Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1988, Blaðsíða 42
KO$TíJl>A;GU K130. UESEMBER 1988.
Föstudagur 30. deseníber
SJÓNVARPIÐ
'18.00 Líf i nýju Ijósi. Franskur teikni-
myndaflokkur um mannslíka-
mann eftir Albert Barrillé.
18.25 Gosi. Nýr teiknimyndaflokkur
um ævintýri Gosa - tréstrákinn
sem átti sér þá ósk heitasta að
verða mennskur. Myndaflokkur-
ínn er byggður á upprunalegum
sögum höfundarins Carlo Lor-
engrini - Collodi frá árinu 1876.
Leikraddir Örn Árnason.
18.50 Táknmálsfréttir.
18.55 Austurbæingar. Tiundi þáttur.
Breskur myndaflokkur i léttum
dúr. Aðalhlutverk Anna Wing,
Wendy Richard, Bill Treacher,
Peter Dean og Gillian Taylforth.
^ 19.25 Búrabyggö. Bréskur teikni-
myndaflokkur úr smiðju Jims
Henson.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Lottó.
20.45 Nonni. Lokaþáttur. Þýskur
framhaldsmyndaflokkur byggður
á sögum Jóns Sveinssonar.
Nonni er leikinn af Garðari Thor
Cortes og Manna leikur Einar Örn
Einarsson. Leikstjóri Ágúst Guð-
mundsson.
21.35 Handknattleikur. ísland - Dan-
mörk. Bein útsending frá siðari
hálfleik i Laugardalshóll.
22.10 Þjófaástir. (Love Among Thie-
ves) Bandarísk sjónvarpsmynd frá
1987. Leikstjóri Roger Young.
Aðalhlutverk Audrey Hepburn og
Robert Wagner. i myndinni segir
frá ævintýrum hefðarkonu nokk-
urrar i óbyggðum Mexíkó eftir
biræfið demantarán.
23.40 Söngelski spæjarinn. Breskur
myndaflokkur Aðalhlutverk Mic-
hael Gambon. Þýðandi Gauti
Kristmannsson. Atriði i myndinni
eru ekki við hæfi barna.
1.00 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
srm
16.35 Rútan rosalega. Big Bus. Hver
stórmyndin á fætur annarri er tætt
\r' niður og skrumskæld á mein-
hæðinn hátt. Aðalhlutverk: Jos-
eph Bologna, Stockard Chann-
ing, John Beck, Jose Ferrer, Larry
Hagman og Sally Kellerman.
18.00 Snæfinnur snjókarl. Teikni-
mynd. Það er einmanalegt á
Norðurpólnum, eða það finnst
Snæfinni að minnsta kosti.
18.25 Pepsí popp. Kynnar Hafsteinn
Hafsteinsson og Nadia K. Banine.
19.19 19:19. Frétta- og fréttaskýringa-
þáttur ásamt umfjöllun um þau
málefni sem ofarlega eru á baugi.
20.30 Alfred Hitchcock. Stuttir saka-
málaþættir sem gerðir eru i anda
þessa meistara hrollvekjunnar.
21.00 Napóleón og Jósefína. Loka-
þáttur. Aðalhlutverk: Jacqueline
Bisset, Armand Assante, Step-
«.,1 hanie Beacham, Anthony Higgins
og Anthony Perkins.
22.30 Stjömuvig IV. Star Trek IV.
Þetta er fjórða myndin í röð um
hina framtakssömu vísindamenn
sem ætlar að þessu sinni að ferð-
ast aftur til tuttugustu aldarinnar
og koma „Jörð framtíðarinnar" til
bjargar. Aðalhlutverk: William
Shatner, Leonard Nimoy og De-
forest Kelley.
00.30 Fráskilin. Separate Tables.
Mynd þessi byggir á leikriti í
tveimur sjálfstæðum þáttum sem
var frumsýnt árið 1954 í Bretlandi
og sló öll aðsóknarmet. Aðalhlut-
verk: Julie Christie, Alan Bates
og Claire Bloom. Leikstjóri: John
Schlesinger.
2.25 Dagskrárlok.
SKy
C H A N N E L
12.00 Önnur veröld. Bandarisk
sápuópera.
13.00 Borgarljós. Viðtöl við frægt
fólk.
13.30 Thailand. Ferðaþáttur,
14.00 Filadrengurinn. Ævintýramynd.
14.30 Castaway. Framhaldsþáttur
15.00 Niðurtalning.
Vinsældalistapopp.
16.00 Þáttur D.J. Kat. Barnaefni og
/ tónlist.
17.00 GidgeLGamanþáttur.
17.30 Mig dreymir um Jeannie.
^48.00 Family Atfair.
Gamanþáttur.
18.30 Manimal. Sakamálaþáttur.
19.30 Tiska.
20.00 ShadowOfTheCat.Kvikmynd.
21.28 Skíði.Nýjustu fréttir af skíða-
mótum.
21.35 Ameriskur lótbolti.
22.35 Rall.Paris til Dakar.
22.50 Poppþáttur.
24.00 Benny Goodman. Jólatónlist.
1.00 Jass. .
2.00 Mike Manieri. Jass.
2.30 Wackapella.
2.45 Tónlist og landslag.
Fréttir og veður kl. 17.28, 17.57,
18,28, 19.27, 19.58, 21.33 og
23.57.
©
Rás I
FM 92,4/93,5
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurtregnir. Tilkynningar.
13.35 Miðdegissagan: „Konan i
dalnum og dæturnar sjö". Ævi-
saga Moniku á Merkigili, skráð
af Guðmundi G. Hagalin. Sigriður
Hagalín les (24.)
14.00 Fréttir. Tilkynningar,
14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jak-
obsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað
aðfaranótt miðvikudags að lokn-
um fréttum kl. 2.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 „Kerti og spil“. Ragnheiður
Daviðsdóttir ræðir um jól áður
fyrr og fær til sín gesti. (Endurtek-
inn frá kvöldinu áður.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
1615 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Börn senda
vinum og vandamönnum nýárs-
kveðjur sínar.
17.00 Fréttir.
17.03 Þjóðlög og dansar frá ýmsum
löndum.
18.00 Fréttir.
18.03 Þingmál. Umsjón: Arnar Páll
Hauksson. (Einnig útvarpað dag-
inn eftir kl. 9.45.) Tónlist. Tilkynn-
ingar.
hlustendaþjónustu Dægurmála-
útvarpsins og í framhaldi af þvi
gefur Hilmar B. Jónsson hlust-
endum holl ráð um helgarmatinn.
14.00 Á milli mála. Eva Ásrún Al-
bertsdóttir og Öskar Páll Sveins-
son.
16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein,
Guðrún Gunnarsdóttir og Ævar
Kjartansson bregða upp mynd af
mannlifi til sjávar og sveita og þvi
sem hæst ber heima og erlendis.
Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð
í eyra" kl. 16.45 og dagsyfirlit kl.
18.30. Frásögn Arthúrs Björgvins
Bollasonar frá Þýskalandi og fjöl-
miðlagagnrýni Einars Kárasonar á
sjötta tímanum. Ódáinsvallasaga
endurtekin frá morgni kl. 18.45.
19.00 Kvöldfréttir.
19.33 Áfram island. islensk dægur-
lög.
20.30 Vinsældalisti rásar 2. Stefán
Hilmarsson kynnir tíu vinsælustu
lögin. (Einnig útvarpað aðfaranótt
mánudags að loknum fréttum kl.
2.00.)
21.30 Kvöldtónar.
22.07 Snúningur. Stefán Hilmarsson
ber kveðjur milli hlustenda og
leikur óskalög.
2.05 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi
Rás 1 kl. 21.00:
Kristján fjórði
- goðsögn og veruleiki
Á árinu sem nú er aö líða
voru 400 ár síðan Kristján
fjórði komst til valda í Dan-
mörku. Þessara tímamóta
hefúr veriö minnst í Dan-
mörku með ýmsum hætti. Á
þeim tíma þegar Kristján
komst tíl valda stóð Dana-
veldi með sem mestum
blóma, fyrr og síðar.
Af þessu tilefni hefur
Tryggvi Gíslason skóla-
meistari, sem nú starfar á
norrænu menningarmála-
skrifstofunni í Kaupmanna-
höfn, tekið saman þátt um
þennan fræga danska ein-
valdskonung.
-JJ
Tryggvi Gíslason skóla-
meistari hefur tekiö saman
þátt um Kristján fjórða,
þann fræga danska ein-
valdskonung.
18.45 Veðurfregnir.
19 00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 „Hryggileg örlög orða“, smá-
saga eftir Úlf Hjörvar. Erlingur
Gíslason les.
20.00 Litli barnatiminn. (Endurtek-
inn frá morgni.)
20.15 Hljómplöturabb. Þorsteins
Hannessonar.
21.00 Kristján fjórði - goðsögn og
veruleiki. Tryggvi Gislason tekur
saman dagskrá í tilefni af fjögurra
alda ríkis-stjórnarafmæli hins
fræga danska einvaldskonungs.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags-
ins. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Vísna- og þjóölagatónlist.
23.00 Í kvöldkyrru. Þáttur í umsjá
Jónasar Jónassonar.
24.00 Fréttir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
é*
FM 91,1
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttír.
12.45 Í Undralandi með Lisu Páls.
Sigurður Þór Salvarsson tekur við
athugasemdum og ábendingum
hlustenda laust fyrir kl. 13.00 í
í næturútvarpi til morguns. Fréttir
kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum kl. 5.00
og 6.00. Veðurfregnir frá Veður-
stofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00,4.00,
7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 12.20,
14.00, 15.00, 16.00, 17.00,
18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
8.07 - 8.30 Svæðisútvarp Norð-
urlands.
18.03 - 19.00 Svæðisútvarp Norð-
urlands.
18.03 - 19.00 Svæðisútvarp Aust-
urlands.
14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist-
in allsráðandi. Síminn er 611111.
Fréttir kl. 14 og 16. Potturinn kl.
15 og 17. Bibba og Dóri milli kl.
17 og 18.
18.00 Reykjavík siðdegis - Hvað
finnst þér? Hallgrimur og Stein-
grímur svara í síma 611111.
19.00 Meiri músik og minna...
20.00 íslenski listinn. 40 vinsælustu
lög vikunnar með Ólöfu Marín.
22.00 Þorsteinn Ásgeirsson á nætur-
vakt.
2,00 Freymóður T. Sigurðsson.
9.00 Níu til fimm. Lögin við vinnuna,
lítt trufluð af tali. Umsjón Gyða
Dröfn Tryggvadóttir og Bjarni
Haukur Þórsson. Stjörnufréttir
klukkan 10, 12, 14 og 16.
17.00 ís og eldur. Þorgeir Ástvalds-
son og Gísli Kristjánsson, tal og
tónlist. Stiörnufréttir klukkan 18.
18.00 Bæjarins besta. Kvöldtónlist til
að hafa með húsverkunum og
eftirvinnunni.
21.00 i seinna lagi. Tónlistarkokkteill
sem endist inn i diaumalandið.
1 OONæturstjörnur. Fyrir vaktavinnu-
fólk, leigubilstjóra, bakara og nátt-
hrafna.
Hljóðbylgjan
Reykjavík
nvi 95,7
12.00 Ókynnt tónlist með hádegis-
matnum.
13.00 Snorri Sturluson i sínu sérstaka
föstudagsskapi. Pottþétt tónlist á
gleðidegi. Síminn er auðvitað
opinn, 625511.
17.00 Hafdis Eygló Jónsdóttir segir frá
því helsta sem er að gerast um
helgina og spilar skemmtilega
tónlist.
19.00 Góð ókynnt tónlist með kvöld-
matnum.
20.00 Jóhannes K. Kristjánsson er
alltaf í góðu skapi og það heyrir
þú svo sannarlega á föstudags-
kvöldi. Tónlist eins og hún gerist
best og óskalagasíminn er
625511.
24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar.
Þær gerast ekki mikið betri.
4.00 Dagskrárlok.
ALFA
FM-102,9
10.00 Morgunstund. Guðs orð og
bæn.
10.30 Alfa með erindi til þin. Margvis-
legir tónar sem flytja blessunarrík-
an boðskap. Öðru hverju lesið úr
Guðs orði, svo og dagskrá Alfa.
12.50 Dagskrá dagslns og morgun-
dagsins lesin.
13.00 Alfa með erindi til þin. Frh.
15.00 í miðri viku. Endurtekið frá mið-
vikudagskvöldi.
17.00 Blandaður þáttur með tónlist,
u.þ.b. hálftíma kennslu úr orðinu
og e.t.v. spjalli eða viðtölum.
Umsjón: Halldór Lárusson og Jón
Þór Eyjólfsson,
19.00 Alfa með erindi til þín. Frh.
20.00 Inn úr ösinni. Endurtekið frá
miðvikudegi.
22.00 KÁ-lykillinn. Blandaður tónlist-
arþáttur með plötu þáttarins. Orð
og bæn um miðnætti. Umsjón:
Ágúst Magnússon.
00.20 Dagskrárlok.
10.00 Einar Hafsteinn Árnason.
13.00 Sigriður Ásta Árnadóttir.
16.00 Jóna de Groot.
19.00 Fés. Guðlaug Rósa Kristins-
dóttir.
21.00 Arnar Þór & Benson DJ.
24.00 Næturvakt. Sigurjón Skærings-
son.
16.00 FB. Auðunn, Þór og Villi í um-
sjón Arnars.
18.00 MR. Tryggvi S. Guðmundsson.
19.00 MR. Guðrún Kaldal.
20.00 MS. Sigurður Hjörleifsson og
Sigurgeir Vilmundarson.
21.00 MS. Harpa Hjartardóttir og
Alma Oddsdóttir.
22.00-24.00 FÁ. Tónar úr gröfinni i
umsjá Sigurðar og Kristins.
wmSm
----FM91.7------
18.00-19.00 Hafnarfjörður i helgar-
byrjun. Leikin létt tónlist og sagt
frá menningar- og félagslífi á
komandi helgi.
22.00-24.00 Útvarpsklúbbur Flens-
borgarskóla lætur gamminn
geisa.
Hljóðbylgjan
Akureyri
FM 101,8
12.00 Ókynnt öndvegistónlist.
13.00 Pétur Guðjónsson leikur hressi-
lega helgartónlist fyrir alla aldurs-
hópa.
17.00 Kjartan Pálmarsson i föstu-
dagsskapi með hlustendum og
spilar tónlist við allra hæfi.
19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist.
20.00 Jóhann Jóhannsson leikur
blandaða tónlist.
24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar
stendur til klukkan 4.00 en þá eru
dagskrárlok.
Snæfinnur á marga góða vini sem vilja allt gera til að
gleðja hann.
Stöð 2 kl. 18.00:
Snæfinnur
snjókarl
Það er einmanalegt á norðurpólnum hjá Snæfmni karlin-
um og heldur kuldalegt að hírast einn. Vinir Snæfinns deyja
ekki ráðalausir og hnoða upp eina snjókerlingu svo hann
hafi einhvern félagsskap. En þá kemur vondi kallinn og
eyðileggur allt fyrir Snæfinni. En þegar frúin kyssir hann
á kinnina fellur allt í ljúfa löð aftur. Þau giftast, halda aftur
á noröurpólinn og búa þar enn. -JJ
Stöð 2 kl. 22.30:
Stjömuvíg IV
Þetta er fjórða myndin í röð um áhöfnina á geimskipinu
Enterprise og er undirtitill hennar Ferðin heim. Þessi er
þó ólík hinum fyrri því hér bregður fyrir meiri gamansemi
en áður.
Þegar hér er komið við sögu er geimskipið á leið heim til
jarðar. Jörðin er á hverfanda hveli og því verður að gera
eitthvað henni til bjargar. Með aðstoð nokkurra hnúfubaka
tekst að bjarga henni og þeirri framtíð, sem við henni blasti,
er snúið til-hins betra.
Kvikmyndahandbækur gefa myndinni góða umsögn og
fær hún 3‘A stjörnu hjá Maltin. Myndin er sögö mjög
skemmtileg og þeir hnökrar sem á henni eru hverfi í gaman-
semi. -JJ
Ftobert Wagner og Audrey Hepburn leika þjófaparið sem
tekst að stela verðmætu Fabergé-eggi.
Sjónvarp ld. 22.10:
Þjófaástir
Audrey Hepburn leikur hér barónessu sem einnig er víð-
frægur píanóleikari. Kærasta hennar er rænt og sem lausn-
argjald heimta ræningjarnir Fabergé-egg en þau eru fræg
og dýrmæt. Að kröfu mannræningjanna verður hún því að
bregða sér í hlutverk listræningja. Helsta hindrun í vegi
hennar verður harðsvíraður listaverkasali sem Robert
Wagner leikur. Listaverkasalinn þykist hins vegar vera
lögga að vinna réttvísinni gagn.
Þjófnaöurinn dregur dilk á eftir sér og berst leikurinn frá
París til Mexíkó. Hundelt af óvinunum keppa þau við tím-
ann því bjarga verður kærastanum, hvað sem tautar og
raular. Þetta er gamansöm spennumynd, full af óvæntum
uppákomum og rómantík. Kvikmyndahandbók Maltins gef-
ur myndinni enga stjörnu og telur hana í meðallagi. -JJ