Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1988, Page 11
FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 1988.
11
Utlönd
Vel fór á með Gandhi og Bhutto þegar þau hlttust í Pakístan i gær.
Gandhi og Bhutto
hittast i Pakistan
Formlegar viðræöur milli Benaz- herra fer síðan Jawaharlal Nehru,
ír Bhutto, forsætisráðherra Pakist- aíl Gandhis, kom þangað árið 1960.
ans, og Rajiv Gandhi, forsætisráð- Ríkin tvö hafa í þrígang háð stríð
herra Indlands, hefjast í dag í Isl- síöan þau fengu sjálfstæði frá Bret-
amabad, höfuðborg Pakistans. um árið 1947. Deila, sem nú rís
Stjórnarerindrekar töldu líklegt hæst, er um Kasmírhéraðið á
að forsætisráðherrarnir myndu landamærmn ríkjanna.
nota sína fyrstu fundi til að kynn- Gandhi og Bhutto munu í dag
ast og ekki væri viö mörgum eða sitja setningarfund leiðtoga Suð-
stórum samþykktum að búast. ur-Asíuríkja sem er haldinn í Isl-
Heimsóknin til Pakistans er hin amabad.
fyrsta sem indverskur forsætisráð- Reuter
Hvergi óhult. Myndin fékk verðlaun Tanjung fréttastofunnar í Júgóslaviu.
W ■j
w. J æj'Æb
Ásýnd ófriðar
Serbnesk bóndakona axlar hagla-
byssu þegar hún bregður sér bæjar-
leið með smábarnið og gjafvaxta
dóttur. Fjölskyldan býr í sjálfstjórn-
arhéraðinu Kosovo í Júgóslavíu þar
sem Serbar og Albanir elda grátt silf-
ur.
Margir Serbar flúðu heimili sín í
Kosovo á árinu og héldu til Serbíu
þar sem þeir eru í meirihluta.
Ófriður milli þeirra þjóða sem
byggja Júgóslavíu er sá meginvandi
sem stjórnvöld þar glíma við.
Reuter
Dómsmálaráðherra
Japans segir af sér
Eftir örstutta embættistíð sagði
Takashi Hasegawa, dómsmálaráð-
herra Japans, af sér embætti í gær.
Afsögnin kemur í kjölfar þess að
uppvíst varð að Hasegawa þáði
fjárstuðning frá fyrirtæki sem er
þekkt fyrir gruggug viðskipti.
Hasegawa var skipaður dóms-
málaráðherra í þriðjudag og meg-
inmarkmið hans var að brjóta upp
pólitíska spillingu í Japan.
Á miðvikudag var krafist afsagn-
ar dómsmálaráðherrans þegar
fréttist af fjárstuðningi fasteigna-
fyrirtækis, sem er umvafið
hneykslismálum, við Hasegawa. í
fyrstu ætlaði Hasegawa að standa
af sér storminn en í nótt lagði hann
niður vopn og fór með afsagnar-
bréfiö til Takeshita forsætisráð-
herra.
Fjárstuöningur fyrirtækja við
japanska stjórnmálamenn er ekki
ólöglegur. Stjórnmálamönnum er
hins vegar skylt að tilkynna fjár-
stuðning til innanríkisráðuneytis-
ins sem fer með upplýsingarnar
sem trúnaöarmál. Hasegawa til-
kynnti ekki um þá fjármuni sem
hann þáði frá fasteignafyrirtæk-
inu.
Afsögn Hasegawa er enn eitt
áfalliö sem stjórn Takeshita verður
fyrir. Fyrr í þessum mánuði varð
fjármálaráðherrann að segja af sér
embætti eftir að hafa orðið að við-
Hasegawa kemur af fundi Takeshita forsætisráöherra í nótt þar sem
hann lagði fram afsögn sína.
urkenna að einkaritari hans keypti Hasegawa að falli í gær.
hlutabréf í sama fyrirtæki og varð Reuter
Auglýsing frá ríkisskattstjóra
HÚSNÆÐISSPARNAÐAR-
REIKNINGUR
Samkvæmt ákvæðum 3. málsl. 7. gr. laga nr. 49/1985 um
húsnæðissparnaðarreikninga hetur ríkisskattstjóri reiknað út þærfjárhæðirer
um ræðir í 2. mgr. 2. gr. laganna og gilda
vegna innborgana á árinu 1989.
Lágmarksfjárhæð skv. málsl. 2. mgr. 2. gr. laganna verður kr. 28.550 og
hámarksfjárhæð kr. 285.500. Lágmarksfjárhæö skv. 3. málsl. 2. mgr. 2. gr.
laganna verður kr. 7.137 og hámarksfjárhæð kr. 71.375.
| Reykjavík 20. desember 1988
\ RSK
■ RtKISSKATTSTJÓRI
SIiIIIlWI GEOiVT HAGKAl'll
Míkíð úrval af ódýrum og góðum
flugeldum, kökum, gosum o.íl.
góðgætí fyrír áramótín.
Opid þrídjtidai; - i‘ösiii<las> irá kl. 10-22
(■aiiilái*s<kii> irá kl. 10-16.