Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1989, Blaðsíða 27
I
T
FIMMTUDAGUR 12. JANÚAR 1989.
Ólafur Runólfsson
Ólafur Runólfsson bifreiðarstjóri,
Þykkvabæ 11, Reykjavík, er sextug-
ur í dag. Ólafur er fæddur á Beru-
stöðum í Ásahreppi í Rangárvalla-
sýslu. Hann lærði ungur bifvéla-
virkjun og er meistari í þeirri iðn-
grein. Ólafur hefur lengst af starfað
sem bifreiðarstjóri og auk þess
stundaði hann ökukennslu um tíu
ára skeið. Ólafur kvæntist 24. des-
ember 1977 Kristbjörgu Stefánsdótt-
ur, f. 22. janúar 1932. Foreldrar
Kristbjargar voru Stefán b. í Hallg-
ilsstöðum í Fnjóskadal, Tryggvason,
b. í Arndísarstöðum í Bárðardal,
Jónssonar, og konu hans, Hólm-
fríður Sigurðardóttur, b. og alþing-
ismanns á Ystafelli, Jónssonar.
Systkini Ólafs eru Irigigerður, f. 11.
október 1922, gift Jóni Ölafssyni,
búa í Rvík, Stefán, f. 7. apríl 1924, b.
á Berustöðum, kvæntur Fanneyju
Jóhannsdóttur, Margrét, f. 5. janúar
1926, húsmóðir í Rvík, Þorsteinn, f.
19. september 1927, bifreiðarstjóri á
Rauðalæk, Steinþór, f. 14. mars 1932,
ráðunautur á Hellu, kvæntur Guð-
rúnu Pálsdóttur, og Trausti, f. 28.
júni 1933, bifreiðarstjóri á Hellu,
kvæntur Dýrfmnu Guðmundsdótt-
ur.
Foreldrar Ólafs voru Runólfur
Þorsteinsson, b. á Berustöðum, og
kona hans, Anna Stefánsdóttir. Föð-
ursystkini Ólafs voru Jónína, gift
Jóni Jónssyní, b. í Sumarliðabæ,
Þorsteinn, b. á Ásmundarstöðum,
Guðjón, b. á Brekkum, Arndís, gift
Ástgeiri Gíslasyni, b. á Syðri-
Hömrum (foreldrar Ingveldar, konu
Ágústar á Brúnastöðum), Helga, gift
Oddi Oddssyni, b. á Heiði á Rangár-
völlum, Guðmundur, b. á Hrafntóft-
um, Ingigerður, gift Oddi Magnús-
syni, b. á Skaftafelli í Öræfum, Jó-
hann, faðir Kjartans alþingismanns,
og Óskar, b. á Berustöðum.
Runólfur var sonur Þorsteins, b. á
Berustöðum, Þorsteinssonar, b. á
Berustöðum, Jónssonar. Móðir Þor-
steins var Guðlaug Helgadóttir,
systir Guðmundar, afa Nínu Sæ-
mundsson listmálara. Bróðir Guð-
laugar var Bjarni, langafi Guð-
bjarna, fóður Sigmundar háskóla-
rektors. Móðir Þorsteins Þorsteins-
sonar var Arndís Helgadóttir, b. á
Litlaparti í Þykkvabæ, Einarssonar,
og konu hans, Önnu Magnúsdóttur.
Móðir Önnu var Ragnhildur Árna-
dóttir, b. í Hábæ, Þórðarsonar, Skál-
holtsráðsmanns, b. í Háfi, Þórðar-
sonar. Móðir Árna var Kristín Tóm-
asdóttir, b. í Glerárskógum í
Hvammssveit, Jónssonar, og konu
hans, Guðrúnar Hafliðadóttur.
Móðir Guðrúnar var Sólveig Jóns-
dóttir, b. í Sælingsdalstungu, Arn-
grímssonar lærða, vígslubiskups á
Melstað, Jónssonar.
Móðir Runólfs var Ingigerður,
systir Árna, afa Jóns Dalbús Hró-
bjartssonar, prests í Laugarnes-
prestakalh. Ingigerður var dóttir
Runólfs, b. í Áshóli, bróður Sigurð-
ar, langafa Sigþórs, föður Guð-
mundar, skrifstofustjóra í Land-
búnaðarráðuneytinu. Runólfur var
sonur Runólfs, b. á Brekkum í Holt-
um, Nikulássonar, b. í Narfakoti í
Njarðvík, Snorrasonar. Móðir Run-
ólfs á Brekkum var Margrét Run-
ólfsdóttir, b. í Sandgerði, Runólfs-
sonar, föður Þorgerðar, langömmu
Ólafs Friðrikssonar og Haraldar
Níelssonar prófessors. Runólfur var
einnig faðir Guðrúnar, ömmu
Björns Olsens rektors, og langafa
Auðar, fyrrv ráðherra, og Jóns Auð-
uns, fyrrv dómprófasts. Móðir Run-
ólfs í Áshóli var Sigríður Halldórs-
dóttir, b. í Marteinstungu, Sigurðs-
sonar. Móðir Halldórs var Salvör
Bárðardóttir, prests í Guttorms-
haga, Jónssonar.
Móðurbræður Ólafs voru Ólafur,
sjómaður í Sandgerði, og Þórður,
yfirverkstjóri hjá Slippfélaginu í
Rvík. Anna var dóttir Stefáns, bak-
ara í Rvík, Þórðarsonar, b. í Króki
í Holtum, Þórðarsonar. Móðir Stef-
áns var Steinunn Stefánsdóttir, b. í
Eystri-Kirkjubæ, Brynjólfssonar, b.
í Vestri-Kirkjubæ, Stefánssonar, b.
Afmæli
Ólafur Runóifsson.
í Árbæ, Bjarnasonar, b. í Víkings-
læk, Halldórssonar, ættföður Vík-
ingslækj arættarinnar.
Móðir Önnu var Margrét Ólafs-
dóttir, b. í Vetleifsholtsparti, Jóns-
sonar, b. í Vetleifsholtshelli, Ólafs-
sonar, b. í Vetleifsholtshelh, Sig-
urðssonar, b. í Borgartúni, Hafliða-
sonar, b. í Syðsta-Bakka, Þórðarson-
ar, bróður Arna í Hábæ. Móðir Ól-
afs Jónssonar var Salvör Sigurðar-
dóttir, b. í Háfshóli, Sigurðssonar,
bróður Ólafs í Vetleifsholtshelli.
Móðir Salvarar var Vilborg Þor-
geirsdóttir, b. í Háfi, Hannessonar,
bróður Jóns, langafa Elínar, móður
Hannibals Valdimarssonar, fóður
Jóns Baldvins. Ólafur er að heiman
ídag.
Sigurbjörg Lárusdóttir
Sigurbjörg Lárusdóttir húsmóðir,
Baldursgötu 9, Reykjavík, er áttræð
ídag.
Sigurbjörg fæddist á Breiðaból-
stað á Skógarströnd og ólst upp þar
og í Reykjavík. Hún stundaði teikni-
nám í skóla Muggs en eftir fermingu
fór hún í hárgreiðslunám og tók
aukatíma í ensku, þýsku og frönsku.
Hún starfaði hjá Pósti og síma í
þrjú ár, var við nám og störf í San
Diego í Californiu í önnur þrjú ár
og starfaði á skrifstofum eftir heim-
komuna.
Sigurbjörg giftist 1937 Braga
Kristþór Borg
Kristþór Borg skipasmiður, Esju-
grund 28, Kjalarnesi, er sextugur í
dag.
Foreldrar Kristþórs eru Þorsteina
Helgadóttir og Ástvaldur Helgi Ás-
geirsson sem er látinn.
Kona Kristþórs er Kristín Ingi-
björg Benediktsdóttir og eiga þau
þrjú börn.
Kristþór verður að heiman í dag.
80 ára
Oddný Halldórsdóttir,
Lokastíg 16, Reykjavík.
70 ára
Þórhildur Gunnþórsdóttir,
Gaukshólum 2, Reykjavík.
Dóra J. Halldórsdóttir,
Ásenda 14, Reykjavík.
50 ára
Anna Þorleifsdóttir,
Mosgerði 6, Reykjavík.
Sigmundur Þorsteinsson,
Strandaseli 6, Reykjavfk.
Bjöm Tryggvi Guðmundsson,
Teigaseh 3, Reykjavík.
Skúli Jóhannsson,
Smáragrund 10, Sauðárkróki.
40 ára________________________
Haraldur Árnason,
Ásabyggð 8, Akureyri.
Þorsteinn Sigfússon,
Skálafelli I, Borgarhafnarhreppi.
Gústaf Adolf Ólafsson,
Austurbraut 8, Hafnarhreppi.
Jósep Kristjánsson,
Suðurhólum 20, Reykjavík.
Gyða Einarsdóttir,
Flúðaseli 22, Reykjavik.
Maria Pálsdóttir,
Núpi, Núpsskóla, Mýrahreppi.
Magnús Magnússon,
pjaröarási 4, Reykjavík.
Gunnar Alexandersson,
Hlíðarvegi 65, Ólafsfiröi.
Steingrímssyni dýralækni, f. á Ak-
ureyri, 3.8.1907, d. 1971. Þau bjuggu
á ís.afirði frá 1939-41, austur á Fljóts-
dalshéraði frá 1941-58 og í Biskups-
tungum frá 1958-63 en þá fluttu þau
til Reykjavíkur.
Sigurbjörg stundaði nám við öld-
ungadeild MH frá 1972-78, en auk
þess hefur hún sótt nokkur nám-
skeið við Myndlistaskóla Reykja-
víkur, námskeið í meðferð vatnslita
viö Fort Collins í Colorado og verið
í tréskurðarskóla Hannesar Flosa-
sonar. Sigurbjörg sýnir myndir og
tréskurðarmyndir á Mokka á af-
mæiisdaginn.
Sigurbjörg var formaður Kvenfé-
lagsins í Biskupstungum um skeið,
fyrsti formaður Sjálfstæðiskvenfé-
lags Árnessýslu og kjörin heiðurs-
félagi þess 1983. Þá hefur hún verið
Hermann Ragnarsson blikk-
smíðameistari, Brekkuseh 27,
Reykjavík, er fimmtugur í dag. Her-
mann fæddist á Fossvöllum í Jök-
ulsárhlíð og ólst þar upp. Hann
lærði blikksmíði í Breiðfjörðsblikk-
smiðju og lauk sveinsprófi 1960.
Hermann stofnaði Blikksmiðjuna
Höfða 1982 ásamt Lárusi Lárussyni
og hafa þeir rekið hana síðan. Hann
hefur um árabil verið í stjórn Taflfé-
lags Reykjavíkur, Skáksambands
íslands ogFélags blikksmiöa. Her-
mann kvæntist 1960 Sjöfn Berg-
mann Danelíusdóttur, f. 6. septemb-
er 1937, starfsmanni í Seljahlíð. For-
eldrar Sjafnar voru Danelíus Sig-
urðsson, skipstjóri á Hellissandi, og
kona hans, Ingigerður Hansdóttir.
Börn Hermanns og Sjafnar eru
Ragnar, f. 28. desember 1961, sjúkra-
þjálfari, sambýhskona hans er
Emelía Rafnsdóttir og eiga þau einn
son, Hermann, f. 22. nóvember 1987;
Sveindís, f. 24. ágúst 1963, meina-
tæknir, sambýhsmaður hennar er
Ragnar Gunnarsson námsmaður,
og Anna Dögg, f. 1. júní 1976. Systk-
ini Hermanns eru Eiður, f. 1934, b.
á Fossvöllum í Jökulsárhlíð, Gunn-
ar, f. 15. apríl 1940, d. 30. september
1970, og þríburasystur, f. 18. júlí
1943, Guðný, gift Antoni Gunnars-
syni, b. á Deildarfelh í Vopnafirði,
Kristbjörg, gift Valgeiri Magnús-
syni, b. á Smáragrund í Jökuldal,
og Ragnheiður, gift Birgi Ásgeirs-
syni, b. á Fossvöllum.
Foreldrar Hermanns voru Ragnar
Gunnarsson, b., vegaverkstjóri og
símstöðvarstjóri á Fossvöllum, og
kona hans, Anna Björg Einarsdótt-
ir. Ragnar var sonur Gunnars, b. á
Fossvöllum, Jónssonar, b. á Háreks-
stöðum, Benjamínssonar. Móðir
Jóns var Guðrún Gísladóttir, b. á
Hvanná, bróður Þorsteins, langafa
fulltrúi Kvenréttindafélags Islands
á heimsmótum á Ítalíu, írlandi, í
Þýskalandi og víðar.
Dóttir Sigurbjargar frá því fyrir
hjónaband er Angela Baldvins, f.
1931, tækniteiknari og starfsmaður
hjá Pósti og síma, gift Stefáni Páls-
syni loftskeytamanni, en þau eiga
þrjár dætur. Angela er dóttir Bald-
vins Einarssonar, fulltrúa hjá Eim-
skip.
Börn Sigurbjargar og Braga eru:
Grímhildur, f. 1937, bókasafnsfræð-
ingur, gift Hauki Guðlaugssyni,
söngmálastjóra Þjóðkirkjunnar, en
þau eiga tvo syni; Baldur Bárður,
f. 1939, tannlæknir á Sauðárkróki,
en hann á þrjá syni með fyrri konu
sinni, Önnu Maggí Pálsdóttur
sjúkraliða, og er seinni kona hans
Esmat Paimani, skrifari frá íran;
Jóns Magnússonar forsætisráð-
herra. Gísli var sonur Jóns, b. í
Bót, Sigurðssonar og konu hans,
Ragnhildar Guðmundsdóttur. Móð- .
ir Gunnars var Guðrún Jónsdóttir,
b. í Breiðuvík í Borgarfirði, Bjama-
sonar. Móðir Jóns var Guðný Pét-
ursdóttir, b. á Breiðavaði, Nikulás-
sonar og konu hans, Snjófríðar
Jónsdóttur pamfíls, b. á Mýrum í
Skriðdal, Jónssonar. Móðir Ragnars
var Ragnheiður Stefánsdóttir, b. í
Teigaseli, bróður Bjargar, móður
ísaks Jónssonar skólastjóra. Stefán
var sonur Bjarna, b. í Blöndugerði,
Stefánssonar, b. á Egilsstöðum í
Vopnafirði, Þorsteinssonar. Móðir
Stefáns var Guðrún Jónsdóttir,
pr ests á Hjaltastað, Oddssonar sem
ritaði um Hjaltastaðaijandann.
Móðir Ragnheiðar var Björg, systir
Björns, langafa Geirs Hallgrímsson-
ar. Ragnheiður var dóttir Þorleifs,
b. á Karlsstöðum, Péturssonar,
bróður Guðlaugar, móður Eiríks
Björnssonar á Karlsskála.
Anna Björg var dóttir Einars, b. á
Hrjót, Guðmundssönar, b. í Kálfs-
nesgerði, Oddssonar, b. á Ekkjufelli,
Árnasonar. Móðir Odds var Stein-
unn Oddsdóttir, b. á Þrándarstöð-
um, Ásmundssonar og konu hans,
Vilborgar Nikulásdóttur, systur
Péturs á Breiðavaði. Móðir Önnu
var Kristbjörg Kristjánsdóttir, bú-
fræðings á Tókastöðum, Jónssonar.
Móðir Kristjáns var Kristín Jóns-
dóttir, b. áEgilsstöðum, Stefánsson-
ar, bróður Bjarna í Blöndugerði.
Móðir Kristbjargar var Sesselja
Oddsdóttir, b. á Hreiðarsstöðum,
Jónssonar, b. í Meðalnesi, Oddsson-
ar, bróður Ólafar, langömmu Pét-
urs, afa Vals Arnþórssonar. Móðir
Jóns var Ingunn Davíðsdóttir, systir
Árna, fóður Hannesar prestaskóla-
kennara.
Hahdór, f. 1941, bankastarfsmaður í
Osló, var kvæntur Helku Hilmarí
Frich píanóleikara, en þau eignuð-
ust þrjár dætur og einn son; Stein-
grímur Lárus, f. 8.10.1942, BA og
kennari á Akranesi, kvæntur Sess-
elju Kristínu, fulltrúa hjá Sements-
verksmiðjum ríkisins, en þau eiga
tvær dætur og tvo syni; Kormákur,
f. 27.3.1944, pípulagningameistari í
Reykjavik, kvæntur Guðrúnu Nellý
Sigurðardóttur, bankagjaldkera og
háskólanema, en þau eiga tvo syni
og eina dóttur; Matthías, f. 8.8.1945,
pípulagningameistari í Ólafsvík,
kvæntur Ragnheiði Sigurlaugu
Helgadóttur fóstru, en þau eiga tvær
dætur; Þorvaldur, f. 1.1.1948, sagn-
fræðingur, kvæntur Ólöfu Sighvats-
dóttur, fulltrúa í menntamálaráðu-
neytinu, en þau eiga tvo syni; Krist-
ín, f. 16.12.1949, var gift Hallgrími
Tómasi Sveinsyni verslunarmanni.
Sonur Braga frá því fyrir hjónaband
er Eiríkur, f. 24.2.1928, verkamaður
á Selfossi, kvæntur Halldóru Jóns-
dóttur.
Sigurbjörg Lárusdóttir.
Sigurbjörg átti flmm systkini en á
nú einn bróður á lífi. Systkini Sigur-
bjargar: Bárður, f. 7.5.1902, sjómað-
ur í Reykjavík, fórst með togaranum
Ólafi 1938; Rósa, f. 3.2.1904, húsmóð-
ir og hanny rðakona, en hún er látin;
Einar, f. 11.9.1910, verkamaður, lát-
inn; Halldór, f. 9.10.1911, vélstjóri,
fórst með togaranum Ólafi 1938; og
Svanur, f. 28.5.1913, verkamaður í
Reykjavík.
Foreldrar Sigurbjargar voru Lár-
usHalldórsson, f. 19.8.1875, d. 17.11.
1918, sóknarprestur á Breiðabólstað
á Skógarströnd, og kona hans, Arn-
björgEinarsdóttir, f. 11.7.1879, d.
30.11.1945.
TIL SÖLU
notaðar vinnuvélar
TRAKTORSGRÖFUR:
JCB ÁRG. '81
JCB ÁRG. '82
MF 50HX ÁRG. '85
CASE 680 ÁRG. '79
CASE 580F ÁRG. '82
CASE 580F ÁRG. '81
CASE 580G ÁRG. '86
CASE 580G ÁRG. '87
CAT. 428 ÁRG. '87
JARÐÝTA:
D4D ÁRG. '81
ALLAR UPPLÝSINGAR
HJÁ SÖLUMANNI
HEKLAHF
. “ í Laugavegi 170 -172 Simi 695500
Hermann Ragnarsson