markaössetning hefst. Við keyptum
Smárahvammslandiö 11. febrúar á
þessu ári, þannig að enn líður dágóð-
ur tími þangað til við setjum lóðir
og hús á markað. Að mínu mati hef-
ur skort nokkuð á undirbúnings-
vinnu og skipulagninu atvinnu-
svæöa hérlendis," segir Magnús.
Eykst ekki offramboð
atvinnuhúsnæðis?
- Auka þessar framkvæmdir ekki á
offramboö af atvinnuhúsnæði hér-
með 65 prósent hlutafjár. Aörir hlut-
hafar eru Gunnar Birgisson verk-
fræðingur, Klæðning hf. og nokkrir
einstaklingar. Framkvæmdastjóri
Bílaumboðsins er Pétur Óli Péturs-
lendis sem virðist ærið fyrir?
„í Smárahvammi munu verða
byggð á milli 5 til 10 prósent af at-
vinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæð-
inu fram til ársins 1995. Af þessu
sést að við ætlum okkur aðeins lítinn
hluta af markaðnum. Frábær stað-
setning, fallegt umhverfi, gott út-
sýni, vistlegir vinnustaðir og góð
bílastæöi verða aðalsmerki Smára-
hvamms. Þessi atriði, auk meiri
gæða á lægra verði en þekkist, mun
auðvelda uppbyggingu og auka eftir-
spurn eftir húsnæði í Smára-
hvammi. Þvi má heldur ekki gleyma
að í Smárahvammi munu Hagkaup,
Ikea og Bykó reisa stóra verslun sem
mun laða að tugþúsundir viðskipta-
vina í hverri viku. Spár benda til að
ör byggðaþróun og greiðar samgöng-
ur um Reykjanesbraut munu færa
Smárahvamm í miðju höfuðborgar-
svæðisins. Arkitektastofa Ormars
Þórs Guðmundssonar hefur skipu-
lagt landið og hefur skipulagið hlotið
lof verktaka, fasteignasala og skipu-
lagsyfirvalda. Við munum gera
strangar kröfur um frágang á svæð-
inu. Allar byggingar og lóðir verða
fullkláraðar en ekkert líkt og í Múla-
hverfinu þar sem enn eru 40 prósent
af öllum lóöum ófrágengnar. Verk-
son en hann er framkvæmdastjóri
og einn af eigendum Véla og þjón-
ustu hf.
„Þetta ár hefur verið frekar erfitt
hjá sumum bílaumboðunum hér-
lendis. En við lítum til lengri tíma
og setjum stefnuna á að auka hlut
BMW-bíla á íslandi. Við viljum
gjarnan sjá BMW-bíla með 2 prósent
markaðshlutdeild í stað 0,8 prósent
eins og var á þessu ári,“ segir Pétur
Óli Pétursson.
Að sögn Péturs gera þeir ráð fyrir
að bílamarkaðurinn á íslandi verði 7
þúsund nýir bílar á næsta ári. Miðað
við 2ja prósenta markaðshlutdeild
gerir það um 140 til 150 BMW-bíla.
Enn fremur eru á milli 2.000 og
2.500 BMW-bílar í bílaflota íslend-
inga. Þessir bílar þurfa bæði vara-
hluti og þjónustu og tryggja þar með
enn frekar rekstur hins nýja bílaum-
boðs.
Ætlun Bílaumboðsins hf. er aö
bæta við sig einu bílaumboði til við-
bótar viö BMW-umboðiö. „Með einu
fræðistofa Stanleys Pálssonar mun
annast allt gæðaeftirlit fyrir okkar
hönd á svæðinu," segir Magnús.
Framkvæmdum hraðað
Samningur Kópavogskaupstaðar
við Fijálst framtak segir að gatna-
gerðarframkvæmdum skuh lokið
fyrir árslok 1995. En Frjálst framtak
hraðar framkvæmdum frá þeim
samningi þar sem fyrirtækið hefur
samið við Hagvirki um að ljúka
gatnagerð áriö 1990. Verksamningur-
inn við Hagvirki er um 65 prósent
af því verki sem Frjálst framtak hef-
ur skuldbundiö sig að framkvæma
gagnvart Kópavogsbæ.
Kostnaðaráætlun framkvæmda
Hagvirkis er um 150 milljónir króna.
Þar af greiðir Kópavogsbær um 47
milljónir króna en innifalið í fram-
kvæmdunum er að Frjálst framtak
tekur að sér að leggja þijár megingöt-
ur sem liggja að svæöinu. Afganginn
verður Frjálst framtak að fjármagna.
Á móti kemur svo að Kópavogskaup-
staður sleppir öllum gatnagerðar-
gjöldum á svæðinu.
Með samningi Frjáls framtaks hf.
við Hagvirki tekur Hagvirki gatna-
gerðina að sér. Fyrirtækið mun ann-
ast meginhluta hönnunar gatnakerf-
isins eftir þeim skipulagsdráttum
sem liggja fyrir. Það mun enn fremur
sjá um holræsagerð, gatnagerð og
lagningu malbiks á götur en stefnt
er aö því að meginhluta gatnagerðar-
framkváemdanna verði lokið áður en
sjálf byggingarstarfsemin hefst, göt-
ur verði malbikaðar og búið aö sá í
svæöið og gera það snyrtilegt og aö-
gengilegt. Gatnagerð á aö vera lokið
áriö 1989 og malbikun og frágangi
fyrir árslok 1990.
Hvers vegna í byggingar-
framkvæmdum?
- En hvers vegna er Frjálst framtak
hf„ sem þekktast er sem útgáfufyrir-
tæki tímarita og bóka, að standa í
byggingarframkvæmdum?
„Frá því ég tók við fyrirtækinu fyr-
ir næstum sjö árum hefur einn þátt-
ur verið færður inn í starfsemina
sem er fasteigna- og byggingarstarf-
semi. Sá þáttur hefur samt verið
miklu fyrirferðarminni í fjölmiölum
en tímaritaútgáfan. En stefnan er að
draga úr vægi tímaritaútgáfunnar í
starfsemi Fijáls framtaks til að dreifa
áhættunni og styrkja enn frekar
stoðir fyrirtækisins," segir Magnús
Hreggviðsson. -JGH
bílaumboði til viöbótar, sem hentar
að vera með samhliöa BMW-umboð-
inu, náum við enn betri nýtingu út
úr Bílaumboðinu hf.“
Hlutafé í Bílaumboðinu hf. er 48
milljónir króna. Fyrirtækiö verður í
eigin 1500 fermetra húsnæði við
Krókhálsinn, beint fyrir ofan at-
hafnasvæði Véla og þjónustu.
Stærsti hluthafinn í Bílaumboðinu
hf„ Vélar og þjónusta, er að ljúka við
sitt 13. starfsár. Það hefur verið við-
burðaríkt. „Við keyptum fyrirtækið
Vélaborg, byggðum við húsnæði
okkar við Krókhálsinn, fengum um-
boð fyrir Krone-heyvinnuvélar,
kynnum nýja vinnuvél frá Kase í dag
og loks stofnuðum við bílafyrirtæki
utan um BMW-umboöið í þessum
mánuði," segir Pétur Óli.
Daginn eftir að Bílaumboöiö hf. tók
við BMW-umboðinu seldi það fyrsta
bílinn. Síðan hafa þeir fariö koll af
kolli síðustu daga. „í þessari síðustu
viku ársins afgreiðum við 5 bíla,“
segir Pétur Óli Pétursson. -JGH
Þetta eru nýju BMW-mennirnir á Islandi, eigendur Bilaumboðsins hf. Frá
vinstri: Gunnar Birgisson verkfræðingur, Bjarni Sighvatsson og Pétur Óli
Pétursson. Þeir Bjarni og Pétur eru ásamt Karli Sighvatssyni aðaleigendur
Véla og þjónustu. Karl vantar á myndina. DV-mynd Brynjar Gauti
Þetta eru nýju BMW-mennirnir