Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1988, Qupperneq 39

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1988, Qupperneq 39
FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 1988. 59 Afmæli Torfhildur Steingrímsdóttir Torfhildur Steingrímsdóttir, leiö- beinandi við Klúkuskóla í Bjamar- firði á Ströndum, til heimilis að Laugarhóli, Kaldrananeshreppi, er sextugídag. Torfhildur fæddist í Hcifnarfirði og ólst þar upp. Hún lauk gagn- fræðaprófi við Flensborgarskólann í Hafnarfirði 1945. Torfhildur stund- aði nám í myndhst hjá ýmsum frí- stundamálurum frá 1946-48 og hjá Bjama Jónssyni 1958. Hún hefur sótt ýmis námskeið í myndhst og saumum og m.a. í saumi þjóðbún- inga. Torfhildur hefur haldið tvær mál- verkasýningar á Hvammstanga og tekiðþáttísamsýninguíNoregi. • Hún var verslunarstjóri við versl- un fóður síns í Hafnarfirði 1945-47, starfaði hjá Mjólkursamsölunni 1957450. Hún var starfsmaður hjá Sundlaug Hafnarfjarðar 1965-75, forfallakennari við Gagnfræðaskóla Hvammstanga 1975-79, ráðskona hjá Trygve Brudevold í Noregi 1979-81, ráðskona hjá kaþólska biskupnum í Osló 1983-84 og við Unghngaheimili ríkisins 1982-85. Torfhildur var sveitarforingi og deildarforingi í skátafélaginu Hraunbúum í Hafnarfirði frá 1943-74 og starfaði með skátafélag- inu Húnum frá 1976-79. Torfhildur kvæntist Sigurði Hólm Þorsteinssyni, skólastjóra Klúku- skóla, 13.10.1948, en hann er fæddur 6.6.1930. Bróðir Sigurðar var doktor Björn, prófessor og sagnfræðingur, en foreldrar þeirra voru Þorsteinn Bjömsson, frumbýhngur á Hellu á Rangárvöllum, b. og kaupmaður, og kona hans Ólöf Kristjánsdóttir hús- móðir. Torfhildur og Sigurður eiga fjögur börn. Þau era: Guðrún Unnur Mart- yny Sigurðardóttir, f. 9.12.1949, kennari í St. Louis-skólanum í Alex- andria, Virginia í Bandaríkjunum, gift Donald Wihiam Martyny, sjó- liðsforingja í bandaríska sjóhern- um, en þau eiga þrjú börn; Ólafur Sigurðsson, f. 30.8.1953, matvæla- fræðingur hjá Iðntæknistofnun, kvæntur Önnu Bergsteinsdóttur, en þau eiga tvær dætur; Pétur Már Sig- urðsson, f. 4.5.1955, vélstjóri og sölu- maður hjá Jóh. Ólafsson & Co., kvæntur Stefaníu Úlfarsdóttur, en þau eiga tvær dætur, og María Sig- urðardóttir, f. 19.5.1957, eigandi Kerókitrunnar á Hvammstanga, gift Erni Gíslasyni og eiga þau þrjú börn. Systkini Torfhildar urðu fimm og komust þrjú þeirra til fullorðinsára. Systkini hennar: Sigurveig Stein- grímsdóttir sem nú er nýlátin, en hún var gift Jóhannesi Gunnars- syni, kaupmanni í Hafnarfirði; Guð- jón Steingrímsson hrl., sem einnig er nýlátinn, var kvæntur Margréti Valdimarsdóttur í Hafnarfirði, og Hallgrímur Steingrímsson, fisksah í Hafnarfirði, kvæntur Ágústu Hannesdóttur frá Núpstað. Foreldrar Torfhildar: Steingrímur Torfason, kennari og kaupmaður í Hafnarfirði, f. 16.10,1882, d. 23.9. 1946, og kona hans Ólafía Hallgríms- dóttir húsmóðir, f. 13.9.1885, en þau bjuggu allan sinn búskap í Hafnar- firði. Steingrímur var sonur Torfa Jónssonar, sjómanns í Hafnarfirði, og konu hans Sigríðar Steingrírns- dóttur, b. í Ásgarði í Grímsnesí, Ól- afssonar. Ólafía var dóttir Hall- Torfhildur Steingrímsdóttir. gríms Grímssonar, b. í Lónakoti og Dysjum í Garðahreppi, og konu hans Rannveigar Ólafsdóttur. Torf- hildur og Sigurður taka á móti boðs- gestum í íþróttahúsinu í Hafnarfirði eftir klukkan 20.00, og á Laugarhóli í Strandasýslu 7.1. eftir klukkan 18.00. Hjalti Pétursson Hjalti Pétursson, bóndi að Snotru- nesi í Borgarfirði eystra, er sjötugur ídag. Hjalti fæddist að Freyshólum í Vallahreppi en flutti sjö ára með foreldrum sínum að Njarðvík í Borgarfjarðarhreppi þar sem hann ólst síðan upp. Hann lauk skyldu- námi við barnaskóla Borgarfjarðar eystri og stundaði nám við íþrótta- skólann í Haukadal árin 1942-43. Hjalti var á vertíð í Vestmannaeyj- um um og eftir 1960 og vann auk þess eitt ár hjá vamarliðinu á Kefla- víkurflugvelli. Hjalti kvæntist á jólum 1946 Elínu Björgheiði Andrésdóttur húsmóður, f. 16.2.1920, en hún er dóttir Andrés- ar Björnssonar, b. í Snotrunesi, f. 10.10.1893, og Valgerðar Jónsdóttur húsmóður, f. 26.10.1890. Bræður Björgheiðar eru Skúh, Jón og Björn, sem allir eru kunnir hlaupagarpar frá fyrri tíð, en systir hennar er Vhborg, móðir Ásgeirs Sigurvinssonar knattspyrnumanns. Hjalti og Björgheiður eiga fimm börn. Þau eru: Elvar, f. 20.3.1946, sjómaður á Borgarfirði eystra, kvæntur Ástu Steingerði Geirsdótt- ur húsmóður; Anna Valgerður, f. 24.5.1949, ritari og kennari á Egils- stöðum, gift Þorkeli Sigurbjörns- syni húsasmíðameistara; Guðrún, f. 18.4.1951, húsmóðir og verslunar- maður á Egilsstöðum, gift Sigurði Ágústssyni, verslunarstjóra hjá KHB á Egilsstöðum; Andrés, f. 24.10. 1953, b. í Njarðvík í Borgarfjarðar- hreppi, kvæntur Sólrúnu Björk Valdimarsdóttur húsmóður; og Pét- ur Öm, f. 11.12.1957, flugvaharvörð- ur á Borgarfirði eystra, kvæntur Sveinbjörgu Óladóttur fóstru. Barnabörn Hjalta og Björgheiðar eru nú þrettán talsins. Alsystkini Hjalta: Hulda Ingi- björg; Eiður, sem er látinn; Guðrún Ásthildur og Brynjar. Hálfsystkini Hjalta frá fyrra hjónabandi móður hans: Guðrún Björg, sem er látin; Björn, sem er látinn; Þórína; Ester; og Einar sem er látinn. Foreldrar Hjalta voru Pétur Pét- Hjalti Pétursson. ursson, b. og landpóstur frá Bessa- staðagerði í Fljótsdal, af Melaætt, f. 6.8.1878, og kona hans, Guðrún Jónsdóttir húsmóðir, frá Freys- hólum á Vöhum, af Skúlaætt, f. 24.2. 1883. Föðurforeldrar Hjalta voru Pétur Sveinsson frá Bessastaðagerði og Þorbjörg Jónsdóttir. Haukur Þorleifsson Haukur Þorleifsson, fv. aðalbók- ari Búnaðarbanka íslands,' th heim- his að Rauðalæk 26, Reykjavík, verður áttatíu og fimm ára á morg- un, gamlársdag. Haukur fæddist í Hólum í Nesja- hreppi i Austur-Skaftafehssýslu. Hann er í hópi þeirra manna er fyrstir tóku stúdentspróf norðan- lands, stúdent frá MA1928. Haukur stundaði nám í stærðfræði og hag- fræði í Þýskalandi 1928-32 og hóf síðan störf við Búnaðarbanka ís- lands haustið 1932, fyrst við almenn bankastörf en var aðalbókari bank- ans frá 1939-73. Á þessum áram var hann oft bankastjóri í forfóhum. Haukur var gjaldkeri í fyrstu sjórn Starfsmannafélags Búnaðar- banka íslands og hefur átt sæti í stjórn Skaftfelhngafélagsins í Reykjavík. Fyrri kona Hauks var Ásthhdur Gyða Egilsson. Börn þeirra eru: Gunnar Már, f. 31.8.1937, skrifstofu- stjóri í Reykjavík, kvæntur Sjöfn Egilsdóttur húsfreyju; Þorleifur, f. 21.12.1941, cand. mag. og sendikenn- ari í íslenskum fræðum við Uppsala- háskóla í Svíþjóð, kvæntur Guðnýju Bjamadóttur lækni; Halla, f. 21.5. 1946, meinatæknir í Reykjavík, gift Guðmundi Emi Ingólfssyni ljós- myndara, og Nanna Þórunn, f. 27.9. 1949, sjúkraþjálfari í Tromso í Nor- egi, gift Ivari Björklund, þjóðhátta- og mannfræðingi. Bamabörn Hauks eru nú fimmtán og langafa- börninfjögur. Seinni kona Hauks er Ásta Björns- dóttir yfirhjúkrunarkona. Foreldrar Hauks voru Þorleifur Jónsson, b., hreppstjóri og alþingis- maður í Hólum í Nesjum, f. 21.8. 1864, d. 18.6.1956, og kona hans, Sig- urborg Sigurðardóttir, húsfreyja í Hólum, f. 30.5.1866, d. 31.7.1935. Föðurforeldrar Hauks voru Jón Haukur Þorleifsson. Jónsson húsasmiður, b. og hrepp- stjóri í Hólum, og kona hans, Þór- unn Þorleifsdóttir. Haukur og Ásta taka á móti gest- um í fundarsal Lionsklúbbanna, Sigtúni 9, Reykjavík, klukkan 14-16 á afmælisdaginn. 90 ára Steinunn K. Beck, Öldugötu 4, Reyðarfirði. 85 ára Til hamingju með afmælið 1. janúar Hátúni 12B, Reykiavlk. Laufey Guðlaugsdóttir, Túngötu 7B, Grýtubakkahreppi. Fanney Árnadóttir, Suðurhólum 22, Reykjavik. Þórhallur Ásgeirsson, Einimel 6, Reykjavík. Sigrún Guðveigsdóttir, Úthaga 9, Seifossl Svanhildur Óskarsdóttir, Hjöllum 25, Patreksflrði. Fanney Árdís Sigvaldadóttir, Auðbrekku 6, Húsavík. Anný L. Guðmundsdóttir, Möðrufelli 13, Reykiavík. Anna Stefánsdóttir, Gránufélagsgötu 28, Akureyri. Jón Kristjánsson, Austurvegi 47, Grindavík. 80 ára Martha Markúsdóttir, Hiaðhömrum 2, Mosfelisbte. Elín Sigurbjömsdóttir, Sveinsstöðum, Grímsey. 70 ára Hanna Skagfjörð, 60 ára Tómas Á. Tómasson, sendiráöi íslands í Moskvu. Magnús Eggert Pálsson, Ásvallagötu 17, Reykjavík. Halldór Bjarnason, Sólvöllum 4, Húsavík. Ársœll Hannesson, Stóra-Hálsi, Grafhingshreppi. 50 ára Leifur Karlsson, Hébergi 12, Reykjavík. 40 ára Jón Thorarensen, Heiðvangi 19, Rangárvaliahreppi. Karl Árelíus Sigurðsson, Vindheimum II, Suðurlandsbraut, Reykjavík. Margrét Sigurlásdóttir, Kirkjubæjarbraut 10, Vestmannaeyj- um. Baldur Steingrímsson, Byggðavegi 109, Akureyri. Trausti Valsson, Hörgatúni 15, Garðabæ. Til hamingju með afmælið 31. desember 90 ára Guðrún Stefánsdóttir, Ránargötu 26, Akureyri. Jóhanna Bjarnadóttir, Skúlagötu 64, Reykjavík. 85 ára Magnús Þórðarson, Hrafnistu í Reykjavík. 80 ára Inga Þorleifsdóttir, Vík, Bæjarltreppi. 70 ára Hjörtur Einarsson, Neðri-Hundadal, Miðdölum. Hann verður staddur að Bauganesi 13 i Reykjavík á afmælisdaginn. Ingveldur Jónsdóttir, Bergöldu 6, Rangárvallahreppi. 60 ára Katrin Vigfúsdóttir, Hafnarbyggð 43, Vopnafirði. Ingólfur Ingólfsson, Miklubraut 42, Reykjavlk. Stefán Stefánsson, Skólabraut 51, Seltjamarnesi. Ólafur Bjamason, Holtagerði 72, Kópavogi. Erla Kristjánsdóttir, Laugamesvegi 74A, Reykjávík. 50 ára Ásgeir L. Guðnason, Merkilandi 4, Selfossi. Ásta Axelsdóttir, Helgamagrastræti 30, Akureyri. 40 ára Eiín Þorsteinsdóttir, Vörðufelh, Skógarstrandarhreppi. Kristin Auður Gunnarsdóttir, Kirkjubraut 50, Haiharhreppi. Þóra Kristjánsdóttir, Hagaseli 17, Reykjavík. Wolfgang Zeller, Skólavegi 10, Vestmannaeyjum. Guðríður Karlsdóttir, Breiðvangi 9, Hafnarfirði. Margrét Marvinsdóttir, Amarsíðu 4E, Akureyri. Kristjana Ellertsdóttir, Hjallabraut 19, Hafharfiröi. Jóhanna Bjarnadóttir JóhannaBjarnadóttir, Skúlagötu 64, Reykjavík, veröur níræð á morg- un. Jóhanna er fædd í Bolungarvík og bjó lengst af í Viðey. Sambýhs- maöur Jóhönnu er Gísli Gíslason, starfsmaður Hampiðjunnar í Rvík. Börn Jóhönnu og Gísla eru Þórdís, húsmóðir í Kópavogi, og Guðrún, húsmóðir í Rvík. Sonur Jóhönnu er Kjartan Steinólfsson, verkamaður hjá ÍSAL. Foreldrar Jóhönnu voru Bjarni Magnússon, vinnumaður á Sandeyri, og Elín Þóra Árnadóttir. Elín var dóttir Árna, b. á Hóli í Bol- ungarvík, Jónssonar, b. oghrepp- stjóra á Hóli, Guðmundssonar, b. í Minnihlíö, Ásgrimssonar, b. í Arn- ardal, Bárðarsonar, b. í Arnardal, Illugasonar, ættföður Arnardals- ættarinnar. Jóhanna tekúr á móti gestum á heimili Kjartans, sonar Tilmæli til afmælisbarna Blaðið hvetur afmælisbörn og aðstand- endur þeirra til að senda því myndir og upplýsingar um frændgarð og starfs- sögu þeirra. Þessar upplýsingar þurfa að berast í síð- asta lagi þremur dögum fyrir afmælið Munið að senda okkur myndir Jóhanna Bjarnadóttir. síns, Arnarhrauni 31, Hafnarfirði, eftir kl. 14 á afmælisdaginn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.