Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1988, Page 34

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1988, Page 34
54 FÖSTUDAGUR 30. DÉSEMBER 1908. Mynd Luries Hver er maðuriim í heiminum íyrir árið 1989 Óska þér friöar og gæfuríks komandi árs 1. Karoly Grosz, formaður ungverska kommúnistaflokksins 2. Geoffrey R.E. Howe, utanríkisráðherra Bretlands 3. Sergei F. Akhromeyev, forseti sovéska herráðsins 4. Napoleon Duarte, forseti El Salvador 5. Richard M. Nixon, fyrrum forseti Bandaríkjanna 6. Neil Kinnock, leiðtogi bresku stjórnarandstöðunnar 7. Lech Walesa, leiðtogi pólska verkalýðsfélagsins 8. Jose Sarney, forseti Brasilíu 9. W. Jaruzelski, leiðtogi pólska kommúnistaflokksins 10. Edward W. Seaga, forsætisráðherra Jamaica 11. Lloyd Bentsen, bandarískuröldungadeildarþingmaðurfráTexas 12. Bhumibol, konungur Thailands 13. Benazir Bhutto, forseti Pakistan 14. Carl Lewis, olympíumeistari í 100 m hlaupi 15. Hissne Habre, leiðtogi í Chad 16. Victor P. Estenssoro, forseti Bolivíu 17. Najibullah, leiðtogi afganska kommúnistaflokksins 18. Mike Dukakis, fylkisstjóri Massachusetts 19. Karl Bretaprins 20. Yitzhak Shamir, forsætisráðherra í Ísrael 21. Raisa Gorbatsjova 22. Manuel Noreiga, forseti Panama 23. Chun Doo Hwan, fyrrum forseti Suður-Kóreu 24. Jacques Delors, forseti Evrópuráðsins 25. Muammar Gaddafi, einræðisherra Líbýu 26. Richard Darman, fjármálaráðgjafi bandarísku ríkisstjórnarinnar 27. Robert Dole, öldungadeildarþingmaður frá Kansas 28. Yasser Arafat, leiðtogi P.L.O. 29. Kim II Sung, yfirmaður Norður-Kóreu 30. Stripe Suyar, forseti júgóslavneska forsætisnefndarinnar 31. Zaho Ziyang, formaður kínverska kommúnistaflokksins 32. Oscar Arias Sanchez, forseti Costa Rica 33. Oliver North 34. Ed Koch, borgarstjóri New York borgar 35. Junius Jayawardene, forseti Sri Lanka 36. Fhad, konungur Saudi-Arabíu 37. Saddam Hussein, forseti írak 38. Rafsan Jani, hugsanlegur arftaki Khomeini 39. Hafez-AI-Assad, forseti Sýrlands 40. John Turner, leiðtogi Frjálslynda flokksins í Kanada 41. Desmond biskup, leiðtogi suður-afrísku andstöðunnar 42. Fidel Castro, leiðtogi Kúbu 43. Noboru Takeshita, forsætisráðherra Japans 44. Chiraco De Mita, forsætisráðherra italiu 45. Donald Trump framkvæmdamaður 46. Ronald Reagan, forseti Bandaríkjanna 47. Robert Hawke, forsætisráðherra Ástralíu 48. Dan Quayle, tilvonandi varaforseti Bandaríkjanna 49. George Bush, tilvonandi forseti Bandaríkjanna 50. Felipe Gonzales, forsætisráðherra Spánar 51. Brian Mulroney, forsætisráðherra Kanada 52. Mikhail Gorbatsjov, leiðtogi Sovétríkjanna 53. Margaret Thatcher, forsætisráðherra Bretlands 54. V.P. Singh, leiðtogi indversku stjórnarandstöðunnar 55. Michel Rocard, forsætisráðherra Frakklands 56. Hisham Nazer, olíumálaráðherra Saudi-Arabíu 57. Andreas Papandreou, forsætisráðherra Grikklands 58. Jonas Savimbi, leiðtogi uppreisnarhópsins í Angóla 59. William J. Crowe, yfirmaður bandaríska herforingjaráðsins 60. Raul Alfonsin, forseti Argentínu 61. Shimon Peres, utanríkisráðherra ísraels 62. John Tower, verðandi varnarmálaráðherra Bandaríkjanna 63. Alan Garcia, forseti Perú 64. Sese Seko Mobuto, forseti Zaire 65. Deng Xiaoping, kinverskur stjórnmálamaður 66. C.J. Haughey, forsætisráðherra írlands 67. Juan Carlos De Borbon, konungur Spánar 68. Wilfred Martens, forsætisráðherra Belgíu 69. Alan Greenspan, formaður í seðlabankanefnd Bandaríkjanna 70. Rabuka, einræðisherra Fiji-eyjanna 71. Mario Cuomo, ríkisstjóri New York 72. Kim Young Sam, leiðtogi andstöðunnar í SuðurKóreu 73. Daniel Ortega, leiðtogi Nicaragua 74. Carlos Salinas De Gortari, forseti Mexikó 75. Mario Soares, forsætisráðherra Portúgal 76. Robert Mugabe, leiðtogi Zimbabwe 77. Suharto, forseti Indónesíu 78. P.W. Botha, forsætisráðherra Suður-Afríku 79. John Sununu, verðandi starfsmannastjóri Hvíta hússins 80. Roh Tae Woo, forseti Suður-Kóreu 81. Andrei Sakharov, nóbelsverðlaunahafi og sovéskur andófsmaður 82. Zin Abidine Ben Ali, forseti Túnis 83. Hosni Mubarak, forseti Egyptalands 84. Rodrigo Borja Cevallos, forseti Ekvador 85. Ayatollah Khomeini 86. Akihito, krónprins Japans 87. Hassan, konungur Marokkó ,. 88. Imelda Marcos 89. Barbara Bush, verðandi forsetafrú Bandaríkjanna 90. Ingvar Carlsson, forsætisráðherra Svíþjóðar 91. Ferdinand E. Marcos 92. Jesse Jackson 93. Hussein, konungur Jórdaníu 94. Mike Tyson, heimsmeistari í hnefaleikum 95. Turgot Oz Al, forsætisráðherra Tyrklands 96. James A. Baker III, verðandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna 97. Corazon Aquino, forseti Filippseyja 98. Dalai-Lama frá Tíbet 99. Elísabet Englandsdrottning 100. David Lange, forsætisráðherra Nýja-Sjálands 101. Lee Kuan Yew, forsætisráðherra Singapore 102. Alois Mock, varakanslari Austurríkis og utanríkisráðherra 103. S.T. Hsu, innanríkisráðherra Taiwan 104. Jóhannes Páll páfi II 105. Dimitri Yazov, varnarmálaráðherra Sovétríkjanna 106. Kiichi Miyazawa, fyrrum fjármálaráðherra Japan 107. Rajiv Gandhi, forsætisráðherra Indlands 108. Lee Teng-Hui, forseti Taiwan 109. Francois Mitterrand, forseti Frakklands 110. Chadli Bendjedid, forseti Alsír 111. Kurt Waldheim, forseti Austurríkis 112. Helmut Kohl, kanslari V-Þýskalands 113. Eduard Shevardnadze, utanríkisráðherra Sovétríkjanna 114. Hajime Tamura, viðskipta- og iðnaðarráðherra Japans

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.